Tíminn - 27.08.1978, Side 19
Sunnudagur 27. ágúst 1978
19
— segir Kristján Pétursson
deildarstjóri á Keflavikurflugvelli
— útilif hvers konar er mér
hins vegar ákaflega mikiö i blóö
borið.
Mér finnst iþróttir draga úr
hvers konar sálrænni spennu og
vera mikill styrkur við störf. Þær
auka einnig betur en flest annaö
einbeitingu á sjálfsþekkingu, eöa
kerfisbundna sjálfsskoöun eins og
sálfræöingar orða það.
Ef maður ætti ekki ákveöin
Kristján Pétursson: „Ahugamál eru nauösynleg"
— Það mætti kannski ætla að ég væri sportidjót, en því
fer þó f jarri. En ég hef alltaf litið á íþróttir sem heilsu-
brunn, auk eirrar ánægju, sem þær veita, segir Kristján
Pétursson deildarstjóri tollgæslu og útlendingaeftirlits á
Kef lavíkurf lugvelli.
Kristján stundaöi mikið
frjálsar iþróttir fram yfir tvitugs-
aldur. Hann stundaði golf i mörg
ár og var einn af stofnendum
Golfklúbbs Suöurnesja. Fjall-
göngur iðkar hann. Siöustu árin
hefur hann einkum lagt stund á
skiðaiþróttina og á sumrin hefur
hraðbátaiþrótt, siglingar og sjó-
stangaveiði átt hug hans. Hraö-
báturinn liggur við bólfæri á
Arnarnessvoginum, en Kristján
er nýlega fluttur i ibúð við Lyng-
móa i Garðabæ. Þar er umhverfið
einn allsherjar byggingastaður,
en þegar inn i ibuðina er komiö er
vistlegt um að litast.
„Ég eyði aldrei miklum tfma I að koma mér fyrir”
— Ég eyði aldrei miklum tima i
svona hluti, ég fékk smið meö
mér og við lukum við ibúðina á
einni viku.
Tek aldrei
vinnuna heim
með mér
„Ég er blómamaður"
áhugamál þá yrði maöur nánast
ákaflega stefnulaus. Ég tek vinn-
una aldrei heim með mér. Aö
vinnudegi loknum vil ég hafa
sálarlega ró og hvild.. Annars
hefði ég ekki getað staðið i þessu
þvargi, sem oft hefur fylgt
ýmsum málum, sem ég hef sinnt.
— Ég hef feröast töluvert
mikið, sérstaklega á einni árum,
bæði hér heima og erlendis. Allir
staðir eiga sina töfra. Kannski
hefur mér þótt minnisstæðast aö
koma til Noregs, — lika Grikk-
lands og viðar og ýmissa staöa i
Bandarikjunum.
— Eins og allir Islendingar hef
ég yndi af ákveðnum bókum, svo
sem bókum Kiljans. Og gullaldar
bókmenntirnar, ég grip oft i Is-
lendingasögurnar. Þó tel ég mig
ekki vera bókamann i þess orös
fyllstu merkinu.
— Ég reyni að fylgjast eins vel
með landsmálum og stjórn-
malum og ég get, og þó er ég alls
ekki pólitiskur aö eölisfari. En
mér finnst þetta nauðsynlegt, og
við systkinin vorum vanin viö
þetta i barnæsku, það var alltaf
ussað á mann þegar fréttatim-
arnir voru i útvarpinu.
— Og svo er það ein lifsregla
sem móðir min kenndi mér og ég
fer eftir: Eyddu aldrei orku þinni
i að láta þér vera illa við nokkurn
mann.
í heimsókn
Frásögn: Sólveig Jónsdóttir
L _________
Myndir: Tryggvi Þormóösson og Róbert Ágústsson
■ —— i. 1
eiga ódrukkiö sitt brenni
son heimsótt
höfum haft mikla ánægju af.
Ég hef alltaf mjög gaman af aö
fylgjast meö þvi, sem er að gerast
i frjálsum iþróttum, knattspyrnu
og skák.
— Ég held satt að segja að ég sé
meiri maður augnabliksins og til-
finninganna, en fyrirhyggjunnar
og skynseminnar. Hreinskilnis-
lega sagt hef ég litiö getað sinnt
ýmsum félagsskap, sem ég var
áður þátttakandi i og hef staðiö
mig illa gagnvart ýmsu sliku.
En hvaö gerir Kristin meöan
Guðlaugur sinnir nefndastörfum?
— Þegar hann er ekki heima nota
ég oft timann til að gera ýmsa
hluti sem ég hef trassað á heimil-
inu. Ég hef unnið úti siðan 1972 og
vinn nú fulla vinnu hjá Happ-
drætti Háskólans. Svo er ýmislegt
sem fylgir starfi Guðlaugs.
— Hún les lika miklu meira en
ég skýtur Guðlaugur inn i, það er
helst að ég liti orðið i landakort og
feröabækur.
— Já, og svo hef ég eina tóm-
stundaiöju, ég safna „brenni-
vini”. Ég safna ýmsum óvenju-
legum áfengistegundum. An þess
aö ég vilji nú vera að reka áróöur
fyrir áfengisdrykkju, þá finnst
mér þetta safn mitt hafa töluvert
gildi. Flöskurnar eru fallegar á
aö horfa og svo er þetta sennilega
betri fjárfesting en margt annað.
Ég á nú ýmsar tegundir, sem ég
tel sérstakar. Það eru einkum
skoskt viski, rússneskt og franskt
koniak og likjörar. Nýlega er ég
búin eftir talsveröa fyrirhöfn að
eignast óvenjulega viskitegund,
Royal Salute, sem er frá þekktum
viskfframleiðendum, Chivas
Brothers. Ég hef ekki ennþá stol-
ist til að smakka á innihaldi safn-
gripanna, en hver veit nema það
geti yljaö manni i ellinni.Eins og
starfsbróðir minn á hagstofunni
eitt sinn, Freymóður Jóhannes-
son sagði oft, og bæði bindindis-
menn og aðrir geta tekið undir:
„Það er himneskt yndi aö eiga
ódrukkið sitt brennivin”.
Guðlaugur Þorvaldsson og Kristln Kristinsdóttir á heimili sfnu.