Tíminn - 27.08.1978, Qupperneq 11

Tíminn - 27.08.1978, Qupperneq 11
Sunnudagur 27. ágúst 1978 11 99 mwsstwi Svoer Heiöarsel kvatt og haldiö skáhallt upp Anavatnsölduna áleiöis aö veginum, sem viö kom- um i gærkvöld. Þegar honum er náö er beygt til vinstri þvi aö áfram skal haldiö suöur heiöina alla leiö niöur aö Brú á Jökuldal en reyndar er þaö ekkert ákaf- lega langur vegur héöan, — Heiöarsel er svo sunnarlega. Veöriö er jafngott og i gær sólskfn og hiti en þó eruenn dálitil skúra- drög suöur á öræfunum og getur svo sem vel veriö aö maöur fái dembu einhvers staöar á leiöinni. Nú er ferðinni heitið alla leið i Háreksstaði Þegar viö komum aö Brú var enn sama sólskiniö og blessuö bliöan og fallegt var og staöarlegt aö lita þangaö heim, en ekki var Stutt ferða- saga Jökulsá frýnilegri en vandi henn- ar er, enda ekki þess aö vænta núna i sumarhitunum. Hún er lik- lega eina vatnsfall sem ég hef alltaf veriö hræddur viö en kannski er þaö vegna þess, aö hún hefúr aldrei veriö nágranni minn. Sagt er aö mönnum stafi ekki ógn af henni ef þeir hafa alist upp á bökkum hennar, og vel getur þaö ré<t veriö. — Viö tefjum ekki hér, heldur ökum sem leiö liggur út dalinn i Skjöldólfsstaöi og tökum þar bensin en siöan er haldiö á brattann upp Arnórsstaöamúla og vestur á Heiöina þangaö til komiö er aö sæluhúsi Slysavarna- félags Islands, sem hefur risiö þar einhvern tima siöan ég var hér siöast á ferö. Nú var beygt til hægri út og noröur öldurnar. Þaö átti aö kanna hvaö hægt væri aö komast langt úteftir á Cortinunni, þvi aö nú er feröinni heitiö alla íeiö út i Háreksstaöien þaö er löng leiö og hvergi um neinn bilveg aö ræöa. Viö ókum lengi eftir melum og grýttum öldum, þar sem oft gat veriö ærinn vandi aö sneiöa hjá stórum steinum, sem stóöu á viö og dreif upp úr. Satt aö segja er þetta landekki fýsilegt til þess aö fara um þaö á fólksbilum, mér finnst þaö fara versnandi meö hverri faömslengd sem bfllinn þokast áfram. Viö höldum þó áfram ain um stund. Þaö er merkilegt hvaö þessi bill kemst, þegar kunnáttusamlega er ekiö en þó kemur þar um siöir aö þessu ágæta farartæki veröur ekki lengur viö komiö. Nú, jæja þá er aö nota hesta postulanna. Héöan er rösklega klukkutima gangur út i Háreksstaöi. Viö gripum meö okkur yfirhafnir og nesti og höldum á staö labbandi út meö Hárekstaöakvislinni. Háreksstaöir eru merkilegur bær fyrir margra hluta sakir. Þeir eru elsta býli Jökuldals- heiöarinnar. Þar námu land voriö 1841 þau Jón Sölvason frá Vikingsstööum og Katrin Þor- leifsdóttir frá Stóru-Breiöuvik. Um Háreksstaöisegir m.a. þetta I bókinni Haugaeldum eftir Gisla Jónsson frá Háreksstööum, slöar rithöfund og prentsmiöjustjóra í Winnipeg: „Þegar Jón Sölvason hóf ný- byggö sina á Háreksstööum áriö 1841, voru þar glögg merki fyrri byggöar. Enginn vissi aö visu deili á Háreki en nafniö haföi haldizt viö blettinn og sá Jón þvi enga ástæöu til aö breyta því. Munnmælin sögöu aö bærinn heföi lagzt I eyöi i Svarta dauöa en fyrir þvi fannst þó enginn staf- ur. Þegar grafiö var fyrir grunni bæjarhúsanna þóttust þeir finna menjar mannabeina og i kofa- grunni fram af hlaöinu sem þeir byggöu upp og geröu aö smiöju, fundu þeir trefjar af heilli barns- beinagrind sem var svo fúin aö henni var mokaö upp I veggina.” (Haugaeldar bls. 278 og 279). Þaö er þannig ekki neitt vafa- mál aö byggö á þessum bæ er miklu eldri en frá þvi laust fýrir miöja nitjándu öld, þótt ekki hafi hafst upp á neinum rituöum heimildum um þaö lif sem hér hefur veriö lifaö endur fyrir löngu ef til vill á fyrstu öldum norrænn- ar mannabyggöar i landinu. Hitt vitum viöaftur á móti aö Háreks- staöir vorunær óslitiö I byggö frá 1841 til 1924 eöa i 83 ár. Þar var jafnan mannmargt — stórar fjöl- skyldur. Þar hafa þvi sennilega alizt upp fleiri börn en nokkru ööru býli Heiöarinnar og fjöldi núlifandi fólks á upphaf sitt þangaö aö rekja. Viö stöndum hér viö drjúga stund. Blöum af okkur helli- dembu heima á bænum og aöra slika höföum viö fengiö i Arnórs- staöamúlanum fyrr I dag. Þaö eru skúrir eins og búast mátti viö þegar fram á morguninn kom. Þetta sjá menn ekki oft Þessi dagur liöur eins og aörir dagar, þaö er komiö kvöld. Núer best aö kveöja Háreksstaöi viö höföum hvorteö er ekki ætlaö aö gista hér i nótt. Viö löbbum þvi i áttina inn meö Háreksstaöakvisl- inni, þangaö sem billinn biöur okkar. Ha nn er kyrr á sinum staö, eins og viö mátti búast, honum er snúiö viö og siöan ekiö hægt i átt Framhald á bls. 31 Sænautasel Ljósm. Páll Jónsson. MVNDAMÓT se9 tee« Nú bjóðum við nýjan glæsilegan luxusbíl... MAZDA LEGATO. Þessi nýi bíll er rúmbetri og stærri en fyrri gerðir af MAZDA. MAZDA LEGATO er með 2000cc vél, 5 gíra gírkassa sem þýðir minni bensín- eyðslu og mjúkri gormfjöðrun á öllum hjólum. 2 gerðir verða fáanlegar: 4 dyra Sedan og 4 dyra hardtop. Báðar gerðirnar eru búnar meiri aukabúnaði en jafnvel rándýrar luxusbifreiðar ——....................................... — af öðrum gerðum. Standard búnaður í Mazda Legato sedan: 5 gíra gírkassi - litað gler - hituð afturrúða - útvarpsloftnet byggt inn i framrúðu - 3 hraða rúðuþurrkur - útispeglar - barnaöryggis - læsin-gar á hurðum - sportfelgur með krómhring _ 4 halogen framljós og rúðusprautur á framljósum - rafmagnslæsing á farangursgeymslu rafmagnslæsing á bensínloki - stillanlegir höfuðpúðar - hitablástur á hliðarrúður- stokkur á milli framsæta - læst og upplýst hanskahólf upplýst farangursgeymsla - klukka í mælaborði. BÍLABORG HF fjarstýrðir útispeglar - vökvastýri - rafknúnar rúður - snúningshraðamælir - tölvuklukka í mælaborði - sjálfskipting. og þar að auki í Mazda Legato 4 dyra hárdtop: SMIDSHÖFDA 23 símar: 812 64 og 812 99

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.