Tíminn - 11.08.1978, Síða 7

Tíminn - 11.08.1978, Síða 7
Föstudagur 11. ágúst 1978 i'lÍ'M'I' 7 A blómaskeiöi landhelgis- þjófa viö Island var mikill siöur þeirra aB breiBa yfir nafn og númer. SauBaþjófar höfBu vist þennan siB lika, þegar þeir ferB- uBust utan heimabyggBar. MeB breyttum atvinnuháttum hefur þaB lagst niBur aB landhelgis- brjótar breiBi yfir nafn og númer. Tlminn hefur siBustu mánuBi gert eitt til aB halda viB þessum forna siB sem ég nefnch áBan. Þar hefur sést aB til er enn hóp- ur manna sem af einhverjum ástæBum kemur betur aB ferB- ast undir öBru nafni en sinu eigin. Dufgús — Samvinnu- maBur — RáBbarBur — Kubbur og ef til vill fleiri. Allir hafa þeir sitt aB segja um mál bænda. Seint á liBnum vetri talaBi Þor- varBur á Söndum um daginn og veginn. Ræddi hann m.a. um málefni bænda. Þeir, sem ég hef talaB viB, hafa veriB á einu máli um ágæti þessa erindis og taliB þaB i samræmi viB sínar skoB- anir um hagsmunamál bænda. Ekki er Dufgús okkur sammála. Fer honum sem fleirum aB sannleikanum verBur hver sár- reiBastur- Ekki ætla ég aB blanda mér i úttekt Dufgúsar á persónuleg- um eiginleikum ÞorvarBar á Söndum. Til þess skortir mig al- gjörlega þekkingu og vilja. En þar sem Dufgús gerir úttekt á þvi efni erindisins, sem fjallar um hagsmuni bænda — finnst mér rétt aB ég, sem er bóndi, geri smá athugasemd viB hans mál. Bara afganginn eftir Dufgúsana Eins og ég sagBi áBan sleppi ég alveg úttektinni á vitsmun- um og innræti ÞorvarBar — enda kemur þaB efni málsins ekki viB. Ég vil þó aBeins benda Dufgúsi á hvort ekki sé dálitiB glannalegt af honum aB ræBa mikiB um aBila, sem kaupa fólk Halldór Þóröarson, Laugalandi: Um krosstré og önnur tré til aB skrifa greinar fyrir sig — ekki sist ef þau skrif eru undir dulnefni. ÞaB er stundum auB- velt aB sjá hver borgar. Enginn ræBur mann I vinnu nema hann telji sig hafa þörf fyrir verk hans. Undirhyggjuleysi Ellerts Schram, sem Dufgús verBur tiB- rættum kemur mér ekki viB. Ég mun ekki eyBa tima I aB ræBa þaB sálfræBilega málefni. Þá er komiB aB töstum máls- atriBum hjá Dufgúsi. Hann seg- ir aB veriB sé aB etja saman stéttum ef talaB er um 6000 sjómenn og 4000 bændur og nefnir sérstaklega verslun og aBra milliliBi, sem hann telur sist óþarfari. Jafnvel óttast hann aB ofvöxtur hlaupi I stétt sjómanna og bænda, ef menn farialmennt aB taka undir skoB- anir ÞorvarBar á Söndum. Okk- ur hér finnst nú samstarf annarra stétta, svo notuB séu orB Dufgúsar, viB frumatvinnu- greinar sé þannig, aB þeir sem frumatvinnuna stunda fái bara afganginnaf verBmætinu, þegar nokkuB margir Dufgúsar eru búnir aBtaka þaB sem þeir vilja. Ekki tók að nefna hlutinn Ég þekkti einu sinni mann, sem barBi harBfisk. Hann sagB- ist fá 1/3 hl. af útsöluverBinu, Tillaga Eyjólfs KonráBs er frumskilyrOi úrbóta fyrir bænd- 1/3 hl. fengi sá sem herti og 1/3 hl. sá sem seldi. Ég spurBi um hlut þeirra, sem sóttu fiskinn út i hafsauga i' svartasta skamm- deginu. Þeirra hlutur var svo lítill aB ekki tók þvl aB nefna hann. Þetta gildir lika fyrir bændur. Dufgúsarnir eru allstaBar þar sem þeir geta hirt hlut án áhættu. Dufgús ber ekki á móti þvl aB hagnaBur af pylsugerB SIS (sem hann virBist þekkja af afspurn) hafi veriB 80 milljónir. Dufgús segir aB þessar 80 milljónir komi aB fullu i hlut framleiBenda. A meBan Dufgús færir ekki rök fyrir þvj á hvern hátt minn hlutur úr þessum 80 milljónum berst mér trúi ég ekki aB þess- um 80 millj. sé skilaB til þeirra, sem kjötiB framleiBa. DufgúsberbrigBuráaBSlS sé svo til einrátt um afurBasölu bænda. EitthvaO minnir mig aO þaB hafi haft umráByfirflestum gærum 1976. ÞaB hiytur aB vera þægileg aOstaBa, aO geta selt slnu eigin fyrirtæki t.d. gærur, og ráBiB verBinu lika. Ef til vill er þar skýringin á verBleysinu á gráu, mórauBu og flekkóttu gærunum. Ég skil ekki hvers vegna Dufgús verBur svona skelfiiega reiBur þegar minnst er á þessi mál. Varla er þaB af óhyggjum um sálarheill ÞorvarBar á Söndum. Lánin beint til bænda Dufgús ber saman innræti Ellerts og Eyjólfs KonráBs og telur þar mikinn mun á. Frum- varp Eyjólfs KonráBs um rekstrar- og afurBalán til bænda telur hann eitt af „Lymsku- brögBum Djöfulsins”. 1 smáriti, sem mér barst frá góBu fólki, var staBhæft aB Djöf- ullinn lækna&i sjúka og gerBi alls konar góBverk til þess aB ná tökum á sálum fólks. Eyjólfur KonráB hefur kannski fengiB þetta rit eins og ég og þá dottiB þessi aBferB I hug. En þaB er nú svona þegar krosstré bregBast og ekki er góBra kosta völ, tökum viB I hönd bjargvætti I hvers mynd, sem hann birtist. Þess vegna þakka flestir bændur Eyjólfi KonráB fyrir hans frumvarp. Rekstrar- og afurBalán beint til bænda er nefnilega frumskilyrBi allra úrbóta fyrir bændur. Fjötrar sem halda nlðrí LandbúnaBarráBherra sagBi, aO afurOalánin nægOu til aO greiBa bændum 90% af út- borgunarverBi. Þessir peningar eru notaBir til aB fjármagna alit annan rekstur en þeirra eigin. Núverandi innskrifta- og skuldareikningsviBskipti eru engum til góBs — a.m.k. ekki bændum. Þau eru þeir fjötrar sem fastast halda þeim niBri. Dufgús hefur áhyggjur af þvi aB breytt fyrirkomulag auki miililiBabáknib og þaB vill hann ekki. Þá hryllir hann viB væntanlegri fyrirhöfn og óþæg- indum, sem þaB muni valda bændum aB þurfa aB taka viB aurunum sinum sjálfir. ViB bændur teljum nú aB sú fyrir- höfn svari kostnaOi. Fyrsta krafa verkalýBssam- takanna var aB menn fengju kaupsitt greittipeningumi staB innskriftar i reikning verslunar. Þeirra leiBtogar mátu þaB meira en kauphækkun. ViB bændur erum I þessu tilliti i sömu sporum og verkafólk var um aldamót. ViB erum eina stéttin i þjóB- félaginu, sem er i þessum spor- um 1978. ÞaB er mál aB viB risum upp og brjótum þessa hlekki af okk- Kristinn Snæland: „Að skemmta skrattanum” AÐ undanförnu hefur mátt sjá á siBum DagblaBsins og Timans vopnfimi nokkra I deilum tveggja Framsóknarmanna, eigast viB Björn Lindal og Al- freB Þorsteinsson. Björn er ný- græBingur I flokknum, áhuga- samur,harBskeytturog vel máli farinn, en AlfreO er gamalgró- inn flokksmaBur, sem unniB hefurmikiB og gottstarf I þágu flokksins I borgarmálum og sem starfsmaBur viB Timann. Þessir ágætu Framsóknar- menn eru þó uppteknir viB aB skemmta andstæBingum Fram- sóknarflokksins meB ónauBsyn- legum ritæfingum, sem ekki gera annaB en draga fram hvor geti komist neyBarlegar aB orBi um hinn. Málefnalegur ágrein- ingur kemur hvergi fram milli þessara manna, a.m.k. ekki i þeim greinum sem birst hafa I nefndum blöBum. MeginatriBi deilnanna hafa veriB deilur um tvo menn eBa Alvar Óskarsson og Kristin Finnbogason. ÞaB er staBreynd, aB Alvari hefur veriB vikiB úr starfi meB ákaflega ógeBfelidum hætti, og má á þaB minna, aB á þeim ár- um sem fylgi Framsóknar- flokksins var aB vaxa i Reykja- vlk var Alvar stöBugt starfandi meB margvislegum hætti aB fé- lagsmálum flokksins I Reykja- vik. Störf hans einkenndust af fórnfýsi og áhuga á aB efla Framsóknarflokkinn i Reykja- vik. Kristinn var þá sem endranær mjög virkur I flokksstarfinu, og þá uröu þáttaskil I húsnæBis- málum flokksins I Reykjavik. A þessum árum efldist og flokkurinn f Reykjavik bæBi hvaBsnertir fjölda flokksmanna og starfsemi alla. Stofnun samvinnufélags Þá gerBust á þessum árum og söguiegir atburöir er varöa tctigsl flokksins viö verkalýös- og samvinnuhreyfingu. Þaö geröist aB hópur rafvirkja leitar til Framsóknarflokksins til þess að fá aðstoö viB aö stofna sam- vinnufélag rafvirkja. Framkvæmdastjórn flokksins tók m jög vel I málaleitan þessa, og á vegum hennar var unniö aö þvi, en auk þess vann Hannes Jónsson, núverandi ambassa- dor Islands i Sovétrikjunum mikið að máiinu og svoKristinn Finnbogason sem studdi raf- virkjana drengilega. Þ að tókstsvoaökoma á stofn Framleiöslusamvinnufélagi rafvirkja, Samvirki. Þettafélag klofnaði aö visu siöar og hinn nýi armur nefndist Rafafl sem lika er framleiöslusamvinnufé- lag. Slik bylting varö þetta i verkalýösmálum rafiönaöar- manna, aB nú eru þessi tvö fé- lög, Samvirki og Rafafl stærstu verktakar i rafiönaði á Islandi og hafa þar aB auki greitt um 10% hærri laun til sinna starfs- manna en gerist almennt I iön- inni. AB þessu máli vann Kristinn Finnbogason heilshugar meö góðum árangri. Sögulegar staðreyndir A þessum sama tima var nokkur ókyrrö uppi I Framsókn- arflokknum, og voru þar fram- arlega I flokki Baldur Óskars- Kristinn Snæland. son, Ellas Snæland Jónsson, Friögeir Björnsson og Ólafur Ragnar Grlmsson. Liö þetta var aö mörgu leyti álitlegur hópur og bætti hver annanuppeins og gengur. Bald- ur var félagsmálamaöurinn, Elias fjölmiölafulltrúinn, Ólafur var æsingamaöurinn og Friö- geir hinn ábyrgi málflytjandi sem flestir hlýddu á meö at- hygli. Þessihópur bjó sér siðan til á- greiningsefni viö forystu flokks- ins, sem áttu aö leiöa til frama innan flokks og öruggra þing- sæta. For svo, aB liö þetta lenti I minnihluta innan flokksins, og var stærilæti Ólafs Ragnars slikt, aö þetta varö til þess aö hann yfirgaf flokkinnog gekk til liös viö Samtök frjálslyndra og vinstri manna, enda framboös- sæti I boði. Aö félagslegri tryggö fylgdu mönnum flokksins innan SUF, svo sem Friögeir, Baldur og Elias, en auk þess má nefna á- gæta menn eins og ÞóröPálsson á Refsstaö og Jóhannes Antons- son á Dalvlk. Sá lþróttaandi og hugsjóna- tryggö, sem lýsir sér I þvi aö hlaupa brott úr flokknum ein- ungis vegna þess aö menn lenda I minnihluta um stundarsakir, er ekki þessum mönnum til sóma, aö ekki sé nú talaö um þaðsem sIBar varö: Þegarljóst var aö Samtök frjálslyndra og vinstri manna gáfu ekki von um frama þá var söölaö yfir á Al- þýöubandalagiö sem tók hlaupamönnunum opnum örm- um. Verkalýðsbyltingin A sama tima og valdabarátta þessiog framapot tókallan tíma Ólafs Ragnars og félaga hans vann framkvæmdastjórn Fram sóknarflokksins, Hannes Jóns- son, Asgeir Eyjólfsson og fl. aö þvi að koma á stofn Fram- leiBslusamvinnufélagi raf- virkja, Samvirki. Stofnun þessfélags var hvorki meira né minna en þáttaskil i verkalýösbaráttu iönaðar- manna. Ólafur Ragnar og félag- ar sýndu þessu máli engan á- huga, en Kristinn Finnbogason studdi þaö drengilega. Stofnun Samvirkis veröur ó- hjákvæmiiega aö teljast mark- verö framkvæmd vinstri stefnu og þaö má veröa umhugsunar- efni aö þeir, sem kölluöu sig vinstri menn i flokknum, komu þar hvergi nærri, en þeir, sem þá voru kallaöir hægri menn, voru bestu stuÐningsmenn sam- vinnufélagsins. Samvirki klofnar Sem samvinnufélag var Sam- virki ópólitiskt en mest áber- andi innan þess voru Alþýöu- bandalagsmenn og Framsókn- armenn, þó svo aö allir flokkar ættu þar si'na fulltrúa. Af Alþýöubandalagsmönnum var þar áberandi SigurBur Magnússon rafvirki sem var varaþingmaöur i Reykjavik sl. kjörti'mabil og kom fram á Al- þingi sem mætur fulltrúi sam- vinnumanna. Þar kom sögu Samvirkis, aB deilur uröu sem leiddu til þess aöfélagiðklofnaöi og var annar hópurinn aöalllega Alþýöu- bandalagsmenn meB Sigurö Magnússon i broddi fylkingar, en hinir Framsóknarmenn og fleiri meö Asgeir Eyjólfsson i fararbroddi sem héldu félaginu. Siguröur og félagar hans stofnuöu slöan framleiöslusam- vinnufélagið Rafafl, sem svo vel hefur tekist til með aö nú eru Samvirki og Rafafl einu verk- takarnir i rafiönaöi, sem færir eru um aB taka aö sér stórverk- efni. Hiö gamla meistarakerfi i rafiönaöi er hruniö, og I staö drottnunar einkaframtaksins er komiö afl samvinnustarfsins þar sem einstaklingarnir eru allir jafnir. Prófessorinn fellir rafvirkjann Siguröur Magnússon haföi sem fjölhæfur félagsmálamaö- ur hafist til trúnaöarstarfa inn- an AlþýBubandalagsins, ekki sist vegna þess aö innan verka- Framhald á bls. 19.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.