Tíminn - 17.08.1978, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 17. ágúst 1978
3
„Batnandi
manni er
best að lifa”
— sagöi Eiður Guðnason og taldi
afstöðu Alþýðubandalagsins
hafa breytst
HR — „Ég sé ekki aö þaö skipti
höfuömáli hver hefur verk-
stjórnina á hendi í þessum um-
ræöum. Mér sýnist á öllum sdl-
armerkjum aö Alþýöubanda-
lagiö hafi i ýmsum atriöum
breytt afstööu sinni”, sagöi Eiö-
ur Guönason þegar Timinn
spuröi hann álits á þvf aö Al-
þýöubandalaginu hefur veriö
falin myndun nýrrar rikis-
stjórnar.
Hann kvaöst einnig vera
ánægöur með þaö að Alþýöu-
bandalagiö skuli vera reiöubún-
ara en áöur aö koma til móts viö
þaösem þeir Alþýöuflokksmenn
teldu vera grundvallaratriöi i
stjórnarviöræöum.
Þá var hann spuröur hvort
þaö væri ekki erfitt fýrir Al-
þýöuflokkinn aö fara aftur i
stjórnarviöræður meö Lúövik
eftir aö hafa kennt honum um
hvernig fór i fyrri tilraunum.
„Jú, en batnandi manni er
best aö lifa og mér sýnist aö af-
staöa Alþýöubandalagsins hafi
Eiður Guönason.
breyst eins og ég sagöi áöur og
þvi sé ástandiö annaö nú en þaö
var þá”, sagöi Eiður aö lokum.
Fríðrík Sophusson:
Komið í ljós að
kjörorð rauðu
tvílembinganna -
var tómt rugl
HEI — „Mér finnst það ekki
vera óeðlilegt að leitað sé til
Lúðviks Jósepssonar eftir að
þessi staða hefur komið upp”,
sagöi Friðrik Sophusson I gær.
„Þaö sem mestu máli skiptir
er aö ekki veröi hvikað frá þvi
að reyna myndun meirihluta-
stjórnar til þrautar”. Varðandi
þaö hvort hann væri bjartsýnn
um að þetta tækist, sagðist
Friðrik að minnsta kosti ala þá
von i brjósti að meirihlutastjórn
yrði að veruleika. Það hefði lika
komið I ljós núna eftir aö
verkalýösarmur Alþýðubanda-
lagsins hefði gert uppreisn, að
kjörorö „rauöu tvilembing-
anna” (eins og þeir væru
kallaðir núna) fyrir kosningar
um samningana i gildi, væri
tómt rugl, sem haröast mundi
bitna á þeim lægst launuöu. Þaö
væri þvi hugsanlegt, sagbi Friö-
rik, að menn yrbu viðmælandi
þegar þeir hefðu öölast skilning
á þessum atriðum.
Friðrik var spuröur um hvað
honum fyndist um það, að Lúö-
vik aftekur ekki nýsköpunar-
stjórn nú. Hann sagöi það útaf
fyrir sig ánægjuleg sinnaskipti
Friörik Sophusson.
hjá Lúövík, sem neitaö heföi aö
taka þátt i slikum viðræðum I
upphafi með Benedikt Gröndal.
Það hefði getað stytt þessa leið
til stjórnarmyndunar, um
nokkrar vikur, ef Lúövik heföi
þá strax haft ákveðni og þor til
aö ræða þessi mál til hlitar.
Framhald á bls. 19.
Á afmælisdegi Reykjavíkur:
Torfusamtökin meö
markað við
torfu
Föstudaginn 18. ágúst, af-
mælisdegi Reykjavlkur, gangast
Torfusamtökin fyrir. blóma- og
g r æ n m e t i s m ar k a ö i viö
Bernhöftstorfu viö Lækjargötu.
Meö þessu markaöshaldi viija
samtökin stefna aö tvennu, þ.e.
Bernhöfts-
annars vegar aö afla starfsemi
sinni fjár og hins vegar vekja at-
hygli á baráttumálum samtak-
anna, þ.e. verndun eldribyggöar i
Reykjavik.
Markaöurinn hefst kl. 9 árdegis
og mun standa á meöan birgöir
endast. Samhiiöa markaöinum
veröa uppákomur tíl skemmtun-
ar.
Landbúnaðarsýningin:
Aðsókn færíst
enn í aukana
37-38 þús.
komnir í gær
Kás —Aösóknin aö Landbúnaöar-
sýningunni færöist heldur í auk-
ana i gær, og töldu kunnugir aö
hún hefði aldrei veriö jafnmikil á
virkum degi. Kl. 18 I gær höföu
3609 gestir komiö inn á sýningar-
svæöið, þannig aö án efa hafa
gestir verið orönir nálægt 37-38
þús. frá opnun sýningarinnar,
þegar aö lokunartíma kom. Meö
sama áframhaldi má búast viö aö
sýningargestir á Landbúnaðar-
sýningunni veröi um 80 þús. en
henni lýkur á sunnudaginn kem-
ur.
Siguröur Jónsson, blaöafulltrúi
Landbúnaöarsýningarinnar,
sagði aö án efa heföi góöa veðriö I
gær haft sitt aö segja hvaö aö-
sóknina snerti. í gærkveldi var
stanslaus bilalest frá Reykjavik
austur.
Lagði Sigurður áherslu á þaö,
sem áður, að fólk kæmi i miðri
vikunni svo framarlega sem þaö
gæti þaö, bæöi til aö forðast öng-
þveiti þegar að siöustu dögunum
drægi og eins fengi fólk betra
næöi til aö sjá sig um.
Dagskráin I dag verður meö
svipuöum hætti og hingað til. Sýn-
ingin verður opnuð kl. 14, en á
sama tima hefst heimilisiðnaðar-
sýningin. Kl. 17 sýna unglingar
listir sinar á hestum, svo eitthvaö
sé nefnt, en i kvöld mun Jón
Sigurbjörnsson syngja einsöng.
Þaö var margt um manninn I gær á Selfossi, þegar Róbert ljósmyndari
tók þessa mynd á útisvæöi Landbúnaöarsýningarinnar.
Samið um jafntefli á kaffistað
MóL —Anatoly Karpov og Victor
Kortsnoj sömdu um jafntefli i biö-
skák sinni i gær á frekar óvenju-
legan hátt. Gengið var frá jafn-
teflinu i kaffibúö i Baguio-borg-
inni á Filippseyjum.
Samkvæmt fréttaskeytum
Reuters viröist hafa gengiö
ótrúlega illa að semja um jafn-
tefli. Þegar skákin var tefld i
fyrradag, bauö Karpov andstæð-
Framhald á bls. 19.
Viðræðunefnd Framsóknar
HEI — A þingflokks og fram- nefnd um myndun vinstri stjórn-
kvæmdastjórnarfundi hjá fram- ar, öðru sinni, ef af þeim viöræö-
sóknarmönnum i gær voru meöal um yrði. Að þessu sinni voru
annars kosnir menn i viðræðu- kjörnir þeir: ólafur Jóhannesson,
Steingrimur Hermannsson og
Tómas Arnason, en til vara Jón
Helgason, Ingvar Gislason, Einar
Agútsson og Alexander Stefánss.
Björn Þórhallsson, form. Landssamb.verslunarmanna:
Gerum
aldrei
ályktanir
til stuðnings við
ákveðna flokka
HEI — „Viði Landssambandi verslunarmanna
höfum aldrei og munum aldrei ef ég þekki það
fólk rétt skipta okkur beinlinis af flokkasjón-
armiðum,” sagði Björn Þórhallsson, formaður
Landssambands verslunarmanna, er hann var
spurður hvort likur væru að að landssamband-
ið sendi frá sér ályktun varðandi stjórnar-
myndum, svipað og Verkamannasambandið
og Málmiðnaðarsambandið hafa gert.
Bjöm Þórhallsson.
„Viö höfum auövitað pólitisk-
ar skoöanir, og verkalýösmál
eru pólitik”, sagöi Björn, ,,en
viö höfum reynt aö sneiða hjá
þvi og aldrei viljandi gert nein-
ar ályktanir, sem kalla mætti
flokkspólitiskar til stuönings viö
einhverja ákveöna flokka. Ég
vona aö okkur hafi lukkast i
gegn um allt, aö halda okkur
fyrir utan það”.
Björn vildi ekki svara neinu
um, hvort honum þættu slikar
ályktanir óeölilegar eöa ekki.