Tíminn - 19.09.1978, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.09.1978, Blaðsíða 7
 Þriðjudagur 19. september 1978 Bændur semja við ríkis stj ómina fyrri grein A siöasta aðalfundi Stéttar- sambands bænda var eftirfar- andi tillaga samþykkt sam- hTjóöa: „Aöalfundur Stéttarsam- bands bænda 1978 itrekar tillögu um breytingu á Framleiöslu- ráöslögunum er samþykkt var á siöasta aöalfundi, Þar var fariö fram á beina samninga viö rikisvaldiö um kauþ og kjör bændastéttarinnar. ’ ’ Þaö eru ekki mörg ár slðan meirihluti fulltrúa á Stéttar- sambandsfundum felldi hliö- stæöa tillögu. A aöafundi Stéttarsambandsins 1977 var tillaga um beina 'samninga viö rikisstjórnina samþykkt meö 24 atkvæöum gegn 6, en 16 fulltrú- ar greiddu ekki atkvæöi. Andstaöa gegn breytingum er skiljanleg, þvi oft eru menn i vafa hvort eitthvaö betra muni taka viö. Þaö má reikna meö aö margir bændur hafi ekki gert sér nægilega grein fyrir hvaða breytingum óskaö væri eftir. Ef eingöngu ætti aö semja viö rikisstjórnina um verölags- grundvöllinn, þá er ekki vist aö þaö skipti svo ýkja miklu máli hvort samiö er viö fulltrúa neytenda eöa einhverja fulltrúa, sem skipaöir eru af rikisstjórn- inni. Verölagsgrundvöllurinn eöa afuröaveröiö er ekki nema hluti af þvi, sem samið verður um, viö rikisstjórnina, þaö eru allir þættir landbúnaöarins og þar meö félagsleg aöstaöa bændafólks. Þar sem talið er aö reynsla Norðmanna á þessu sviöi sé þaö góö aö viö getum tekiö þá okkur til fyrirmyndar, þá mun ég gera nokkra grein fyrir samningum norsku bændasamtakanna (Norges Bondelag og Norsk Bonde og Smabrukerlag) og rlkisstjórnarinnar. Agnar Guðnason Norsku samningarnir Grunnur aö núgildandi samn- ingum var geröur áriö 1950. í þeim samningi er slegiö föstum samningsrétti bændasamtak- anna. Þar var gert ráö fyrir aö samiö yröi um verö á landbún- aöarafuröum og helstu rekstrarvörum landbúnaöarins. Hvor aöilinn sem var gat krafist þess að samiö væri um önnur ' atriöi er snertu afkomu bænda- stéttarinnar. Aöalsamningur er til tveggja ára, en einnig er gert ráö fyrir skammtlma samning- um um afmörkuö sviö. Frá þvl á árinu 1950 og fram á þennan dag hafa samningarnir slfellt oröiö umfangsmeiri. Nú er ekki eingöngu samiö um verölagsmálin og fjárhagslega afkomu bændanna, heldur eru félagsleg réttindi bændanna mjög rikur þáttur I samningum. Þegar fjárhagsáætlun land- búnaöarráöuneytisins var til umræöu I Stórþinginu áriö 1975, var eftirfarandi tillaga sam- þykkt: „Stórþingiö vlsar til ummæla landbúnaöarráöherrans I Stór- þinginu 26. nóvember og 1. desember 1975 um tekjuáætlun I landbúnaöi. Stórþingiö mælir meö aö þess- ari tekjuáætlun veröi náö sem fyrst og þaö dragist ekki lengur en þrjú samningstlmabil (6 ár). A þessu timabili veröi lögö rlk áhersla á aö auka tekjur smábænda og bænda I afsekkt- ari byggöarlögum og þar sem erfitter aö stunda búskap, veröi þeim veitt meiri fyrirgreiösla en öörum.” Landbúnaöarráöuneytið skýröi tekjuáætlun fyrir land- búnaöinn þannig: „Þeirri stefnu ber aö fylgja eftir í landbúnaöi, aö þeir sem starfa viðhann hafi sömu tekjur og félagslega aöstööu og laun- þegar I iönaöi.” Þegar unniö var aö samning- um áriö 1976, var staöfest hvert væri talið ársverk I landbúnaöi. Þannig uröu laun bænda ákveö- in, þvi aö ársverkiö i landbúnaöi átti aö skila svipuöum tekjum og árslaun iönverkamanna, eöa þaö er takmark sem ætlunin er aö ná áriö 1981. Bóndi meö 15 mjólkurkýr er talinn þurfa 1.6 ársverk til aö hiröa kýrnar og afla 65-70% af fóöri þeirra. Þetta gildir fyrir góösveitir Noregs, en í öörum sveitum er þaö taliö 1,8 ársverk aö hiröa 15 mjólkurkýr auk ungviöis og fóöuröflunar. Kröfurnar lagðar fram Bændasamtökin lögöu fram kröfur sinar 15. mars 1978 fyrir samningstlmabiliö 1. júll 1978 til 30. júni 1980. Samtals hefur vinnuframlag I landbúnaöi ver- ið áætlaö fyrir áriö 1978, jafn- gilda 131.400 ársverkum. Þar sem nokkur hluti þess, sem telst til landbúnaöar, fellur ekki undir aöalsamninginn, þá var ákveöið aö draga 15% frá áætluðu vinnuframlagi, þannig aö gengiö var út frá 111.700 árs- verkum, I viðmiöun viö tekjur annarra stétta. Fjöldi vinnu- stunda I ársverki voru ákveðnar 1975 klukkustundir. Aætlaöar meöalárstekjur iönverkafólks I aukins tilkostnaöar i landbún aðinum. Heildarupphæöin var/ þvl 1900 millj. kr. sem krafist var I veröhækkunum á landbún- aöarafuröum til bænda og bein- um fjárhagslegum stuöningi viö landbúnaöinn. Rlkisstjórnin bauö á móti 725 millj. kr. fyrir fyrra samnings- áriö. Bændasamtökin skiluöu gagntilboöi upp á 1300 millj. kr., nýtt tilboö kom frá rikisstjórn- inni aö upphæö 775 millj. kr. Þá var augljóst aö illa gengi aö semja og samningum þvi vlsaö til yfirnefndar. 1 þessari yfir- nefnd áttu sæti 3 menn skipaðir af hæstarétti, einn frá bænda- samtökunum og einn frá ríkis- stjórninni. Frá Tromsfylki. Þar eru margar jaröir meö 2-5 ha. ræktaö land en bændur komast vel af þar sem veitt er sérstakt framlag úr rlkissjóöi til stuönings landbúnaöi I N-Noregi. Fjárbóndi meö 100 kindur getur haft mjög góöa afkomu. ár eru 71.011 kr. (1 n. kr. ■= 59 Is. kr.) Aðalsamningur 1978 Bændasamtökin lögöu fram slnar kröfur 15. mars 1978 fyrir samningstimabiliö 1. júll 1978 til 30. júnl 1980. Þau töldu aö tekjur bænda þyrftu aö aukast um 1378 millj. króna og'til viöbótar ættu þeir kröfu á 522 millj. kr. vegna Þann 13. júli s.l. féll svo dóm- ur yfirnefndar, aö landbúnaöur- inn ætti aö fá 990 millj. kr. meira I ár en I fyrra. Þessa aukningu i tekjum fá bændur bæöi I gegn- um hækkaö verðlag á afuröun- um og meö auknum framlögum úr rlkissjóöi. 1 næstu grein mun ég skýra frá nokkrum veigamiklum atr- iöum i aöalsamningi norsku bændasamtakanna viö rikis- stjórnina, eins og yfirnefndin úrskuröaöi. Fjölmiðlar og upplýsingaþögn Fyrir nokkru gerði Ingvar Gislason alþingismaður að um- ræöuefni hér I Tímanum áróðursgildi fjölmiöla, og þá sérstaklega hvernig þessir fjöl- miðlar hafa beint skeytum sin- um að Framsóknarflokknum. Ég held að orsakir þess aö hin svokallaða rannsóknarblaöa- mennska hefur rutt sér til rúms, hafi alltof nærtækar skýringar til þess aö fólk almennt átti sig á þvi. Ég ætla hér I fáum orðum aö skýra hvaö ég á við meö þessu. Fyrir ekki mörgum árum rikti mjög mikil þögn um at- hafnir opinberra aöila. Menn sem komu Iráöuneyti og á aörar opinberar skrifstofur fenguekki upplýsingar nema aö takmörk- uöu leyti. Eins var það aö fólk háföi þaö á tilfinningunni aö þaö væri aö biöja um einhvern for- boöinn hlut sem enginn mætti vita nema opinberir embættis- menn. Þetta veröa menn varir viö enn I dag, þó aö þaö sé heldur á undanhaldi. Algengt er að menn séu sendir frá einum staö til annars, en engin vilji eöa geti gefiö svör viö fyrirspurnum ýmist vegna þess, að þaö er ekki maður með rétta embættis- gráðu sem talaö er viö og ótti embættismannsins viö aö móðga yfirmann eöa annan starfsfélaga. Þetta er ábyrgöar- leysi og tillitsleysi, og eins veldur hitt aö upp hafa komiö hópar fólks sem hefur frétta- mennsku aö atvinnu — sem er haröara f fréttamennsku en áöur, en þessir þættir mannlifs- ins eru þeim kærkomiö frétta- efni. Það var tekið til hendinni Það aö Framsóknarflokkur- inn einn allra flokka hefur oröiö fyrir þessari fréttamennsku sölumennskunnar, stafar ein- faldlega af þvf, aö hann hefur verið í rlkisstjórn undanfarin sjö ár og hefur þar farið meö þau ráðuneyti sem mestur styr hefur staöið um. Þegar Framsókn tók viö dómsmálum haföi þaö ráöu- Kristján B. Þórarinsson neyti starfað einangraö, faliö hulinshjálmi þagnarinnar af Sjálfstæöismönnum sföustu 20-25 árin. Allt i einu kom þar fram maöur sem vænta mátti einhvers af. Þegar hann tók til hendinni var ljóst aö Islending- ar höföu dregist mörg ár aftur úr og miklar umbætur þurfti aö gera og þær voru gerðar en þá kom líka fleira I ljós. Þaö var hægt aö fá upplýsingar og þaö voru haldnir blabamanna- fundir, sem voru nær óþekkt fyrirbrigði f tiö viðreisnar- stjórnar Alþýðuflokks og Sjálf- stæöisfiokks. Eitthvaö þessu likt geröist I utanrikis-, menntamála-, sam- göngu- og landbúnaöarráöu- neyti en þessi ráöuneyti hafa Framsóknarmenn fariö meö. Fólkið fékk ferskar fréttir Blaöafulltrúi sá sem Ólafur Jóhannesson haföi i forsætis- ráð'uneytinu, Hannes Jónsson I tiö vinstri stjórnarinnar var tengiliður miÚi fjölmiöla og stjórnar. Fólk og fjölmiölar fengu ferskar fréttiraf þvl sem var aö gerast þessa og þessa stundina. Ég er til aö mynda sannfærður um það aö slikur upplýsinga- fulltrúi sem Hannes Jónsson var heföi tryggt þaö meö starfi sinu að fyrri stjórnarflokkarnir heföu ekki tapað eins miklu fylgi og r aun varö á nú I sumar. En hitterljóstaö dagblöð eins og Tlminn voru ekki undir þaö búin aö taka þátt i fréttastrlöi, einfaldlega vegna þess aö þau voru tengiliöur áðurnefndra upplýsingaþagnar. Ritstjórar og ábyrgöarmenn blabanna voru ýmist þingmenn eöa aö ööru leyti starfsmenn stjórn- málaf lokkanna bundnir af þagnarskyldu við ráöuneytin. Meö tilkomu siödegisblaöanna er brotiö blaö og óháöir frétta- skýrendur ná undirtökunum en þaö verður aö segjast aö ekki var I öilum tilvikum vandaö til viö val fréttamanna. Til dæmis vakti þaö furöu margra er Sighvatur Björgvins- son alþingismaður Alþýöu- flokksins réðst aö Ólafi Jó- hannessyni dómsmálaráöherra og sakaöi hann um yfirhilming- ar í morðmáli en þá voru stadd- ir (liklega af tilviljun) I Alþingi fréttamenn sjónvarpsins og virtust engir nema kratar vita hvaö til stóö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.