Tíminn - 01.08.1978, Blaðsíða 5
Þriöjudagur X. ágúst 1978
5
Við hringveginn 4
Hættuleg hlið
Þann 13/7 er haldið úr Atlavik
til Seyðisf jarðar og ofan
Fjarðarheiði er leiðin eins og of-
an i skókassa, en vissulega er sá
skókassi fagur á að lita. Seyðis-
fjörður skartaði sinu fegursta,
fossarnir niður brekkurnar
skrýddust úða og drottinn setti
regnboga i úðann svona til að
minna á sig i allri sinni
hógværð. I plássinu var ys og
þys, vinnuflokkar unnu við
merkingar á malbikinu og hálf
gatan var lokuð um tima.
Útlend skúta lá við bryggju og
erlendur togari kom inn i
smástund. A Seyðisfirði er and-
rúmsloft þess staðar, sem býr i
nálægð umheimsins.
Mannvirki sildarævintýrsins
setja sinn ömurlega svip á um-
hverfið, brotnar rúður, niður-
nidd mannvirki og tæki eru
leiðinleg sjón i þessu athafna-
sama plássi.
Siðari hluta dags var eytt i
skógarferð um Hallormsstaða-
skóg og sjálfa skógræktarstöð-
ina, þar eru gersemar á hverju
strái og þangað þyrftu að koma
andstæðingar skógræktar á
Islandí, margir myndu eflaust
vitkast.
14. og 15. júli er eytt i að fara
Breiðdalsheiði um Breiðdals-
vik, Stöðvarfjörð, Fáskrúðs-
fjörð og á Reyðarfjörð. Vegur-
inn þennan hring er að lang-
mestu leyti góður og plássin
snyrtileg. Mestu munar að mal-
bik er komið á aðalumferðar-
göturnar og með þvi hverfa
forarslettur af framhliðum húsa
og grindverkum og garðarnir
verða ryklausir, svo unnt er að
sinna gróðri með ánægju.
„Svarta byltingin” er trúlega
stærsta framfaraskref i um-
hverfismálum Islendinga siðan
flutt var úr torfbæjunum.
Við eyðum 16. júli á Egilsstöð-
um, þessari umferðarmiðstöð
Austfjarða, þar sem allt er verið
að gera i einu.
A Egilsstöðum liggja vegir til
allra átta og rúmlega það. Við
höldum norður að Jökulsá á Dal
á leið til Vopnafjarðar.
1 holtunum norðan við Lagar-
fljót er komið eftir veginum að
blindbeygju að rimlahliði.
Rimlahlið þetta er girt með
þrem oiiutunnum sem fylltar
eru steinsteypu. Fyrir nokkrum
árum mætti ég bil á Fagradals-
vegi við hliö, sem þá var eins
um búið. Mæting okkar stóð
þannig, að hinn billinn varð að
stansa, en ekki tókst betur til en
svo að hann lenti á einni tunn-
unni. Stuðarinn skemmdist, svo
og svuntan, grillið og húddið. Ef
tréstaur hefði verið i stað
steyputunnunnar hefði trúlega
ekki sést á bilnum, en staurinn
að sjálfsögðu brotnað.
1 raun og veru er vitavert að
hafa sver járnrör, sem staura
við slikar aðstæður, en allt að
þvi glæpsamlegt að nota steypu-
tunnurnar.
Við Jökulsá skiptast leiðir,
aðalvegur til Vopnafjarðar um
Möðrudal, en styttri vegur út
Jökulsárhlið og um Hellisheiði
700 m háa i Vopnafjörð. Lög-
regluþjónn á Egilsstöðum taldi
Hellisheiðina færa á Vauxhalln-
um og varð sú leið fyrir valinu,
enda ekki farin áður. Er þá frá
þvi að segja, að vegurinn upp
heiðina er brattur, mjór og
nokkuð grýttur, en samt ágæt-
lega fær smábilum. Ofan heið-
ina að norðanverðu gekk og vel,
en þar er sýnu brattara og laus-
ara, auk þess sem vegurinn var
nokkuð. blautur. Við slikar að-
stæður gæti hann verið erfiður
smábilum upp að fara og þó sér-
staklega framdrifsbilum. Feg-
inn var ég að þurfa aðeins að
fara niður brekkurnar.
A Hótel Tanga var gist i góðu
yfirlæti þessa nótt.
K.Sn.
Eitt af því sem hent getur hvern sem er, hvar sem er. Og allir þurfa þjónustu í
hvelli. Umboðsmenn Goodyear eru við öllu búnir á verkstæðum sínum út um land allt.
UMBOÐSMENN
GOODYEAR:
GÚMMÍVINNUSTOFAN
Skipholti 35, fívlk., simi: 31055
OTTI SÆMUNDSSON
Skipholti 5, Rvik., sími: 14464
SIGURJÓN GÍSLASON
Laugavegi 171, Rvík., sími: 15508
GUÐSTEINN SIGURJÓNSSON
Kjartansgötu 12. Borgarnesi,
sími: 93-7395
MARÍS GILSFJÖRÐ
Ólafsvík, sími: 93-6283
HJÓLBARÐAVERKST. GRUNDAR-
FJARÐAR sími: 93-8611
DALVERK H.F.
Sunnubraut 2, Búðardal, simi: 95-2191
VERZL. JÓNS S. BJARNASONAR
Bíldudal, sími: 94-2126
HJÓLBARÐAVERKST. SUÐURGÖTU
VÉLAVERKSTÆÐIÐ VÍÐIR
Víðidal, V-Hún., sími um Víðigerði
HAFÞÓR SIGURÐSSON
Félagsheimilið Blönduósi,
simi: 95-4248 95-4258
VÉLSMIÐJAN LOGI
Sauðármýri 1. Sauðárkr. simi: 96-5165
BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ VARMI S.F.
Varmahlíð, Skagafirði, simi: 95-6122
BÍLAVERKST. PÁLS MAGNÚSSONAR
Hofsósi, sími: 96-6380
BlLAVERKST. DALVÍKUR
Dalvík, sfmi: 96-61122
BÍLAVERKST. MÚLATINDUR
Ólafsfirði. sími: 96-62194
BlLAVERKST. BAUGUR
Norðurgötu 62, Akureyri, sími:96-22875
BÍLAÞJÓNUSTAN S.F.
Tryggvabr. 14, Akureyri. sími: 96-21715
HJÓLBARÐAÞJÓNUSTAN
ísafirði, Jónas Björnsson, sími: 94-3501 Glerárgötu 34, Akureyri, sími: 96-22840
VÉLSMIÐJAN ÞÓR DAGSVERK S.F.
Suðurgötu, Isafirði, sími: 94-3041 Egiistöðum, sími: 97-1231 1370
VÉLATÆKNI S.F. HJÓLBARÐASTOFA GUÐNA
Hörgsási 8. Egilstöðum, sími: 97-1455 v/Strandaveg. Vestmannaeyjum,
JÓN GUNNÞÓRSSON
Firði 6, Seyðisfirði, sími: 97-2305
BIFREIÐAVERKST. BENNA & SVENNA
Eskifirði, Fossagötu 1. sími: 97-6299
BIFREIÐAVERKSTÆOIÐ LYKILL
Reyðarfirði. sími: 97-4199
SVEINN INGIMUNDARSON ,
Stöðvarfirði, sími: 97-5808
VÉLSMIÐJA HORNAFJARÐAR
Höfn Hornarfirði. sími: 97-8340-8341
GUNNAR VALDIMARSSON
sími: 98-1414 5
GÚMMIVINNUSTOFA SELFOSS §
Austurvegi 58, sími: 99-1626 §
5
HJÓLBARÐAVERKST. GRINDAVlKUR 1
Sími: 92-8350-8119 |
GÚMMÍVIÐGERÐIN |
Hafnargötu 89. Keflavík
HJÓLBARÐAVERKSTÆÐIÐ
Reykjavlkurvegi 56, Hafn.f., sími: 51538
NÝBARÐI
Garðabæ. sími 50606
Kirkjubæjarklaustri KAUPFÉLAG ÁRNESINGA
BJÖRN JÓHANNSSON Selfossi, sfmi: 99-1201
Lyngási 5, Holtum, Rang.. sími: 99-5960
Laugavegi 170-172 Sími 21240