Tíminn - 02.08.1978, Blaðsíða 20
Sýrð eik er
sígild eign
A HU&CiÖC
TRÉSMIDJAN MEIDUR
SÍÐUMÚLA 30 • SÍMJ: 8682?
Gagnkvæmt
tryggingafélag
Skipholti 19. R
simi 29800, (5 linur)
Verzlið
't í sérverzlun með
BUÐIN ...
* litasjónvorp
og hljómtæki
Miðvikudagur 2. ágúst 1978 165. tölublað — 62 árgangur
Á faraldsfæti
um landiö
ESE — Aö venju eru hijóm-
sveitin Brimkló og Halli og
Laddi á faraldsfæti um landiO
um verslunarmannahelgina
og allt fram á haust. t gær
efndu fyrrnefndir skemmti-
kraftar til bla&amannafundar
á svinabáinu aO ÞórustöOum i
ölfusi, en þar gafst blaöa-
mönnum kostur á aö lita fyrr-
nefnda skemmtikrafta f slnu
náttiirulega umhverfi innan
um grfsi og grislinga. Aö sjálf-
sögöu fóru þeir bræöur Halli
og Laddi á kostum og á meö-
fylgjandi mynd sjást þeir I
rólu barnanna á Þórustööum,
sem þóttust hafa himin hönd-
um tekiö þegar sjálfar ævin-
týrapersónurnar Halli og
Laddi bönkuöu upp á.
Timamynd Róbert.
SH boðar til funda frystihúsanna um
viðhorf til áframhaldandi reksturs
Aukafundur SH. haldinn i
Reykjavik 1. ágúst 1978 samþykk-
ir aö fela stjórnarmönnum aö
boöa frystihúsamenn til funda
hver á sinum staö. Ennfremur
veröi frystihúsamönnum innan
sjávarafuröadeildarS.l.S. boöiö á
þessa fundi.
Könnuö veröi á þessum fundum
afstaöa manna til áframhaldandi
reksturs.
Stefnt verði að þvi aö þessum
fundum veröi lokiö fyrir miöjan
þennanmánuö. Þá veröi boöaö til
stjórnarfundar, þar sem tekin
veröi afstaöa til þeirra
vandamála sem nú blasa viö i
rekstri frystihúsanna og þá sér-
staklega 1. september n.k.
Sjálfstæöisflokkurinn hélt miöstjórnarfund I gærdag. Þarf ekki annaö en aö Uta á myndina hér fyrir of-
an til aö sjá hve samstaöan hefur veriö mikil og ánægja manna meö þá stööu sem nU er komin upp i
stjórnmálunum, enda var ekki kviöi I mönnum aö takast á viö vandann.
Timamynd: Tryggvi.
Ellert B. Schram:
„Allir á einu máli”
— um að gera tílraun til stjómarmyndunar
HEI —Já, nú stendur flokkurinn
þétt saman, sagöi EUert B.
Skram eftir miöstjórnarfund
Sjálfstæöisflokksins i gær.
Hann sagöi menn á einu máli
um aö gera tilraun til stjórnar-
myndunar, þvl ef að Sjálfstæöis-
flokknum mistækist stjórnar-
myndun núna, þá væri ljóst aö
ekki yröi unnt aö mynda þing-
ræöislega stjórn.
Ellert sagöi að sér fyndist þaö
blasa viö núna, eftir misheppn-
aöar tilraunir þessara svokölluöu
vinstri flokka, aö ekki færi alltaf
saman hvaö flokkar segöu fyrir
kosningar og hvaöþeirgætu slöan
gert eftir kosningar. Þaö væri þvi
ljóst nú aö þegar allt kæmi til alls
þá væri Sjálfstæöisflokkurinn
kjölfestan i þvi hvort aö hér riki
lýöræöi eöa þingræöi.
Hvort menn heföu ábyrgö og
þor til aö takast á viö vandann,
EUert B. Schram — „Höfuömáliö
aö draga úr veröbólgunni”.
sem Eilert sagöi öllum ljóst hver
væri. Höfuömálið væri aö draga
úr verðbólgunni,sem væriað fara
meö allt til andskotans hér á ts-
landi.
Þá var Ellert spuröur hvort
hann teldi flokkinn hafa betri ráö
til þess nú en á undanförnum ár-
um. Hann sagöi aö Sjálfstæðis-
flokkurinn gerði þaö auðvitaö
ekki einn, en flokkurinn heföi lýst
yfir þvi áöur bæöi fyrir og eftir
kosningar, aöhann vilji gera heið-
arlega tilraun til aö beita ein-
hverjum aöferöum meö öörum.
Um þaö hvort hann óttaðist
ekki viöbrögö verkalýöshreyfing-
arinnar við þvi sem gert yröi,
svaraði Ellert aö hann væri
hvorki hræddur viö einn eða
neinn. Þaö yröiaö koma I ljós hver
ætti aö ráöa i þessu landi, rétt-
kjörin þingræöisleg stjórn eöa
einhver hagsmunasamtök Uti i
bæ.
Verður athugað með þjóðstjórn?
— á alveg eins von á því sagði Sverrir Hermannsson
HEI — „Ég tel þaö alveg vafa-
laust aö Geir reyni stjórnar-
myndun. En annars á hann aö
svara þessu sjálfur hjá forseta,
þvi einstaklingum er falió þetta
en ekki heilum flokkum”, sagöi
Sverrir Hermannsson, glaöbeitt-
ur er hann kom af miðstjórnar-
fundinum í gær, glaöbeittur aö
vanda.
En ég studdi þaö mjög eindreg-
iö aö hann geröi þessa tilraun og
bæri jáfnframt skylda til þess
sem formanni stærsta flokksins,
sagði Sverrir.
Hann sagöist ekki trúa öðru en
aö myndun meirihlutastjórnar
tækist. Hann tryði ekki ööruen aö
á erfiöleikatlmum tækju menn
höndum saman þrátt fyrir mis-
munandi skoðanir ogfyndu leiöir
til aö leysa vandann, þvi þær
væru til. Hins vegar undraöi
Sverri þaö stórlega aö Alþýöu-
bandalagið skuli hafa dregiö sig
út Ur pólitik meö þeim hætti sem
það hefur veriö aö gera aö undan-
förnu, m.a. meö þvi aö hafna viö-
ræðum fyrirfram. Hann sagöist •
þó engu kviöa að hafa Alþyðu-
bandalagið utanstjórnar, þótt
auðvitaö yrðu menn að sameina
kraftana sem mest til aö ráöa
fram úr þeim vandamálum sem
við væri aö glima, en þaö gætum
við.
Sverrir sagöist ekki fullyröa
með hvaða hætti umræöur um
Sverrir Hermannsson — „Reikni-
stokkameistararnir okkar hafa
Leyft að veiða 35. þús. lestir af
— á komandi haustvertíð
ESE —Eins og kunnugt er hefur
sjávarútvegsráöuneytið ákveöiö I
samráöi viö Hafrannsóknastofn-
unina aö leyfa á komandi hausti
veiöi á 35 þúsund lestum af sild.
Nú hefur hins vegar veriö
ákveöin skipting þessa afla milli
hringnótabáta og reknetabáta og
koma 20 þúsund lestir i hlut
hringnótabáta og I5þúsund lestir
I hlut reknetabáta.
Umsóknarfrestur til þessara
veiöa rann Ut 1. maí s.l. og bárust
129 umsóknir um leyfi til hring-
nótaveiöa frá jafnmörgum bát-
um, og 90 bátar sóttu um leyfi til
reknetaveiöa.
SjávarUtvegsráöuneytiö hefur
tekiö afstööu til þeirra umsókna
sem bárust, og var ákveðiö aö
heimila þeim 80 bátum veiðar
sem stunduöu hringnótaveiðar i
fyrra, og ennfremur þeim bátum
sem eru undir 300 lestum og sem
eru óyfirbyggöir burt séö frá þvi
hvort þeir hafa stundaö slikar
veiðar haustin 1975 og 1976.
Það veröa þvi 100 bátar sem
stunda hringnótaveiöar á kom-
andi vertiö og þvi munu koma 200
lestir i hlut hvers báts.
í frétt frá sjávarUtvegsráöu-
neytinu segir aö kvóta rekneta-
báta veröi ekki skipt á milli ein-
stakra báta frekar en á undan-
förnum verötiöum, en miöaö við
reynslu fyrri ára megi bUast viö
þvi aö allmargir þeirra notfæri
sér ekki leyfin.
Þá segir aö fljótlega upp Ur
næstu helgi muni ráöuneytið láta
kanna ástand sildarinnar ogmiö-
in viö landið, og muni ákvöröun
um upphaf veiðitima reknetabáta
verða tekin á grundvelii þeirrar
síld
athugunar, en á undanförnum ár-
um hafa veiða hafist um 20. ágúst
og megi gera ráö fyrir aö ekki
veröi þar mikil breyting á.
Hringnótaveiöar hefjast aö
venju 20. september ogmá búast
viö að slldveiöar veröi stundaöar
fram til 20. nóvember.
Aö lokum má geta þess aö veiö-
arnar eru háðar nokkrum nýtil-
komnum skilyröum um veiöarnar
og meöferð afla og eru þau helst
aöóheimilt verðuraðgeymasild i
steis nema isaöa 1 kassa og enn-
fremur er óheimilt aö veiða smá
slld 27 cm aö lengd og minni sé
hUn meir en 25% aflans.
brugöist æ ofan i æ og þarf þvi
sérstaklega aö taka þá til endur-
hæfingar.”
stjórnarmyndum veröi hafnar en
hann ætti alveg eins von á þvi, aö
umræöurnar hæfust meö athug-
unum á möguleika um þjóöstjórn.
Sverrir var spuröur hvað hann
teldi þurfa stóra gengislækkun.
Hann sagöist ekki getaö svarað
þvl, vegna þess aö hann væri far-
inn aö vantreysta útreikningum
sérfræðinganna. Þessir reikni-
stokkameistarar okkar heföu
nefnilega brugðist okkur æ ofan i
æ og þyrfti sérstaklega aö taka þá
til endurhæfingar.Meö aögeröun-
um I febrúar heföi vissulega átt
aö vinna á veröbólgunni, en
reyndin heföi oröiö önnur, þvi
væri liklega best aö treysta á
hyggjuvitið I þessum efnum.