Tíminn - 06.10.1978, Blaðsíða 14

Tíminn - 06.10.1978, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 6. október 1978 í dag Föstudagur 6. október 1978 Lögregla og slökkvílíö Heykjavik: Lögreglan simi 11166, slökk viliðiö og sjúkrabifreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilanatilkynningar ' Vatnsveitubilanir sími 86577. m Sfmabilanir simi 05. Hilunavakl. borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl.{ 8, árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinr'’ Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi í sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. IKtaveitubiIanir: kvörtunum verður veitt móttaka -i sim- svaraþjónpstu borgarstar|fs-| manna 27311. Heilsugæzla Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 6. okt. til 12. október er i Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum, og almennum fridögum. ’ Slysavarðstofan : Simi 81200,' -eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavfk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Iíagvakt: Kl. 08:00-17:00! mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. lleimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga tij, föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 tíl 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 tíl 17. Félagslíf B.F.O. Reykjavikurdeild Skemmtiferð deildarinnar ' veröur farin laugardaginn 7. okt.n.k. Farið verður um Borgarfjörð, Kaldadal. Skrán- ing i sima 26122 fyrir 5. okt. Stjórnin. FjaUkonur hefja vetrarstarfið með aöalfundi fimmtudaginn 5. október kl. 20.30. i Fella- heUi. Kaffiveitingar. Stjórnin. Skaftfellingafélagiö heldur haustfagnað i Félagsheimili Fóstbræðra, Langholtsvegi 109, föstudaginn 6. okt. kl. 21. Kvenfélag Óháða safnaðar- ins: Fjölmenniðá fundinn n.k. sunnudagkl. 3 e.h. í Kirkjubæ. Stjórnin. Kvikmyndasýning i MÍR- salnum: Laugardaginn 7. okt. verða sýndar tvær stuttar heim- ildarmyndir. Einnig verður .jninnst stjórnarskrárdagsins. Fundurinn hefst kl. 15.00. — MÍR. Dómkirkjan: Laugardagur, kl. 10,30 barnasamkoma i Vesturbæjarskóla við öldu- götu. Séra Hjalti Guðmunds- Ferðalög Föstud. 6/10 Vestmannaeyjar, flogiö báðar leiðir, svefnpokagisting. Gönguferðir um Heimaey. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a simi 14606 fyrir fimmtu- dagskvöld. Útivist Laugardagur 7. okt. kl. 08 Þórsmörk — haustlitaferð. Sjáið Þórsmörk i haustlitum. Fariö frá Umferöarmiðstöð- inni (austan megin). Nánari upplýsingar á skrifstofunni, öldugötu 3, s. 19533 og 11798. Minningarkort^ Minningarkort Foreldra- og styrktarfélags Tjaldaness- heimilisins, Hjálparhöndin, fást á eftirtöldum stöðum: Blómaversluninni Flóru, Unni, sima 32716, Guðrúnu, sima 15204, Asu sima 15990. Minningarkort Barna- spitalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzl. Snæbjarnar, Hafnar- stræti 4 og 9. Bókabúð Glæsi- bæjar, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarf. Verzl. Geysir, Aðalstr. Þorsteinsbúð, Snorrabraut. Versl. Jóhannes- ar Norðfjörð, Laugaveg og Hverfisgötu. O. Ellingsen, Grandagarði. Lyfjabúö Breiö- holts. Háaleitis ApotekíVestur- bæjar Apótek. Apótek Kópa- vogs. Landspitalanum hjá forstöðukonu. Geðdeild Barnaspitalans við Da) ut. Minningarkort HALLGRÍMSKIRKJU í REYKJAVÍK fást i Blómaverzluninni Domus Medica., Egilsgötu 3, KIRKJUFELLI, verzl., Ingólfsstræti 6, verzlun HALLDÖRU ÓLAFSDÓTT- UR, Grettisgötu 26, ERNI & ÖRLYGI hf Vesturgötu 42, BISKUPSSTOFU, Klappar- stig 27 og i HALLGRIMSKIRKJU hjá Bibliufélaginu og hjá kikju- verðinum. Minningakort Styrktarfélags/ vangefinna fást i bókabúð Braga, Verzlanahölliiini, bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og I skrifstofu fé- lagsins, Laugavegi 11. Skrif- stofan tekur á móti samúðar- kveðjum i sima 15941 og getur' þá innheimt upphæðina i giró. ■Sámúöarkort Styrktarféíags * Lamaöra og fatlaðra eru til á . ■ eftirtöldum stöðum: 1 skrif- : stofunni Háaleitisbraut 13, j Bókabúð Braga Brynjólfsson-t 'ar Laugarvegi 26, skóbúð ÍSteinars Wáge, Domus Medica, og i Hafnarfirði, ' Bókabúð Olivers Steins. Arnað heilla Gullbrúökaup eiga i dag, 6. okt. , frú Þóra Magnúsdóttir og Þorleifur Agústsson fyrr- um yfirfiskimatsmaður. Heimili þeirra varí Hrisey um 30 ára skeið, en nú dvelja þau á EHiheimili Akureyrar. Gullbrúðkaupshjónin verða fjarverandi i dag. tm krossgáta dagsins 2874. Lárétt 1) Menntastofnun 6) Keyri 8) Ambátt 9) öðlast 10) Málmur 11) Kona 12) Elska 13) Skán 15) Óduglegir Lóörétt 2) Tónverk 3) Keyröi 4) Vakn- aöi 5) Laun 7) Peningur 14) Hasar J- ~m^ * i“i m« | | Ráöning á gátu No. 2873 Lárétt 1) Lömdu 6) Lár 8) Eld 9) Afl 10) Unu 11) Jón 12) Gap 13) Niu 15) Niðra Lóörétt 2) öldunni 3) Má 4) Draugur 5) Belja 7) Flipi 14) Ið lE/T/N l* rr* na Godfrev að gufflnU 09 eftir Guy Godfr,ev^.v eootby pund. Þremur árum siöar átti hann ekki eftir einn skilding af þeim pen- ingum, og eignirnar voru veösettar svo sem mögulegt var. Þá varð frænka ein til þess að bjarga landeyðunni úr kiipunum, með þvi aö deyja á mjög heppilegum tima. En sú hjálp, er hann þar fékk, entist honum ekki i mörg ár. Loks varð hann aö fara úr hernum og eftir það gekk jafnt og þétt niöur á bóginn fyrir honum. Hann fékk iánaða peninga hér og þar og allsstaðar, og hjá Godfrey Blake var hann búinn aö fá svo mikið lánað, að ég, sem fjárhaldsmaður Godfrevs, varð að taka þar I taumana. Þá fyrst fór allt út um þúfur og Morgrave varð að fara burt úr Englandi. Hann var fjarverandi i nokkur ár og ættingar hans varu farnir að halda aö hann væri dauður. Svo skaut honum upp aftur, jafn eyöslusömum og léttúðugum og áöur. Þaö er illa fariö að Burwell Court skuli lenda I höndunum á honum þegar Blake deyr. Hann er ekki ennþá búinn að klófesta þá eign, sagði ég með þeim ákafa aö gamli maðurinn starði á mig undrandi. — Já, þér starið á mig, en ég ætla, næstu daga, að fara tii Buenos Ayres, til þess að byrja þar eftirgrenslanir minar og miér þykir óliklegt, að ég geti ekki á einn eöa annan hátt fengið upplýsingar um Godfrey Blake og hið undarlega hvarf hans. Ég ætla mér að rannsaka hvern einasta stað, sem hann hefir verið á siðan hann fór burt úr Englandi. — Þér komiö til með að hafa frá mörgu að segja þegar þér komið aftur úr þeirri ferð, sagöi Vargenal háöslega. — En hvernig hafiö þér fengiö þessa hugmynd? Jú, það er alveg satt, þér hafið verið á Burwell Court og átt tal við Mildred Blake. —Ég fann að ég roönaði alveg upp I hársrætur. Ég veit ekki hvort Vargenal tók eftir þvi — en hann lét aö minnsta kosti ekki á þvi bera. — Þér fariö þó ekki einn i þessa ferð? — Ungfrú Blake og lagsmær hennar verða með I förinni. — A — hvaö! Hann spratt á fætur, alveg ótrúlega snarlega. — Eruö þér virkilega að segja mérað Mildred Blake og Priscilia Hemp ætli að fara með yður i þetta glæfra-ferðalag? — Já, þessvegna er ég staddur hér I kvöld. — Þá segi ég það, að þið eruð frá vitinu öll saman, blátt áfram brjáiuð, það ætti aö setja ykkur I varðhald. En svo kom glettnissvipur f augun á gamla manninum. — Nú skil ég hversvegna þér eruö svo hrifinn af þessari ferð til Argentinu. Og ég skal 'segja yður þáð, aö ég öfunda yður. Væri ég yngri, skyldi ég sannarlega fara meö ykkur. En munið nú hvað ég segi: Priscilla Hemp veröur ykkur þyrnir I holdinu. Annárs skal ég ekki draga úr yður kjarkinn. Svo þið farið á fimmtudaginn, — þér og Mildred Blake, — og þessi hliföarsvunta hennar. — Já, og ungfrú Blake biður yöur að sjá um peninga til ferðarinnar: vegabréf og þessháttar. — Það skal ég gera og mig langar sannarlega — það var auöheyrt að honum lá eitthvað mikiö á hjarta. Hann stóð á fætur og sagði hátiðlega: — Cuthbert Brudenell, mér hefir ætið geðjast mjög vel að yöur og sam- vinna okkar hefir veriö góð, þóttyöur kunni stundum hafa virst ég vera dálitið skringiiegur náungi. Nei, þér skuluð ekki segja neitt. En nú hefi ég slegið þvi föstu, aö ég fer meö ykkur. Þaö er að segja, ef enginn hefir neitt á móti þvi. Ég get vei látiö þessa eyðslusemi eftir mér og mér er þörf á að hverfa frá vinnu um stundarsakir. Ég gat engu orði upp komiö, svo var ég forviða. — Haldið þér ekki að yöur gæti komið vel að fá gott ráð hjá góðum vini? hélt hann áfram. — Haldiö þér ekki, aðgott væri aö geta við og við komiö ungfrú Priscillu annarsstaðar fyrir en við hliðina á ungfrú Blake? Ég skal taka að mér ábyrgöina á henni. Hún er að visu nokkuð spurul, og þaö getur verið þreytandi til lengdar fyrir mann, en ég verð þá heldur að hafa með mér alfræöiorðabók. Ég lofaði að sima til ungfrú Blake og við Vargenal skildum með inni- legu handtaki. Þegar ég kom út úr húsinu staðnæmdist ég augnablik og var að rjifja upp fyrir mér hvar næsta simastöð væri, flýtti ég mér þar.gaö án þess að Hta tii hægri eða vinstri. En rétt framundan sima- stöðinni rakst ég svo óþyrmilega á einhvern, er kom á móti mér, að mér lá við falli, sá ég mér til undrunar, að sá er ég rakst á, var hinn ófétlegi meðhjálpari Muihausens og hafði ég ekki séð hann sfðan f garöinum á Burwell Court. Hann þaut sem örskot burtu og ég sá hann hverfa inn i rökkriö. Ég gerði enga tilraun til að stöðva hann, og hvers- IDENNI DÆMALAUSI „Þessu getur þú ekki svarað Margrét eða hvaö‘>” ,,Þaö er ekki til siðs að sparka í fólk þó að maöur standi á gati”.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.