Tíminn - 02.11.1978, Síða 3

Tíminn - 02.11.1978, Síða 3
Fimmtudagur 2. nóvember 1978 3 Wimhm Ríkisvaldinu dæmd eignar- umráð yfir Landmannaafrétti Mikilsvarðandi prófmál um réttarstöðu afréttarsvæða Dómur hefir veriö upp kveöinn nýlega i aukadómþingi Rangár- vallasýlsu i máli þvf, sem staöiö hefur undanfarin ár, út af eignar- réttiaö svonefndum Landmanna- afrótti upp af Rangárþingi, og raunverulega einnig Hoita- mannaafrétti, en samanlögö eru þessi afréttarsvæöi einhver vfö- áttumestu i öllu landinu, meö miklum fallvötnum, sem kunnugt er og margs konar möguleikum. Hafa málaferli þessi vakiö mikla athygli sem vænta má og einkum meöal bændastéttarinnar. Niöur- staöa dómsins varö sú aö rikinu var tildæmdur eignarréttur aö af- réttinum, — (þ.e. ,,grunn”-eignarréttur, þar eö viö- urkenndur er afnotaréttur byggöamanna, — málskostnaöur var látinn niöur falla, en gjaf- sóknarlaun, (vegna bændanna) greiöist úr rikissjóöi, samanlagt 8 milljónir króna, auk útlagös kostnaöar, enda máliö geysilega umfangsmikiö. Dóminn kvaö upp Guðmundur Jónsson borgardómari, ásamt meödómendum, Steingrimi Gaut Kristjánssyni héraðsdómara og Þórhalli Vilmundarsyni prófess- or, en siöast nefndur skilaöi sér- atkvæði, taldi réttarreglur og venjur alltof óljósar til þess aö unnt væri aö fella efnisdóm, vildi þvi synja kröfu rikisvaldsins. Blaöið náöi tali af dómsfor- manni.Guömundi Jónssyni, hann skýröi frá niöurstööum dómsins, eins og aö ofan er greint, en vildi aö ööru leyti ekki tjá sig um hann nánar svo komnu, en visaði til lögmanna málsaöila, en þeir eru Siguröur Ólason hrl. fyrir eignar- dómsstefnanda rikisvaldiö, en fyrir réttarkrefjendur, bændur og hreppa, Páll S. Pálsson hrl. fyrir Landmannahrepp, Sveinbjörn Jónsson hrl. fyrir Holtamenn, og Skilli Pálmason hrl. fyrir Skaft- ártungumenn. Ása- og Djúpár- hreppar létu mæta i upphafi, en drógu sig slðar út úr málinu. Blaöiö sneri sér til Siguröar Ólasonar, lögmanns sóknaraöila i málinu. Hvaö vilt þti segja okkur um þessi mjög umtöluöu málaferli, efni þeirra og aödraganda? Beinn eignarréttur eða afréttarréttindi ,,Eins og sagt var áöan er hér um aö tefla einhver mestu sam- felldu afréttarsvæði á landinu, þau taka yfir landflæmin austan Þjórsár, sunnan Sprengisands, Tungnafellsjökuls og Vonar- skarös, og austur til Vatnajökuls beggja megin Tungnár og allt suður aö sýslumörkum Skafta- fellssýslu. Afréttir þessar hafa nytjaö gegnum aldir og nytja enn bændur i Landmannahreppi, Holtahrqipi, Asa- og Djúpár- hreppum, og nokkrir úr Rangár- vallahreppi. Eftiraö virkjunar- framkvæmdir hófust þar efra, (Sigalda, Þórisvatn m.m.), kom Kás — ,,Ja maöur hefur heyrt þetta þaö er ekki þaö”, sagöi Páli Asgeir Tryggvason deQdarstjóri varnarmáladeildar utanrikis- ráöuneytisins I samtali viö Tlm- ann, þegar hann var spurður aö þvi hvort þeim 1 varnarmáladeild upp ágreiningur milli Lands- virkjunar og byggöamanna um réttindi og aöstööu á afréttar- svæöum þessum, sem óhjá- kvæmilegtreyndist aö fá dómsúr- lausnir um. A fundi meö Lands- virkjunarstjórn 1. ágúst 1971 lýstu oddvitar fjögurra hreppa I Rang- árvallasýslu þvi yfir, aö ,,meö einhverju móti þyrfti aö leita úr- skurðar dómstólanna I ágreiningsmáli þessu”, þ.e. nán- ar tiltekiö, hvort um beinan eignarrétt byggöamanna, — grunneignarrétt — væri aö ræöa, eöa einungis afréttarréttindi, (upprekstur, veiöi). Eignardómsstefna 1971 Var þá brugöiö á þaö ráö aö heföi verið kunnugt um þennan kvitt sem ná er upp kominn aö starfsmenn i Frihöfninni heföu lagt ólöglega 25 cent ofaná leyfi- legt verö á ákveðinni tegund af vodka þar. Undanfarna daga hefur dag- blaöiö Visir nokkuð skrifaö um þetta mál og segir þaö sig hafa fjölda heimildarmanna sem staö- festa þennan kvitt. 1 framhaldi af þvi hefur Visir fariö fram á þaö viö utanrikisráöherra aö blaöinu veröi veittur aögangur aö vissum skjölum sem þaö telur geta gefiö nokkra visbendingu um þetta mál. En,I gær ákvaö svo utan- rikisráöherra aö hafin yröi lög- reglurannsókn til aö þetta mál yröi rannsakaö til hlitar. „Útaf fyrir sig sé ég ekkert at- hugavert viö þaö”, sagöi Páll As- geir, „þótt fjölmiölar birti skýrsl- ur opinberra nefnda eöa ráöa, en um bréf sem berast á milli rikis- stofnana um viökvæm mál finnst mér gilda allt ööru máli.” (Hér mun átt viö bréf frá rikisendur- skoöun ). ,,Þaö er tiltölulega stutt siöan þessi kvittur komst á kreik. Og vissulega er þaö lögbrot ef ein- hverjir starfsmenn i Frihöfninni selja einstakar vörutegundir á hærra veröi en gefiö er upp i Ut- gefinni verðskrá. Hins vegar held ég aö þarna komi inn 1 spurningin um eölilega rýrnun og hver séu eölileg skil á gjaldeyri. Þetta eru hlutir sem aldrei er hægt aö segja 100% fyrir um. En ég get ekki séö hvernig hægt er aö komast aö þvi i gegnum bókhald, hvort þetta at- hæfi hefur viðgengist, þvi þar stendur aöeins hve mikiö seldist Eftir málfutning á Hvolsvelli. Dómendur og lögmenn i Land- mannaafréttarmáli: Skiili Pálmason hrl. (Skaft.), Guö- mundur Jónsson dómsformaöur, Steingrimur Gautur Kristjánsson meödómsmaöur, Sveinbjörn Jónsson hrl. (Holtahr.), Þórhall- ur Vilmundarson próf., meö- dómsmaöur, Páll S. Pálsson hrl. (Landamannahr.) og Siguröur Ólason hri. (rikissj.). gefá út svokallaöa eignardóms- stefnu, á vegum rikisins, haustiö 1971,birta I Lögbirtingablaöi meö áskorun tii allra, sem til réttinda teldu á þessum landsvæöum, þ.e. Framhald á bls. 13. af vörum og hvaö mikiö kom inn i kassann.” Þegar Asgeir var spuröur aö þvl hvort einhverra aögeröa væri aö vænta af hálfu ráöuneytisins I þessu máli (spurt áöur en vitaö var um ákvöröun utanrikis- ráöherra um lögreglurannsókn) sagöi hann aö sér vitanlega væru ekki uppi nein áform um lög- reglurannsókn á þessu máli. Þaö væri jú alltaf matsatriöi hverju sinni, þegar sögusagnir sem þessi kæmust á kreik hvort rjúka ætti til og óska lögreglurannsóknar. 1 Frihöfninni ynnu nú um 70 manns og þaö væri „hábölvaö” aö ætla aö fara aö setja heila stofnun undir lögreglurannsókn. ,,Hins vegar”, sagöi Páll As- geir,” geta starfsmenn Frí- hafnarinnar fariö fram á opin- bera rannsókn, samkvæmt isl. lögum á þessu máli ef þeir óska þess og vilja ekki Hggja undir þessum áburöi lengur. Égget vel skiliö þaö aö þessir menn eigi er- fitt meö þaö aö liggja undir svona grun um aö viöhafa ólöglegt at- hæfi.” Aö endingu sagöi Páll Asgeir aö á sinum tíma heföu þeir sett fjár- málalega framkvæmdastjóra fyrir Frihöfnina aö tillögu frá rikisendurskoöun og sæi hann samkvæmt erindisbréfi slnu um öll fjármál Frihafnarinnar. Sá maöur heföi reynst afskaplega áhugasamur 1 sinu starfi og gengiö rösklega fram I þvi aö svona atburöir gætu ekki átt sér staö. Þaö sem nú væri deilt um, heföi átt sér staö fyrir hans tiö og þvi væri alltaf spurningin hvernig ætti aö fara meö þessar gömlu syndir, ef þær þá væru nokkrar. Var póstránið í Skagafirði ekkert póstrán? Athugasemd frá umdæmisstjóra Pósts og síma, Akureyri um innihald þeirra ogviröist þvi fréttin verulega oröum aukin. Þaö skal tekiö fram að rakning- ar simstöðva eru almennt Athugasemd varöandi frétt á forsiöu Timans 31. október undir fyrirs ögninni: Mis- heppnaö póstrán i Skagafirði: Vegna fjarveru simstöðvar- stjórans á Mælifelli uröu starfs- manni sem gegndi stmaaf- greiöslu i fjarveru hans þau leiöu mistök á aö láta sima- reikningana I heimilispóstkass- ann á Mælifelli i veg fyrir landpóstinn I staö þess aö póst- leggja þá i ábyrgö eins og venja er á næstu bréfhiröingu, sem er Starrastaöir. Hér hljóta þvi aö hafa oröið einhver mistök þvi t.d. höföu umslögin ekkr veriö opnuö og þeim sem hafa flutt Vj>au til þvi ekki veriö kunnugt sendir I ábyrgöarpósti. Um þá venju simnotenda aö einhverjir þeirra greiöi simreikninga i heimilispóstkassa Mælifells, hlýtur aö vera byggt á mis- skilningi fréttamanns, þvi venjulegast greiöa simnotendur þáá simstööinni eöa eftirvenju- legum póstleiöum gegn kvittun. Máliö hefur veriö rætt viö stöövarstjórann á Mælifelli og er þess aö vænta aö svona mis- tök endurtaki sig ekki. Umdæmisstjóri Póstsog sima, AkureyrL Fríhöfnin og 25 centamálið: Qlril o 7Í T|aii» aia >| „oKii ao peir eig prfitt mpð $ið ClilliL lllull wU liggja undir gr un” — segir Páll Ásgeir Tryggvason í varnarmáladeild um starfsmenn Fríhafnarinnar • Ríkisstyrkurinn til dagblaðanna Kás — I þvf frumvarpi sem ná hefur veriö lagt fram til fjár- laga fyrir áriö 1979 er áætlaö aö 40 milljónir fari i rfkisstyrk til dagblaöanna. Veröur þessari fjárhæö deilt niöur eftir nánari ákvöröun rikisstjórnarinnar aö fengnum tiliögum frá stjórn- skipaörinefnd. 1 6. gr. fjárlaga- frumvarpsins er rfkisstjórninni einnig heimilt aö kaupa allt aö 250 eintökum fleira af hverju blaöi fyrir stofnanir rfkisins umfram þau eintöksem innifal- in eru i 40 milljóna rikisstyrkn- um. Rétt er aö hafa i huga aö stór hluti þessara 40 milljóna fer til landsmálablaöanna. Enn stærri hluti fer til kaupa á vissum fjölda eintaka af hverju dag- blaöi, þannig aö beinn rfkis- styrkur til dagblaöanna er litill sem enginn. • 13 umferðar- óhöpp í Reykjavík ATA — 1 gær uröu 13 umferöar- óhöpp I Reykjavik. Engin slys uröu á mönnum. Nokkur hálka var viöa á göt- um höfuöborgarinnar og þegar þaö er tekiö meö I dæmiö veröur ástandiö i Reykjavfkurum- feröinni i gær aö teljast sæmi- legt. Dauðaslys i Berufirði: • 7 ára drengur varð undir dráttarvél ATA — A mánudaginn lést 7 ára drengur, er dráttarvél valt ofan á hann. Slysiö geröist i Berufiröi viö bæinn Uröarteig. Drengurinn hljóp viö hliöina á dráttarvél, sem valt ofan á hann er bakki brast undan ööru afturhjólinu. Er sjUkraflugvél kom til aö sækja drenginn, var hann lát- inn. Drengurinn hét Sverrir Helgason og var sonur hjónanna aö Uröarteig. • Fundur um jarðskjálftahættu á Suðurlandi Jaröskjálftahætta á Suöur- landsundirlendi veröur um- ræöuefni á fundi sem efnt veröur til I Seifossbiói á föstu- dagskvöld. Frummælendur á fundinum veröa Sveinbjörn Björnsson eðlisfræðingur og Marteinn Björnsson, bygginga- fulltrúi. Fundurinn hefst kl. 21.00. Talsvert hefur veriö fjallaö um jaröskjálftahættu á Suöur- landi i fjölmiölum undanfarnar vikur og er kveikjan aö þeim umræöum skýrsla Almanna- varna um efniö svo og endur- prentun úr henni sem birtist i ársriti Hjálparsveitar skáta. • Skattamál og ríkisumsvif — til umræðu á Hótel Sögu SJ — Stúdentafélag Reykjavik- ur vill endurvekja umraeöufundi félagsins sem lengi voru vin- sælir og efnir I kvöid kl. 20.30 til almenns fundar um skattamál og rikisumsvif á Hótel Sögu. Stjórn félagsins telur Stúdenta- félag Reykjavikur kjörinn vett- vang fyrir umræöur stjórn- málalegs eölis, þar sem öll sjónarmiö eiga þar jafnan rétt. Stjórnin hefurákveöiö aö freista þess aö endurvekja umræöu- fundi félagsins og bjóöa öllum sem á þvi hafa áhuga, aö koma til þessara funda og hlýöa þar á erindi og taka þátt i umræöum bæöi um innlend og erlend mál- efni.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.