Tíminn - 11.08.1978, Side 19
19
Föstudagur 11. ágúst 1978
flokksstarfið
S.U.F. ÞING
17. þing sambands ungra Framsóknarmanna veröur haldiö aö
Bifröst i Borgarfiröi dagana 8. og 9. september næstkomandi, og
hefst föstudaginn 8. sept. kl.: 14.00.
Þinginu lýkur meö sámeiginlegum fagnaöi þingfulltrúa og
annarra gesta i tilefni 40 ára afmælis S.U.F.
Auk fastra dagskrárliöa á þinginu veröur starfaö I fjölmörgum
umræöuhópum.
Þegar hafa veriö ákveönir eftirtaldir hópar:
a. Bætt kjör yngri bænda og skipulag
landbúnaöarframleiöslunnar.
b. Skipuleg nýting fiskimiöa og sjávarafla.
c. Niöur meö veröbólguna.
d. Framhald byggöastefnunnar. Aukin félagsleg þjónusta.
e. Umhverfisnefnd og breytt lifsgæöamat.
f. Samvinnuhugsjónin.
g. Samskipti hins opinbera viö iþrótta- og æskulýösfélög.
h. Breytingar á stjórnkerfinu.
i. Kosningaréttur og kjördæmaskipan.
j. Nútima fjölmiölun.
k. Aukin áhrif flokksfélaga á stjórn og stefnumótun
Framsóknarflokksins.
l. Nýjar hugmyndir um starfsemi SUF.
(auglýsing um umræöustjóra kemur siöar).
F.U.F. félög um land allt eru hvött til aö velja fulltrúa slna á
þingiö sem fyrst og tilkynna um þátttöku til skrifstofu S.U.F.
simi: 24480. Hittumstaö Bifröst.
______________________________________________S.U.F.
FUF í Reykjavík — Félagsgjöld
Vinsamlegast muniö aö greiöa heimsenda giróseöla fyrir félags-
gjöldum ársins 1978, eöa greiöiö þau á skrifstofu félagsins,
Rauðarárstig 18 á auglýstum skrifstofutima. Stjórn FUF f
Reykjavik.
Finnlandsferð
1 tengslum viö sumarskóla N.C.F. hefur Félag ungra framsókn-
armanna ákveöiö að efna til hópferöar dagana 15. til 30. ágúst.
Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri F.U.F. i sima 24480
þriðjudaga og fimmtudaga frá 9 til 12.
Athugiö lágt verö. F.U.F.
Héraðsmót
aö
Framsóknarmanna I Vestur-Skaftafellssýslu vröur haldiö
Kirkjubæjarklaustri 12. ágúst og hefst kl. 21.
Stutt ávörp flytja:
Jón Helgason, alþingismaöur,
Guöni Agústsson.
Söngflokkurinn Randver skemmtir. Hljómsveit Þorsteins Guö-
mundssonar leikur fyrir dansi. Stjórnirnar.
Héraðsmót
Hiö árlega héraðsmót Framsóknarmanna i Skagafiröi veröur
haldið I Miögarði laugardaginn 2. september. Hljómsveit Geir-
mundar leikur fyrir dansi.
Nánar auglýst siöar.
Stjórnin
GM | £ 10
Teqund:
GalantG.L. station
Vauxhall V|va
Ford Pick-up
Scout II V-8siálfk.
OpelCommandore sjáli
Ch.Malibu
Vauxhall Viva
Ch. Nova custom2d.
Subaru 4x4
Vauxhall Viva De luxe
Ch. Nova 4ra d.
Vauxhall Viva
Ch. Pick-up m/framdr
Ford Econoline
Chevrolet AAalibu
Opel Caravan
Scout pick-up
Ch. Impala
Opel Record
Ch. Nova Custom 2ja d. siálfsk.
G.AA.C. Jimmy beinsk.
Ch. AAalibu 2d.
Ch. Nova sjálfsk.
Ch. AAalibu
VW sendiferðabif.
AA. Benzdiesel, sjálfsk.
Peuqeot 504
Scout 11 6 cyl beinsk
Volvol44 DL
AA. Benzdiesel
Datsun 160 J SSS
Ch. Nova sjálfsk.
Willys jeppi m/blæju
Opel Record 2ja d. sjálfsk.
Fiat128
AA. Comet Custorfi 2ja d.
Samband
Véladeild
* \
CHEVROLET 1 TRUCKS
sölu » »
ára. Verðibús. .
'75 2.300
'71 600
'71 1.700
'74 3.000
ik. '69 1.200
'66 900
'74 1.500
'73 2.100
'77 2.600
'77 2.300
'74 2.050
'71 650
'74 2.500
'74 2.500
'72 1.700
'71 850
'78 3.300
'73 2.700
'77 3.700
'78
'76
'74
'73
'75
'75
'74
‘72
'74
'74
'73
'77
'74
'76
'73
'73
'74
4.700
5.200
3.100
1.950
3.100
2.200
3.200
1.550
2.800
2.850
2.800
3.200
2.400
3.100
2.100
680
2.500
ÁRMÚLA 3 - SfMI 3M00
'hljóðvarp
FÖSTUDAGUR
11. ágúst.
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veöurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
heldur áfram lestri sögunn-
ar „Aróru og litla blá bils-
ins” eftir Anne Cath. -Vestly
(4).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir, 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Þaö er svo margt: Einar
Sturluson sér um þáttinn.
11.00 Morguntónleikar:
, ,Har monien hlj ómsveitin
i Björgvin leikur Hátiöar-
pólónesu op. 12 eftir Johan
Svendsen: Karsten Ander-
sen stjórnar. Elisabeth
Schwarzkopf syngur ljóö-
söngva eftir Richard
Strauss. Filharmóniusveitin
i Vinarborg leikur „Hnotu-
brjótinn”, ballettmúsik op.
71a eftir Pjotr Tsjaíkovský:
Herbert von Karajan
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
15.00 Miödegissagan:
„Brasiliufararnir” eftir
o Kristínn
lýöshreyfingar rafvirkja var
hann vel metinn og átti þar aö
vonum góöa fylgdarmenn.
Þegar svo flokkahlauparinn
mikli, prófessorinn, kemur
hlaupandi inn I Alþýöubanda-
lagið þá er feröin svo mikil og
menntaniannadýrkunin slik, aö
rafvirkjanum er sparkaö til
þess aö pláss yeröi fyrir
prófessorinn.
Þakklæti Alþýöubandalagsins
er slikt, aö verkalýösmannin-
um, sem unniö hefur sérlega at-
hyglisverö störf innan verka-
lýöshreyfingarinnar.er sparkaö
fyrir hlaupaprófessor, sem
hvergi hefur komiö nærri
ver kalýösmálum og ekki er einu
sinni fær um aö tala viö verka-
fólk.
Þaö er mikil kokhreysti hjá
Alþýöubandalaginu aö kalla sig
verkalýösflokk.
Hvers vegna
þessar lýsingar?
Þessar lýsingar eru sprottnar
af nauösyn þess, aö skýra hvaö
hefur gerst I Framsóknar-
flokknum undanfarin ár og
draga fram aö þeir, sem eitt
sinn voru kallaöir Mööruvell-
ingar og göluöu hæst um vinstri
stefnu, létu lönd og leiö þaö eina
nýja, sem aöhafst var innan
flokksins I verkalýðs- og sam-
vinnumálum.
Þetta er lika dregiö fram hér
til þessað skýra frá þvi aö þeir,
sem þá og jafnvel nú eru kallaö-
irhægri menn I flokknum, unnu
heilshugar og meö góöum ár-
angri aö málum þessum.
Þessir sömu menn veröa nú
fyrir gagnrýni þeirra sem segj-
ast vilja efla starf flokksins I
verkalýös-og samvinnumálum.
Þetta er lika dregiö fram til
þess aö reyna aö fá menn til
þess aö hætta aö skemmta
skrattanum, en skemmti sér
heldur saman viö aö vinna
stefnu Framsóknarflokksins
fylgi og finna nýjar leiöir I
flokksstarfinu.
Jóhann Magnús Bjarnason
Ævar R. Kvaran les (2).
15.30 Miödegistónleikar:
Hljómsveit franska rikis-
útvarpsins leikur Sinfóniu I
C-dúr eftir Georges Bizet:
Sir Thomas Beecham
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popp: Dóra Jónsdóttir
kynnir.
17.20 Hvaö er aö tarna? Guö-
rún Guölaugsdóttir stjórnar
þætti fyrir börn um náttúr-
una og umhverfiö. XI.:
Trjárækt.
17.40 Barnalög
17.50 Varnir viö innbrotum.
Endurt. þáttur Ólafs Geirs-
sonar frá síöasta þriöjud.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35. Skálholt — höfuöstaöur
tslands I sjö aldir.Dr. Björn
Þorsteinsson prófessor flyt-
ur erindi. (Frumflutt á
Skálholtshátiö 23. f.m.).
20.00 Frá tónlistarhátlöinni i
Savonlinna I Finnlandi i
fyrra Elisabeth Speiser
syngur lög eftir Franz Schu-
bert og Othmar Schöck.
Irwin Gage leikur á píanó.
20.30 Minjagripir frá Mall-
orca. Hermann Svein-
björnsson fréttamaöur tók
saman þáttinn: — fyrri
hluti.
21.00 Frá listahátiö f Reykja-
vik I vor. Tónleikar Strok-
kvartetts kaupmannahafn-
ar I Norræna húsinu 8. júní.
a. Strengjakvartett nr. 67 I
D-dúr, „Lævirkjakvartett-
inn”, eftir Joseph Haydn. b.
Fimmtándi kvartett op. 135
eftir Vagn Holmboe (frum-
flutningur). — Þorsteinn
Hannesson kynnir.
21.40 Silfurbjöllur. Arni
Blandon les ljóö eftir Jón úr
Vör.
21.50 Þýsk alþýöulög
Þarlendir karlakórar
syng ja.
22.05 Kvöldsagan: „Góugróö-
ur” eftir Kristmann Guö-
mundsson Hjalti Rögn-
valdsson leikari les (2).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldvaktin Umsjón:
Asta R. Jóhnnesdóttir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Föstudagur
11. ágúst
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Úr dölum Yorkshire (L)
Finnsk mynd um llf dala-
bændanna I Yorkshire en
þeir leggja einkum stund á
sauöfjár- og nautgriparækt.
Meöal annars er sýnt gripa-
uppboö, kynbótasýning,
sportveiöar auömanna og
guðsþjónusta I sveitakirkju.
Þýöandi og þulur Krist-
mann Eiösson.
21.10 Frá Listahátlö 1978 Upp-
taka frá „maraþontónleik-
um" I Laugardalshöll. ts-
lenskir kórar syngja. Stjórn
upptöku Egill Eövarösson.
21.30 Svarta daiian (L)
Bandarisk sjónvarpskvik-
mynd, byggö á sönnum at-
burðum. Aöalhlutverk
Lucie Arnaz. 1 janúarmán-
uöi 1947 finnst illa útleikiö
lik ungrar stúlku I Los
Angeles. I myndinni er rak-
in saga stúlkunnar eftir þvi
sem lögreglunni berst vit-
neskja um hana. Þýöandi
Ragna Ragnars.
23.05 Dagskrárlok.
Hver er best, og
hver er mestur?
t tilefni af tvö hundraö ára af-
mæli Bandarikjanna fyrir
tveimur árum gekkst kvik-
myndasafniö i Belgiu fyrir þvi,
aö 203 sérfræöingar um kvik-
myndir nefndu helstu kvik-
myndir og leikstjóra Bandarikj-
anna. Svörin hafa nú verið gefin
út i bók. Sérfræöingarnir voru
frá mörgum löndum, leikstjór-
ar, kvikmyndagerðarmenn,
sagnfræöingar, kennarar i fjöl-
miölun, o.s.frv. Þeir nefndu
hver um sig þrjátiu bestu am-
erisku kvikmyndirnar frá upp-
hafi kvikmyndageröar, bestu
leikstjórana og auk þess þau
verk, sem vanmetin hafa verið
aö þeirra dómi.
Niöurstööurnar koma tæplega
á óvart. Aöeins tveir af þeim
leikstjórum, sem eru i 25 efstu
sætunum hófu kvikmyndagerð
siöustu þrjá áratugina, þeir
Stanley Kubrick og Robert Alt-
man, og af þeim 10 kvikmynd-
um, sem bestar þykja eru átta
þögular! Efst á listanum er
reyndar talmynd, Citizen Kane
gerð af Orson Wells. Siöan koma
The Dawn (Dögun) eftir
Murnau, The Rape (Ofbeldi)
eftir Stroheim, Intolerance
( ) og Birth of a Nation
(Fæöing þjóöar) eftir Griffith. í
sjötta sæti er Singing in the Rain
(Söngur i regni). Þá kemur
Nanuk eftir Flaherty, Mecano
of the General eftir Keaton
Gullæðiö eftir Chaplin, Fjöldinn
eftir King Vidor.
Þegar kom aö þvi aö gefa
leikstjórunum einkunn varö
John Ford efstur á blaöi meö
Griffith rétt á eftir. Siöan komu'
Chaplin, Orson Wells, Howard
Hawks, Hichcock, Lubitsch, von
Sternberg, von Stroheim og
King Vidor.
Þetta staðfestir þaö, sem Or-
son Wells sagöi, er hann var eitt
sinn beðinn aö nefna þrjá bestu
leikstjóra Bandarikjanna. Hann
svaraöi án þess aö hugsa sig
um: „John Ford, John Ford og
John Ford”.
Menningarsjóður Norðurlanda
Verkefni Menningarsjóös Noröurianda er aö stuöla aö
norrænni samvinnu á sviði menningarmála. t þessum til-
gangi veitir sjóðurinn styrki til norrænna samstarfsverk-
efna á sviöi visinda, fræöslumála og almennrar menn-
ingarstarfsemi.
A árinu 1979 mun sjóöurinn hafa til ráöstöfunar 8 milljónir
danskra króna. Af þessu fé er hægt aö sækja um styrki til
norrænna samstarfsverkefna sem unnin eru I eitt skipti
fyriröll. Einnig má sækja um styrki til verkefna sem taka
lengri tima og þá fyrir ákveöiö reynslutimabil.
Umsóknir ber að rita á umsóknareyöublöð sjóösins og er
umsóknum veitt viötaka allt áriö. Umsóknir veröa af-
greiddar eins fljótt og unnt er, væntanlega á fyrsta eöa
öörum stjórnarfundi eftir aö þær berast.
Frekari upplýsingar um starfsemi sjóösins veitir
Norræna menningarmálaskrifstofan, Snaregade 10, DK-
1205 Kaupmannahöfn, simi (01)11 47 11.
Umsóknareyðublöð fást á sama staö og einnig I mennta-
málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, simi 25000.
Stjórn Menningarsjóðs Norðurlanda.