Tíminn - 17.08.1978, Blaðsíða 6

Tíminn - 17.08.1978, Blaðsíða 6
6 Fimmiudagur 17. ágúst 1978 r WmwsM Útgefandi Framsóknarflokkurinn Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason. Eitstjórar: Pórarinn Þórarinsson og Jón Sigurösson. Auglýsinga- stjóri: Steingrlmur Gisiason. Ritstjórnarskrifstofur, framkvæmdastjór.n og' auglýsingar Siöumóla 15. Simi 86300. Kvöldsímar blaöamanna: 86562, 86495. Eftir kl. 20.00: 86387. Verö I lausasölu kr. 100.00. Askriftargjald kr. 2.000 á mánuöi. Blaöaprent h.f. Erlent yfirlit Muzorewa styrkist í valdabaráttunni Nkomo og Mugabe herða skæruhernaðinn Ollusvæðin fyrir sunn- an og norðan ísland A framhaldsfundi hafréttarráðstefnunnar, sem kemur saman i New York i næstu viku, verður rætt mest um væntanlega alþjóðastofnun sem á að hafa umsjón með vinnslu á auðæfum hafsbotnsins utan umráðasvæða strandrikjanna. 1 sambandi við þetta kemur til meðferðar mál sem getur varðað ísland miklu i framtiðinni. Hafréttarsamningarnir frá Genfarráðstefnunni 1958 veita strandriki rétt til vinnslu á hafsbotnsauðæfum á landgrunni þess eins langt út og þessi auðæfi eru vinnanleg. Mörg strandriki eiga i samræmi við þetta nýtingarrétt langt út fyrir 200 milna mörkin. Það hefur verið til meðferðar á undanförnum fundum hafréttar- ráðstefnunnar að setja nánari ákvæði um, hversu langt þessi nýtingarréttur skuli ná.svo að ekki risi siðar deilur milli viðkomandi strandrikja og um- ræddrar alþjóðastofnunar um þetta atriði. Komið hafa fram tillögur um að miða við ákveðið dýpi eða ákveðna fjarlægð en ekki orðið samkomulag um þær. Ein siðasta tillagan um þetta er frá írum og eru svokölluð setlög þar lögð til grundvallar, en það er i þeim, sem oliu er helzt að finna. Þannig háttar til á svæðinu umhverfis Island, að þar er að finna tvö allmikil setlagasvæði,en bæði að mestu eða öllu leyti utan við 200 milna mörkin. Þessi svæði eru þó nær íslandi en öðrum byggðum löndum. Annað þessara svæða er suðvestur af Is- landi en hitt norður af íslandi i nálægð við Jan Mayen. Hér getur skipt miklu máli hvort Jan Mayen og Rockall fá landgrunnsréttindi ,en það er enn óleyst deilumál. Ef svo færi,félli syðra svæðið undir yfirráð Breta,en nyrðra svæðið undir yfirráð Norðmanna. Óeðlilegt virðist með öllu að kletta- eyjar, sem eru óbyggilegar og langt frá viðkom- andi landi,fái slik réttindi. Irska tillagan.sem áður er getið um^virðist-ekki heldur gera ráð fyrir, að Rockall fái landgrunns- réttindi en setlagakenningin,sem hún byggir á og nýtur stuðnings Breta, myndi skipta syðra set- lagasvæðinu milli Skotlands,írlands og Færeyja. Sennilega myndi ísland fá litið eða ekkert af þvi samkvæmt henni. Hins vegar myndi nyrðra set- lagasvæðið sennilega falla undir ísland sam- kvæmt henni,einkum þó ef Jan Mayen fengi ekki landgrunnsréttindi. Dýpi á umræddum setlaga-svæðum er viða ekki nema 1000-1500 m og ætti olia þvi að vera nýtanleg þar, þegar tækni hefur fleygt fram meira en nú. Fyrir íslendinga er orðið meira en timanlegt að fara að marka afstöðu sina til þessara setlaga- svæða og tryggja rétt sinn i sambandi við þau eins vel og kostur er. Hingað til hefur þessum málum verið minna sinnt en ella, sökum þess, að megin- áherzla hefur verið lögð á að tryggja 200 milna fiskveiðilögsöguna. Á fundi hafréttarráðstefnunn- ar nú verður þetta að verða það mál, sem Is- lendingar láta sig einna mestu varða. Afstaðan til þessara setlagasvæða, verður ekki siður mikilsvert mál ef hafréttarráðstefnan nær ekki samkomulagi um alþjóðlega hafsbotnsstofn- un og hún frestast þvi um óákveðinn tima. Þá munu rikin, sem hér eiga hlut að máli, kappkosta að tryggja rétt sinn. Þar má hlutur tslands ekki eftir liggja. Þ.Þ. MUZÖREWA biskup sýndi þaö um siöustu helgi, aö hann nýtur enn næstum óskipts trausts fylgismanna sinna. Þá var haldinn fjölmennur full- trúafundur i flokki hans vegna þess, aö kröfur höföu komiö fram um aö kveöja saman flokksþing og svipta Muzor- ewa formennskunni. Yfir- gnæfandi meirihluti fulltrúa felldu tillöguna um aö kalla saman flokksþing. Jafnframt var ákveöiö aö vikja fjórum helztu andstæöingum Muzor- ewa úr flokknum. Meöal þeirra var Byron Hove, sem var einn af fulltrúum flokks Musorewa i rikisstjórninni, sem var mynduö siöastl. vor, en vikiö skömmu siöar úr henni sökum ummæla, sem talin voru ótilhlýöileg. Hann hefur siöan dvaliö i London, þar sem hann hefur starfaö sem lögfræöingur um nokkurt árabil. Hove hefur aö undan- förnu hvatt mjög til þess, aö reynt yröi aö ná samkomulagi viö blökkumannaleiötogana tvo, Nkomo og Mugabe, sem standa fyrir skæruhernaöin- um i Rhódesiu. A fulltrúa- fundinum hjá Muzorewa biskupi var öllum slikum til- lögum hafnaö, en eindregiö hvatt til þess, aö haldiö yröi fast viö þær fyrirætlanir aö láta kjósa til þings á þessu ári og mynda meirihlutastjórn blökkumanna fyrir áramót. Þaö vakti sérstaka athygli á þessum fundi, aö fjölmennur hópur sjálfboðaliöa haföi tekiö aö sér þaö hlutverk aö gæta þess, aö ekki yröi geröar til- raunir til aö hleypa honum upp eöa aö trufla störf hans á annan hátt. Þaö þótti ekki óllklegt.aðfylgismenn Nkomo og Mugabe reyndu aö gera til- raun til þess. Samkvæmt frá- sögn Muzorewa voru sjálf- boöaliöarnir, sem gættu fundarins, fyrrverandi skæru- liöar, sem höföu fylgt Nkomo og Mugabe aö málum, en höföu nú snúizt til liðs við Muzorewa. Sjálfur var Muzor- ewa hinn herskáasti á fundin- um og flutti ræöu meö byssu i hönd. Mynd af hinum vigalega biskupi hefur nú birzt viöa um lönd, en annars er hann meira þekktur fyrir hægláta og hæ- verska framgöngu. FUNDUR þessi þykir bera merki um, aö erfitt muni reynast að sameina blökku- mannaleiötogana I Rhódesfu, Muzorewa biskup I vigahug og skæruhernaðurinn þar muni þvi halda áfram. Senni- lega reyna þeir Nkomo og Mu- gabe heldur aö auka hann en hið gagnstæða, þvi aö fyrir þá skiptir nú öllu, aö reyna aö af- stýra hinum fyrirhuguöu kosningum i ár. Takist að koma þeim á og mynda meiri- hlutastjórn blökkumanna fyr- ir áramót, getur vigstaða þeirra Nkomo og Mugabe orö- iöverri enhún er nú. Eftir þaö myndi barátta þeirra ekki fyrst og fremst beinast gegn hvltum mönnum, heldur hin- um nýju blökku valdhöfum. Þaö, sem hér er raunveru- lega um aö ræöa, er ekki leng- ur barátta fyrir meirihluta- stjórn blökkumanna, heldur barátta milli blökkumanna- leiötoganna sjálfra um það. hver jir þeirraeigi aö fara meö völdin, þegar meirihlutastjórn þeirra kemur til valda. Smith er áhyggjufuilur Muzorewa ogfylgismenn hans treysta á strlöslukku sina I kosningunum, en Nkomo og Mugabe treysta á valdatöku með öörum hætti. Vegna þess- ara ástæöna eru takmarkaöar horfur á, aö tilraunir Breta og Bandarikjamanna um að sætta blökkumannaleiötogana takist. MEÐAN þessar deilur blökkumannaleiötoganna fær- ast heldur i aukana en hiö gagnstæða, heldur ástandiö i Rhódeslu áfram aö versna. Meðal hvitra manna eykst sá uggur, aö þeir eigi ekki fram- tlöfyrir höndum þarog þvi sé betraaö koma sér I burtu fyrr en seinna. Brottflutningur hvitra manna frá Rhódesiu fer stöðugtivöxt. Bæöi Muzorewa og Nkomo eru taldir sammála um, að þaö yröi mikiö áfall fyrir væntanlega meirihluta- stjórn blökkumanna, ef hvltir menn færu i burtu i stórum stil. Slik stjórn muni a.m.k. fyrstu árin hafa mikla þörf fyrir þá þekkingu og stjórnun, sem hvitir menn gætu látið i té ámörgum sviöum. Ástandiö I Angola og Mosambik er aug- ljós visbending um það. Flest bendir nú I þá átt, aö fram- vindan I Rhódesiu stefni I nokkuö svipaöa átt og i An- gola, þar sem borgarastyrjöld fylgdi I kjölfarið, þegar Portú- gaíar fóru burtu. Margir geröu sér nokkrar vonir um, aö þetta færi á annan veg i Rhódesiu, þegar Ian Smith náöi samkomulagi viö blökku- mannaleiötogana þrjá, en nú fara þær vonir dvinandi. Blökkumannaleiötogarnir ætla bersýnilega aö berjast til þrautar um yf irráöin og hvitir menn geta ekki lengur haft nema takmörkuö áhrif á þaö, hver þróunin veröur. Þetta hefði vafalitiö farið á annan veg, ef Smith heföi haft hygg- indi til aö semja fyrr. Þ.Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.