Tíminn - 27.08.1978, Page 1
Sunnudagur 27. ágúst 1978
186. tölublað — 62. árgangur
Lausgengi leiðir til efna-
hagslegs ófarnaðar.
Sjá Menn og málefni, bls.
7.
Slðumúla 15 ■ Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
"t!------"'"—j
V\N\VW^
Jjjfc ' - ; ''pt. jj
h ' M vfe'1* -
- E
Vlsis-ralliö er hafið
Vísis-rallið hófst á
laugardsgsmorgun kl. 10 er
fyrsta bifreiðin af þeim 28,
sem taka þátt í rallinu, var
ræst af stað frá Austur-
bæjarskólanum. Þetta er
lengsta rall-keppni, sem
fram hefur farið til þessa
Byggðin i
Heiðinni
og fleira
úr Aust -
fjarðaför
Valgeir Sigurðsson
segir frá Austfjarða-
för í dag. Meðal annars
fór hann um Jökul-
dalsheiðina, sem end-
anlega fór ekki eyði
fyrr en 1946. Frá þess-
um merkilegu
byggðum, og mörgu
fleirasegir hann á bls.
10-11.
á Islandi. Verður ekið vítt lagðiaf staðerGolf-bifreið, Sigurður Ingi Olafsson.
og breitt um Suðvesturland árgerð 1978. ökumaður er Þeir sjást hér renna úr
á laugardag og sunnudag. Vilmar Þ. Kristinsson og hlaði.
Fyrsta bifreiðin sem aðstoðarmaður hans er (Timamynd: Róbert)
Danskir stjómmálamenn
reyndu að kljúfa
íslenska flokka
Jón Þ. Þór sagnfræð-
ingur hefur lesið nýút-
komna bók eftir danskan
fræðimann um aðdrag-
anda sambandsslitanna
1918. Kemur þar margt
nýtt fram um viðræður
danskra og íslenskra
stjórnmálamanna, m.a.
er nú í fyrsta sinn vitað
opinberlega hvernig
Hannes Hafstein hélt á
fánamálinu í viðræðun-
um við Zahle forsætisráð-
herra Dana og fleiri
ráðamenn árið 1913. Þá er
einnig sagt frá því
hvernig danskir stjórn-
málamenn notfærðu sér
ósamkomulag íslenskra
stjórnmálamanna.
Frá þessu segir á bls.
17.
Kristján X.
„Mont Blanc, fjallanna hllmir hár...
Fjallgöngur eru orðnar
vinsæl íþrótt hér á landi.
Ungir f jallamenn fara nú
æ oftar til æfinga í há-
fjöllum erlendis. Flestir
leita til Alpaf jallanna og
hafa íslendingar nú klifið
flesta þekktustu tinda
þar. Sumir hafa farið alla
leið til Af rtku og gengið á
hið fræga fjall Kili-
manjaro. Halldór Reynis-
son ræðir dag við nokkra
f jallgöngugarpa, sem ný-
komnir eru heim úr
námsdvöl í ölpunum. Þar
hefur verið óvenjumikil
snjókoma í sumar og
fjöldi manns hefur farist
i hríðum og snjóflóðum.
Hér er m.a. sagt frá
göngu á Mont Blanc
hæsta tind Evrópu.
Sjá bls. 12.
Þau Sólveig Jónsdóttir
og Tryggvi Þormóðsson
fara i dag i heimsókn til
Guðlaugs Þorvaldsson-
ar, rektors og Kristínar
Kristinsdóttur konu
hans, Jóhönnu Krist-
jónsdóttur, blaðamanns
og formanns félags ein-
stæðra foreldra og loks
sækja þau heim Kristján
Pétursson deildarstjóra
Tollgæslunnar á Kefla-
víkurf lugvelli. Þau
segja frá þessum heim-
sóknum í máli og mynd-
um á bls. 18-19.