Tíminn - 17.08.1978, Blaðsíða 8
8
;i ;> 15 !i ■. n
Kimmtudagur 17. áKúst 1978
á víðavangi
Ullar-
iðnaðurinn
A6 undanförnu liefur aftur
og aftur veriö bent á vanda-
inál ullariönaöarins i Tlnian-
uin. 1 gær brá svo viö aö Vfsir
birti forystugrein um þetta
efni, og er full ástæöa til aö
vekja athygli á efni hennar.
Forystugreinin er svo hljóö-
andi:
Ein tilraunin, seni gerö hef-
ur veriö til þess aö auka fjöl-
breytni atvinnulifsins úti um
land, liefur veriö fólgin I
rekstri prjóna- og saumastofa.
Slfkuni fyrirtækjuni hefur
veriö komiö á fót I byggöar-
lögum, þar sein atvinnulif hef-
ur veriö nijög einhæft, og nær
eingöngu miöast viö vinnslu
sjávarafla. l'essi tilraun virö-
ist liafa gefiö góöa raun, en
aftur á nióti eru nú ýnisar
blikur á lofti, sem benda til
þess aö starfsgrundvöllur
þessara fyrirtækja sé I liættu.
1 staö þess aö kaupa Islensk-
ar ullarvörur hafa niargir
erlendir aöilar fariö út á þá
braut aö standa fyrir fram-
leiöslu á eftirlikingum af
Islenskum fatnaöi úr ull.
Dæmi eru jafnvel um aö settar
liafi veriö á stofn verksmiöjur
erlendis eingöngu til þess aö
framleiöa eftirlikingar af
islenskum peysum og öörum
ullarfatnaöi.
I flestum tilvikum viröist
þarna um aö ræöa framleiöslu
úr ull, seni fljólt á litiö er svip-
uö þeirri islensku, — en sifeltt
færist þaö I vöxt aö raunveru-
leg islensk ull sé i þessum flik-
um, aö minnsta kosti aö liluta
til.
Slikt reynist framleiöendun-
um auövelt þvi aö verulegt
niagn ullarbands er flutt út
liéöan og þetta Islenska
hráefni er þannig lagt upp I
hendurnar á keppinautunum.
Þetta viröist vera heldur
öfugsnúiö á sama Uma og
reynt er aö vinna markaöi
fyrir islenskar ullarvörur.
Útflytjendur ullarbandsins
bera þvi aftur á móti viö, aö
þeir fái mun hagstæöara verö
fyrir bandiö I útfiutningi en
ullarvörurnar.
Annaö atriöi, sem ekki er
siöur undarlegt I sambandi viö
ullariönaöinn er þaö, aö
hverju ári eykst innflutningur
á ull frá Nýja Sjálandi hingaö
til lands. Þessari ull blanda
inenn saman viö íslensku
ullina þegar ullarvörur eru
framleiddar og eru dæmi um
aö blandan sé oröin svo
útþynnt I sumum framleiöslu-
vörunum, aö nýsjálenska ullin
sé allt aö 80% hráefnisins og
sú islenska aöeins 20%.
Einn þeirra aöila, sem
annast útflutning á Islenskum
ullarvöruni, sagöi I samtali
viö VIsi, aö mikil hætta væri
nú á aö stefnuleysi og
skammsýni yröi til þess aö út-
flutningur á fatnaöi úr
islenskri ull legöist niöur. Ef
ekkert yröi aö gert i málum
þessarar iöngreinar og núver-
andi þróun héldi áfram
óhindruö blasti ekki annaö viö
en endalok þessa iönaöar og
mörg fra mleiöslufy rirtæki
yröu þá aö hætta starfsemi
sinni.
Þaö er þvi ljóst, aö brýn þörf
er oröin fyrir skýra og
ákveöna stefnumótun varö-
andi ullariönaöinn hér á landi.
Vilja nienn stuöla aö þvi
áfram aö Islenskur ullarfatn-
aður unninn til dæmis i Hong
Kong eöa Kóreu veröi allsráö-
andi á þeim mörkuöum i
Evrópulöndum og Bandarikj-
unum, þar sem islenskir út-
flytjendur hafa veriö aö hasla
sér völl?
Er hægt með breyttri land-
búnaöarstefnu aö bjóöa
islenskum ullarvöruframleiö-
endum hérlendis ullina okkar
á jafn hagkvæmu veröi og
nýsjálenska ullin fæst á?
Geta menn komiösér saman
um aö hætta iblöndun innfluttu
ullarinnar i islenska hráefniö,
eöa ákveöiö einhver hlutföll?
llvort ætla islensku fyrir-
tækin I framtiðinni aö fram-
leiöa hér á landi islenskar eöa
nýsjálenskar peysur?
Þessum og öörum spurning-
um um framtiö ullariönaöar-
ins veröur aö svara sem fyrst.
Sú furöulega staöa, sem
komin er upp I þessari iön-
grein krefst þess að tekiö veröi
i taumana, skapaður veröi
grundvöllur fyrir islenskri
framleiöslu á islenskri grund
úr islensku úrvalshráefni og
stuðlað aö þvi aö hægt veröi aö
selja þessa islensku vöru á
heimsmarkaönum undir
islensku gæöamerki.
Þaö er vissulega ástæöa til
þess aö menn fari aö hugleiöa i
alvöru aðgeröir tii þess aö
bæta aöstööu þessarar iön-
greinar, I samkeppninni viö
innflutning og einnig frá þvi
sjónarmiöi hvernig unniö er úr
islenskum efnum af islenskum
höndum og á islenskri grund.
En máliö er I reynd viötæk-
ara þvi aö þaö er fordæmi og
ætti aö geta gefið tóninn um
frambúöarstefnu i islenskum
iönþróunarmálum, hvernig á
þvi verður tekiö.
JS
Lögtaksúrskurður
Að beiðni bæjarsjóðs Kópsvogs úrskurðast
hér með lögtak fyrir úrsvörum og að-
stöðugjöldum til Kópavogskaupstaðar,
álögðum 1978, sem gjaldfallin eru skv. d
lið 29. gr. og 39. gr. laga 8-1972.
Fari lögtak fram að liðnum 8 dögum frá
birtingu úrskurðar þessa, til tryggingar
ofangreindum gjöldum, á kostnað gjald-
anda, en á ábyrgð bæjarsjóðs Kópavogs,
nema full skil hafi verið gerð.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
14. ágúst 1978.
Tilkynning frá
Stofnlánadeild
landbúnaðarins
Umsóknir um lán vegna framkvæmda á
árinu 1979 skulu hafa borist Stofnlánadeild
landbúnaðarins fyrir 15. september næst-
komandi.
Umsókn skal fylgja teikning og nákvæm
lýsing á framkvæmdinni, þar sem meðal
annare er tilgreind stærð og byggingarefni.
Ennfremur skal fylgja umsögn héraðs-
ráðunautar, skýrsla um búrekstur og
framkvæmdaþörf svo og veðbókarvottorð.
Eldri umsóknir falla úr gildi 15.september
næstkomandi. hafi deildinni eigi borist
skrifleg beiðni um endurnýjun.
Ileykjavik, 14. ágúst 1978.
Búnaðarbanki islands
Stofnlánadeild landbúnaðarins.
CD
Dýrin a sýningunni
bíóa spennt eftir þér
og í jölskyldu þinni
Meðal annars tvær gyltur með grísi, hænur og ungar, kal-
kúnar, endur og gæsir, folaldsmeri, minnsti og stærsti
hestur landsins, fimmtán mjólkurkýr, nýborinn kálfur, tólf
ær, forystukind með lambi, geitafjölskylda — hafur, huðna
og tveir fjörugir kiðlingar, dúfur, lax og laxaseiði, o.m.fl.
Sýningin er opin 11.-20. ÁGÚST
Ævintýri lyrir alla fjölskylduna