Tíminn - 27.08.1978, Page 5

Tíminn - 27.08.1978, Page 5
Sunnudagur 27. ágúst 1978 5 Póstsendum Hvitir Hjúkrunarskór með gúmmísóla no. 36-39 i hálfum númer- um. Laugavegi 74 Sími 1-73-45 Verð kr. 10.900 í byggingariðnaði eru gerðar miklar kröfur, enda eru byggingaraðilar stöðugt á höttunum eftir betri tækjum, meiri afköstum og hagkvæmari útkomu. Framleiðendur byggingakrana og steypumóta eiga í harðri samkeppni um heim allan. Þess vegna verður val byggingaraðila undantekningarlaust þau tæki, sem hafa sannað kosti sína og yfirburði í reynd. BPR byggingakranarnir, eru stolt franska byggingariðnað- arins vegna afburða hæfileika, og útbreiðslu þeirra um allan heim. HUNNEBECK steypumótin hafa valdið tímamótum, ekki bara í Þýzkalandi, heldur víðast hvar annarsstaðar. Betri lausn er varla til! Allar frekari upplýsingar fúslega veittar á skrifstofunni. ÁRMANNSFELL HF. Leigu- sölu- og varahlutaþjónusta. Funahöfða19, Sími 83307. BPR M Húnnebeck ENGINN ER FULLKOMINN Aðeins einn kemst næst því í hverri grein. FÁLKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 1. Westfalia RPS sogdælueining. 1a 1%" eftirgefanleg tenging á sogröri. 2. Vti' soglögn aö rakasiu. 3. VACUREX sogjöfnunarloki meö sogmæli. 4. Sogmælir i fjósi. 5. 1“soglögn. 6. 1" sogloki. 7. 40mm mjólkurlögn. 8. KM plastloki á mjólkurlögn meö ryöfrírri stálrenniloku. 9. Ryöfrítt stáltengi fyrir hvert mjaltatæki 10. Færanleg upphengd mjaltatæki meö VACUPULS CONSTANT sogskipti. 11. 40 mm hreinsilögn. 12. Þríátta mjólkurloki, 40mm NB. 13. 40mm NB rörvatnslás meö slöngu. 14. MFK eöa MFN endaeining. 15. Rakasia ur gleri meö hreinsi- búnaöi. 16. Þrýstisía meö aftöppunarloka. 17. Plastslanga 28/38 mm. 18. U-endi 40mm. 19. ESP mjólkurkælitankur fyrir óbeina kælingu. 20. EB ísvatnskælitæki. 21. Stjórnbúnaöur fyrir mjólkurkælingu. 22. Stjórnrofi fyrirsogdælueiningu. 23. CIRCOMAT sjálfvirkt þvottatæki. 24. Stillanlegur mjaltatækjastandur meö loki fyrir hringrásarhreinsun. 25. 14" kalda-og heitavatnskranar. 27. 32mm isvatnslögn aö mjólkur- kælitanki. vöktu verðskuldaða athygli á Landbúnaðarsýningunni að Selfossi 11.-20. ágúst. Okkur er það mikil ánægja að tilkynna, að WESTFALIA hefur ákveðið að halda óbreyttu verði sínu á mjaltatækjum, sem pantanirverðastaðfestarátil febrúarloka 1979. Kynnið ykkur það nýjasta á markaðinum. Komið, hringið eða skrifið eftir nánari uppiýsingum. Sex bestu vekringarnir á skeið á Lagarfljótsbrú á morgun Hér hleypir Sigfinnur i Stórulág á bæta met sitt i brokkinu. Myndin 1973. Vegna þess að nokkrar villur slæddust inn i frásögn Sigurjóns Valdimarssonar af hestamanna- mótinu á Hornafirði f blaðinu i gær, birtum við hana hér aftur, lesendum til glöggvunar, ásamt nýjum fréttum að austan: Fyrsta mót i keppnisferð hesta- manna var háð á Hornafirði sl. miðvikudag. Veðurguðirnir léku við keppendur og völlurinn var svo góður sem bestverður á kos- ið, enda voru sett vallarmet i öll- um keppnisgreinum mótsins. Maja bætti árangur sinn i 350 metra hlaupi og er hún jöfn Gjálki, með þriðja og besta tlma, Létti, sem idagmunenn reyna að er tekin á mötinu á Iðavöllum, sem náðst hefur i hlaupinu, 24,7 sekúndur. Þótthross ferðamanna hafi hlaupið vel var það samt Léttir Sigfinns I Stórulág, sem vann mestu afrek mótsins. Hann bætti metið í brokki svo mikið aö enginn annar brokkari, sem nú er þekktur, kemst i námunda við hann. Gildandi met i 800 metra brokki er 1.40.5 minútur, en Funi bætti það i 1.35.6 min. i sumar. Léttir hljtíp á 1.27.3 min. Gildandi met i 1500 metra brokki er 3.08.5 min. en Funi bætti það einnig i sumar, hljópá 3.02.5 min. á landsmótinu, en Léttir hljóp nú á 2.56.0 mln. Hrannar náði besta árangri sinum á sumrinu, rann skeiðið á 22.4 sek. Trausti varð annar á 23.4 sek. og Máni þriðji á 24.2. Glóa og Maja hlupu samsiða á 350 metra stökki á 24.7 sek. Reykur hljóp folahlaupiö á 18.2 sek. og Stegla á 18.6 sek. Hornfirðingar tóku á móti gest- um af miklum höföingsskap og stemningin var geysigtíð. Að keppni lokinni buðu heimamenn gestum i útreiðar og þar var ekki boðið upp á neinar bykkjur heldur úrvalsgæðinga þar á meðal fræga snillinga eins og Skúm og Nátt- fara. Þegar séð var að bæði menn og hestar voru i góðu formi kom upp sú hugmynd að halda keppnisförinni áfram frá Egils- stöðum og fara um Norðurland og keppa þar á einum eða fleiri stöð- um, en allt er i óvissu um það, þvi að ekki er vitað hvort einhver félög hafa hug á að halda mót með svo stuttum fyrirvara. I viðtali við Sigurjón Valdi- marsson í gær, sagði hann okkur að idag yrði á Iðavöllum reynt að bæta met i 350 metra stökki og Léttir frá Stórulág kemur og reynir að bæta enn met sitt i brokki. Þreytt verður firma- keppni þar sem 50 fyrirtæki eiga aðild að. A morgun verða svo þær sér- stæðu kappreiðar, sem sagt var frá i blaðinu fyrir viku, en þá munu sex af snjöllustu vekring- um Islendinga, sem vitað er um, þar á meðal Skjóni, núverandi methafi í 250 metra skeiði og Fannar, fyrrverandi methafi, þreyta skeiöið á Lagarfljótsbrú, hefja sprettinn i S-Múlasýslu og enda hann i N-Múlasýslu. Borgarnes Til sölu eru nokkrar ibúðir i fjölbýlishúsi sem nú er i byggingu. Ibúðirnar fást keyptar á föstu verði án visitöluhækkana. Afhendingardagar eru 10. júli og lO.okt. 1979. Upplýsingar gefur Ágúst Guðmundsson, Kveldúlfsgötu 15, simi (93)7458. Borgarás h.f. Borgarnesi. WESTFALIA MIALTARERFI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.