Tíminn - 06.10.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.10.1978, Blaðsíða 1
Halldór Laxness var kampakátur er blaöamaöur frá Tlmanum ræddi viö hann á Gljáfrasteini I gær. Tfmamynd Róbert. Ég hef stungið upp á því við forleggjarann að hún verði köliuð Sjömeistarasaga sagði Halldór Laxness i viðtali við Timann I gær AM — t sunnudagsblaði Tim- ans mun birtast viðtal viö Halldór Laxness, sem blaða- maöur Timans átti viö skáldiö I gær, en i viðtalinu kemur Ilalldór viöa viö.svarar meðal annars spurningum blaða- mannsum Knut Hamsun sem verið hcfur ufarlega á baugi að undanförnu, og um áriö 1918, en þaö ár er vettvangur hinnar nýju skáldsögu, eöa „ritgeröar-skáldsögu” hans. Þaö kom og fram i viðtalinu aö Laxness hefur lagt til viö forleggjara sinn aö hin nýja saga beri nafnið „Sjömeist- arasaga”, og er nafniö sótt i ævintýri eða þjóösögu, sem endursögð er i bókinni. „Ja, það er um nokkur nöfn að velja”, sagöi Halldór Lax- ness og ég veit ekki hvert þeirra forlaginu list best á. Bókin kemur Ut innan tiu daga og ég hef hana hérna i próf- örkum og éghef stungið upp á við f orleggjarann að hún verði ■ii—■ ....... kölluð „Sjömeistarasaga”. Það er vegna þjóðsögu um kall, sem var, eins og sumir sveitakallar hafa verið fram á þannan dag, — þeir erur alltaf að skrifa bækur. Þeir voru ekki allir miklir stórhöfðingj- ar, jafnvel smá kotungar. Og það var maður, sem var að skrifa bók um sjö meistara, „Sjömeistarasöguna”. Það hafði verið óþurrkatið hjá honum og mikið hey lá undir skemmdum. En allt i einu kemur glaðvær og fagur dagur og þurrkur og allir fara i að þurrka heyið og byrja að taka saman. Svo þegar er nokkuð liðið á daginn þá hleypur karl- inn inn úr flekknum og segir: „Einhvers þarf „Sjömeistara- sagan við”, og heldur áfram að skrifa sina „Sjömeistara- sögu”. „Þetta er saga, sem faðir minn sagöi mér”, sagöi Hall- dór Laxness, „og ég hef ekki heyrt hana viða, þótt hún hljóti enn aö vera einhvers staðar til. Halldór Ásgrímsson um skatta : Krafla: Dregur til tíöinda um miðjan okt? VS—Timinn náði i gær tali af Ar- daga. Land ris álika mikiö og það manni Péturssyni i Reynihlið við hefur gert lengi, og um miðjan Mývatn og spurði hann frétta af þennan mánuð er gert ráö fyrir Kröflusvæðinu. Armanni fórust þvi að það veröi búið að ná likri orö á þessa leið: hæð og þegar mest var i júlf, áður — Hér er ekki nein skjálftavakt en landsigiðbyrjaði. Þá eru meiri núna, og jaröskjálftum fjölgar likur tii þess aö dragi til tiöinda, ekki, en þó sýna jaröskjálftamæl- en ég heldaö mennbúist varla við ar einhverjar hræringar flesta þvi að það verði fyrr. 1 Fálldin segir af sér Stokkhólmur/Keuter — Thor- björn Falldin og stjórn hans i Sviþjóö sagði af sér i gær- kvöldi vegna innri ágreinings i flokki Falldins um byggingu kjarnorkura fstöðva sem stjórnin hallast að þvi aö býggja. Bygging og notkun kjarn- orkurafstöðva hefur verið mikið deilumál i Sviþjóð siðan fyrir kosningarnar 1976. Miðflokkur Fálldins barðist einmitt ákaflega gegn kjarn- orkurafstöðvum fyrir kosn- ingarnarsiðustuog i flokknum er enn mikil andstaða viö slikar rafstöövar þó stjórnin sjálf sjái vart aöra hag- kvæmari leið til raforkuöfl- unar. Stjórn Fálldins haföi þó engar ákvarðanir tekiö um framtið kjarnorkurafstööva áöur en til afsagnarinnar kom en ákveðið að fresta frekari framkvæmdum á meðan hætt- an af stöðvunum yrði könnuð til þrautar. í könnunum meðal almenn- ings i Sviþjóð að undanförnu hefur greinilega komið i ljós að vinsældir stjórnarinnar hafa farið minnkandi um leið og svo er að sjá sem kjarn- orkusinnuðum Svium fjölgi og nálgist meirihluta. 1 sænskum blöðum hefur þvi verið fleygt að hugsanlegur eftirmaöur Falldins á for- sætisstól verði formaður Fr jálslynda flokksins, Ole Ull- sten sem er 41 árs. uðum tíma mjög miklar breytingar á inn- heimtukerfinu og allri vinnu á skattstofunum. — En telur þú að þetta kerfi sé til hagsbóta fyrir launþega? —• Hagurinn fyrir launþega er sá, að mennyita kannski eitthvaö betur hvaö skal gjalda rikinu jafnóðum. Annar hagur er sá að þá er hægt að lækka skatthlutfail- iö verulega. Einnig er þetta betra fyrir þá sem hafa sveiflukenndar tekjur. En stærsti kosturinn við staögreiðslukerfiö, er að mlnum dómi sá, að það er hægt að beita þvi meira i hagst jórn heldur en er meö skatta eftirá. Ef það kemur t.d. tekjusveifla, svo laun i land- inu hækki um70%, en skattur á þau ekki fyrr en ári seinna, þá hefur þetta mjög mikil áhrif á eftirspurn i þjóðfélaginu. Komi skatturinn jafnóðum, dregur úr þessum eftirspurnaráhrifum. Þannig að til þess aö hafa hemil á verðbólgu, er staögreiðslukerfið heppilegra. HEI— ,,Ég held að undirbúning- ur staögreiðslukerfis skatta sé til- tölulega skammt á veg kominn, enda mjög mikil vinna að koma á sliku kerfi. Jafnvel þótt I dag, — sem ég veit nú ekki um, — sé mikil vinna i gangi varðandi þetta mál, þá er sjálfsagtalllangt i land að staðgreiðslukerfi sjái dagsins ljós”, sagði Halldór Asgrimsson, fyrrv. aljxngismaður er Timinn ræddi við hann um skattamál i gær, en Halldór var sem kunnugt er einn þeirra er vann að endur- skoðun skattalaga á siöasta þingi. — En var ekki stefnt að þvi að það tæki gildi 1980? — Fyrst var nú stefnt að 1. jan. 1979. Það var að mínum dómi al- gerlega vonlaust. Siðan var mið- að við 1. jan. 1980. En ég held að menn verði að halda m jög vel á til að koma á sliku kerfi fyrir þann tima. Að taka upp staðgreiðslukerfi skatta er nefnilega alger grund- vallarbreyting, sem miklu varðar að sé nægilega vel undirbúin. Danir gerðu t.d. mjög mikil mis- tök, vegna of lítils undirbúnings, sem varð þeim mjög dýrkeypt. Halldór Asgrimsson Þvi er að minu mati betra að undirbúningur taki ár inu lengur og sé nægilega vel unninn. Það þarf að kynna þetta ákaf- lega vel fyrir fyrirtækjum, þvi það eru þau sem innheimta skatt- ana, og það þarf jafnframt að kynna kerfið vel fyrir almenn- ingi. Þar að auki þarf aö gera „Harðneskjulegt að starfsdagur skóla- barna hefjist fyrr en fullorðins fólks” Breyta mætti starfstima skóla i gömlu hverfunum SJ — Það væri jákvætt aö starfsdagur grunnskóla hæfist siðar á morgnana en nú tiðkast, þar sem hægt er aö koma þvi við, sagði Kristján Benedikts- son borgarfulltrúi og formaður Fræðsluráðs Reykjavikur I við- tali við Timann. Að minu áliti er óæskilegt og nánast harðneskju- legt að börn allt niður i átta ára fari jafnvel fyrst heim ilisfólks á fætur á morgnana og út i hvers konar veður að vetrarlagi. Hins vegar tel ég heppilegt aö börn fari á fætur um svipað leyti og foreldrar þeirra. Starfsdagur grunnskólanna i Reykjavikhefst á timabilinu kl. 8-8.30 á morgnana. Þar sem skólar eru tvi- og þrisettir, svo sem i Breiöholti, er að sjálf- sögðu ekki um þaö aö ræða að skóladagurinn hefjist síðar. En skólarnir i gömlu hverfunum hér i Reykjavik eru sumir hverjirnæstum einsetnir og þar er starfsdegi sums staöar lokið upp úr hádeginu, svo ekki ætti að koma aö sök þótt skóli hæfist ekki fyrr en kl. 9 eða jafnvel siðar og lyki seinna að deginum. Starfsdagur fullorðinna hefst hér almennt ýmist kl. átta á morgnana eða kl. niu svo sem nær allt verslunarfólk og einnig mikið af skrifstofufólki. Eftir að hætt var aö seinka klukkunni hér á haustin er I dimmasta skammdeginu dimmt fram undir kl. tiu á morgnana. Æskilegast væri þar sem rúmt er i skólum að yngstu börnin sem ekki eru nema fáar klukkustundir við námiö dag- lega væru þar bjartasta tima dagsins. A fundi Fræðsluráös Reykja- vikur með skólastjórum grunn- skóla borgarinnar nú i vikunni bar m.a. þessi mál á góma, en ekki er að vænta breytinga á skólatima á þessum vetri. Föstudagur 6. október 1978 — 221.tölublaö —62. árgangur mmmm Hamskipti Gröndals Sjá bls. 8 Siðumúla 15 ■ Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og óskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Staðgreiðslukerfið varla tilbúið á tilætl-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.