Tíminn - 11.08.1978, Síða 11

Tíminn - 11.08.1978, Síða 11
Föstudagur 11. ágúst 1978 n Verkfalli frestaö í kjaradeilu leikara — fullt sam komulag hefur náðst segir í yfirlýsingu frá F.Í.L — mikill ágreiningur um sumar kröfur leikara segir fjármálastjóri Rikisútvarpsins ESE- Boöuöu verkfalli Félags islenskra leikara, sem koma átti til framkvæmda á miönaetti s.l. miövikudag hefur nú veriö frestaö til 20. september n.k. Akvöröun þessi var tekin aö loknum fundi 12 manna fulltrúa- ráös F.Í.L., en fyrir fundinum lá lauslegt samkomulag, sem samninganefndir F.I.L. og Rlkisútvarpsinshöföukomist aö á fundum fyrr um daginn. Samkomulag þaö sem nú hef- ur náöst er gert meö fyrirvara um aö frekara samkomulag ná- ist um einstakar kröfur F.l.L. fyrir tilskilinn tíma, en samninganefnd Ríkisútvarpsins munhafa taliö, aö nefndin heföi ekki umboö til aö fjalla um þessar kröfur . og þvl mun mál- inuveröa vlsaö til útvarpsráös. Eftir þvi sem aö blaöiö kemst næst þá mun enn vera uppi þú nokkur ágreiningur um þær kröfur F.l.L. aö leikurum veröi úthlutaö ákveönum fjölda verk- efna árlega, en i þeim kröfum felst m.a. aö islenskum sjón- varpsleikritum veröi stórlega fjölgaö i sjónvarpi sem hefur mikla kostnaöarhækkun I för meö sér og ennfremur þá mun F.Í.L. hafa krafist þess aö félagar F.I.L. fengu ákveöinn forgangsrétt um hlutverk I is- lenskum sjónvarpsleikritum til viöbótar þeim sem kveöur á um i núgildandi kjarasamningi frá 1976. 1 samtali sem blaöamaöur Timans átti viö Hörö Vilhjálms- son, fjármálastjóra Rlkisút- varpsins i gær staöfesti Höröur, aö samkomulag heföi náöst um viss atriöi og aö verkfallinu heföi veriö frestaö til 20. september n.k. Höröur sagöi þó, aöekki heföi náöst samkomulag um allar kröfur F.I.L. og yröi málinu aö öllum llkindum visaö til útvarpsráös. Ef samningar tækjust aftur á móti á þeim samkomulagsgrundvelli sem þegar heföi náöst, þá myndu þeir kjarasamningar gilda til eins árs. Þá var Höröur Vilhjálmsson aö þvl spuröur hvaö launa- greiÖ6lur til leikara fyrir leik i sjónvarpsleikritum heföu numiö miklu á siöasta ári og þaö sem af væri árinu 1978. Höröur svar- aöi þvl til, aö greiöslur til leik- ara fyrstu sex mánuöi þessa árs heföu numiö 9,8 milljónum krónaá móti 21,4 milljónum fyr- ir áriö 1977. Tfmanum barst I gær yfir- lýsing frá Félagi islenskra leik- ara þar sem segir orörétt: Vegna blaöaskrifa um sam- ningsgeröFélags Islenskra leik- ara og Rlkisútvarpsins- Sjón- varps, vill stjórn F.Í.L. taka fram eftirfarandi: 1. Samningsgerö þessi hefur nú veriö farsællega til lyktaleidd. 2. Greindi aöallega á um túlkun á ákvæöum eldri samnings, en nú hefurnáöst viöunandi lausn I þvf efni. 3.,,Hin mikla leynd”, sem sögö var hvlla yfir þessari samnings- gerö, stafaöi af þvl aö sam- ningsaöilar höföu fullan hug á aö ná samkomulagi og leysa ágreiningsatriöi og vildu þvi ekki gefa yfirlýsingar 1 fjöl- miölum, sem hugsanlega gætu spillt þvi. Undir þetta ritar GIsli Alfreösson, formaöur F.l.L. 1A Þorsteinn Snorrason Hinn 2. ágúst andaöist á Akra- nesspltala Þorsteinn Snorrason, fyrrverandi bóndi á Hvassafelli i Noröurárdal. Þorsteinn var fædd- ur aö Laxfossi I Stafholtstungum, hinn 28. ágúst 1892, sonur þeirra merku hjóna Snorra Þorsteins- sonar bónda á Húsafelli og af- komandi Snorra prests á Húsa- felli, sem var þjóökunnur maöur — og Guörúnar Siguröardóttur, bónda aö Efstabæ í Skorradal, er sá ættleggur f jölmennur I byggö- um Borgarfjaröar og rómaöur fyrir glæsimennsku og gáfur. Þorsteinn ólst upp hjá foreldr- um sinum aöLaxfossi I fjölmenn- um systkinahóp. Um tvitugsaldur fór hann I Hjaröarholtsskóla I Dalasýslu og dvaldi þar viö nám, en slikt var ekki algengt á þeim tlma, aö bændasynir heföu fjár- ráö né tfma til skólagöngu. Vistin I Hjaröarholti var Þorsteini mikils viröiogminntisthann veru sinnar þár ávallt meö hlýjum hug. Ungur aö árum geröist Þor- steinn einn af forgöngumönnum Ungmennafélags Stafholts- tungna, sem starfaöi meö miklum myndarbrag og reyndist Þor- steinn þar traustur liösmaöur og gegndi formannsstörfum i félag- inu um skeið ásamt fleiri trúnaöarstörfum fyrir félagið. Þá var hann um margra ára skeið vigtar- og kjötmatsmaöur hjá sláturhúsinu i Borgarnesi. Ariö 1929 kvænist Þorsteinn Sigurlaugu Gisladóttur prests í Stafholti.hinnimerkustukonu, og hófu þau búskap á Hvassafelli, og festu jafnframt kaup á jöröinni. Þótti mörgum i mikiö ráöist af ungum hjónum, þvi á þeim árum voru skilyröi til fjáröflunar harla bágborin og lá ekki á lausu um lánamöguleika. A Hvassafelli bjuggu þau hjón til ársins 1965 er þau hættu bú- skap og létu bú og jörð I hendur sonum sinum. Búskapur þeirra hjóna á Hvassafelli, var rekinn af mikilli fyrirhyggju og hagsýni og viö frá- bæra rausn. Jöröin Hvassafell er geysi vlö- lendog þótti erfið fjárgæsian þar. Fer þar saman vlöátta lands og brött fjöll og reyndist oft erfiö- leikum bundiöaöná fé úr giljum, Þorsteinn Snorrason en fram á síöustu ár var þaö venja aö nota lönd i fjalladölum til beitar svo lengi sem stætt þótti. Þorsteinn var afburöa f jallgöngu- maöur og kom þaö sér vel á slik- um staö, og mörg eru gengin sporin hans I klettum og klungr- um ekki siöur I þágu annarra fjáreiganda en hans. A Hvassafelli rikti ávallt myndarbragur. Búið var stórt á þess tlma mælikvarða, jöröin liggur viö þjóöbraut og var gest- kvæmt alla tima árs. Gestrisni þeirra Þorsteins og Sigurlaugar var vlöfræg og var veitt af stór- mannlegri rausn, enda var þaö svo aö þeir uröu margir vegfar- endurnir sem áöu á Hvassafelli og fóru þaöan mettir. A haustin voru leitarmenn tiðir gestir oft i stórum flokkum og komu oft kaldir og hrjáöir i vondum veör- um aö Hvassafelli og þáöu frá- bærar móttökur. Um gjald fyrir veitta beina var ekki aö ræöa, slíkt tóku höfðingjahjónin á Hvassafelli ekki i mál. uöu ábýlum Borgarf jaröar- héraös, aö visu eiga synir hans þar einnig hlut aö máli. Þorsteinn var sannur bóndi. Hann fór vel meö allar skepnur og var góöur fjárræktarmaöur. Hann var mikill heyskaparmaöur og átti ætíö gnægö heyja fyrir bú- stofnsinn. Hann var snyrtimaður I allri umgengni og var heimili hans snyrtilegt og aölaöandi. Éghef fáa bændurhitt, sem af jafnmiklum sannfæringarkrafti trúðu á mátt moldar og framtlö landbúnaöar á lslandi, sem hann. Siöustu árin þegar máttur hans fór þverrandi var þaö hans mesta yndi aö ganga um hin viölendu tún og engi jarðarinnar og fylgj- ast meö gróöurfari. Þá var þaö og hugöarefni hans að fylgjast með sauðfénu á haustin og velja llf- lömbin, þvl hann var afburöa glöggur fjármaöur. Þorsteinn var maöur vorsins og lifsins. Hann unni þvi sem greri og óx, hann gladdist yfir grænum túnum og högum, hann haföi ánægju aö sjá fallega f járbreiöu renna á ból, og Þorsteinn haföi fullan rétt á aö gleöjast yfir gróandi jörö og fögr- um fjárbráöum, hann var maður sem ræktaöi jöröina og hjálpaöi grösunum til aö gróa, og hann tryggöi bústofn sinn meðnógum heyjum i hvaöa höröu árferöi sem var. Slikir menn hafa rétt á aö gleöjast viö arineld Islenskrar framtiðar, sem er landbúnaður á tslandi. Fyrir 4 árum varö Þorsteinn fyrir þvi áfalli aö missa Sigur- laugu konu sina. Eftir andlát Sigurlaugar var Þorsteinn hjá sonum slnum og tengdadætrum, sem öll voru honum nærgætin og umhyggjusöm. Þorsteinn og Sigurlaug áttu tvo sonu, Snorra Þorsteinsson, fræöslustjóra Vesturlands, kvæntur Eygló Guömundsdóttur og Gisla Þorsteinsson, kvæntur Elinu Jóhannesdóttur. Þorsteinn gegndi ýmsum trúnaöarstörfum, var lengi verk- stjóri I vegagerö, var foröagæslu- maöur, skattanefndarmaöur, i kjörstjórn.fulltrúi á aðalfundum Kaupfélags Borgfiröinga o.fl. Þorsteinn endurbætti jörö slna mikiö, bæöi aö húsagerö og rækt- un, og er jöröin eip meö best hús- Þeir bræöur reka félagsbú á Hvassafelli. Aöleiöarlokum þakka ég þér af alhug, Þorsteinn minn, fyrir sam- fylgdina, fyrir allar fjallgöngurn- ar. Ég minnist samverustundanna viö þig meö viröingu og þökk. Daniel Kristjánsson Hreöavatni Sérkennari óskast að Grunnskóla Vestmannaeyja. Lesver, athvarf og góð vinnuaðstaða. Skólanefnd Grunnskóla Vestmannaeyja. Gjaldkeri Stórt fyrirtæki vantar starfskraft til gjald- kerastarfa og fl. strax. Verzlunarskólamenntun. Umsóknir sendist blaðinu, merkt Gjald- keri, fyrir 20 þ.m. Tónmenntakennari óskast að Grunnskóla Vestmannaeyja. Mikil vinna og góð aðstaða fyrir hendi. Skólanefnd Grunnskóla Vestmannaeyja. Fjármálaráðuneytið, 3. ágúst 1978. Staða fulltrúa Staða fulltrúa á Skattstofu Suðurlandsum- dæmis, Hellu, er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi hafi lokið prófi i viðskipta eða lögfræði eða hafi langa starfsreynslu við skatta- eða bókhalds- mál. Sé þess óskað eru möguleikar á að útvega góða leiguibúð. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skattstjóra Suðurlandsumdæmis fyrir 5. september n.k. Fjármálaráðuneytið, 3. ágúst 1978.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.