Tíminn - 11.08.1978, Blaðsíða 15

Tíminn - 11.08.1978, Blaðsíða 15
Föstudagur 11. ágúst 1978 15 „Eg kem hingað aftur eftir 10 daga... [OOOOOOOOi Wilkins er ákveðinn að endurheimta heimsmetið j Laugardal — sagði Wilkins, eftir að Hreinn hafði kastað kúlunni 20.95 m I gærkvöldi á Reykjavikurleikunum m. hlaup I gær, meö þvi aft vinna 800m. hlaupiö meö yfirburöum — hljóp á 2:09,0 min. í hástökki kvenna var aöeins einn keppandi. Iris Jónsdóttir sigraöi án nokk- urra átaka — stökk 1.65 m. Spjótkastkeppni karla var frek- ar sviplaus. Þar sigraöi Sovét- ELÍAS SVEINSSON .. stökk 4.30, á Laugardalsvellinum maöurinn Iwan Morgol — kastaöi 71.62m. 1 3000 m. hlaupi karla sigraöi Bandarikjam aöurinn Doug Brown á 8:05,0 min, en landi hans Jim Crawford var ekki langt und- an — hljóp á 8:06.7 min. —SOS/-SSv— JESSEE... setti valiarmet — 5.31 m. — staðráðinn að endurheimta heimsmetið”, sagði Wilkins, sem kastaði yfir nýja heimsmet (71.16) Schmith í upphitun I gærkvöldi — 72.32 m — Hreinn Halldórsson er mjög góöur kiíluvarpari — einn sá allra besti i heiminum, sagöi Olympfu- meistarinn Mac Wðkins, þegar hann sá Hrein kasta kúlunni 20.95 m á Reykjavíkurleikunum i gær- kvöldi. Hreinn sýndi gamla takta, þegar hann kastaöi þessu kasti, sem erfjóröi besti árangur i kúlu- varpi f heiminum i ár. Bandarlkjamaöurinn Larry Jessee setti nýtt vallarmet i Laugardalnum, þegar hann vipp- aöi sérléttilega yfir 5.31 m. Elias Sveinsson stökk einnig vel — 4.30 m. Sovétmaöurinn Starowoitow Michail varö sigurvegari I 800 m hlaupi — 1:49.4 min. Tiny Kane frá Bandarikjunum varö annar (1:50.5) og Jón Diöriksson varö þriöji — 1:51,0 min. Lára Sveinsdóttir varö sigur- vegari I 200 m. hlaupi kvenna á 25.6 sek., en Bandarikjamaöurinn Bill Collins sigraöi i 200 m. hlaup- inu hjá körlunum á 21.4 sek. Ann- ar varö Steve Riddick á 21.5, Vil- mundur varö þriöji á 21.7 og fjóröi varö svo Siguröur Sigurösson á 22.2 sek. Sovéska stúlkan Irina Kowaltschuk bætti fyrir lélegt 400 — Hér er gott aö vera og keppa —. ég er ákveöinn aö koma fljótlega hingaö aftur til aö keppa, sagöi Oly mpiumeistarinn i kringlukasti Mac Wilkins, eftir aö hafa kastaö kringlunni 68.32 m á Laugardals- vellinum I gærkvöldi. — Ég er nú á förum til Evrópu, þar sem ég mun taka þátt I nokkrum mótum — og þá mun ég leggja mikiö kapp á æfingar og undirbúa mig undir aökoma hingaö aftur, en ég reikna meö þvi aö ég komi hingaö eftir 9-10 daga, sagöi Wilkins, en hann kastaöi kringlunni yfir heimsmetiö I upphitun fyrir keppnina i gærkvöldi — 72.32. Þaö er greinilegt aö Wilkins kann mjög vel viö sig hér og sér- staklega þær aöstæöur, sem eru hér — góöur vindur, sem kringl- una svifa. —Égmun æfa aökappi og er ákveöinn aö endurheimta heimsmet mitt, þegar ég kem hingaö aftur, sagöi Wilkins. Wilkins náöi mjög góöum köst- um í gærkvöldi — kastaöi 68.20, 67.54 og 68.32, sem er besta kast hans í Evrópuferö hans aö undan- förnu. Óskar efnilegur Wilkins sagöi aö Óskar Jakobs- son væri mjög efnilegur kringlu- kastari, sem gæti náö langt i framtiöinni. óskar náöi sinum besta árangrii kringlukasti igær- kvöldi — kastaöi kringlunni 62.64 m. Norömaöurinn Knut Hjeltnes varö þriöji — 61.34 og Erlendur Valdimarsson, fjóröi — 59.50 m. -SOS HREINN HALLDÓRSSON... sést hér undirbúa sig fyrir hiö glæsilega kast sitt. (Tfmamynd Tryggvi) MAC WILKINS... ákveöinn aö koma aftur, sést hér á verölaunapallinum ásamt öskari Jakobssyni, sem náöi sfnu lengsta kasti I kringlukasti I gærkvöldi. (Tfmamynd Tryggvi) Hörkukeppni í golfinu — íslandsmeistarinn í þriðja sæti Spennan helst áfram i meistaraflokki karla á ls- landsmótinui golfi, iLeirunni. Þegar 36 holur höföu veriö leiknar I gærkvöldi var staöa efstu manna sú, aö óskar Sæ- mundsson hefur náö foryst- unni og hefur 151 högg. Fast á hæla hans kemur svo Geir Svansson meö 152 högg og i þriöja sæti er tslandsmeistar- inn Björgvin Þorsteinsson á 153 höggum, en hann var óheppinn I gær og lék á 80 höggum (siöari 9 holurnar á 42). Siguröur Hafsteinsson var f fjóröa sæti meö 154 högg. — SSv — Hreinn náði fjórða besta árangri heims I kúluvarpi I ár „Hreinn er frá- bær kastari”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.