Tíminn - 11.08.1978, Side 8
8
Föstudagur 11, ágúst 1978
á víðavangi
Endurreisn
Skálholts
Morgunblaöiö birti 6. þ.m.
ræöu þá, sem hr. Sigurbjörn
Einarsson biskup flutti á Skál-
holtshátiö 23. f.m. Þar sagöi
biskup meöal annars:
,,Hér hefur undanfarna viku
veriö fjölmennur hópur I Skál-
holti, sem leitar þroska f bæn
og tilbeiöslu. Þar sem mikill
arfur er viö aö styöjast, mikil
auölegö andlegrar reynslu,
sem kirkja aldanna hefur
dregiö saman. Þaö minnir
Skálholt á. Og Skálholtshátiö.
Nú eru 29 ár siöan hin fyrsta
slikra hátlöa var haldin. En
hugmyndin um árlega hátiö
hér haföifæözt áöur ogsúhug-
mynd haföi veriö kynnt ári
fyrr, 1948, þegar fyrsti al-
mennur fundur var kvaddur
saman f þvf skyni aö fylkja I
félag þeim mönnum, sem
vildu vinna aö þvi, aö ný tiö
mætti renna upp yfir Skálholti
helga. Þaö eru m.ö.o. 30 ár
siöan þvf merki var brugöiö á
loft f alþjóöaraugsýn, sem
táknaöi kvaöningu til sóknar
aö því markmiði aö reisa
Skálholt úr rústum. Frá þeim
tima Uöu 15 ár þar til þessi
kirkja var risin og vigö og þá
geröist þaö jafnframt sem eitt
varö mest góöra tiöinda í sögu
staðarins, sföan Gissur biskup
S K R A
UH VINNINGA I HAPPDRCTTI HASKOLA ÍSLANDS I 8. FLOKKI 1978
KR. 1. .000.000
AUKAVINNINGAR 75.000
2696 58397 2695 58396
2697 58398
KR. 500.000
22167 23755
KR. 100.000
122 14273 28134 36920 43291 49226
2090 15644 28869 37729 43638 49562
3799 17846 32343 40546 45397 49817
4795 21751 33263 41297 45440 52030
12159 24007 33677 41944 45898 53564
12347 26830 36775 42546 49223 58689
þessi NÚHER hLUTU 50.000 KR. VINNING HVE
380 13875 19484 25570 36691 44014 51375
402 14257 20357 25720 36990 44690 53212
2115 14356 20727 27372 37876 45241 56096
2843 14364 21669 28268 38314 45250 57177
3429 16450 22605 31738 39558 48101 58349
3558 17059 23950 33248 39858 48290 58485
3772 17089 24721 34396 40854 49085 58535
4203 17135 24790 35191 41268 50329 59004
7670 17885 25223 35201 41742 50565 59045
8582 19451 25368 36069 42545 50849
10853 19464 25492 36336 43350 51128
ÞESSI NÚMER HLUTU 15.000 KR. VINNING HVERT
Hr. Sigurbjörn Einarsson
biskup.
lsleifsson lagöi grunn aö tign
hans meö því aö gefa hann,
föðurleifð sina, til biskups-
seturs ævinlegs. Skálholti var
aftur skilaö heim, þaö var
aftur gefiö kirkjunni. Hún
haföi aö sönnu átt þennan staö
alla tiö aö lögum Guös, meö
rökum söguhelginnar, hvað
sem kóngleg bréf sögöu og
tillögur hallærisnefnda á
vondri öld. En nú var þetta
viðurkennt meö manndómleg-
um hætti af Alþingi og rfkis-
stjórn og skjallega staöfest á
vfgsludegi kirkjunnar.
Vér minnumst sem sagt I
, dag 15 ára afmæUs dómkirkj-
unnar nýju og 30 ára afmælis
þeirrar hreyfingar, sem setti
sér þaö mark, aö kirkja og
þjóö skyldu endurheimta hiö
týnda Skálholtog fæöa nýttaf
skauti hins gamla.”
Kristni og
kirkja
Biskup sagöi ennfremur:
„Mikiö hefur unnizt. En
meira er eftir. Skálholt er aö
rfsa en ekki endurreist og
veröur raunar aldrei aö fullu
svo aö segja megi: hingaö og
ekki lengra. Hér hafa aöeins
veriö stigin byr junarspor. Þaö
nægir aö nefna, aö skólinn er
hálfbyggður enn, bókhlööu
vantar til þess aö hiö verö-
mæta bókasafn staöarins geti
komiöaö notum.Ogenn er hér
ekki biskupsstóll og skyldi
þess ekki veröa langt aö blöa
úr þessu.
Enn gegnir sama máli og
foröum, þótt margt hafi
breytzt. Vér erum komnir hér
f dag til liðveizlu og veg-
semdar þeirri hugsjón aö
endurreisa Skálholtsstaö.
Hvaö þýöir þaö?
Aö endurreisa Skálholtsstaö
er fólgiö f þvf aö endurreisa I
oss sjálfum, styrkja og efla f
oss sjálfum þaö, sem hefur
helgaö Skálholt, vora heilögu
kristnu trú. Aö endurreisa
Skálholt er aö reisa, viörétta
og styrkja kristinn siö, kristna
kirkju f landi voru. Ekkert,
sem reist er hér eöa endur-
reist, er sjálfstakmark, og
ekkert hefur staöinn sjálfan út
af fyrir sig aö markmiöi,
ekkert mannvikri, engin
stofnun, ekkert embætti,
markmiöiö er sú kirkja, sú
kristni vors lands.sem á þessa
móöur, helgan Skálholtsstað,
og rækir þessa móöur vegna
þess aö hún er aö leita aö
sjálfri sér, leita uppruna sfns,
leita þeirra linda, sem hún
hefurlffsitt frá, hún vill rækja
þessar sinar móðurstöðvar
vegna þess aö hún er að leitast
viö aö styrkjast til þeirrar
þjónustu viö islenzka þjóö,
sem Drottinn hefur faliö
henni”.
Þ.Þ.
, Þóra Þorleifsdóttir:
Úlfaldi úr mýflugu
Ekki veit ég, hvort ég á aö
gera svo lltið úr mér aö svara
þeim ummælum Leifs Karls-
sonar sem hann beinir aö mér i
grein sinni i Timanum i dag,
þann 9. þ.m., þar sem hann gef-
ur skýringu á því hvers vegna
ég greiddi atkvæöi meö því, aö
starfsmanni fulltrúaráös Fram-
sóknarfélaganna i Reykjavik
var sagt upp starfi.
Skýringin er svo fráleit, aö
engu tali tekur, eins og þeim
sem þekkja til mála er vel ljóst.
I fyrsta íagi er ég ekki hefni-
gjörn ab eölisfari og I ööru lagi:
Hvers ætti ég aö hefna? Aö
Framsóknarkonur i Reykjavik
kusu mig sem formann sinn á
sinum tima, en ekki konu Alvars
Óskarssonar, starfsmanns full-
trúaráösins.
Þvi skyldi mér vera illa viö þau
hjón, þó aö ég hafi notiö trausts
félagskvenna?
Eg hélt, aö félagar fram-
sóknarfélaganna i Reykjavik
vissu um þessi mál og þab væri
ekkert sérstakt fyrirbrigöi inn-
an féiaga, þó aö kosiö sé á miUi
manna og meirihluti fái ráöiö.
Þóra Þorleifsdóttir.
Þaö er frekar „sérstakt fyrir-
brigði”, aö sá sem tapar, kunni
ekki aö taka þvi, eins og átti sér
staö i umrætt skipti.
En snúum okkur aö kjarna
málsins. Hvaö er svona furðu-
legt við þaö, aö starfsmanni sé
sagt upp störfum meö löglegum
uppsagnarfresti? Af hverju er
veriö aö gera úlfalda úr mý-
flugu? Menn eru misjafnlega
vel tU starfa fallnir. Einum
hentar þaö sem öörum fellur
ekki. Ég geri meira aö segja ráö
fyrir þvi, aö Alvari óskarssyni
hafi verið þaö vel ljóst, aö hann
var ekki rettur maöur á réttum
staö. Honum fórust sum störf
vel úr hendi og ber aö þakka
þaö, en önnur störf áttu sjálf-
sagt ekki viö hann og á ég þar
viö þaö mikilvæga hlutverk aö
vera tengiliöur félagsmanna i
Reykjavikog virkur „hreyfill” i
félagsstarfinu.
Þetta hefur verið vanrækt á
undanförnum árum og þess
vegna greiddi ég atkvæöi meö
uppsögninni.
Aö lokum: Ég held aö okkur
öllum sé þaö fyrir beztu aö taka
höndum saman viö endurreisn
félagsstarfslns i Reykjavik og
hætta aö karpa um ómerkileg og
einskis nýt málefni. Nóg eru
vandamálin í þjóðfélaginu
samt.
Reykjavik, 9. ágúst 1978.
Garðbæingar óánægðir
með stefnu stjórnvalda í vegamálum
Frá Hafnarfjaröarveginum þar sem hann gengur I gegnum Garöabæ.
73 4482 8524 12103 16708 21035 25247 30020
82 4526 8621 12131 16721 21052 25471 30030
155 4572 8727 12191 16761 21077 25648 30043
204 4651 8732 12286 16814 21143 25649 30073
206 4732 8815 12329 16955 21244 25684 30132
304 4770 8822 12395 16980 21252 25709 30173
376 4823 8853 12401 17029 21483 25745 30402
392 4908 8865 12445 17077 21532 25767 30407
423 4931 8876 12554 17198 21570 25789 30419
459 4945 9111 12569 17428 21655 25815 30462
516 5058 9147 12606 17461 21682 25868 30487
575 5078 9180 12761 17553 21836 25876 30518
579 5089 9291 12857 17555 21839 25948 30551
717 5146 9306 12860 17608 21867 26036 30564
761 5307 9312 12877 17793 21888 26075 30582
822 5440 9317 12896 17866 21988 26122 30609
825 5528 9469 13020 17975 22080 26181 30621
830 5633 9549 13021 18009 22218 26186 30794
847 5657 9607 13071 18026 22275 26214 30814
852 5768 9654 13155 18136 22407 26248 30846
904 5846 9700 13237 18195 22438 26278 30874
934 6000 9790 13242 18251 22497 26297 30894
968 6030 9902 13248 18344 22616 26481 30948
1066 6031 9980 13254 18424 22654 26522 31023
1200 60 3 5 10022 13289 18493 22701 26932 31095
1268 6100 10114 13300 18590 22717 26942 31141
1280 6122 10164 13354 18632 22779 27030 31148
1506 6140 10231 13395 18720 22863 27334 31159
1521 6183 10300 13508 18944 22865 27408 31286
1545 6316 10302 13509 19014 . 22881 27637 31329
1551 6373 10312 13633 19058 22888 27639 31484
1707 6440 10386 13888 19084 22909 27738 31526
1736 6445 10404 13923 19087 23015 27761 31547
1793 6496 10427 13932 19094 23023 27762 31568
1821 6527 10493 14047 19213 23038 27768 31581
1918 6581 10537 14097 19277 23163 27880 31588
1935 6592 10600 14143 19280 23249 27883 31659
2015 6673 10603 14184 19417 23304 27947 31688
2097 6847 10615 14202 19456 23411 28011 31701
2124 6865 10624 14283 19528 23530 28086 31780
2144 7002 10648 14407 19546 23538 28135 31850
2184 7036 10717 14435 19579 23570 28213 31954
2672 7038 10728 14448 19585 23689 28246 32072
2705 7112 10752 14496 19643 23793 28297 32329
2823 7166 10787 14560 19678 23861 28303 32346
2827 72 2 8 10812 14621 19787 23901 28366 32376
2865 7235 10813 14642 19810 23946 28376 32500
3081 7253 10834 14652 19861 24044 28389 32578
3174 7291 10843 14760 19865 24105 28400 32731
3271 7337 10858 14835 19914 24159 28423 32795
3272 7467 10985 14937 20054 24218 28599 32811
3303 7597 11023 14983 20114 24234 28601 32866
3334 7611 11077 14990 20115 24239 28694 33126
3341 7655 11093 14998 20148 24330 28733 33221
3415 7686 11127 15075 20163 24367 28762 33223
3436 7703 112$0 15155 20210 24422 28823 33226
3476 7710 11353 15493 20241 24423 29099 33459
3514 7793 11363 15510 20257 24462 29148 33497
3559 7801 11408 15520 20409 24567 29231 33500
3568 7803 11445 15750 20450 24574 29336 33551
3603 7844 11482 15843 20472 24602 29373 33566
3943 7916 11522 16005 20473 24650 29375 33620
3969 7954 11537 16086 20490 24662 29496 33641
3975 8007 11609 16138 20513 24729 29504 33720
4073 8063 11614 16194 20695 24748 29590 33866
4090 8098 11815 16204 20741 24871 29609 33911
4142 8121 11841 16245 20780 24941 29665 33922
4193 8304 11861 16472 20782 25128 29687 33923
4229 8362 11934 16500 20790 25148 29695 34068
4311 8408 11990 16571 20885 25151 29775 34123
4319 8415 12018 16602 20892 25206 29786 34130
4335 8494 12077 16634 20921 25227 29910 34135
34162 38170 43115 47165 51676 56940
34208 38182 43133 47171 51794 56982
34344 38234 43167 47233 51842 57032
34370 38522 43254 47247 51854 57039
34378 38530 43441 47250 51947 57043
34429 38598 43445 47280 52218 57135
34434 38852 43463 47282 52300 57139
34448 38889 43521 47522 52333 57154
34479 39015 43580 47545 52339 57251
34520 39114 43591 47661 52354 57449
34627 39124 43604 47675 52359 57657
34636 39293 43672 47683 52363 57675
34646 39311 43677 47752 52377 57676
34765 39378 43681 47771 52750 57684
34779 39486 43806 47800 52960 57758
34925 39538 43823 47808 52983 57777
34944 39638 43894 47904 53070 57784
35023 39701 43967 48138 53097 57810
35040 39757 43981 48167 53101 57832
35226 39921 44022 48189 53195 57847
35230 39952 44110 48213 53222 57887
35235 39969 44215 48240 53276 57925
35346 40001 44316 48241 53460 57982
35438 40046 44332 48373 53486 58041
35560 40076 44334 48447 53598 58048
35606 40153 44345 48502 53605 58095
35646 40209 44349 48561 53664 58218
35735 40210 44362 48638 53667 58230
35851 40279 44367 48803 53679 58233
35862 40316 44407 48994 53690 58479
35890 40342 44426 49060 53712 58531
35948 40362 44593 49317 53998 58683
35973 40420 44693 49323 54073 58745
35999 40663 44729 49389 54098 58798
36018 40935 44798 49434 54109 58800
36125 40982 44843 49435 54132 58836
36131 41003 44847 49445 54217 58860
36174 41021 44855 49496 54283 58934
36187 41335 44885 49504 54314 58979
36247 41387 44891 49517 54390 59080
36287 41481 44939 49540 54414 59092
36357 41555 45027 49541 54448 59259
36381 41662 45038 49553 54512 59333
36434 41728 45124 49565 54561 59403
36596 41788 45155 49596 54617 59425
36643 41824 45273 49681 54625 59515
36782 41848 45313 49708 54744 59523
36911 41908 45324 49765 54953 59547
37033 41937 45392 49969 55000 59551
37061 42082 45424 49977 55007 59556
37071 42104 45531 50003 55120 59567
37073 42151 45617 50303 55193 59610
37095 42153 45698 50369 55213 59621
37147 42162 45705 50520 55254 59694
37216 42163 45718 50531 55680 59721
37234 42218 45790 50541 55684 59762
-3L7265 .42302 45883 50559 55787 59772
37383 42314 45917 50625 55901 59775
37610 42328 46154 50722 56170 59788
37744 42420 46283 50767 56192 59827
37773 42530 46346 50818 56235 59835
37776 42537 46413 50915 56295
37790 42654 46436 50978 56346
37820 42825 46465 51021 56349
37852 42843 46504 51164 56360
37874 42866 46637 51195 56366
37898 42876 46693 51265 56488
37953 42934 46782 51286 56581
37987 42940 46825 51325 56612
38067 42963 47049 51405 56621
38116 42988 47050 51470 56750
38139 43063 47066 51601 56851
HR — Nýlega sendi bæjarstjórinn
i Garðabæ f rá sér bréf og greinar-
gerö varöandi fyrirhugaöar
framkvæmdir I þjóðvegagerð um
Garðabæ. Þar kemur fram, aö
umræbur hafa aballega snúist um
þaö ' hvort endurbæta skuli
Hafnarfjaröarveg og gera hann
aö aðalumferðaræð suður frá
Reykjavik — eöa leggja áherslu á
lagningu Reykjanesbrautar úr
Breiðholti aö Kaplakrika i
Haf narfirði. Þessu blandast slöan
lagning „sjávarbrautar” sunnan
núverandi Hafnarfjarðarvegar.
I bréfi bæjarstjórans kemur
fram, aö bæjarstjórn Garöabæj-
ar, studd almennum borgara-
fundium þessi mál, er eindregið á
móti þeirri stefnu yfirvalda, aö
leggja áherslu á endurbætur á
Hafnarfjarðarvegi. Vill bæjar-
stjórnin aö lagning Reykjanes-
brautar veröi látin ganga fyrir og
týnir til ýmis rök máli sinu til
stuönings.
Helstu röksemdir bæjarstjórn-
ar Garöabæjar eru þau, aö meö
lagningu Reykjanesbrautar
minnki umferö um Hafnar-
fjaröarveginn um þriöjung og
aukiþað mjögá umferðaröryggi i
Garöabæ, en Hafnarfjaröarvegur
liggur eins og kunnugt er þvert i
gegnum bæinn. Einnig dreifir
þessi kostur umferðarþunganum,
sem þegar er farinn aö valda
erfiöleikum á mótum Kringlu-
mýrarbrautar og Miklubrautar.
Er og bent á að þar komi um-
ferðarþunginn til með aö aukast
enn meir, þegarhinn nýi miöbær i
Reykjavik verður risinn. Þaö
megi hins vegar fresta i allmörg
ár gerð mjög kostnaðarsamra
mannvirkja viö þessi gatnamót
með þvi að beina umferðinni inn á
hina nýju Reykjanesbraut.
Þá er þeim röksemdum and-
mælt i greinargeröinni, að meö
lagningu hinnar nýju Reykjanes-
brautar sé verið aö rýra notagiidi
hinna kostnaðarsömu mann-
virkja i gegnum Kópavog. Þau
hafi aðeins verið gerö til aö aö-
greina umferðina i gegnum
Kópavog frá innanbæjarumferð
þar, en ekki sem endurbætur fyrir
Haf narf j arðarveginn.
í greinargerö Garðbæinga
kemur fram, að ekkert sé þvi til
fyrirstöðu aö taka hina nýju
Reykjanesbraut i notkun innan
tveggja ára, ef þær framkvæmdir
fáiforgang. Aukþesskomiþærtil
meö aö veröa mun arösamari,
séöar I viöu samhengi, en
kostnaðarsamar endurbætur á
Hafnarfjarðarveginum, sem aö-
eins þjóni skammtimamarkmiö-
um.