Tíminn - 17.08.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.08.1978, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 17. ágúst 1978 í dag Fimmtudagur 17. ágúst 1978 - í Lögregla og slökkvilið ___________________________< , Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjúkrabifreið, simi 11100 Kó|>avugur: Lögreglan simi 41200, siökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. --------------------------- Bilanatilkynningar - Vatnsveitubilanir simi 86577. Sfmabilanir simi 05. Hilanavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl, 17 siödegis til kl. 8. árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Kafmagu: i Reykjavik og Kópavogi i' sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs-| manna 27311. Heilsugæzla Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 11. ágústtil 17. ágúst er i Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. ilafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. I.æknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Hafnarbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Ileimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga ti| föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apbtek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. r Ferðalög ----------------------- Kvenfélag Háteigssóknar: Sumarferðin verður farin fimmtudaginn 17. ágúst á Landbúnaðarsýninguna á Sel- fossi. Aðrir viðkomustaðir: Hulduhólar i Mosfellssveit, Valhöll á Þingvöllum og á heimleið komiö i Stranda- kirkju. Þátttaka tilkynnist i siðasta lagi sunnudaginn 13. ágúst i sima 34147, Inga, og simi 16917, Lára. Föstudagur 18. ágúst kl. 20.00 1) Þórsmörk (gist I húsi) 2) Landmannalaugar — Eld- gjá (gist I húsi) 3) Fjallagrasaferð á Hvera- velliog f Þjófadali (gist I húsi) Fararstjóri: Anna Guðmunds- dóttir. 4) Ferö á Einhyrningsflatir. Gengiö m.a. aðgljúfrunum við Markarfljót á Þrihyrning o.fl. (gist i tjöldum) Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. Sumarleyfisferðir. 22.-27. ágúst 6 daga dvöl 1 Land mannalaugum. Farnar þaðan dagsferöir i bíl eöa gangandi, m.a. að Breiðbak, Langasjó, Hrafntinnuskeri o.fl. skoðunarverðra staða. Ahugaverð ferð um fáfarnar slóðir. Fararstjóri: Kristinn Zophoniasson (gist i húsi allar nætur). 31. ágúst-3. sept. Okuferð um öræfi norðan Hofsjökuls. Farið frá Hveravöllum aö Nýjadal. Farið i Vonarskarð (gist I húsum) Nánari upplýsingar á skrif- stofu félagsins. Feröafélag Islands. Sumarferðalag verkakvenna- félagsins Framsóknar verð- ur laugardaginn 19. ágúst um Borgarfjörö. Heitur matur að Hótel Bifröst. Tilkynnið þátt- töku til skrifstofunnar sem allra fyrst, simar 2-69-30 og 2- 69-31. Heimilt er að taka með gesti — Stjornin. Föstud. 18/8 kl. 20 Ct I buskann, nýstárleg ferð um nýtt svæði. Fararstjórar Jón og Einar. Farseðlar á skrifstofu Lækjarg. 6a simi 14606. Útivist Grænland 17.-24. ág. Siðustu forvöð að veröa með i þessa ferð. Hægt er að velja á milli tjaldgistingar, farfuglaheim- ilis eða hótels. Fararstj. Ketill Larsen. Þýskaland — Bodenvatn 16.- 26. sept. Gönguferðir, ódýrar gistingar. Fararstj. Haraldur Jóhannssn. Siðustu forvöð að skrá sig. Takmarkaöur hópur — útivist. krossgáta dagsins 2833. Lárétt 1) Fiskur 6) Tindi 8) Hriöarél 10) Aa 12) Kind 13) Fæði 14) Dreif 16) Hár 17) Hvæs 19) Ferill Lóðrétt 2) Hulduveru 3) Tónn 4) Stór- veldi 5) Verkfæri 7) Skemmd 91 Gruna 11) Hyl 15) Andvari 16) Grjóthliö 18) Kyrrö . .. '' Tilkynningj - _______1______ ,J Fyrir skömmu var dregiö i Happdrætti Bindindisfélags ökumanna. Upp komu eftirtal- in númer: 1. nr. 287 HITACHI útvarps- og segulbandstæki kr. 80.000, 2. nr. 670 Útsögunarsög — raf- knúin kr. 20.000 , 3. nr. 193 _ Útsögunarsög — rafknúin kr.' 20.000, 4 nr. 314 Handfræsari — rafknúinn kr. 12.000, 5. nr. 449 Handfræsari — rafknúinn kr. 12.000 , 6. nr. 011 Handfræs- ari — rafknúinn kr. 12.000, 7. 985 Handfræsari — rafknú- inn kr. 12.000, 8. 061 Hljóm- plata kr. 5.000, 9. nr. 719 Hljómplata kr. 50.000, 10. nr. 311 Hljómplata kr. 5.000. Vinninga skal vitja á skrif- stofu félagsins, Skúlagötu 63, Reykjavik, simi 26122”. " ----- " . — : ■ Minningarkort ______________________ r-- • -■ - • , Minningarkort Flugbjörg- i unarsveitarinnar fást á eftir- 1 töidunj stöðum: fiókatúS : Braga, Laugaveg 2Í6. Amatör^ j vezlunin, Laugavegi 55. Hús- : gagnaverzl. .Guðmundar Hag*j kaupshúsinu, simi 82898. Sig'- ■ urður Waage,, sí<mi 34527.! ÍMagnús Þórarinsson, simi f37407. Stefán Bjarnason, siml! 37392,-Siguröur Þorsteinssöh,! .slmí 13747. _ ________-- Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást i bókabúð Braga, Verzlanahöllinni,' bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og i skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum I síma 15941 og getur þá innheimt^ upphæðina i giró. Minningakort Styrktar- og! minningarsjóðs Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna Suður- götu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS s. 22150, hjá Ingjaldi simi 40633, hjá Magnúsi, s. 75606,, hjá Ingibjörgu^s. 27441, jrfjölu-' búðinni á Vifffssiöðoim sTSððO hjá Gestheiði s. 42691.^ • 'Minningarkort sjúkrasjóðs' Iðnaðarmannafélagsins Sel- fossi fást á eftirtöldum stö£ um: I Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Árnes-, inga, Kaupfélaginu Höfn og á. simstöðinni i Hveragerði.. Blómaskála Páls Michelsen. Hrunamannahr., simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarkort Kirkjubygg- ingarsjóös Langholtskirkju i Reykjavik fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðriði Sólheim- um 8, simi 33115, Ellnu Alf- heimum 35, slmi 34095, Ingi-i björgu Sólheimum 17, slmi 33580, Margréti Efstastundi' 69, simi 69, simi 34088 Jónú; Langholtsvegi 67, simi 34141. Minningarspjöld Háteigs- kirkju eru afgreidd hjá Guð- rúnu Þorsteins'dóttur Stangar- holti 32. Simi 225(U Gróu, Guðjónsdóttur.'Háaleuisbráut 47. Simi 31339. Sigriði Benó- nýsdóttur, Stigahlið 49, Simi 82959 og Bókabúð Hliðar, Miklubraut 68. Ráðning á gátu No. 2832 Lárétt 1) öldur 6) Fastari 10) TU 11) Ós 12) Amsturs 15) Frost Lóðrétt 2) Los 3) Una 4) Oftar 5) Vissa 7) Aum 8) TTT 9) Rór 13) Sær 14) Uss Lítil saga úr , ,umferðinni’ ’ Það er ekkert slor að vera fingralangur þegar maður sniglast svona áfram i umferöinni.... Jú, vissi égekkikolsvartir stlgvélaskór og engin smáferð á þeim. Nú er eins gott aö taka til hendinni og fótanna ef maður vill ekki verða fótum troöinn.... MyndirESE • ,Þú iiefur iaglega piatað okkur.. Við vorum farin aö haida aö þið ætluðuð aidrei aö borga okkur matarboöin.” DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.