Tíminn - 27.08.1978, Page 9
Sunnudagur 27. ágúst 1978
9
Umsvif Kínverja í utanríkismálum
Ekki var blekið á undirskriftunum undir vináttusáttmála Kin-
verja og Japana fyrr þornaö en Huo Kua Feng lagöi upp i langa
ferb, hina iengstu, sem leiötogi Kommúnista-KIna hefur nokkru
sinni fariö. Fyrst fór hann til Rúmeniu, siöan til Júgóslaviu, og loks
er förinni heitiö til Iran.
Þessi lönd eru ekki valin út i
bláinn. Rúmenía hefur um langt
skeiö haldiö uppi sjálfstæöri
stefnu gagnvart Sovétrikjunum,
þótt þeir hafi aldrei gengiö jafn-
langt og Júgóslavar, sem undir
forsæti Titós hafa rekiö alger-
lega sjálfstæöa stefnu I innan-
lands- og utanrikismálum ára-
tugum saman. Þaö er þvi eöli-
legt, aö Kinverjar telji sig eink-
um eiga erindi aö reka viö
kommúnistariki, sem ekki eru
alveg I vasanum á Sovétrikjun-
um. 1 viðræöum við ráðamenn I
Rúmeniu er taliö vist, aö Kln-
verjar hafi lagt áherslu á, aö
löndin skiptist á ræöismönnum,
og muni Rúmenar opna ræöis-
mannsskrifstofu i Shanghai en
Kinverjar i Constance viö
Svartahaf. Þar með fá Kinverj-
ar tækifæri til aö fylgjast meö
feröum Svartahafsflota Sovét-
rikjanna. Ekki er vitaö hvaöa
árangur viöræöur Titós og Hua
Kuo Fengs muni hafa. Titó er nú
86 úra að aldri og taliö er, aö
Sovétmenn biði þess aö hann
Ný viðhorf
I Austur-Asíu
hverfi af hinu pólitiska sjónar-
sviöi áöur en nokkuö veröi gert
til aö breyta samskiptum land-
anna. Klnverjar viröast einnig
hafa hug á, aö fylgjast náiö meö
hverjir taki viö I Júgóslaviu. At-
buröir siöustu vikna hafa einnig
skýrt til fulls hvers vegna Kin-
verjar létu eina trygga banda-
mann sinn i Evrópu, Albaniu,
sigla sinn sjó. Albanir geta ekki
litiö Titó réttu auga, en Kinverj-
um er vinátta Júgóslava miklu
meira viröi en léleg aöstaöa i
hinni einangruðu og fámennu
Albaniu.
Um langt skeiö hafa Kinverj-
ar unniö að þvi aö bæta sambúö
við íran. Það riki er áhrifariki i
Austurlöndum nær, auðugt
land, sem nýtur stuönings
Bandarik jam'anna, riki
múhameöstrúarmanna, sem
Titó fagnar Hua Kuo Feng viökomuna til Júgóslaviu.
mikið hefur að segja um allt,
sem gerist i nánd við Persaflóa,
og siöast en ekki sist: það á 2000
kilómetra landamæri aö Sovét-
rlkjunum.
Þaö viröist sem Kinverjar
leggi alla áherslu á aö vingast
viö þjóöir, sem þeir telja, aö séu
annaöhvort óháðar Sovétrikjun-
um eöa beinlinis fjandsamlegar
þeim. Aukin umsvif Kinverja
um heim allan miða öll aö þvi aö
afla Kinverjum vina, og þessir
vinir eru að mestu valdir úr hópi
þeirra, sem ekki eru sérlega
hlynntir Kremlverjum.
Batnandi sambúð Kina og
Bandarikjanna er auðvitaö
ofarlega á óskalista Kinverja,
en þeir leggja ekki siður áherslu
á, aö vingast viö riki i Vestur-
Evrópu.
Þaö er ekki aöeins á hinu póli-
tiska sviði, sem Kinverjar hafa
rutt nýjar brautir að undan-
förnu. I menningar- og skóla-
málum er ýmislegt þar á döf-
inni, sem ekki hefur minni áhrif
en umsvif sendimanna i
Evrópu, Afriku og Asiu. Nú er I
ráði, að mikill fjöldi kinverskra
námsmanna hefji háskólanám i
mörgum löndum Norðurálfu á
næstunni. Talað er um, að
margir námsmenn muni fara til
Bretlands, Frakklands, Banda-
rikjanna, Kanada, Vestur-
Þýskalands, Júgóslaviu,
Rúmeniu, og svo til Japan.
Nokkrir munu veröa I Dan-
mörku og Hollandi. Þessir ungu
menn og konur eiga að læra allt
milli himins og jaröar. Flestir -
munu liklega leggja stund á '
tæknigreinar ýmiskonar, en all-
margir á stjórnun og viöskipta-
fræöi. Athygli vekur, aö kin-
verska stjórnin hefur farib þess
á leit við viökomandi yfirvöld
skólamála, aö þetta unga fólk
fái aö búa hjá f jölskyldum I við-
komandi löndum. Þetta þýðir
hvorki meira né minna en aö
þessu fólki er ætlað að læra til
hlitar mál þeirrar þjóðar, sem
það dvelst hjá, og jafnframt að
verða fyrir menningarlegum og
hugmyndafræðilegum áhrifum
af gestgjöfum sinum. Einangr-
un kinverskra menntamanna á
þvi að ljúka, og þeir eiga bæöi
að flytja heim þekkingu og hug-
myndafræöilegar nýjungar.
Augljóst er, aö Kinverjar ætla
I þessum efnum að feta i fótspor
Japana,sem siglt hafa háan byr
á tækniþekkingu sem náms-
menn þeirra hafa aflaö sér er-
lendis, og jafnframt kynnst náiö
allri uppbyggingu viðskipta- og
framkvæmdalifs i viökomandi
löndum.
Við skulum leggja vel á minn-
ið daginn 12. ágúst 1978. Sá dag-
ur markar þáttaskil I alþjóöa-
málum.
Samtimis þvi aö risaveldin,
Sovétrikin og Bandarikin eiga
viö margs konar erfiöleika aö
striöa á alþjóöavettvangi, hafa
Klnverjar skyndilega byrjaö
mikla áróöurssókn viöa um
heim. Athafnir kinverskra
stjórnmálamanna og stjórnar-
erindreka miöast aö þvi aö efla
stööu Kina gagnvart risaveld-
unum og afla nýrra sambanda,
bæöi i kommúnistarlkjum, á
Vesturlöndum og meöal rikja
þriöja heimsins. Frh. á bls. 35
Haraldur Olafsson:
Heimshornapistlar í vikulok
KS (T sa
lánú
og
geráir aff MAZDA 323
Frá því að Mazda 323 var kynntur árið
1977 hefur hann verið einn vinsælasti bíll-
inn á markaðnum í sínum stærðarfiokki,
rómaður fyrir sparneytni, góða aksturs-
eiginleika og frábæra plássnýtingu.
Nú bjóðum við 1979 árgerð af Mazda 323 í
5 mismunandi gerðum. Flestar gerðirnar
323 3 dyra
1415cc 5 gíra
1415cc 5 gíra
323 5 dyra station
1415cc4 gíra
323 3 dyra Economy
'oien*®'• BÍLABORG HF
W f SMIDSHÖFDA 23 símar: 812 64 og 812 99
1415cc 5 gíra
eru nú með stærri og aflmeiri 1400cc vél,
og 5 gíra kassa, sem er svar Mazda við
hækkandi bensínverði. Ennfremur eru
allar gerðir fáanlegar með sjálfskiptingu.
Mikið úrval Mazda 323 auðveldar hverj-
um og einúm að finna gerð við sitt hæfi.
Einn af þeim hentar þér örugglega.
Leitið nánari upplýsinga hjá sölumönnum
okkar í símum 81264 og 81299.