Tíminn - 02.11.1978, Page 1

Tíminn - 02.11.1978, Page 1
Ríkisvaldinu dæmd eignarumráð yfir Landmannaafrétt Sjá bls.3 Slöumúla 15 ■ PÓ8thóir37Ó • Reykjavík ■ Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Reykvík- ingum fækkar enn — Aðallega roskið fólk sem flyst til borgarinnar ATA — Reykvikingar voru 83.887 1. desember 1977. Hafbi þeim þá fækkaö um 606 á ár- inu. Þetta kemur fram í Arbók Reykjavikur 1978 og þar kem- ur einnig fram aö taliö er aö Reykvikingum haldi áfram aö fækka og þvl spáö aö áriö 1985 veröi tala þeirra komin niöur í 80 þúsund. Fólki fækkar i öllum fiill- byggöum hverfum borgarinn- ar. Frá Reykjavík flyst eink- um fólk á „besta aldri”, ásamt börnum, en til Reykja- vikur flyst aöallega roskiö fólk. Þannig hefur meöalaldur borgarbiia hækkaö. 2.500 ein- stæðar mæður í Reykjavík — en aðeins 105 einstæðir feður ATA — Nálega helmingur ein- stæöra foreldra á landinu býr 1 Reykjavik eöa alls 2.626 manns meö3.707 börn innan 16 ára aidurs á framfæri. Þetta er um 16,8% allra bama á þessum aldri f Reykjavik. Af þessum einstæöu foreldr- um eru einstæöar mæöur 1 miklum meirihluta eöa 2.521 en einstæöir feöur eru ekki nema 105. Hlutur einhleyps fólks er einnig mun hærri i Reykjavik en nemur landsmeöaltali. Reykjavfk: Heimilum fækkar — íbúðum fjölgar ATA — Heimili i Reykjavlk voru 19.878 1. desember 1977. Haföi þeim þá fækkaö um 111 á árinu. Heimiii hafa ekki ver- iö svo fá I Reykjavlk siöan 1973. Meöaltalsfjöldi ibúa á hverju heimili haföi einnig minnkaö á árinu en nú eru aö meöaltali 4,21 ibúar á hverju heimili en áriö áöur voru þeir 4,219. Hins vegar hefur ibUöum í höfuöborginnif jölgaö um 737 á árinu. Stööug fjölgun hefur veriö á IbUöum undanfarinn áratug. Alls voru 29.561 ibUÖ i Reykjavik 1. desember ’77. Geithellnahreppur stjórnlaust sveitarfélag: Fyrirmæli ráðunevtís um nÝjar kosningar hundsuð — Kjömefnd segir aí sér en félagsmálaráöuneytiö tekur afsögnina ekki til greina ATA — 5. september ógilti félags- málaráöuneytiö siöustu hrepps- nefndarkosningar i Geithellna- hreppi i S-Múlasýsíu og lagöi fyrir kjörstjórn aö nýjar kosning- ar færu fram innan mánaöar eöa fyrir 5. október. Enn hafa þessar kosningar ekki fariö fram og i gærmorgun ftrekaöi félagsmála- ráöuneytiö fyrirmæli sfn i skeyti til sýslumanns. Forsaga málsins er I stuttu máli sU aö tveir Hstar bárust til hreppsnefndarkosninga, I-listi og H-listi. 67 manns voru á kjörskrá, 57 kusu á kjörstaö og 6 utan kjör- staöar. H-listinn hlaut 33 atkvæöi en I-listinn 30. Kjörnefndarmenn þrir aö tölu, eiga aö annast og vera viöstaddir talningu atkvæöa en þegar þeir komu til kjörfundar haföi pakki sá sem kjörseölarnir voru i veriö rifinn upp. Þetta meöal annars, varö til þess, aö kosningarnar voru kæröar og siöan dæmdar ógildar. Kristinn Einarsson hrl.lög- maöur kærenda sagöi aö I Ur- skuröi félagsmálaráöuneytisins heföi veriö tekiö fram aö nýjar kosningaryröu aö fara fram fyrir 5.október.NUer október liöinn og enn hefur ekkert gerst. — Þaö er tilgangslaust aö félagsmálaráöuneytiö kveöi upp Urskuröi sem sföai) er ekki fram- fylgt. Þetta þýöir þaö aö heilt sveitarfélag er gersamlega stjórnlaust, þvi hreppsnefndin er óstarfhæf. Ekkert af þvi sem hUn gerir og samþykkir getur talist gilt. Þetta sýnir aö löggjöf um sveitarstjórnarmál og kosningar á Islandi er I ýmsu ábótavant og þarfnast rækilegrar endur- skoöunar strax. — Til aö kóróna þetta allt saman hefur kjörnefndin sagt af sér. En þaö er algerlega ólöglegt þvl þaö er borgaraleg skylda hvers manns aö taka aö sér kjör- nefndarstörf og þvf liklega refsi- vert aö segja af sér fyrr en störf- um er lokiö, sagöi Kristinn Einarsson hrl. Tlminn sneri sér til MagnUsar H. MagnUssonar félagsmála- ráöherra og spuröi hann hver heföi oröiö þróun mála. — Félagsmálaráöuneytiö ógilti kosningarnar 5. september og mælti svo fyrir aö nýjar kosning- ar skyldu fara fram innan mánaöar. Ekkert geröist en vegna sláturtiöar og annarra anna IbUa Geithellnahrepps sáum viö i gegnum fingur viö þá þó kosningin drægist örlftiö. En nU hefur máliö dregist svo Ur hömlu aö i morgun (miövikudag) send- um viö sýslumanni skeyti þar sem tilmæli félagsmálaráöu- neytisins voru itrekuö. 1 skeytinu var ekki tiltekinn neinn sérstakur dagur en oröaö á þá leiö aö kosningar skuli fara fram svo fljótt sem viö veröi komiö. MagnUs var aö þvi spuröur hvort afsögn kjörnefndar væri lögleg. — Nei, hUn er ekki lögleg. Nefndin hefur ekki lokiö störfum ennþá og þvl hefur félagsmála- ráöuneytiö ekki tekiö afsögnina til greina, sagöi Magnús H. MagnUsson félagsmálaráöherra. Veörabrigöi og hitaskil eru æriö mikil ó höfuöborgarsvæöinu. Myndir og jafnaldrar hans á Seltjarnarnesi sigia hraöbyri á heimatilbúinni þessar eru báöar teknar um svipaö ieyti, eöa upp úr hádeginu I gær, og Heytu á auöri tjörn. Tfmamynd Róbert. er ungi maöurinn i Breiöhoitinu á skautum á hrimaöri jörö ó sama tfma Spennlr í aöveitustöð RARIK í Reykjahlíð brennur yfir AM — A sjöunda timanum i fyrrakvöld brann spennir i aö- veitustöö RARIK i Reykjahliö yfir og fór þá rafmagn af ailri Mývatnssveit og Kisiliöjunni einnig. Aö sögn Jóns Illugasonar fréttaritara Timans nyröra var skipt um spenni þarna aöfaranótt siöastliöins sunnudags og var þessi spennir þvi ekki búinn aö vera i notkun þarna nema I tvo og hálfan sólarhring en áöur mun hannhafa veriö I notkun austur á Neskaupstaö. Starfsmenn RARIK brugöu skjótt viö i gær og settu aö nýju upp þann spenni sem fyrr var I notkun en búiö var aö flytja hann niöur aö Laxár- virkjun. Verkinu lauk á tiunda timanum I gærmorgun og fengu Mývetningar þá rafmagnaö nýju. Meöan gufuaflsstöö var starf- rækt i Bjarnarflagi, átti Kisiliöj- an kost á rafmagni frá henni ef þörf geröist. En nú er henni ekki til aö dreifa lengur og vaknar þvi sú spurning til hverra ráöa veröi gripiö ef einnig þessi spennir gef- ur sig, og hvort sé þá tiltækur þriöji spennirinn til vara. Viö reyndum aö ná I Ingólf Arnason i gær til þess aö spyrjast fyrir um þetta, en tókst ekki.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.