Tíminn - 19.09.1978, Blaðsíða 14

Tíminn - 19.09.1978, Blaðsíða 14
14 Þriðjudagur 19. september 1978 — Ron Futcher með þrennu í stórsigri Gity yfir Chelsea Þau úrslit sem komu tvimælalaust mest á óvart á laugardaginn, var sigur Tottenham yfir Leeds á Elland Road. Leikurinn var mjög jafn og fjörugur á köflum, en Tottenham-liöiö var mun hættulegra i upp- hlaupum sinum. Strax á 8. mlnútu náöi Peter Taylor forystunni fyrir Spurs eftir góöan undirbúning Colin Lee og hélst sú staöa þar til I leik- hléi. Leeds var þó ekki á þeim buxunum aö gefa sig og eftir aöeins 90 sek. leik af sfðari hálfleiknum haföi Arthur Graham jafnaö metin og færöist nú fjör I leikinn. Ray Hankin átti góöa tilraun til aö skora en I öllum • Martin Buchan hefur hér betur I baráttu viö David Geddis Ipswich en á laugardag var hann grátt leikinn af John Robertson og félögum I Forest. lagði Leeds Tottenham Elland Road látunum stakkst hann á höfuöiö inn I áhorfendaskarann á bak viö markiö og kom ekki aftur I ljós fyrr en aö nokkrum mlnútum liönum — alveg ómeiddur aö virtist. Villa varö aö yfirgefa leikvöllinn vegna meiðsla og Gerry Armstrong kom I hans staö og var ekki búinn aö vera inná nema I nokkrar mlnútur þegar hann náöi knettinum af Brian Flynn, sendi langa sendingu fram á Osvaldo Ardiles, sem lék á einn varnarmann og skaut slöan hörkuskoti aö marki. Harvey markveröi Leeds tókst ekki aö halda knettinum og Colin Lee fylgdi vel á eftir og skoraöi örugglega. Eftir markiö var heldur útlit fyrir aö Tottenham myndi bæta viö marki en aö Leeds tækist aö jafna og greinilegt er aö Tottenham er aö ná sér á strik eftir lélega byrjun en Jock Stein hlýtur aö vera kominn meö þrumandi hausverk af siðustu leikjum Leeds. 1. DEILD Aston Villa — Everton.....1:1 Arsenal —• Bolton.........1:0 Bristol City — Southampton... 3:1 Derby —WBA................3:2 Leeds — Tottenham ........1:2 Liverpool — Coventry .....1:0 Manchester U — Nottm. F ....1:1 Middlesbrough — QPR ......0:2 Norwich — Birmingham......4:0 Wolves — Ipswich..........1:3 Chelsea — Manchester C....1:4 2. DEILD Blackburn — Leicester.......1:1 Cambridge —Charlton.........1:1 Luton — Cardiff.............7:1 Millwall — Crystal Pal......0:3 NottsC. —Orient.............1:0 Oldham — Preston ...........2:0 Sheffield U — Burnley.......4:0 Stoke — Brighton ........frest. Sunderland — Fulham.........1:1 WestHam — BristolR..........2:0 Wrexham — Newcastle.........0:0 3. DEILD Blackpool — Walsall........2:1 Bury — Watford.............1:2 Colchester — Shrewsbury....1:0 Gillingham — Chester.......1:0 Hull — Chesterfield........1:1 Lincoln — Carlisle.........1:1 Mansfield — Sheff. Wed.....1:1 Oxford —Exeter.............3:2 Peterboro — Brentford......3:1 Ply mouth — Swindon........2:0 Southend — Rotherham.......2:1 Swansea — Tranmere.........4:3 4. DEILD Barnsley — Huddersfield....1:0 Bournemouth — Rochdale ....3:1 Grimsby — Hartlepool.......0:1 Halif ax — Darlington......0:2 Hereford — Cre we..........6:1 Newport — Wimbledon........1:3 Northmapton — Sounthorpe ..1:0 Portsmouth —PortVale.......2:0 Reading— Doncaster ........3:0 Stockport —York ...........2:0 Torquay — Aldershot........2:1 Wigan — Bradford C.........1:3 WBA gjafmildir Sigur Derby gegn WBA byggöist mest á gjafmildi varnarmanna Albion. John Dun- canskoraöi fyrsta mark Derby á 8. mlnútu — en þetta var fyrsti leikur hans eftir söluna frá Tottenham i vikunni — eftir aö John Wile haföi átt misheppnaöa sendingu til markvaröar. Steve Powellkom svo Derby I 2:0 á 22. min, en Regis minnkaöi muninn skömmu siöar. Derek Statham uröu slöan á svipuö mistök og Laurie Cunningham. Wilefyrr I leiknum og Gerry Daly skoraöi örugglega þriöja mark Derby. Þrátt fyrir stööuga pressu Albion allan siöari hálfleikinn tókst þeim aöeins aö skora einu sinni — Cunningham meö þrumuskoti af 20 m færi. Og enn skorar Rodgers David Rodgers gleymir þessu keppnistimabili örugglega ekki á meöan hann lifir. A laugardaginn bætti hann er.n einni skrautfjöðr- inni I hatt sinn þegar hann kom Bristol City á bragðið (en hann leikur með þvi félagi) gegn Southampton. Þetta var fjóröa mark Rodgers I sex leikjum, en hann leikur stööu miövaröar. Þess ber hins vegar aö gæta aö tvö þessara fjögurra marka hans hafa veriö I eigiö net en öll mörkin hafa verið mjög þýöingarmikil. Hann skoraöi eina mark Bristol City I sigri þeirra yfir Aston Villa og hann skoraöi fyrsta mark tJlf- anna á leiktimabilinu og tók ómakiö af framherjum þeirra en Bristol City tapaöi 0:2. A laugar- dag fyrir viku skoraöi hann eina mark leiksins gegn Tottenham og tryggöi Spurs sinn fyrsta sigur og siöan kom fjóröa markiö gegn Southampton. Sannarlega glæsi- leg byrjun hjá honum. Hin tvö mörk Bristol geröi Tom Ritchie i siöari hálfleik en Holmes svaraöi fyrir „Dýrling- ana”. Leikmenn Ipswich gerðu öll morkin Þaö var allfuröuleg viöureignin á milli Úlfanna og Ipswich á laugardaginn. Úlfarnir tóku verö- skuldaö forystu á 14. min. meö sjálfsmarki Kevin Beattieog allt stefndi i forystu Úlfanna i leikhléi en svo átti ekki eftir aö veröa. Paul Mariner jafnaöi metin á 43. minútu og á 45. minútu náöi Ips- wich forystu meö marki Arnold Muhren — fyrsta mark hans. I síðari hálfleik bætti Trevor Why- mark svo þriöja marki Ipswich viö og öruggur sigur i höfn. Futcher með þrennu Ron Futcher hjá Manchester City mun örugglega lengi minn- ast leiksins gegn Chelsea. Ekki aöeins aö hann var valinn i liöið á siöustu stundu vegna meiðsla Kidd og Roger Palmer, heldur skoraöi hann hvorki meira né minna en þrjú af mörkum City. Channon náöi forystunni fyrir City á 11. min en tvö mörk Futcherá 40. og 44. min. tryggöu City yfirburöaforystu i leikhléi. Futcher fullkomnaöi svo þrennu slna á 55. min. en Gary Stanley skoraði eina mark Lundúnaliðs- ins 14 min. fyrir leikslok og útlit er fyrir langan og haröan vetur hjá Chelsea. Naumt hjá Liverpool Greinilegt var á leik Evrópu- meistara Liverpool aö tapiö gegn Forest i Evrópubikarnum i siöustu viku sat illa i þeim. Þrátt fyrir afspyrnulélegan leik beggja liöa tókst Liverpool aö skora eitt mark — Souness á 32. min. og þaö geröi gæfumuninn. Liverpool átti ein fimm alger dauöafæri i leikn- um, og þeir Heighway og Dalglish hljóta ennþá aö hrista höfuöiö yfir glötuöum tækifærum. Arsenal rétt maröi sigur yfir Bolton 1:0 og eina mark leiksins kom ekki fyrr en á 85. min. — Stapletonskoraöi. Middlesbrough á greinilega erfiöan vetur fyrir höndum. Á laugardaginn hirti QPR bæöi stigin á Ayrsome Park með mörkum Rachid Harkoukog Peter Eastoe. Meistarar Forest eru heldur aö sýna sitt gamla form á ný og á laugardag geröu þeir sitt fimmta jafntefli I sex- leikjum er þeir heimsóttu Manchester United á Old Trafford. Ian Bowyer náði forystu fyrir Forest á 10. min. eftir aö Robertson haföi leikiö vörn United sundur og saman. Jimmy Greenhoff jafnaöi siöan metin fyrir United á 65. min. nokkuð óvænt. Andy Gray hlýtur aö naga sig I handarbökin eftir leikinn gegn Everton þvi hann brenndi af i upplögðu færi á 86. min. Villa átti leikinn frá upphafi til enda en Micky Walshnáöi for- ystu fyrir Everton á 36. min þvert gegn gangi leiksins. Réttlætinu var þvi ekki nema hálffullnægt þegar Tommy Craig jafnaöi á 42. min. meö heiftarmiklu „banana- skoti” af um 25 m færi. Martin Chivers Elliheimilisliö Norwich gerir þaö svo sannarlega gott og sýnir aö lengi lifir i gömlum glæðum. Robson náöi forystu fyrir Nor- wich strax á 2. min og staöan I leikhléi var 1:0. 1 siöari hálfleik gengu leikmenn Norwich algeran berserksgang og bættu þá þremur mörkum viö — Ryan Reeves og gamli maöurinn Chivers átti lokaoröiö. 1 annarri deild var aöalleik helgarinnar frestaö — leik Stoke og Brighton — þar sem leikmenn Brighton lágu allir I flensú. Leicester er enn án sig- urs i deildinni og vermir nú eitt af botnsætum deildarinnar. Luton er það liö sem sýnir hvaö misjafn- asta leiki. Luton hóf timabilið meö 6:1 sigri yfir Oldham en á laugardag bættu þeir um betur og sigruöu Cardiff meö 7:1. Gamla kempan Bob Hatton skoraöi tvö markanna og Phil Dwyer kórónaöi lélegan leik Cardiff meö þvi aö skora I eigiö mark. Þrátt fyrir þrjá stórsigra á heimavelli hefur Luton ekki unniö leik á úti- velli og er þvi um miöja deild. Burnley kom niöur á jöröina meö dynk er þeir töpuöu 0:4 i Sheffield en liöiö hafði ekki tapaö leik fram aö þvi. Þrjú mörk Sheffield á 4 minútum sökktu Burnley. West Ham sigraöi aö nýju eftir þrjá leiki i röö án sigurs. Ekki leit allt of vel út fyrir Hammers til aö byrja meö, þvi aö staöan var 0:0 i leikhléi og I upphafi siöari hálf- leiks var David Cross rekinn af leikvelli, þannig aö West Ham lék aðeins meö tiu menn siðari hálf- leikinn. Engu að siöur tókst þeim aö vinna öruggan sigur á Bristol Rovers meö mörkum Robson og Brooking, sem lék meö aö nýju. Swansea — „varaliö Liverpool” — gerir þaö gott i þriöju deildinni Framhald á bls. 19. 1. DEILD: Liverpool .6 6 0 0 20:2 12 Everton .6420 8:3 10 Coventry .6411 11:5 9 WBA .6 3 2 1 11:6 8 Aston Villa .6321 9:4 8 Norwich .6 2 3 1 12:9 7 Manchester C .. .6 2 3 1 11:8 7 BristolC .6312 7:6 7 Nottingham F .. .6150 4:3 7 Manchester U .. .6231 7:8 7 Arsenal .6 2 2 2 10:7 6 Southampton... .6 2 2 2 10:12 6 Tottenham .6222 7:15 6 Leeds U .6213 11:10 5 Ipswich .6213 7:8 5 Derby .6123 7:10 4 QPR .6 1 2 3 5:9 4 -Bolton .6123 7:12 4 Middlesbrough. .6114 5:9 3 Chelsea .6114 6:13 3 Wolves .6105 5:11 2 Birmingham ... .6024 4:14 2 I 2. DEILD: CrystalP .6 3 3 0 11:4 9 StokeC .5410 7:1 9 Wrexham .6240 3:1 8 WestHam .6312 13:7 7 Brighton .5311 7:3 7 Oldham ..6312 10:10 7 Notts County ... .6 3 1 2 8:9 7 Burnley .6 2 3 1 8:10 7 Luton .6 3 0 3 17:8 6 Fulham .6 2 2 2 5:5 6 Bristol R .6303 10:11 6 Newcastle ..62225:6 6 Sunderland .... .6 2 2 2 6:8 6 Sheffield U .6213 8:8 5 Cambridge U... .6132 4:4 5 Preston .6 1 3 2 9:10 5 Charlton .6 1 3 2 6:7 5 Orient .6 2 0 4 5:7 4 Leicester C .6042 4:6 4 Blackburn .6123 8:11 4 Millwall .6123 4:11 4 Cardiff .6114 7:18 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.