Tíminn - 02.08.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.08.1978, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 2. ágúst 1978 165. tölublað — 62 árgangur Raunhæf úrræði, ekki blekkingar Sjá bls. 9 Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldslmar 86387 & 86392 SBHHnaGKÍslISsHI i gærdag heimsótti Róbert ljósmyndari Timans Landbónaóarsýninguna á Selfossi, sem hefjast á um aðra helgi. Á myndinni sést Siguröur Jónsson ásamt tveimur blóma- eOa arfarósum, sem eru aO fegra til, áOur en sjálf sýningin hefst. Nú reynir — sjálfstæðismenn loks allir sammála Sigurvegarar kosninganna: „Svik við vinstri stefnu og alþýöuna” „Óraunhæfar og ábyrgðarlausar sýndartillögur” Oó — Tilraunin til myndunar stjórnar AlþýOuflokks, AlþýOubandalags og Fram- sóknarflokks fór út um þúfur vegna þess, að Alþýðubanda- lagiö hélt algerlega fast viö óraúnhæfar hugmyndir i efna- hagsmálum, lagði sjálft fram tillögur, þar sem tiu milljaröa vantaði til að dæmið gengi upp, og leitt heföu til botn- lausra fj árhagslegra vanda- mála á þessu og næsta ári, sagði i ályktun flokksstjórnar Alþýðuflokksins, á fundi sem haldinn var s.l. mánudag. Þar segir einnig að for- maður Alþýðufloidcsins hafi gerttvær tilraunir til stjórnar- myndunar og var Alþýðu- bandalaginu boðin þátttaka til að gera áhrif launþega sem mest. ,,En Alþýðubandalagið eyðilagði báðar þessar tilraun- ir og ber þvf ábyrgð á þeirri stjórnarkreppu sem nú er I landinu.” I einu dagblaðanna i gær er látiö aö þvi liggja að á flokks- stjórnarfundinum hafi komiö fram sá vilji mikils meirihluta fulltrúa að það væri fráleitt að fara i stjórn með Sjálfstæöis- flokknum. Timinn bar þetta undir Kjartan Jóhannsson, varaformann flokksins, og sagði hann að flokkurinn mundi bregðast viö þátttöku I rikisstjórn eftir þvi hvernig málin bær'.i að. Sagði hann að enn væri eftir að skoða málin betur. Menn væru sárir og bitrir vegna þess hvernig mál- in þróuðust I umræðunum um myndun vinstri stjórnar. Verkalýðsmálanefnd Alþýðuflokksins hefur einnig sent frá sér ályktun og er hún jafnvel enn beiskari i garð Alþýðubandalagsins en álykt- un flokksstjórnar. Þar segir að augljóst sé að „mennta- mannaklikan i Alþýðubanda- laginu hafi svinbeygt verka- lýðssinna i flokknum til fylgis við þær óraunhæfu og ábyrgöarlausu sýndartillögur sem viðræðuslitin byggðust á”. Bent er á að ef leið kommúnista, nýtt uppbóta- kerfi, yrði tekin upp, hefði það innan skamms verulega kjaraskerðingu i för með sér, spillingu og atvinnuleysi. For- dæmir verkalýösmálanefndin þau einstæöu svik Alþýðu- bandalagsins viö verkalýös- hreyfinguna, aö þora ekki að taka ámálum heldur flýja á vit forneskjulegs uppbótakerf- is.” Þá er vakin athygli á þvi aö Alþýðubandalagið hafi nú opinberað svik sin viö vinstri stefnuog islenskaalþýðutil að koma höggi á Alþýöuflokkinn og að lygar og rógur um Alþýðuflokkinn hafi skipaö höfuðsess i málflutningi Alþýðubandalagsins en þjóðarhagur og efling at- vinnuli'fsins einskis metið”. Alyktanirnar eru birtar á siðu 17. HEI Ég held aö ekkert sé annað að segja af þessum fundum en að þeir hafi aðallega fjallað um við- horfin varðandi stjórnarmyndun- ina, sagði Geir Hallgrimsson eftir miðstjórnar- og þingflokksfundi hjá Sjálfstæðisftokknum I gær. — Þaðvar enginsamþykkt gerö á þessum fundum varðandi mála- leitan forsetans til min, en óhætt er aösegja að hér var engin rödd sem mæltiá móti þvi að ég tækist áhendur þetta hlutverk. Ég mun þvi svara forseta öðru hvoru megin viö hádegið á morgun. Til hvaðaflokkaeða flokks Geir mundi fyrstleita varðandi stjórn- armyndunarviðræður, ef af yröi, vildi hann ekkert tjá sig um aö svo stöddu, enda hefði honum engin skilyrði verið sett á fund- unum, hann hefðifrjálsar hendur. Geir Geir Haligrimsson. Framsókn boðar tíl miðstjórnar- fundar HEI í framhaldi af fundar- samþykkt framkvæmdastjórnar Framsóknarflokksins, þess efnis að kallaður skyldi saman auka- miöst jórnarfundur flokksins fljótlega og eigi siðar en i september, hefur nú verið boðaö tilpessa aukafundar miöstjórnar. Veröur hann haldinn næstkom- andi föstudag og hefst kl. 14 að Hótel Sögu. Fundur þessi er boöaöur vegna þeirra umræðna sem fram hafa fariöum stjórnarmyndun og jafn- framt þeirra umræðna sem gætu veriö i vændum. I miðstjórn Framsóknarflokks- ins eiga sæti 109 fulltrúar hvaðanæva að af landinu. Formaður vinnumálanefndar ríkisins: „Enginn grundvöllur fyrir samkomulagi” í Siglufjarðardeilunni HR — „Málið var tekiö fyrir á rikisstjórnarfundi i dag og þar var taliö ófært að ganga að þessum kröfum Verkalýðsfélags- ins Vöku. Astandiö er þvi óbreytt ogenginn grundvöllur fyrir sam- komulag” sagði Guömundur Karl Jónsson formaöur vinnumála- nefndar rikisins, er Timinn hafði samband við hann i gær. Guðmundur sagöi ennfremur aðefgengið yrði að kröfum Vöku þýddi það að samningarnir yrðu settir að fullu i gildi, en það væri I samræmi við ráöstafanir rikis- stjórnarinnar i kaupgjaldsmálum frá þvi I vor. Þaö væri einnig ósanngjarnt gagnvart öðrum verkalýösfélögum, að eitt fengi uppbætur sem önnur fengju ekki, sagði Guðmundur að lokum. Olafur Jóhannesson: Urræði sigurvegaranna illa nýtt ólafur Jóhannesson. HEI —Geir Hallgrimsson hefur rætt óformlega við mig og for- menn hinna flokkanna, sagði Ólafur Jóhannesson er hann var spurður um hans álit á hvað nú tækivið um stjórnarmyndun. En hann bætti þvi viö, að það yrði ekki fyrr en eftir miö- stjórnarfund Sjálfstæðisflokks- ins, sem stóð yfir þegar þetta samtal fór framaö i ljós kæmi, til hverra Geir myndi snúa sér um þátttöku i viðræðum. Ólafur sagði að Framsóknar- menn hefðu boðað til mið- stjórnarfundar á föstudag næst- komandi, og sá fundur yrði haldinn hvort sem tilboð kæmi frá Geir eöa ekki. Þá var Ólafur spurður, hvort hannheföi oröið fyrir vonbrigð- um með, að myndun vinstri stjórnar tókst ekki. Hann sagð- ist vissulega hafa orðið fyrir vonbrigðum með það og það hlytu margir að hafa orðið, þvi vafalaust hefðu margir óskað eftir vinstri stjórn. Þó hlyti þetta að hafa valdið Alþýðu- flokks-og Alþýðubandalagsfólki mestum vonbrigðum aö þessir flokkar skyldu ekki hafa getað komið sér saman. Mér finrstað sigurvegurunum hafi illa nýtst úrræðin, sagöi Ólafur Jóhannes- son og þaö hlýtur að valda þeim vonbrigðum sem kusu þessa flokka. Fyrir kosningar heföi þaö verið eini vandinn aö koma rikisstjórninni frá og þaö hefði tekist. Nú eftir sigurinn hefðu þeir siðan fengið möguleika, bæði með hlutleysisstuðningi Framsóknarflokksins og siðan með þvi aö Framsóknarflokkur- inn tók þátt i viöræðum um stjórnarmyndun. Mér finnst þvi, sagöi Ólafur, aö þessir flokkar hafi fengið rikuleg tækifæri og hlýtur að vekjafuröuað þeir skylduekki geta notað þau tækifæri. Euwe um framboð sitt i viðtali við Timann Get ekki hafnað 40 áskonmum Sjá bls. 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.