Tíminn - 11.08.1978, Page 1

Tíminn - 11.08.1978, Page 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392- Stjórnar- myndunar- viðræöur Fjórða tilraun hefst í dag t HEI —A þingflokksfundi Fram- um myndun þriggja flokka sóknarfktkksins í gær var sam- stjórnar Alþýftu- Sjálfstæöis- og þykkt samhljóöa aö flokkurinn Framsóknarflokks. tæki þátt i viöræöum þeim, er Flokkurinn mun leggja þar Geir Hallgrimsson hefur boöaö til fram slnar samþykktir og leggja Steingrímur Hermannsson: Förum ekki í stjórn — nema ætla megi að hún.taki af festu á efnahagsmálunum HEI —I viöræöum okkar veröur höfuöáherslan lögö á efnahags- málin, sem felast i okkar sam- þykktum frá flokksþinginu, sagöi Steingrimur Hermannsson, er hann var spuröur um væntanleg- ar stjórnarmyndunarviöræöur og þátt Framsóknarflokksins i þeim. Sem helstu áhersluatriöi nefndi Steingrimur veröbólguskatt, sem þýddi tilfærslu frá þeim, sem grætt hafa á veröbólgunni, og aö það fé yröi notað til niöur- greiöslna og viönáms gegn verð- bólgu. Grundvallarbreytingar á efnahagsstefnu til lengri tima, yrði fyrst og fremst endurskoðun visitölugrundvallarins, þvi ööru- visi yröi ekki viö vandann ráöiö. Að áætlun yröi gerö um lækkun veröbólgunnar i áföngum og inn- an þeirra áfanga yröu ekki leyfö- ar hækkanir, hvorki á verölagi né launum, sem færufram lir þvi há- marki sem sett yrði. Þá væri og nauösyn aö draga Ur fram- kvæmdum, bæöi opinberra aöila og einstaklinga, svo minnka mætti þensluna i þjóöfélaginu. Steingrimur sagöi, aö Fram- sóknarflokkurinn mundi ekki taka þátt f neinni rikisstjórn, nema aö ástæöa væri til aö ætla að hún tæki af festu á þessum málum. Þá sagöi Steingrimur, aö Framsóknarflokkurinn mundi að sjálfsögðu leggja fram sinar til- lögur um ýmsa aöra málaflokka. Nefna mætti orkumál, landbún- aðarmál og iönaö. r-''v sérstaka áherslu á efnahagsmál I viöræöunefnd voru kosnir Ólafur Jóhannesson og Stein- grfmur Hermannsson, en til vara Tómas Arnasonog Jón Helgason. Þingflokkur Alþýöufiokksins hélt einnig fund i gær og var þar samþykkt aö taka þátt I viöræö- unum. Þar voru Benedikt Gröndal og Kjartan Jóhannsson Rjörnir i viöræðunefndina. Stjórnarmyndunarviöræöyr þœr sem nú eru aö hefjast eru fjóröa tilraun sem reynd veröur til myndunar meirihlutastjórnar. Ólafur Jóhannesson: Frá fundi þingflokks og framkvæmdastjórnar Framsóknarflokksins I gær. Framsókn bætír hvar sem hún er með HEI — Ég vil alls ekki gera því skóna aö Sjálfstæöisflokkurinn sé að undirbUa viðreisn fyrr en þaö kæmi þá á daginn, en víst er aö Framsókn bætir hvar sem hUn er með, sagöi Ólafur Jóhannesson, er hann var spurður, hvort hann teldi þaö hugsanlegt, að Sjálf- stæöisflokkurinn væri aöeins aö nota Utilokunarleiöina á leiö I viö- reisn, eöa hvort Gunnar og Geir teldu svo æskilegt aö hafa Fram- sókn meö llka. Þá var Olafur spuröur um hans álit á gengisfellingu, sem deilt hefur veriö um i fyrri viöræöum. Ólafur sagöi, aö gengisfelling ein útaf fyrir sig væri ekkert Urræði. Gengisfelling væri afleiöing af þvi, sem þegar væri oröiö, og þvi yrói aö komast fyrir orsakir þeirra afleiöinga, sem veriö væri aö reyna aö jafna Ut meö gengis- fellingu. Ein útaf fyrir sig væri gengisfelling veröbólguhvati og komiö yröi þá aftur i sama fariö .eftir fjóra til fimm mánuöi. Þvi hvort ólafur teidi mögu- leika á að setja samningana I gildi, svaraöi hann„Þaö viröist hafa veriö nægilega erfitt hér I Reykjavik þótt viö förum ekki lengra”. Landbúnaðarsýningin á Selfossi hefst í dag * - l,UUUl L™L . UZL. L Ll y 11 wnimiiífi jwhh Kás — Slðdegis 1 dag veröur Landbúnaðarsýningin á Selfossi opnuö. Sýningarsvæöiö er Gagnfræöaskólinn á Seifossi, auk næsta umhverfis. NU siöustu dagana hefur veriö unniö nótt sem dag, og keppst viö aö ljúka undirbúningi á tilsettum tima. Þessa mynd tók Róbert ljós- myndari Timans, þar sem skógræktarmenn voru aö reisa gróöurhús, sem standa á meðan sýningin varir. Sýningin veröur opnuö dagiega næstu tiu daga frá kl. 14 til 23, á virkum dögum en frá kl. 10 árdegis um helgar. Flugleiðir komnar í fargjaldastríð: 39 ÞÚS. YFIR ATLANTSHAFIÐ MóL — Flugleiöir munu hafa um sinum yfir Atlantshafið. Taka 15. september og mun þá flugfar- ákveöiö mikla lækkun á fargjöld- nýju fargjöldin gildi frá og meö gjaldið báöar leiöir kosta um 78 þús. kr. „Þaö er rétt, að þaö hefur staö- ið til, aö lækka gjöldin”, sagöi Sveinn Sæmundsson, blaöafull- trúi Flugleiða, er Timinn innti hann eftir þessu i gærkvöldi. „Mér vitanlega er þó ekki enn bú- ið að samþykkja þau”. Að sögn Sveins eru Flugleiöir aö fylgja öðrum flugfélögum meö þessari lækkun og þaö þyrfti mjög góöa sætanýtingu til aö flugiö bæri sig á svo lágum gjöldum sem þessum. Til samanburöar má geta þess, að það mun þá veröa álika dýrt aö fljúga frá Reykjavík til Kaup- mannahafnar og milli LUxem- borgar og New York. Benedikt Gröndal: Dráttur á viðræðum við A.S.Í. — var vegna tregðu Alþýðu- bandalagsins HEI Viö höfum óskaö eftir þvi aö byrja viðræður viö forustu- menn verkalýöshreyfingarinnar, BSRB og bænda strax I upphafi stjórnarmyndunarviöræöanna, én samkomulag náöist ekki um þaö fyrr meö þeim flokkum, sem þátt tóku I viöræöunum, sagöi Benedikt Gröndal, er hann var spurður hvers vegna þessar viö- ræður heföu ekki veriö ákveönar |fyrr en gert var. Tilefni þessarar spurningar var bréf, sem barst blaöinu frá A.S.l. þar sem segir m.a., aö af gefnu tilefni vegna blaöaskrifa skuli fram tekiö að miöstjórn A.S.l. hafi ekki borist tilmæli um viö- ræöur viö flokkana fyrr en 26. júll og þær veriö ákveönar 29. jUli, en þá hafi Benedikt Gröndal aflýst þessum viöræöum. Séu þvi allar staöhæfingar um aö A .S.l. hafi neitaö viöræöum al- rangar. Um þaö á hverju þessar viö- ræöur viö verkalýöshreyfinguna hafi strandað, sagöi Benedikt, aö fyrst og fremst heföi þaö verið á tregöu Alþýðubandalagsins. Þaö heföi ekki veriö tilbúiö til þessara viöræöna fyrr en þaö var oröið um seinan. Eftir aö stjórnar- myndunartilraunirnar höföu fariö Ut um þUfur, heföu slikar viöræður veriö tilgangslausar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.