Tíminn - 27.08.1978, Page 29

Tíminn - 27.08.1978, Page 29
Sunnudagur 27. ágúst 1978 TUiBOÐ ÁBSINS Eignm kost á að fá í næsta mánuði nokkrar bifreiðar af tegundinni DATSUN 260 CUSTOM DELUXE ÁRGERÐ 1977 Þessi bíll er eitt mesta stolt japanska bílaflotans. — Hann er 4ra dyra 6 cil. beinskiptur eða sjálfskiptur 145 ha. með power stýri og bremsum, rafmagnsvindum á öllum hliðarrúðum, glussa opnun innan frá á skottloki og bensínloki, lúxus innrétting o. fl. o. fl. Þrír litir: Grænn, rauðbrúnn, dökkbrúnn. Allir sanseraðir. VERÐ CA. KR. 3.800,000 — miðað við gengi í dag (verð á árgerð 1978 ca. kr. 5.700.000). Verð til leigubifreiðastjóra ca. kr. 2.800.000. Leigubifreidastjórar snúi sér til Stefáns Magnússonar í síma 25922 eða 31122, eða til Porkels Þorkelssonar í síma 33500 Hafið strax samband við sölumenn okkar og tryggið ykkur lúxusbíl á ótrúlegu verði - því aðeins er um INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg —- Simar 8-45-10 & 8-45-11 SPARID BENZÍNOG KAUPIÐ DA75UN

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.