Tíminn - 27.08.1978, Blaðsíða 21

Tíminn - 27.08.1978, Blaðsíða 21
21 Sunnudagur 27. ágúst 1978 N Umfeömingsgras gripur i vallarfoxgras til stuönings Blátoppastör myndar bíágræna toppa viöa i mýrum, svo aö auð- velter aöná i hanao.fi.algengar starir og sef. Best fara svona jurtablævængir á hvitum, eöa a.m.k. ljósleitum vegg, eða á ómáluðum þiljum. I sumar- bústað hef ég séð milli 20 og 30 staragrasa og sefblævængjum raðað á ómálað furuþil. Það var mikið og sérkennilegt skraut. Vendirnir voru ýmissa tegunda. Það er mikil fjölbreytni i stör- um, sefi og grösum ef að er gáð! Allmargir tina fifu i vendi, en hana þarf að taka áður en hvitu aldinhárin fara að losna. En enn er góður timi til að tina grös og starir i vendi. Best er að hengja jurtyrnar upp i smáhnippum til þurrkunar fyrst. En þegar þær eru orðnar gegnþurrar, má setja þær i vasa eða gera úr þeim „blævængi” á þilið heima hjá sér. Þurrir blómvendir hæfa lika vel á skrifstofu o.fl. opin- berum stöðum. Þeir eru snotrir og ekki þarf að hafa fyrir þvi að vökva. Hitabreytingar gera þeim heldur ekkert og þurra stofuloftið á vel við þá. Blómin tindi undirritaður, en Tryggvi ljósmyndari Timans tók myndirnar. Lifðu litríku lífi og horfðu á litasjónvarp frá Við bjóðum 20 tommu littæki, sem slá i gegn, með System Kalt 2, 100% einingakerfi 90 In-Line myndlampa og 10 watta há- talara. Bjóði aðrir betur. Sjálfvirk miðstýring tryggir bestu mynd og hljómstillingu. Viðarkassi i hnotu eða sprautaður hvitur viður. Verð 339.980 3% staðgreiðsluafsláttur Afborgunarskilmálar: ca. 150.000 út og rúm 30 þús. niður í 6 mánuði ÞAÐ BORGAR SIG AÐ VERZLA í RADÍÓBÚÐINNI Árs ábyrgð á öllu nema myndlampanum, en ábyrgð han er i 3 ár. VERÐBREYTINGAR GETA ORÐIÐ FYRIRVARALAUST, 7 DAGA SKILARÉTTUR. SENDUM t PÓSTKRÖFU HVERT Á LAND SEM ER. Auglýsið í Tlmanum Útboð Tilboð óskast i gerð götu, lagnir, jarðvegs- skipti, uppsteypta sökkla fyrir 6 hús o.fi. i Seljahverfi i Breiðholti. Útboðsgögn fást afhenti hjá Lögmönnum, Vesturgötu 17, frá þriðjudegi 29.8. 1978 gegn 15.000 króna skilatryggingu. TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Vonar/andi við Sogaveg — Símar 8-45-10 & 8-45-11 TRABANTINN er þekktur á íslandi frá árinu 1963 og eru all- margar Trabant bifreiðar af þeirri árgerð enn i notkun. Ef miðað er við verð, afskriftir og eyðslu er ódýrara að aka Trabant en að fara i strætisvagni. Fólksbilar eða station á verði sem er ótrúlegt i dag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.