Tíminn - 27.08.1978, Qupperneq 15

Tíminn - 27.08.1978, Qupperneq 15
Sunnudagur 27. ágúst 1978 15 með 8/04. Sörli gat sér mikið orð í lándsmótinu fyrr i sumar þar sem hann varð annar í f lokki 6 v. og eldri stóðhesta og var auk þess i afkvæmahópi Sörla frá Sauðárkróki. Þriðji varð Skuggi/ Ragnars Ágústs- sonar með 7,96. Berntsson sigraði í yngri flokknum á Hrolli með 8,66, Ásgeir Guðmundsson varð annar með 8,50 og í þriðja til fjórða sæti voru jafnir með 8,16 þeir Guðmundur ólafsson á Randver og Alexander Hrafnkelsson á Perlu. Jónas Guðvarð arson sýnir í Norræna Húsinu Laugardaginn 26. ágúst opn- aði Jónas Guðvarðarson mynd- listarsýningu i kjallara Nor- ræna hússins og er þetta fjóröa einkasýning Jónasar. A sýning- unni eru 55 verk, unnin með svo kallaöri blandaðri tækni „Mixed Media" og eru þau ÖU til sölu. Sýningin er opin daglega frá kl. 14-22 og stendur hún I eina viku eða til 3. scptember. Jónas Guðvarðarson er fædd- ur á Sauðárkróki árið 1932. ■ Ilann stundaði myndlistarnám I Myndlistarskólanum I Reykja- vik veturna 1963-1969 og á Spáni stundaöi Jónas nám frá árinu 1968-1970. Hann hefur sýnt verk sin á haustsýningum F.l.M. fimm sinnum á undanförnum árum ogá samsýningum bæði á Spáni og hérlendis. Jónas hefur haldið þrjár cinka sýningar áður og þar af tvær I Bogasal þjóöminjasafns. lpt.ter mark is art ext.ra eost. ontion Til afgreiðslu strax Stærri - Kraftmeiri - Betri 1978 W tjpiraHi r i+ltíll fUíl á FRAMHJÓLADRIFSBÍLAR, sem verða — FJÓRHJÓLADRIFS- BILAR með einu handtaki inni í bílnum, sem þýðir, að þú kemst hvert sem er á hvaða leið sem er. SUBARU — með f jórhjóladrifi klifrar eins og geit, vinnur eins og hestur, en er þurftarlítill eins og fugl. SUBARU bílar með langa reynslu. SUBARU - UMBODIÐ

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.