Tíminn - 01.08.1978, Blaðsíða 23

Tíminn - 01.08.1978, Blaðsíða 23
Þribjudagur 1. ágúst 1978 23 flokksstarfið Skrifstofa F.U.F. í Reykjavík Stjórn F.U.F. I Reykjavik hefur ráöiö framkvæmdastjóra, Katrinu Marisdóttur til aö sinna verkefnum á vegum félagsins. Fyrst i staö veröur Katrin viö á skrifstofu F.U.F. aö Rauöarár- stig 18, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9 til 12. Stjórnin íþróttaráð Næstkomandi þriöjudag kl. 17.15 verður haldinn opinn fundur um iþróttamál að Rauðarárstig 18 með Eiriki Tómassyni, full- trúa Framsóknarflokksins I íþróttaráði Reykjavikurborgar. Ætlunin er aö halda slika fundi reglulega og gefa öllu áhugafólki ' um iþróttir og útivist kost á að koma hugmyndum slnum þar aö lútandi á framfæri. F.U.F. Þeir félagar F.U.F., sem hug hafa á að taka þátt iS.U.F. þingi aö Bifröst dagana 8. og 9. september nk., hafi samband við Katrinu mánudaginn 31. júli og þriöjudaginn 1. ágúst I sima 24480. Sjá nánar um þingiði auglýsingu S.U.F. hér fyrir neðan. F.U.F. Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur almennan félagsfund aö Hótel Esju miðvikudaginn 2. ágúst kl. 8.30. Einar Ágústsson talar um stjórnmálaviðhorf. sjónvarp 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Um svalan sæ (L) Bresk heimildamynd um enskan landkönnuð og siglingu hans á vélbáti frá Skotlandi til Færeyja, Islands, Græn- lands og Kanada. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhann- esson. 21.15 Oktett eftir Stravinsky Hljóöfæraleikararnir Jón H. Sigurbjörnsson, Gunnar Egilsson, Sigurður Markús- son, Hafsteinn Guðmunds- son, Lárus Sveinsson, Björn R. Einarsson leika oktett fyrir blásara eftir Igor Stravinsky. Stjórnandi Páll P. Pálsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.35 Kojak (L) Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Þaökemur aö skuldadögum Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 22.25 Sjónhending (L) Erlend- ar myndir og málefni. Umsjónarmaöur Bogi Ágústsson. 22.45 Dagskrárlok hljóðvarp 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Afýmsutagi:Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga les söguna um „Lottu skottu” eftir Karin Michaelis (17) 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Sjávarútvegur og fisk- vinnsla. Umsjónarmenn: Agúst Einarsson, Jónas Haraldsson og Þórleifur Olafsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Viösjá: Hermann Svein- björnsson fréttamaður stjórnar þættinum. 10.45 Farfuglahreyfingin á ís- landi. Harpa Jósefsdóttir Amin tekur saman þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: Charles Jongen og Sinfóniu- hljómsveitin I Liege leika „Fantasia appassionata” fyrir fiölu og hljómsveit op.. 35 eftir Henri Vieuxtemps: . Gérard Cartigny stjórnar. / Alicia de Larrocha og Fil- harmóniusveit Lundúna leika Pianókonsert i Des- dúr eftir Aram Katsjatúri- an: Rafael Fruhbeck de Burgos stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissagan: „Ofur- vald ástriöunnar” eftir Heinz G. Konsalik Steinunn Bjarmann les (14). 15.30 Miödegistónleikar: Sinfóniuhljómsveit rússneska útvarpsins leikur sinfoniu ar. 23. i a-moll op 56 eftir Nikalai Hiakowsky. Alezei Kovalyof stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp. 17.50 Viðsjá: Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Frá Thailandi. Anna Snorradóttir flytur siöari þátt sinn: Litast um I Bang- kok. 20.05 Ariur eftir Joseph Hayddn úr óperunni„Or- lando Paladino”. Arleen Augér sópransöngkona syngur meö kammersveit útvarpsins I Saarbrúcken. Stjórnandi: Gúnter Kehr. 20.20 Otvarpssagan: „Maria Grubbe eftir J.P.Jacobsen Jónas Guðlaugsson þýddi. Kristin Anna Þórarinsdóttir les (3). 20.50 Islandsmótiö i knatt- spyrnu Hermann Gunnars- son lýsir leik I fyrstu deild 21.40 Sumarvaka a. Svipleift- ur Halldór Pétursson segir sannarsögur frá fyrri tlð. b. tJr visnasafni Ötvaröstiö- inda Jón úr Vör flytur þátt- inn. c. ógleymanlegt skaöa- veöur I maimánuöi Baldur Pálmason les frásögu Sigurðar Elíasáonar tré- smiöameistara frá Hall- geirsátöðum i Jökulsárhlið. d. Kórsöngur Kammerkór- inn syngur islensk lög, Ruth L. Magnússon stjórnar. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmónikulög Andres Nibstad og félagar leika. 23.00 A hljóðbergi Annar for- seti Bandarlkjanna, John Adáms, og Abigail kona hans skrifast á fyrir rúmum tveim öldum. Kathryn Walker og George Grizzard lesa. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Svín til sölu Fjögur svin til sölu, 7-8 mánaða gömul, valin lifdýr. Upplýsingar i sima (95)1018. Að Grunnskólanum i Stykkishólmi vantar Iþróttakennara Upplýsingar veitir formaður skólanefndar i sima (93)8300, á vinnutima og (93)8375 i annan tima. Skólanefnd. Kennara vantar að grunnskóla Ólafsfjarðar. Upplýsingar hjá formanni skólanefndar i sima (96)6-2224. Samvinnuskólinn Bifröst óskar eftir að ráða kennara. Viðkomandi þarf að hafa yfirgripsmikla þekkingu á verslun. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skólastjóra fyrir 15. ágúst. Samvinnuskólinn. Yfirvinnubannið 0 komulag við Verkalýösfélagið Vöku um aö greiða uppbót á yfir- vinnu viö standsetningu verk- smiöjanna og til afskipunar á því loönumjöli ca. 1.500 tonnum, er skipaö var út á Siglufirði fyrir nokkrum dögum. Var þetta gert til þess aö Verkalýðsfélagið af- létti yfirvinnu- og útskipunar- banni á Siglufirði. Aöur hafði for- maður verkalýðsfélagsins lýst JpyI yfir við Jón Reyni, að yfir- vinnubannið næði ekki til vakta- vinnu i verksmiðjunni. Nú hefur komið i ljós, að Verkalýösfélagið Vakagerir kröfu til þess aö um- ræddar aukagreiðslur nái einnig til vaktavinnu. Eftir nokkrar um- ræður um þetta mál, þar sem fram kom m.a. að stjórn S.R. hefur ekki heimild til nýrrar samningsgerðar þar sem Vinnu- málanefnd rikisins fer með samningsmál verksmiðjanna, óskaði Jón Reynir að efitrfarandi yrði bókað: „Ég lýsi þvi hér með yfir, að mér var kunnugt um að samningsréttur verksmiðjanna er i höndum Vinnumálanefndar rikisins og hvorki á valdi stjórnar eða framkvæmdastjóra að gera kaupsamninga til frambúðar. Samkomulag það sem ég gerði við Verkalýðsfélagið Vöku var aðeins gert i þeim tilgangi að gera verksmiðjuna starfhæfa til loðnuvinnslu og til að geta staðið við hagkvæman sölusamning.” Að lokum gat framkvæmda- stjóri þess, að launagreiðslur yrðu i samræmi við hans skilning á samkomulaginu”. Að lokum var haft samband við Guðmund Karl Jónsson, formann íþróttir O Maður leiksins: Þorbergur Atla- son, sem er nú orðinn okkar besti markvörður á ný. Hann er nú i mjög góðri æfingu og verður erfitt fyrir landsliðsnefndina aö ganga fram hjá honum, þegar næsti landsliðshópur verður valinn. Auglýsiö í Tímanum Vinnumálanefndar rikisins, til að vita hvert yrði næsta skrefið i þessari deilu. „Við skýrðum okk- ar sjónarmiö á Siglufirði og ég sé ekki tilgang meö aö halda fund með þessum aðilum að svo stöddu. Égá von á aö rikisstjórn- in taki þetta til athugunar á fundi, en meðan allt er óbreytt og það umboð sem Vinnumálanefndin hefur, verður ekkert gert i þessu máli”, sagði hann. Haftvar samband við formann stjórnar Sildarverksmiðja rikis- ins Jón Kjartansson og var hann spuröur aö þvi hvort nokkuö frekar væri aö frétta af gangi þessa máls. Hann kvað svo ekki vera en undirstrikaði aö máliö værii höndum Vinnumálanefndar rflúsins, sem væri samningsaðili samkvæmt ákvörðun rikisstjórn- ar íslands frá i október 1971. Hann sagði ennfremur að stjórn S.R. heföi engann svikiö og ekkert eðlilegra en aö stjórn S.R. og Vinnumálanefnd rikisins tækju skýringu Jóns R. Magnússonar, framkvæmdastjora á munnlega samkomulaginu til greina. Nýkomin styrktarblöð og augablöð í eftirtaldor bifreiðar: Hœkkið bílinn upp svo að hann taki ekki niðri ó snjóhryggjum og holóttum vegum Bedford 5 og 7 tonna augablöð aftan. Datsun diesel 70-77 augablöð aftan. Mercedes Benz 1413, augablöð og krókblöð. Mercedes Benz 322 og 1113, augablöð. Scania Vabis L55 og L56, augablöð og krókblöð aftan. Scania Vabis L76, augablöð og krókblöð. 2” 2 1/4” og 2 1/2” styrktarblöð i fólksbíla. Mikið úrval af miðfjaðraboltum og fjaðra- klemmum. Smíðum einnig fjaðraklemmur eftir máli. Sendum i póstkröfu hvert á land sem er. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2, simi 82944.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.