Tíminn - 02.11.1978, Qupperneq 8
8
Fimmtudagur 2. nóvember 1978
á víðavangi
Hvers vegna ekki
langafa og langönunu
á barnaheimilin?
Nii á dögum er allt mögulegt
og ómögulegt gert aö vanda-
málum „sem þarfnast bráörar
órlausnar” svo notuö séuvinsæl
orö margra þeirra sem sifellt
eru aö ræöa þessi endalausu
vandamál.
Eitt þessara vandamála er
kynslóöabiliö svokallaöa. Annaö
er vandi gamla fólksins, sem
sagt er aö slfellt sé veriö aö ein-
angra meira og mcira, jafn-
framt þvf aö reka þaö af vinnu-
markaöi viö ákveöinn aldur,
þött fullfriskt sé. Nú, þriöja
vandamáliö er dagheimila-
vandinn. Sá er aö visu sagöur
mestur vandi i þvi máii, aö ekki
sé séö fyrir nægu rými til aö
anna eftirspurninni. Hins vegar
erusamtekkiallir sammála um
þaö aö börnhafi gott af aö alast
upp á dagheimilum aö mestu
leyti. Veröur þvf heldur varla á
móti mælt aö heimur þeirra
barna, sem hér eru á barna-
heimilum, sem eru flest börn
einstæöra mæöra, sem siöan al-
ast upp aö mestu hjá kvenkyns
fóstrum, er nokkuö einhæfur og
óraunhæfur heimur. Er ekki
vafi á þvf, aö þessi börn heföu
gott af aö kynnast fleira full-
orönu fólki af báöum kynjum.
Meö þessum oröum er ekki á
nokkurn hátt veriö aö draga I
efa aö fóstrur vinni gott starf.
Undirrituö hefur lesiö um
nokkrar tilraunir sem geröar
hafa veriö á Noröurlöndum, til
aö blanda saman eldra fólki og
börnum. Þykja þær hafa gefiö
góöa raun, þótt ekki sé þetta al-
gengt oröiö. Fyrir stuttu birtist
stutt grein um þetta efni i Heim-
ilispóstinum, blaöi fyrir vistfólk
og starfsfólk á Grund. Greinin
er eftir Friörik Asmunds-
son-Brekkan, sem skrifar hana
frá Gautaborg og þykir full
ástæöa til aö birta hana hér,
öörum til umhugsunar. Greinin
hljóöar svo:
V
Sænsk kynslóðabrú
„Veriö er aö gera mjög sér-
staka tilraun á barnaheimili
einu hér I Sviþjóö. Blandaö er
saman gæslukonum, börnum á
forskólaaldri og gamalmennum
og kynslóöabiliö svonefnda bró-
aö, eöa aö minnsta kosti gerö
tilraun til þess.
Þaö þykir sannaö mál, aö
börn einangrast og lifa f óraun-
verulegum barnaheimi ábarna-
heimilum. Þetta gerir þeim erf-
itt fyrir siöar i Ufinu, þvi
bernskuáhrifin eru sterkust.
Menn veröa ósjálfstæöari og
eiga erfiöara um vik á allan hátt
úti I Ufinu, ef þeir hafa alist upp
á barnaheimilum.
A umræddu barnaheimili
hefur veriö blandaö saman hlut-
um úr heimi barnsins, auk þess
sem er I heimi hinna fullorönu,
þaö er aö segja, búiö aö útbúa
næstum þvl venjulegt heimili.
Hinir öldruöu koma og fá sér
kaffi. Laga þaö sjáifir frammi i
eldhúsi og gefa krökkunum
mjólk i glas. Allt eölilegt. Innan
um leikföngin eru hægindastól-
ar, útvarp ogstórt leikherbergi,
þar sem hinir öldruöu eru i
koddaslag viö börnin og mikiö
um aö vera. Fastur kjarni aldr-
aöra u.þ.b. 20 manns mæta af
frjálsum vilja dag hvern, lesa
sögur fyrir börnin, eru i bilaleik
og eru virkir viö uppeldiö ásamt
gæslukonum og mömmum.
Ánægjan sem skin út úr andlit-
um allra þarna er ótrúleg. For-
eldrarnir eru i sjöunda himni.
Börnin þagna ekki þegar þau
koma heim á kvöldin, eru oröin
hafsjór af fróöleik og ævintýr-
um”.
Þeir gömlu albestu
prakkararnir
„Sumir hinna eldri sögöust
varla geta beöiö eftir, aö nóttin
liöi til þess aö fá aö koma á ný á
heimiliö.
Litil stúlka sagöi, aö þeir
gömlu væru albestu prakkarar,
sem hún heföi hitt.og væri „ofsa
gaman” aö leika viö þá.
Persónuiega hef égalltaf litiö
nútlma barnaheimili hornauga,
en þessi tQraun kann aö opna
nýjar leiöir til mikilla bóta.
Þetta var skemmtUeg sjón I
hinu annars nokkuö stifa og
formlega velferöarþjóöfélagi og
ég vona aö islenskir barna-
spekúiantar spekúleri dálitiö I
þessu fyrirkomulagi”.
Svo mörg voru orö Friöriks og
vUI undirrituö taka undir þau aö
miklu leyti. Er einnig trúiegt aö
svo geti margir fleiri gert og þá
ekki sist þeir sem alist hafa upp
aömiklu eöa nokkru leyti i nánd
viö afa og ömmu, en þaö tel ég
persónulega hafa veriö mitt
mesta happ i llfinu, aö hafa
hlotnast þaö. Aftur á móti eru
áreiöanlega mjög börn nú á tim-
um, þegar öllu er skipt niöur
eftir aldursflokkum, sem varla
komast i kynni viö gamait fólk
alla sina barnæsku.
Væri þaö svo fráleitt, aö
byggja barnaheimili og heimili
fyrir aldraö fólk samhiiöa,
þannig aö þeir fullorönu sem
þess óskuöu gætu fengiö nokk-
urs konar fósturhlutverk nokk-
urn tima dagsins? Trúi ég aö
þaö væri til gagns og gamans
fyrir báöa aöila.
HEI
Steingrímur Hermannsson,
landbúnaðarráðherra:
an emn megin
byggðar víða
t gær var á Alþingi tekiö til
umræöu lagafrumvarp rfkis-
stjórnarinnar um greiöslu verö-
jöfnunargjalds af sauöfjár-
afuröum. Landbúnaöarráö-
herra, Steingrimur Hermanns-
son, mælti fyrir frumvarpinu og
fara hér á eftir nokkur atriöi úr
ræöu hans.
útflutningsbætur
Frumvarp þetta er flutt i
samræmi viö samstarfsyfirlýs-
ingu stjórnarfl., þar sem sam-
komulag náöist um þaö, aö
endurgreiöa veröjöfnunargjald,
sem Framleiösluráö landbún-
aöarins ákvaö s.l. vor aö taka af
framleiöslu sauöf járafuröa
1977. Um þaö var jafnframt
samiö, aö 1 milljaröur af þessu
gjaldi, sem er samtals 1300
milljónir u.þ.b. yröi greitt á
þessu ári.
Eins og háttvirtum þing-
mönnum er aö sjálfsögöu kunn-
ugt, er heimild til þess aö greiöa
úr rikissjóöi 10% af framleiöslu-
verömæti á veröi landbúnaöar-
afuröa til bænda ár hvert sem
útflutningsbætur. Þessi 10%
hafa á siöustu tveimur árum
ekki nægt til þess aö brúa þann
verömun, sem hefur veriö á inn-
anlandsmarkaöi og á erlendu
veröi á landbúnaöarafuröum,
en fram til ársins 1976 má segja
hins vegar, aö þetta hafi nægt til
þess. A verölagsárinu 1976-1977
varö heildarþörf útflutnings-
bóta 2,8 miljaröar. Þá voru 10%
útflutningsbætur 2,3 miljaröar.
Hins vegar varö þá samkomu-
lag um þaö I lok ársins 1977, aö
bæta viö 488 milljónum kr. sem
var taliö uppsöfnuö heimild
þriggja ára á undan. A þvi verö-
lagsári, sem nýlokiö er nú,
þ.e.a.s. verölagsáriö 1977-1978
veröa 10% 3,6 miljaröar, en
heildarþörfin um 5,5 miljaröar,
þannig aö útflutningsbætur hafa
hvergi náö þvi aö fullnægja allri
veröjöfnunarþörfinni. Af þess-
um mismun sem þarna er, tæpir
2 miljaröar, eru um 1300
milljónir vegna sauöfjárafuröa,
en um 600 milljónir vegna
mjólkurafuröa.
Þvi tók Framleiösluráö land-
búnaöarins þann kostinn s.l.
vor, eins og fyrr segir aö leggja
veröjöfnunargjald á sauöfjár-
afuröir. Var taliö, aö þaö gjald
þyrfti aö vera 90-100 kr. á hvert
kg. Fyrir meöaldilk, sem er um
14 kg. yröi þetta þvi um 1400 kr.,
eöa fyrir meöalbú, viö skulum
segja meö 500 dilka, þýöir þetta
700 þús. kr. skatt. Má öllum
vera ljóst, aö hér er um veru-
lega skattlagningu aö ræöa.
Ég vil jafnframt geta þess
strax, aö þvi miöur horfir ekki
til bóta aö þessu leyti. Lltur út
fyrir, aöá verölagsárinu sem nú
er hafiö muni enn aukast um-
frambirgöir af landbúnaöar-
afuröum umfram þaö, sem 10%
ná til aö veröjafna. Bráöa-
birgöatölur i ár benda til þess,
aö sauöfjárafuröir muni aukast
um 8,4% og mjólkurafuröir aö
öllum líkindum um 5% ef ekki
eitthvaö meira. 1 ár er áætlaö,
aö 10% gjaldiö veröi um 5,5
miljaröar kr.
Umframframleiðslan
Þá vék landbúnaöarráöherra
aö tillögum svokallaörar 7
manna nefndar um aögeröir til
aö draga úr umframframleiöslu
og sagöi m.a.:
Nefndin leggur til, aö Fram-
leiösluráöi landbúnaöarins
veröi veitt allviötæk heimild til
þess aö leggja bæöi innvigtun-
argjald á sauöfjárafuröir og
ákveöa tolla af innfluttum fóö-
urbæti i þvi skyni aö draga úr
framleiöslunni, þegar hún er of
mikil. Kvótakerfi þessu, sem
svo hefur gjarnan veriö nefnt,
er lýst i tillögum nefndarinnar.
Er gert ráö fyrir þvi, aö þaö
veröi þvi hærra sem búiö er
stærra, fari upp 110% hjá fram-
leiöendum, sem eru utan lög-
býla, veröi 8% hjá býlum meö
yfir 800 ærgildi, 6% af grund-
vallarveröi hjá býlum meö 600-
800 ærgildi, 4% hjá býlum meö
400-600 ærgildi, en hjá býlum
land
meö 400 ærgildi eöa minna veröi
gjaldiö 2% af grundvallarveröi.
1 tillögum nefndarinnar er gert
ráö fyrir þvl, aö þessu gjaldi
veröi variö til þess aö aöstoöa
bændur viö aö minnka sin bú
eöa m.ö.o. aö halda tekjum
þeirra uppi, meöan þessi skerö-
ing fer fram.
Af öörum tillögum 7 manna
nefndarinnar vil ég nefna þá til-
lögu hennar aö gera úttekt á bú-
skaparaöstööu um land allt og
gerir nefndin ráö fyrir þvi, aö
slik úttekt yröi grundvöllur aö
langtimastefnu á sviöi landbún-
aöarins. Ég hef þegar faliö svo-
nefndri áætlunarnefnd aö gera
tillögur um þaö, hvernig slik út-
tekt gæti fariö fram, en ég er 7
manna nefndinni sammála um
þaö, aö þetta er mikilvægt
skref tíl aö afla nauösynlegra
upplýsinga, sem eru aö sjálf-
sögöu grundvöllur aö skynsam-
legri áætlun um framtíö
islensks landbúnaöar.
Stefnumörkun í landbún-
aði
I samstarfsyfirlýsingu
rlkisstj. eru ákvæöi, sem eru til
leiöbeiningar viö þaö starf, sem
þegar er hafiö, stefnumörkun I
landbúnaöi. Fyrst og fremst vil
ég lesa eftirfarandi kafla úr
samstarfsyf irlýsingunni:
„Stefnt veröi aö sem hag-
kvæmustu rekstrarformi á
rekstrarstærö búa og aö fram-
leiösla landbúnaöarvara miöist
fyrst og fremst viö innanlands-
markaö”.
Sömuleiöis segir þar:
„Endurskoöaö veröi styrkja-
og útflutningskerfi landbúnaö-
arins meö þaö aö marki, aö
greiöslur komi bændum aö betri
notum en nú er”.
Og loks: „Lögum um fram-
leiösluráö landbúnaöarins veröi
þrjú meginmarkmið
í langtimastefnu
fyrir landbúnaðinn
breytt, m.a. á þann hátt, aö
teknir veröi upp beinir samn-
ingar fulltrúa bænda og rlkis-
valdsins um verölags-, fram-
leiöslu- og önnur hagsmunamál
landbúnaöarins. Jafnframt
veröi framleiösluráöi veitt
heimild til aö hafa meö verö-
lagningu áhrif á búvörufram-
leiöslu I samræmi viö markaös-
aöstæöur”.
Meö tilvlsun til þess, sem ég
las siöast, vil ég vekja athygli á
þvi aö þár er gert ráö fyrir, aö
Framieiösluráöi veröi heimilt
aö hafa meö verölagningu áhrif
á búvöruframleiöslu I samræmi
viö markaösaöstæöur. Ég tel
tvlmælalaust aö tillögur 7
manna nefndarinnar falli undir
þennan liö. Mér hefur borist
bréf frá stjórn Stéttarsambands
bænda, þar sem áhersla er lögö
á, aö breytingar á framleiöslu-
ráöslögum, sem fylgja tillögum
7 manna nefndar veröi fluttar
hér á Alþingi sem fyrst og komi
til framkvæmda svo fljótt sem
unnt er. Er nú unniö aö þvl aö
undirbúa þann málflutning.
I ööru lagi vil ég geta þess, aö
starfandi er framleiösluráös-
laganefnd, sem fjallar um
breytingar á framleiösluráös-
lögunum I samræmi viö þaö
ákvæöi samstarfsyfirlýsingar-
innar, aö teknir skuli upp beinir
samningar rikisvalds viö bænd-
ur um kjör bændastéttarinnar
og markaösverö.
Meö tilliti til þess ákvæöis,
sem ég las áöan um endurskoö-
un á styrkja- og útflutningsbóta-
kerfi landbúnaöarins, vil ég
segja þetta: Þetta er nú i skoöun
i landbúnaöarráöuneytinu. Mér
er ljóst, aö gera þarf verulegar
breytingar á þessu styrkjakerfi,
fyrst og fremst til þess aö nota
megi styrkina á samræmdan
Framhald á bls. 14