Tíminn - 02.11.1978, Síða 10

Tíminn - 02.11.1978, Síða 10
10 Fimmtudagur 2. nóvember 1978 Fimmtudagur 2. nóvember 1978 11 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANÐS Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 2. nóvember 1978, kl. 20.30. Verkefni: Prokofieff — Klassiska sinfónian. Mozart — Sinfónia fyrir blásarakvartett og hljómsveit. Brahms — Sinfónia no 1. Stjórnandi: Russlan Raytscheff. Einleikarar: Kristján Þ. Stephensen, Sigurður I. Snorrason, Stefán Þ. Stephensen, Hafsteinn Guðmundsson. Aögöngumiðar i Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og Lárusar Blöndal og viö innganginn. SIM ÓNÍI IILJOMSN E11 ÍSLANDS J||H ItÍKISl l\ARl’ID Auglýsing frá Launasjóði rithöfunda Hér með eru auglýst til umsóknar starfs- laun fyrir árið 1979 úr Launasjóði rithöf- unda samkvæmt lögum nr. 29/1975 og reglugerð gefinni út af menntamálaráðu- neytinu 9. júni 1976. Rétt til greiðslu úr sjóðnum hafa islenskir rithöfundar og höfundar fræðirita. Heimilt er og að greiða laun úr sjóðnum fyrir þýð- ingar á islensku. Starfslaun eru veitt i samræmi við byrjunarlaun menntaskóla- kennara skemmst til tveggja og lengst til niu mánaða i senn. Höfundur, sem sækir um og hlýtur starfs- laun i þrjá mánuði eða lengur, skuldbind- ur sig til að gegna ekki fastlaunuðu starfi meðan hann nýtur starfslauna. Slik kvöð fylgir ekki tveggja mánaða starfslaunum, enda skulu þau einvörðungu veitt vegna verka sem birst hafa næsta almanaksár á undan. Skrá um birt ritverk höfundar og verk, sem hann vinnur nú að, skal fylgja um- sókninni. Umsóknum ber að skila á sérstökum eyðublöðum, sem fást i menntamálaráðu- neytinu. Mikilvægt er að spurningum á eyðublaðinu sé svarað og verður farið með svörin sem trúnaðarmál. Umsóknir skulu sendar fyrir 20. desember 1978 til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Reykjavik, 1. nóvember 1978 Stjórn Launasjóðs rithöfunda Skólastjórastaða viö Iönskólann á Patreksfiröi er laus tii umsóknar. Skólinn mun starfa frá áramótum og fram i mai. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fjölskyldu- stærö skulu berast formanni skólanefndar fyrir 20. nóvember. Menntamálaráðuneytið. Laus staða. ' Umsóknarfrestur um stööu framkvæmdastjóra viö Raun- vfsindastofnun Háskólans er framlengdur til 10. nóvember n.k. Framkvæmdastjóri annast almennan rekstur stofn- unarinnar og hefur umsjón meö allri starfsemi sem ekki heyrir undir einstakar rannsóknarstofur. Umsækjandi skal hafa lokiö háskólaprófi. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Nánari upplýsingar um starf þetta veitir stjórn Raunvisinda- stofnunar. Umsóknir meö Itarlegum upplýsingum um menntun og starfsferil skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Rvk., fyrir 10. nóv. 1978. Menntamáiaráöuneytiö, 31. október 1978. CROW \ BUOIIM SkiphoUi 19, K«'\ k ja\ ik. Simi 29S00. —- L’T ar i ILu .ubroddi Kynntu þér nýju línuna frá Crown 1978— Ekki ber á ööru en þessi móöir I dýragaröi f Sviss annist barn sitt af alúö og umhyggju. Hún heitir Achilla og vegur 90 kg, en faöirinn Steffi vegur 200 kiló. Þetta er þriöja barn hennar og viö fæöinguna vóg þaö tvö knó. Orörómur haföi veriö á kreiki um tilvist górillunnar i margar aldir, eöa frá dögum Hannibals frá Karþagó á 5. öld fyrir Krist. Þá er getiö um skelfilega skepnu mannsliki, áströndSierra Leone. A sföari öldum hófu sögur aö ganga um skepnu þessa I lok 16. aldar, eöa þegar þrælaveiöar juku þekkingu á vesturströnd Afriku. Ariö 1590 skýröi enskur sjómaöur, Andrew Battel frá griöarstórum apa, sem hann kall- aöi „pongó”. Þótt hann væri ógurlega stór, var hann í manns- liki, nema aö þvi leyti aö hann heföi enga k álf a á f ótunum, — svo laglegasem þaö nú hljómar. And- lit, hendur og eyru væru hárlaus. Skrokkurinn aö ööru leyti væri hulinn mórauöum feldi. Þegar skepnan gengi, gengi hiln upprétt og héldi höndunum aftur á hnakka sér, llkt og nýlega hand- tekinn maöur. HUn svæfi 1 trján- um, þar sem hUn geröi sér byrgi, til þess aö verjast frumskóga- regninu. HUn værigrasæta, en æti ekki kjöt. Loks fullyrti Battel ódeigur, aö hún heföi enga vits- muni til aö bera, en léti einvörö- ungu stjórnast af viöbrögöum. Og Battel heldur áfram: ,,A feröum um skógana, kveikja menneld á nóttum, en þegar þeir taka sig upp á morgni, koma „pongóar” og voka i kring um glæöumar og stara á þær, þar til þær kulna út. Þeir hafa ekki vit á aö skara I eldinn. Þrátt fyrir aö þeir eru grasætur, eiga „pongó- ar” stundum til aö fylgja fferöa- mönnum eftir og sitja fyrir þeim og drepa þá I höndum sér. Og ekki nóg meö þaö. Rækjust þeir á fila- hjörö, áttu þeir til aö ráöast á vesalings þykkskinnungana og berja þá meö hnúum og hnefum, þar til þeir flýöu beljandi i burtu”. Lengi var saga Battels skoöuö i sama ljósi og frásögn Marco Polo af fuglinum Rok, sem greip tvo fila í klærsér ogflaug meöþá hátt upp 1 himininn, þar sem hann lét þá falla til jaröar, svo hann gæti hæglegar gætt sér á þeim,sundur- krömdum. Franski náttúrurfræö- ingurinn Georges Buffun, haföi reyndar tilhneigingu I NáttUru- sögusinnifrá 18. öld til þess aö ef- ast um sögu Battels og taldi aö aöeins eitt eöa tvö atriöi hennar ættu við rök aö styöjast. En sá frægi Georges Cuvier, sem var uppi á Napóleons-timunum, hafn- aöi sögunni sem hreinum sjóara- lygum, og taldi höfundinn hafa sagt hana trúgjörnum áheyrend- um yfir ölglasi. Samt varorörómurinn um þenn an risaapa áfram viö iýöi. En fyrsta áþreifanlega sönnunin fékkst ekki fyrr en áriö 1847, þegar dr. Savage, ameriskur trú- boöi i Gabon, lagöi fram teikn- ingu af hauskúpu dýrs, sem ljós- lega sýndi beinútskotin yfir Górillu maðurinn Maðurinn, sem fyrstur varð til frásagnar um risaapann Fyrir þrem aldarf jórðungum dó I Leningrad, eða St. Pétursborg, eins og borgin þá hét, — maður einn, sem ferðast hafði viða um Norðuriönd, þar sem hann hafði unnið að viðamikium rannsóknum á vik- ingaöldinni. Um þetta hafði hann ritað vinsæla ferðasögu, sem hann nefndi „Land miðnætursólar- innar”. Ekkert gat verið ólikara hinum svækjuheitu frumskógum Vestur-Afriku, þar sem hann hafði unnið sér frægð og frama fjörutiu árum áður, og komið tiðindum á framfæri, sem gerðu alla Vestur- landabúa dolfallna. Þessi maður var Paul Belloni du Chaillu, en nafn hans er nátengt nafni górillunn- ar. Furðulegt má teljast að þessi náttúrufræðingur, sem i rauninni staðfesti tilveru þessarar skepnu, sem fram til hans daga hafði verið sveipuð dúlar- hjúpi, lifði fram á 20. öld. ; „Górillu-maöurinn”, Chaillu Paul du augnabrúnunum, en þaö er þaö sem helst greinir górilluna frá sjimpansanum. Dýrafræöingar uröu jafnvel enn hugfangnari, þegar I framhaldi af þessu voru sendar til þeirra tvær höfuökúpur af þessu furöudýri. önnur var send til Bandarikjanna og i Journal of Natural History i Boston var þessi ný-uppgötvaöi api kallaöur „Troglodytes gor- illa ”. Þótt hauskúpurnar vektu at- hygli I hópi visindamanna, varö þó uppnámiö ennmeira áriö 1851, þegar Harris nokkur skipstjóri kom meö beinagrind af heilli gór- illu til Konunglega skurölækn- ingafélagsins i London. NU var ekki lengur um þaö aö villast, aö hér var komin fram apategund, san var gjöróllk sjimpansanum, en fram til þess tfma hafi skepn- unni veriö ruglaö saman viö hann. Menn komu sér saman um aö dýriö skyldi heita „Gorilla savagei”, (savage = grimmur) en nafniö átti þó ekki viö grimmd þess, heldur var hér veriö aö heiöra dr. Savage. En nú kom „górillu-maöurinn” Paul du Chaillu fram á sjónar- sviöiö. Þótt óvist sé um uppruna hans, er vanalega taliö aö hann hafi veriö fæddur i Paris áriö 1831 og flutst sem ungur maöur til Bandarikjanna, þar sem hann geröist bandarlskur rikisborgari. Hann tengdist Vestur-Afriku vegna verslunarstarfsemi sinnar og þegar hann las frásögn dr. Savage, geröist hann á einni nóttu ákafur iökandi veiöa og náttúru- rannsókna. Du Chaillu gæti ekki hafa valiö betri stund fyrir uppgötvanir sin- ar. Oldfram af öld haföi forvitnin um „myrku álfuna” fariö vax- andi. Llkt og Mrs. Jellyby i sögu Dickens, horföu menn á Afriku úr „órafjarlægö”. öslökkvandi þorsti eftir upplýsingum um hana var fyrir hendi. Livingstone var lagöur upp I þann fyrsta hinna margfrægu leiöangra sinna. John Speke og Richard Burton voru aö leita aö upptökum Nilar. Du Chaillu tók til viö aö seöja frétta- hungriö enn frekar. Og þaö sem meira er: hin nafntogaöa bók hans kom Ut á tima, þegar heimur þeirra tima visinda riöaöi og skalf, vegna „Uppruna tegund- anna”, eftir Darwin. 1856 lagöi du Chaillu upp I hinn fræga leiöangur sinn inn I Gabon og nokkrum árum seinna stóö heimurinná öndinni, vegna bókar hans „Ævintýri min I frumskóg- um Miö-Afrlku og land dverg- anna”. Þessi bók varö undirrót rómantiskustu drauma meöal næstu kynslóöa. Tvimælalaust geröi du Chaillu margar uppgötvanir og vissuiega bætti hann viö na’ttúrufræöiþekk- ingu manna. Hann varö fyrstur til aösegja frá þvi dýri sem á ensku heitir „otter-shrew”, en á ekki nafn I islensku máli enn. Dýriö likist miölungs stórum otri og í staö þess aö veiöa fisk, gramsar þaö I leöju og möl I leit aö krabba- dýrum meö löngu nefi sinu, sem er meö nokkurs konar burstum. Hann sagöi einnig frá apanum „Nshiego-mbouve”, eöa sköllótta sjimpansanum, sem varö aölíta á sem sérstaka tegund. Ekki fór hjá þvl aö sum dýr- anna féllu fyrir byssu Chaillu („Mér t(Scst aö ná I nokkur dýr....Ég kom skoti á þaö i vatn- inu....l dag felldi ég skrýtna skepnu) en þaö var frásögn hans um górilluna, sem mesta athygli vakti og umræöur. Ekki er vitaö hvort hann hefur lesiö frásögn Battels, en hann endurtekur ýms- ar ýkjur gamla sjóarans, — til dæmis þær aö górillurnar berji filana hliföarlaust, — jafnvel þótt hann geri dálítiö gaman aö sög- unni um leiö. En I bók hans eru annars færö til mörg dæmi um grimmd górillunnar: „Viöargreinar voru snögglega sveigöar til hliöar rétt fyrir framan okkur og i sama mund stóö andspænis okkur griöarstór karl-górilla. Hann haföi gengiö gegnum skóginn á fjórum fótum, en þegar hann sá okkur, reis hann upp og horföi óttalaus á okkur. Hann stóö um þaö bil tólf metra frá okkurog þaö var sjón, sem ég tel aö ég muni aldrei gleyma. Hann varnæstum sex feta hár og meö griöarstóran skrokk, feikna- breitt brjóst og stóra og vööva- mikla handleggi, meö eldsnör augu, stór og grá og djöfullegan svip. HannleitUteins og einhver martröö. Þannig stóö hann fyrir framan okkur, þessi konungur af- rlska frumskógarins. Hannvar ekki hræddur viö okk- ur. Þarna stóö hann og baröi sér á brjóst meö stórum hnefunum, svo buldi I, likt og stórri bassa-trumbu, en þetta er aöferö górillunnar, þegar hún ætlar aö snúast til varnar. HUn rak upp hvert orgiö á eftir ööru. öskur górillunnar er sérkennilegasta og ægilegasta hljóö, sem heyrist I frumskóginum. Þaö byrjar meö hvellu gelti, llkt og væri i grimm- um hundi, en þá tekur viö dimmt org, sem llkist mjög hljóöi fjar- lægrar þrumu. Augu hans geröust sifellt æöis- gengnari, meöan viö stóöum kyrrir og bjuggumst til aö verja hendur okkar og snöggur hár- toppurinn á enninu tók aö hreyf- ast upp og niöur. Stórar vigtenn- urnar komu Iljós, um leiö og hann rak enn einu sinni upp skelfilegt öskur. Nú liktist hann meir en nokkru sinni óvætt út Ur illum draumförum. Þetta var aö hálfu maöur og aö hálfu dýr, likt og sjá má á myndum gamalla meistara, þegar þeir vilja sýna helvíti. Hann gekk nokkrum skrefum framar, en stansaöiþá, til þessaö reka þetta skelfilega öskur upp ■enn aftur, — gekk enn nokkru framar og stansaöi loks um þaö bil sex metra frá okkur. Á þvi andartaki, þegar hann bjóst til aö orga enn einu sinni og baröi á brjóst sér i eldmóöi, hleyptum viö af og drápum hann og meöópi, sem var svo óhugnan- lega llkt og Ur mannsbarka, og þó svo fullt af illsku, féll hann fram yfir sig”. Du Chaillu fullyrti aö þaö heföi veriö lán hans aö vera eini hvíti maöurinn, sem gat rætt um gór- illuna af persónulegri reynslu og bókhans og fyrirlestrar vöktu at- hygli, sem þarflaust er aö ýkja nokkuö um. Hann var hylltur i Amerlku og heiöraöur af Konung- lega landfræöafélaginu I London og um hann var meira rætt en aöra menn þar i borg. En margir uröu til aö bera brigöur á sann- sögli hans. Einn þeirra var nátt- úrufræöingurinn enski, Winwood Reade, sem var svo sannfæröur um aö þessi fransk-ameriski maöur væri siöborinn lygasagna- smiöur, likt og Munchausen barón, aö hann flýtti sér sjálfur til Gabon, og neitaöi fortakslaust, aö Chaillu heföi nokkru sinni séö villta, lifandi górillu. En hvaö sem þvl llöur, er vist aö du Chaillu kom örugglega auga á górilluunga, þvi skömmu eftir aö hann felldi fyrstu górill- una, segir hann frá aö nokkrir veiöimenn, sem störfuöu fyrir hann, heföu fangaö górilluunga, eftir aöhafaunniö á móöur hans. Þessa veiöi taldi hann mestu stund lifs sins, þótt vænta mætti aö fund hans og skrimslisins Ur martrööinni bæri hærra. Hrifning hans átti áér engin takmörk, þeg- ar hann sá þennan „litla óþýöa þrjót” staulast inn i negraþorpiö. A því augnabliki uppskar hann laun alls þess haröréttis, hita og fyrirhafnar sem hann haföi mátt þola. Du Chaillukannaöist sjálfur viö aö viöa væru hnökrar á frásögn hans. Myndin á kápu bókar hans reyndist vera mynd af górilhi Ur Parlsarsafninu. Mynd hans af beinagrind górillunnar sem hann veiddi, var meö sama beinbrots- gallanum og beinagrindin i Britísh Museum. En ef til vill var mesta ósamræmiö I frásögnum hans af górillunni þaö, aö hann féD fyrir gömlum þjóösögum um grimmd dýrsins. Þ.á.m. þaö aö hún dræpi fólk og beygöi byssuhlaupin meö augnaráöinu einu saman, likt og Uri GeUer, — en sú bábilja var lengi viö lýöi. Kannski hljóp hiö franska skap- ferll meö Chaillu i gönur, þegar hann áleit hiö fræga aövörunar- öskur górillunnar tilburöi til árasar. Einnig kann aö vera, aö Utgefandi hans hafi átt nokkurn þátt i aö hann greip til þess aö ýkja nokkuö. Staöfest er aö Utgef- andi hans hafnaöi fyrsta handrit- inu aö bók hans, vegna þess aö honum fannst þaö ekki nógu mergjaö og einnig endurskrifaöi hann þaö aö hluta sjálfur, til þess aötryggjaaö frásögnin væri nógu óttaleg. Hin gamla og heföbundna af- staöa til górillunnar hefurnú ver- iö fullkomlega hrakin af nútlma dýrafræöingum , einkum Amerikananum George Schaller, sem dvaldi marga mánuöi I þjóö- garöinum í Zaire, þar sem hann bjó I nábýU viö góriUufjölskyldu. Hann sagöi, aö hann heföi aldrei oröiö var viö aö þær væru grimm- ar, né sýnt aö þær bæru reiöihug til hans. Þær heföu unaö sér svo vel I návist hans aö þær heföu lagst til svefns viö tréö, sem hann satuppi i. Frá þvifyrsta tókhann Hér skemmtir stæðileg góriila sér við leikfangakubba og er siður en svof vfgahug eftir aö górillurnar voru mjög friösamar og ekki auöveldlega reittar til reiöi. Þvi fór mjög ver, aö du Chaillu spillti um fyrir sér, meö þvf aö krita full liöugt á stundum, þvi eins og Schaller sagöi var hann i grundvaUaratriöum fuUgUdur og traustur athugandi, og lýsing hans á górillunni var sú besta i heUa öld, — eöa þar tU fram á sjónarsviöiö komu nýir „górillu-menn”, eins og R.L. Garner og Carl Akeley. Du Chaillu visaði án vafa á slóö inn i frumskóga Afriku og vaktí for- vitni, sem lifaö hefur æ siöan. Hann kom fram i sviösljósiö meö dýr, sem á margan hátt er maka- laust og er einn nánasti ættingi mannsins og vissulega ein af mörgum gersemum Afrlku. Um eitt atriöi eru þeir Schaller og ChaUlu sammála hvaö góriU- una varöar: Schaller kvaöst aldrei hafa fellt sig viö öskur karlapans. Þegar hann heyröi þaö skyndilega brjótast fram, langaöi hann aUtaf tU aö taka til fótanna. En sú var þó huggun harmi gegn, aö aðrar góriUur voru ekki siður óttaslegnar viö þau hljóö.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.