Tíminn - 06.10.1978, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.10.1978, Blaðsíða 4
rrrrrrrrrrrrrrrrrrrfrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrr^ 4 Föstudagur 6. október 1978 I spegli tímans Elísabet fær Elizabeth Taylor hefur ekki veriö mikiö I fréttum aö undanförnu, og á þaö sér þá dapur- legu skýringu, aö sjö- undi eiginmaöur hennar, pólitikusinn John Warner, beiö lægri hlut I prófkjöri til fram- boös i þingkosningunum i Bandarikjunum, sem fram eiga aö fara I nóvember, fyrr á þessu ári. Illgjarnar tungur segja m.a.s. aö Eliza- beth, sem nú er oröin 46 ára, hafi snúiö slnum þrii iega bakhluta aö eigin- manninum eftir ósigur- inn. En nú viröist hagur aítur njóta Johns Warner heldur vera aö vænkast. Sigur- vegarinn i prófkjörinu dó af slysförum, svo aö John kemst i framboö eftir allt saman. Og þá er Elizabeth aftur tii í slaginn. Á meöfylgjandi mynd sjáum viö fram- bjóöandann ásamt eiginkonu sinni og ekkju keppinautar sins á að sín framboösfundi. Og nú er eftir aö sjá, hvort honum vegnar betur I þingkosningunum sjálfum en prófkjörinu. Þaö voru nefnilega ekki aiiir sammála um, aö umfangsmikill stuön- ingur eiginkonu hans heföi oröiö honum tii framdráttar í prófkjör- inu. Kerlii í krapii Þessi vígalega stúlka fékk nýveriö ieyfi til þess aö keppa i hnefa- leikum — viö aörar konur — eftir haröar stympingar i réttarsölum, þar sem dómur féll henni i vil. Fyrrverandi heims- meistari i hnefaleikum, Floyd Patterson, varö, þótt tregur væri, aö beygja sig fyrir úrskuöi dómstóianna og afhenda henni leyfiö. Hún heitir Cathy Davis, og fuliyröir aö hún muni veröa heimsmeistari I hnefaleikum kvenna, þegar frá lföur. Enda þótt Banda- rikjamenn hafi viöur- kennt og leyft hnefaieik kvenna, hafa Bretar þó ekki sagt sitt siöasta orö um þau mái: Formaöur breska hnefaieika- sambandsins lét hafa þaö eftir sér, aö sambandiö mundi berjast gegn öllum rauösokkum og kven- réttindabaráttu. Nógu slæmt væri aö sjá konur uppgefnar eftir keppni I spretthiaupi, og sjá þær sparka i hverja aöra i fótbolta, en aö sjá þær berjast meö hnúum og hnefutn væri hrein óhæfa. Cathy viröist þó ekki ætla aö láta ummæli eins og þessi bita á'sig. Ef dæma má eftir myndinni er hún aibúin aö berjast viö hvern þann sem lætur sér siikt um munn fara. með morgunkaffinu — Er eitthvaö til I þvi sem sagt er, aö þú haldir viö slökkviliösmanninn á efri hæöinni? - Þaö var nú ekki nauösynlegt aö öskra svona hátt! I Slangan min getur ekki slakaö á HVELL-GEIRI DREKI Forsetanir Luaga og Goranda, IKö.geruTi þaöalltupp báöir svo skemmtilegir! " L ánýtt' / Viðlýsumykkur,’ 't \j Itérmeð hjón... SVALUR Þegar ekkert silfur fannst i fyrsta hellinum. færa Svalur. Sigfii og Nonm sie ah næsía KUBBUR En þú verður orðir það þegar þú ert búin að flysja hana. ^MMMiiiiiMiiMiMiiMttiiiniiiiititMMMMMtr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.