Tíminn - 19.09.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.09.1978, Blaðsíða 2
2 Þriðjudagur 19. september X978 Egyptar og Israelsmenn náðu samkomulagi í Camp David Begin og Sadat undirrituðu samkomulag um framtíð hemumdu svæðanna og stj ómmálasamband ríkjanna Tólf daga fundi, Carters Bandaríkiaforseta/ Beg- ins forsætisráöherra israels og Sadats forseta Egyptalands lauk á sunnudag með því að undirritað var samkomulag, þar sem kveðið er á um, að reynt verði að ganga endanlega frá friðarsamningi land- anna innan þriggja mánaða. um svæðum. Báðir aöilar heita þvi að beita ekki vopnavaldi til að leysa deilumál sin, og skulu vinna aö þvi að undirrita friðar- samninga sin i milli innan þriggja mánaða. Munu rikin þá taka upp eðlilegt stjórnmála- samband. Þá verði einnig reynt aðkoma á viðræðum um friðar- samninga ísraelsrikis og Sýr- lands, Jórdaniu og Libanon. Akveðiö var að óska eftir þvi, að Bandarikjamenn tækju þátt i friða rviöræðunum milli rikjanna. Gert er ráð fyrir , að engar egypskar hersveitir verði meira en 50 km austan við Súez- skurð. Einungis gæshisveitir frá Sameinuðu þjóðunum fá aö vera á Sinaisvæðinu 2040 km i vestur frá landamærum ísraels á Sinaiskaga. Skíptar Fundarmenn Camp David ráðstefnunnar að skoða minjar frá borgarstrfðinu við Gettysburg. Fyrir miðri mynd má sjá þjóðarleiötogana þrjá og auk þess utanrikisráðherrana, Moshe Dayan, lengst til hægri og Ezer Weizman varnarmálaráðherra tsraels. Sovétstjórnin óttast auk- in áhrif Bandaríkjanna Samkomulag þetta gengur lengra en hinir bjartsýnustu þorðu að vona, og þótt fjölmörg atriði séuenn óleyst, þá er samt lagður grunnur að lausn ýmissa þeirra mála, sem staðið hafa i vegi fyrir eölilegu stjórnmála- sambandi Egyptalands og ísra- els. Samkomulag náðist um Palestinumenn á Gaza-svæðinu og hernumdu svæðunum á vesturbakka Jórdanár. ísraels- menn munu fara meö her sinn af þessum svæðum innan fimm ára og verða þá ibúarnir sjálf- stæðir. Þó munu ísraelsmenn áskilja sér rétt til að hafa öryggisgæslu á nokkrum svæö- um. Verður reynt að fá Jórdaniumenn til að taka þátt i viðræðum um framtlö svæð- anna á vesturbakkanum, Júdeu og Samariu. Sinaiskagi veröur afhentur Egyptum, en deilt er um land- nám Israelsmanna á skagan- um. Begin og Sadat undirrituöu þetta samkomulag i Hvita hús- inuiWashington. Er þaðiformi tveggja samninga. I fréttum Keuters-fréttastof- unnar frá Washington i gær er birt meginefni samninganna. Þar segir m.a. að grundvöllur allra samninga um deilumálin I Austurlöndum nær sé ályktun nr. 242, sem samþykkt var i Oryggisráöi Sameinuöu þjóð- anna frá þvi i nóvember 1967. Friður byggist á virðingu fyrir sjálfstæði og yfirráðum eigin lands allra rikja á þessu svæði. Sagt er, að miða skuli að þvi að koma á réttlátum, varanlegum og viötækum friði milli rikja, sem hluteiga að máli. Samning- um þessum er ætlað að vera grundvöllur friöarsamninga Egyptalands og Israels, en lika annarra rikja i Mið-Austurlönd- um. Unniö veröurað þvi, aö IbU- ar hernumdu svæðanna á vesturbakka Jórdanar og á Gazasvæðinu öölist sjálfstjórn innan fimm ára, Jórdaniu verði boðiðaðtakaþátti undirbúningi slikrar sjálfstjórnar. Egyptar og Israelsmenn munu starfa saman að þvi aö leysa mál flóttamanna á þess- Formælandi rannsóknar- nefndar þingsins, sem fæst við að kanna máliö, sagöi, að Castro hefði harðlega neitaö þessu I fjögurra tima viöræðum, Meirihluti Teheran/Reuter.Borgin Tabas, sem hrundi I jaröskjálfta að- faranótt sunnudags er nú eins og kirkjugaröur. Talið er, að 11.000 manns hafi farist i borg- inni. Rotnandi llk eru um alla borgina. Flestir þeir, sem fórust eru grafnir I rústum. Búist er við, að ileiri hafi farist en nú er Moskva/Reuter. Sovétstjórn- in lýsti I dag óánægju sinni með samkomulagiö í Camp David, og taldi það samsæri sem stefnt væri gegn Aröbum. Jafnframt var ráðist með offorsi að Anwar Sadat. Hin opinbera sovéska fréttastofa TASS, birti i gær yfirlýsingu þar sem sagöi, að samkomulagiö væri áskorun til Sadats um að semja sérfriö við tsrael, og meö þeim skilyröum, sem stjórnin i Tel Aviv setti. Sadat er sakaður um aö hafa brugðist arabfskum rikjum, og átt hlut að samsæri gegn þjóðunum i Mið-Austurlöndum. Almennt var búist við mjög harkalegum ummælum frá Sovétrikjunum I sambandi við samninginn, sem Begin og sem fulltrúar nefndarinnar hafa átt við hann. Castro neitar einnig aö hafa sagt i viðtali við breskan blaðamann áriö 1967, að hann hefði vitað, að Lee vitaöum með vissu. Fyrir 16 ár- um fórust 13.000 manns i jarð- skjálfta I tran. Borgin litur nú út eins og plægt land. Allt er brotiö og bramlað, grjót, leir, timbur- verk, og innan um allt eru lik. Keisaradrottningin Farah Sadat gerðu i Washington. Talið er, að Sovétstjórnin hafi ekki reiknað meö að sam- komulag næðist I fundinum i að myrða Harvey Oswald hafi hótað að verða Kennedy að bana. Blaða- maður skrifaði, að Oswald hefði hótað þessu er hann kom I ræöismannsskrifstofu Kúbu i Mexikó-borg þar, sem hann baö um vegabréfsáritun til Kúbu. Hann fékk ekki áritunina. Diba fór I gær til jarðskjlfta- svæöanna og sagði eftir að hafa kynnt sér ástandiö, að ekki eitt einasta hús i borginni væri uppi- standandi. I Tabas bjuggu 13.000 manns, og eru þvi aðeins um 2000 lifandi eftir þennan ógurlega jarð- Camp David, og óttist að það verði til þess að auka áhrif Bandarikjamanna i löndunum fyrir botni Miðjaröarhafs. Kennedy? Formælandi nefndarinnar sagði, að þótt ekki sé liklegt að viðtalið við Castro hafi verið meö þeim hætti, sem blaða- maðurinn sagði, þá séu miklar likur á þvi, aö kjarninn i grein hans sé sannur. skjálfta. Skjálftinn mældist 7 stigá Richters-kvarða. Þúsund- ir manna eru komnir til borgar- innar til að annast hjálparstörf. Alþjóða Rauði krossinn hefur sent fulltrúa sina til Tabas til aö kanna hvaö unnt er að gera til aðstoðar. skoðanir um sam- komulagið Mjög skiptar skoðanir eru um samkomulagið sem náðist i Camp David. Kamel, utanrikis- ráðherra Egyptalands og fleiri háttsettir embættismenn i Egyptalandi sögðu af sér er fréttist um samkomulagið. Ýmsir leiðtogar Arabaríkja hafa ráðist harkalega á Sadat forseta Eföíptalands og saka hann um svik við málstað Araba og þá sérstaklega Palestinu- manna. Leiðtogar þeirra Arabarikja, sem andvigir hon- um eru munu hittast á fundi á Damaskus á morgun. Hefur flogið fyrir, að fulltrúi Sovét- stjórnarinnar verði áheyrnar- fulltrúi á fundinum. Bæði Begin og Sadat hafa borið lof á Carter forseta fyrir hans þátt i þvi að samkomulag náðist. Callaghan, forsætisráð- herra Bretlands og Bruno Kreisky, kanslari Austurrikis, hafa fagnaö samkomulaginu og sent Carter heillaóskaskeyti. 1 ísrael er samkomulaginu ákaft fagnað. Nokkur timi mun liða þar til séð verður hvemig samkomu- lagið verður i framkvæmd. Er það ekki sist komið undir við- brögðum Hússeins Jórdaniu- konungs og ráðamanna i Saudi-Arabiu komið hvort Sadat tekst að halda svo á málum, að ekki sjóði upp Ur heimafyrir og I nágrannalöndum. Samkomu- lagið er landráð segir einn af foringjum Palestinumanna Damascus/Reuter... Frelsis- samtök Palestinumanna, PLO.fordæmdu I gær samkomulagið, sem Begin og Sadat gerðu I Washington i fyrradag. 1 tilkynningu frá hernaðararmi hreyfingarinnar segir, að samkomulagið sé ekkert annað en framhald á svikum Sadats. Zoheir Mohsen, yfirmaöur þeirra hersveita Frelsis- samtakanna, sem hallast að S- ýrlendinum, sagði, að hans fóik hefði engan áhuga á að kynna sér náið samkomulagið, þar eö ekki væri unnt að viðurkenna landráð, hvorki i orði né verki. Ekkert samkomulag gæti hindrað áframhaldandi baráttu, og haldið yrði áfram að berjast gegn bandalagi Bandarikja- manna, Zionista og Sadats. ísraelsmenn fækka sttax i her- liði shm á hemumdu svæðunum Washington/Reuter. tsraelsmenn munu á næstunni flytja verulegan hluta herliðs sins frá Gaza-svæðinu og vesturbakka Jórdanar. Þarna er nú 10-11 000 manna herlið og er búist við, að þvi verði fækkað niöur i 6000. Er þetta gert i samræmi við samkomulagið i Washington i fyrradag. Frekari fækkun i herliöi verður gerð I samráði við rikisstjórnirnar I Jórdaniu, Egyptalandi og Palestinumenn, sem búa á þessum svæðum. Hafði Osvald hótað Washington/Reuter. Bandarikjastjórn hefur undir höndum upplýs- ingar, sem benda til þess, að Fidel Castro hafi vitab um árásina á Kennedy Bandarlkjaforseta i Dallas, er hann var skotinn til bana. íbúanna fórst í jarðskjálfta

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.