Tíminn - 02.08.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 02.08.1978, Blaðsíða 12
12 Miövikudagur 2. ágiist 1978 í dag Miðvikudagur 2. ágúst 1978 [Lögréglaog slökkvMiðj [ Ferdalög ] Eeykjavik: Lögreglan slmi 11166, slökkviliðiö og sjúkrabifreiö, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðiö og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarf jöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilanatilkynningar Vatnsveitubilanir simi 86577.'' Sfinabilanir simi 05. Biianavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8, árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. ltafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i' sima 18230. I Hafnarfiröi i sima 51336. llitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs-i manna 27311. Heilsugæzla Kvöld — nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vikuna 28. júli til 3. ágúst er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúö Rreiöholts. Það apó- tek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum f.ri- dögum. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Hafnarbúöir. ' Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30.'' Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Feröir um verslunarmanna- helgi Föstudagur 4. ágúst Kl. 18.00 1) Skaftafell — Jökulsárlón (gist I tjöldum) 2) öræfajökull — Hvannadalshnúkur (gist I tjöldum) 3) Strandir — Ingólfsfjöröur (gist i húsum) KI. 20.00 1) Þórsmörk (gist I húsi) 2) Landmannalaugar — Eld- gjá (gist I húsi) 3) Veiöivötn — Jökulheimar (gist I húsi) 4 Hvanngil — Emstrur-Hatt- fell (gist i húsi og tjöldum) Laugardagur 5. ágúst KI. 08.00 1) Hveravellir — Kerlingar- fjöll (gist 1 húsi) 2) Snæfellsnes — Breiða- fjaröareyjar (gist I húsi) Kl. 13.00 Þórsmörk Gönguferðir um nágrenni Reykjavikur á sunnudag og mánudag. Sumarleyfisferöir 9.-20. ágúst. Kverkfjöll — Snæ- fell. Ekið um Sprengisand, Gæsavatnaleið og heim sunn- an jökla. 12.-20. ágúst Gönguferöir um Hornstrandir. Gengið frá Veiöileysufirði um Hornvik, Furufjörð til Hrafnsfjarðar. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Pantiö timanlega. Ferðafélag tslands, öldu- götu 3, s. 19533 og 11798 Miðv. 2/7 kl. 20 Sólarlagsganga I Suöurnes og Gróttu. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Frltt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá BSI, bensinsölu. Verslunarmannahelgi Föstud. 4/7 kl. 20 1. Þórsmörk. Tjaldað i skjól- góðum skógi i Stóraenda, I hjarta Þórsmerkur. Göngu-. ferðir. 2. Gæsavötn — Vatiiajökull. Góð hálendisferð. M,á. gengið á Trölladyngju, serry er frábær útsýnisstaður. Fararstj. Jón I. Bjarnason og Kristján' M. Baldursson. 3. Lakagigar, eit.t, mesta náttúruundur Islands. Farar- stj. Þorleifur Guömundsson. 4. Skagaf jöröur, reiðtúr, Mælifellshnúkur. Gist i Varmahlið. Fararstj. Har- aldur Jóhannsson. Uppl. og fars. á skrifst. Lækjarg. 6a simi 14606. Sumarleyfisferöir I ágúst. 8.-20. Hálendishringur 13 dagar. Kjölur, Krafla, Heröu- breið, Askja, Trölladyngja, Vonarskarö o.m.fl. Einnig fariö um litt kunnar slóöir. Fararstj. Þorleifur Guð- mundsson. 10.-15. Gerpir6 dagar. Tjaldað I Viðfiröi, gönguferðir, mikið steinarikLFararstj. Erlingur Thorodasen. 10.-17. Færeyjar. 17.-24. Grænland, fararstj. Ketill Larsen. 8.-13. Hoffellsdalur 6 dagar. Tjaldað I dalnum, skraut- steinar, gönguferöir m.a. á Goðaborg, aö skriðjöklum Vatnajökuls o.fl. titivist Tilkynning ’Fundartimar AA. Fundartim-" ar AA deildanna 1 Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriðju- daga, miövikudaga, fimmtu- ,daga og föstudaga kl. 9e.h. öll kvöld. Safnaðarheimilinu ; Langholtskirkju föstudaga kl. j 9e.h. og laugardaga kl. 2 e.h..j Al-Anon fjölskyldur Svarað er I sima 19282 á mánudögum kl. 15-16 og á fimmtudögum kl. 17-18. Fundir eru haldnir i Safn- aðarheimili Grensáskirkju á þriðjudögum, byrjendafundir kl. 20og almennir fundir kl. 21, i AA húsinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum, byrjenda- fundir kl. 20 og almennir fund- ir kl. 21 og I Safnaðarheimili Langholtskirkju á laugardög- um kl. 14. Listasafn Einars Jónssonar. Opiö alla daga frá kl. 13.30 til kl. 16 nema mánudaga. Húseigendafélag Reykjavlkur Skrifstofa félagsins að Berg- staðastræti 11 er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá félagsmenn ókeypis leiöbein-l ingar um lögfræðileg atriði: varðandi fasteignir. Þar fástj einnig eyðublöð fyrir húsa-i leigusamninga og sérprentan- ir af lögum og reglugerðum; um fjölbýlishús. j Virðingarfyllst, Sigurður Guðjónsson framkv. stjóri Minningarkort Minningarkort byggingar-: 'sjóðs Breiðholtskirkju fást; . hjá: Einari Sigurössyni' Gilsárstekk 1, simi 74130 og; Grétari Hannessyni Skriðu-'j stekk 3, simi 74381. Minningarkort Barna- spitalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzl. Snæbjarnar, Hafnar- stræti 4 og 9. Bókabúð Glæsi- bæjar, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarf. Verzl. Geysir, Aðalstr. Þorsteinsbúð, Snorrabraut. Versl. Jóhannes- ar Norðfjörð, Laugaveg og Hverfisgötu. O. Ellingsen, Grandagarði. Lyfjabúð Breið- holts. Háaleitis Apotek.Vestur- bæjar Apótek. Apótek Kópa- vogs. Landspitalanum hjá forstöðukonu. Geðdeild Barnaspitalans við Dalbraut. krossgáta dagsins 2821. Krossgáta Lárétt 19 Iörun 6) Eyja 10) Eins 11) Fléttaði 12) Avöxturinn 15) Maður Lóðrétt 2) Lærdómur 3) Planta 4) Dýr 5) Tina saman 7) Fersk 8) For 9) Rugga 13) Vot 17) Fraus. •LIMJmLZ 12 /3 IV Ráðning á gátu no. 2820 Lárétt 1) Lagar 6) Vélinda 10) At 11)' Ar 12) Ragnaði 15) Maska Lóðrétt 2) Afl 3) Agn 4) Svari 5) Barin 7) Éta 8) Inn 9) Dáð 13) Góa 14) Akk David Graham Phillips: J 271 SÚSANNA LENOX (Jón Helgason ■,£00^' málinu. En þegar hann fór að tala um þau stakkaskipti, sem hann hefði tekið, leit Súsanna á hann, og þótt það væru ekki nema tvær vikur og þrir dagar siðan hún kvaddi hann, sá hún hann nú I fyrsta skipti I marga mánuði. Hún gleymdi sinnaskiptunum, sem hann tal- aði um, þvi að athygli hennar beindist öll að þeim umskiptum, sem orðið höfðu á útliti hans. Hann var orðinn að minnsta kosti fimmtlu pundum þyngri heldur en hann hafði verið, þegar þau komu fyrst til Evrópu. A vissan hátt var þessi breyting til bóta. Hann var virðu- legri og líkari þvl, sem vera bar um áhrifamann, heldur en hann hafði verið, áður en áhrifa bifreiðaakstursins og hógllfsins fór að gæta. En þetta gerði hann að öðrum manni I augum Súsönnu — manni, sem henni virtist nú koma sér býsna ókunnuglega fyrir sjón- ir. — Já, þú hefuf breytst, sagði hún annars hugar. Og hún gekk að speglinum og virti mynd slna fyrir sér. — Þú llka, sagði Friddi. — Þú hefur samt ekki elst eins og ég. En það er eitthvað, sem ég get ekki lýst. Súsanna gat ekki séð það. — Ég er alveg eins og ég var, sagði hún. Palmer hló. — Um það getur þú ekki dæmt sjálf. En öll þessi yfir- lega og nám og vangaveltur og guð veit hvað — það hefur gert þig að annarri stúlku heldur en þú varst, þegar ég fór með þig yfir Atlants- hafið. Bæði virtust komast I illt skap við þetta, svo að þau létu taliö falla niöur. Konur eru aldar upp við það aö gefa Ifkamsástandi slnu geysimik- inn gaum — svo mikinn, að margar þeirra þekkja ekki aðra sjálfs- virðingu en þá, sem bundin er viö það, og telja sjálfar sig fyrirmynd um allar dyggðir, ef þær aðeins eru sklrllfar eða geta talið öðrum trú um, að þær séu það. Það llf, sem Súsanna hafði oröið að lifa, kollvarpar sllkum hugsunarhætti og neyöir sérhverja konu til þess að fyrirllta sjálfa sig eða hætta að leggja kynferðilegan mælikvarða á sæmd sina og finna annan réttlátari. Súsanna hafði leitaö þessa nýja mælikvaröa og fundið hann. Hún varð þess vegna ekki lltið undrandi, þegar Friddi haföi verið þrjá eða fjóra daga og hún upp- götvaði, að hann vakti hér um bil sömu tilfinningar I brjósti hennar og ókunnugur maður heföi vakiö hjá henni fyrir löngu slðan I sak- leysi unglingsáranna. Það var ekki ógeð, það var ekki sektarmeö- vitund. Það var eins konar feimni, likt og blygðunarkennd hennar hefði verið misboðið. Hún fann, að hún roönaöi, þegar hann kom inn I herbergið, þegar hún var aö skipta um föt. A morgnana hljóp hún úr rúminu frá honum undir eins og hún vaknaði og flýtti sér inn I búningsherbergiö sitt. Dyrunum lokaði hún vandlega, en stillti sig þó með mestu herkjum um það að læsa. Þessi blygðunarsemi, sem hún hafði haldið að væri útdauð og upprætt með öllu, var þá alls ekki úr sögunni, heldur vöknuö til llfsins á ný. — Hvers vegna roönar þú? spurði hann þegar hún kom inn I s.vefn- herbergið, þar sem hann stóð fákæddur. Hún hló vandræðalega og flýtti sér út. Hún fór að hugsa um að sofa I herbergi út af fyrir sig. Hún afréð að koma þvi f kring undir einhverju yfirskini, næst þegar þau hefðu vistaskipti - og hún fór að svipast eftir nýrri Ibúð með þá viðbáru reiöubúna, að gamla Ibúðin þeirra væri þeim ekki boöleg. Um þetta var hún sl og æ að hugsa allt frá heimkomu hans. Og áður en fyrsta vikan var liöin gerðist það einn morguninn, er hann kom aö henni nakinni I baöherberginu, að hún hrópaði hranalega til hans: — Lokaðu þarna! — Það er ég, hrópaði Friddi hástöfum til þess að yfirgnæfa vatns- skvampiö. — Lokaöu krönununum og hlustaðu á mig. Hún stöðvaði vatnsrennslið, en I stað þess að hlusta á hann, sagði hún skjálfrödduö, en einbeitt: — Gerðu svo vel að loka. Ég kem strax. — Hlustaðu á það, sem ég segi, hrópaði hann, og nú tók hún eftir þvi, að hann var venju fremur skrækróma. — Brent — hefur særst — mjög hættulega. Vatnið lak af henni. Hún fálmaði eftir baðkápunni og hratt dyrunum galopnum. Þar stóð hann með blaö i skjálfandi hendinni. — Það er simskeyti frá New York — dagsett I gær, byrjaði hann. —Hlustaðu á. Og svo las hann: — Við tilraun sem gerð var snemma I morgun til þess að ræna heimili Róberts Brents, sætti þetta viðfræga leikritaskáld árás og hlaut tlu hnlfstungur. Þjónn hans, Jakob Fourget, særðist einnig, ef

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.