Tíminn - 02.11.1978, Page 14

Tíminn - 02.11.1978, Page 14
14 Fimmtudagur 2. nóvember 1978 Steingrímur o máta meb ö&rum þáttum I land- búna&armálum til þess a& ná þvi meginmarkmi&i, sem ég hef nefnt og mun ræöa nánar á eftir. Meginmarkmið landbún- aðarstefnu Ég tel, aö meginmarkmiö i langtimastefnu fyrir landbúnaö hér á landi eigi fyrst og fremst aö vera þrjú. 1 fyrsta lagi aö tryggja bændum tekjur, sem eru sambærilegar viö þaö sem a&rar stéttir I þjóöfélaginu hafa eins og þeim er ætlaö samkv. lögum og reglum þar um. 1 ööru lagi ber aö takmarka fram- leiösluna sem mest viö innan- landsmarkaö, en leggja jafn- framt áherslu á aö gera haná fjölbreyttari eins og aöstæöur leyfa, og i þriöja lagi veröur ekki hjá þvi komist aö taka tillit til byggöamála og bygg&astefn- unnar hverju sinni, þegar land- búnaöarstefnan er ákveöin. Landbúnaöurinn er einn megin- hornsteinn byggöar viöa um land og veröur aö taka tillit til þess. Ég hef i huga og er undirbún- ingur reyndar hafinn aö þvi aö á Alþingi veröi flutt þingsályktun- artillaga um stefnumörkun I landbúna&i, þar sem þessi atriöi og e.t.v. fleiri og nánar útfærö aö sjálfsögöu, veröa rakin. En jafnvel áöur en til þess kemur tel ég nauösynlegt aö vinna aö samræmingu á fjölmörgum þáttum landbúna&armála til þess aö nálgast megi þau mark- miö, sem sett eru fram I sam- starfsyfirlýsingunni. Ég hef nefnt styrki samkv. jaröræktar- lögum og búfjárræktarlögum. Ég vil einnig nefna starfsemi Stofnlánadeildar landbúnaöar- ins, starfsemi Búnaöarfélags Islands og leiöbeiningarþjón- ustunnar, sem aö sjálfsögöu veröur aö falla aö þeirri stefnu, sem ákveöin er, starfsemi Framleiösluráös landbúnaöar- ins, Rannsóknunarstofnunar landbúnaöarins og fleira mætti nefna. Ríkið 0 heild. Þetta verkefni er nú I hönd- um mörg hundruö stjórnarmanna i verkalýösfélögunum um land allt og eftirlit meö framkvæmd- um í höndum enn fleiri trúnaöar- mannaog starfsmanna félaganna á nálega hverjum vinnustaö I landinu. Aöeins þessi þáttur I starfi verkalýössamtakanna krefst þvl viötækrar fræöslu. Til þessa hafa forustu- og áhugamenn aflaö sér nauösynlegustu þekkingar 1 þess- um efnum viö starf félaganna einkum fundastarfsemi og vissu- lega hefúr fjöldi hæfra forustu- manna vaxiö meö siauknum verkefnum samtakanna. Margt bendir þó til þess aö torveldara muni reynast aö veita uppvax- andi kynslóö næga fræöslu og ' þekkingu á félagslegum málum sinum aö þeirri leiö sem braut- ry&jendum og áhugamönnum hefur veriö fær I þeim efnum. Hér veröur og aö setja markiö hærra en veriö hefur sem sé aö hver félagi verkalýössamtakanna kunni góö skil á öllum helstu viö- fangsefnum þeirra og hlutverk- um.” Flutningsmenn frumvarpsins eru úr öllum flokkum á Alþingi, þeir Karl St. Guönason (A), Helgi F. Seljan (AB), Guömundur H. Garöarsson (S), Jto Helgason (F), Bragi Sigurjónsson (A), Bragi Níelsson (A) og Agúst Einarsson (A). Frumvarpiö er svo til samhljóöa stjórnarfrum- varpi frá árinu 1973, sem ekki varö útrætt. ( Verzlun & ÞJónusta ) Æ'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ j Veitum TÆKNILEGA ÞJÓNUSTU STAL- GRINDAHÚS Smiðum STÁLGRINDAHÚS Seljum EFNI 1 STÁLGRINDAHÚS L '^■/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/j^ \ Miðstöðvarofnar \ % Ofnasmiðjan með 5 lágu verðtilboðin 5 - ti,OFNAR s-f* \ p pL.OTLí'J Smiðjuvegi 26 ^ ^ Kópavogi ^ ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/S/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Á ^ i GARÐASMIBJANs Lyngási 15 — Slmi 5-36-79 — Garðabæ '7 r —^ ; . rr sj — i —• { ! |j lí - - h ■ — - ■ 8 4» i 8 1 ■ 8j - a i 9 1- Verktakar, húsasmiðir, bændur og hestamenn Smiðum stálgrindahús i ýmsum stærðum sem henta vel ^ J sem: áhaldahús, vélageymsla, hesthús og gripahús. Hand- hæg i uppsetningu. Gerum fast verðtilboð. Nánari upp- 4 lýsingar. Stálafl svf. Skemmuvegi 4 Kópavogi Simi 76155 4 /. 4/ o w %vi ■ m ■ ■ %æ w ■ ■ unciu iuurtgi i ii up a vugi oiiui i uiuu / Sr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já y/Æ/Æ/Æ/Æ'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy 'i ______ 'i cz— t 4 ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ 26748 I Húseigendur - Húsfélög Höfum körfubil með 11 m. lyftigetu Önnumst sprunguviðgerðir, þakrennuviðgerðir ^og allskonar múrviðgerðir. ETTINE Upplýsingar i slma 51715. \L0ftpreSSUr4 J ^GRÖFUR^ * ^ ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆS/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//á f/Æ/Æ/Æ/A ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ 4 " I VÆ/Æ/Æ/Æ/Æs. íur U ^ Tökum að okkur allt múrbrot, ^ ^æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ)^ 4, sprengingar og fleygavinnu a 7 -- 4 4 í húsgrunnum og holræsum. 4, 4. Ný Case-grafa til leigu í öll 4y v. verk. 4. t 4 4. Gerum föst verðtilboð. f. 4 4 4. Vélaleiga Simonar Simonarsonar yf 4 Kríuhólum 6 — Simi 7-44-22 . 4. Sr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/JC/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jé. þurr 1 beaar sarinað ZZ&ssxr**' sSSsss-' ssæs&æsr THdonp^^^akninÝjung / /SSVbensinstöövum És»t á öllu r BILALEIGA r/ÆZÆZÆZÆZÆ/ÆZ^ I VW— 10 sæta bilar — 7-10 manna Land/Rover % \ ^ v w—lusæia Diiar — /-lumanna Lana/ Kover ^ v Blazer — Range Rover — Mazda — Skoda * ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já Bilaleiga Akureyrar Reykjavik: Siðumúli 33. Simi 8 69-15 Akureyri: Simar 2-17-15 & 2-35-15 p/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ./^ 4 Ford Bronco—Land/Rover— 4 * Blazer — Fiat — VW^fólksbilar 4 BILALEIGAN \ EKILL i Einholti 4 (áður Steiniðjan) Z Símar: 1-30-09 — 2-83-40 — 3-71-99 0 utibú i Borgarnesi fá Kjartansgötu 12 — Simi (93)7395 v 'æJ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/w/æ/æ/æ f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ IBILALEIGAN 'í \ mAUIÐIR í í SIGTÚN 1. í áy S. 14444. 25555 4 Sr/jr/S/Æ/S/Æ/Æ/S/Æ/Æ'J'/r/Æ/r/Æ/Æ/Æ/é f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ MOTOFtOLA Alternatorar bila og báta og 32 volta. Platínu lausar transistorkveikjur i ,. flesta bila. Hobart rafsuðuvélar.^ - - -------------------, Haukur og ólafur h.f. ^ Ármúla 32 — Simi 3-77-00. ^ ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J I Framleiðum eftirtaldar gerðir hringstiga: Teppastiga, tréþrep, rifflað járn og úr áli. Pallstiga. f/ Margar gerðirz af inni- og útihandriðum. 4 Véismiðjan -4 I ’Jft Járnverk Ármúla 32 Sími 8-46-06 — ----- J, ^ umn Q-9Q-UO / yÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á. r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/t VELA EIGENDUR! | 4 Lekur blokkin? Er heddið sprungið? 4 Margra ára reynsla i viðgerðum á sprungnum blokkum og heddum svo og f annarri vandasamri suðuvinnu. 4 4 Járnsmiðaverkstæði H.B. Guðjónssonar 2 (áður Vélsmiðjan Kyndill) 4 Súðarvogi 34 (Kænuvogsmegin) ^ Simi 8-34-65 — Heimasimi 8-49-01. 4 'Æ/Já ^r/Æ/Æ/ m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j 2 /j Vinnuvélar í Allar tegundir af 4 notuðum og nýjum — 4 varahlutir. 4 I no lá» f'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á Hörður Gunnarsson 4 4 -- - ' '/ VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/. Austurstræti 7 — Simi 1-94-60 'A Pósthólf 104 — Reykjavlk , Kvöldsimi 3-23-97 4 Sr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já , \ 2 5 Rafstöðvar til leigu Flytjanlegar Lister dieselrafstöðvar. Stærðir: 2,5 kw, 3,5 kw og 7 kw. ^Uéloáolani Garðastraeti 6 Símar 1-54-01 & 1 -6 3-4.1 óimar i-oa-ui & 1-04-4 1 / ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já Verktakar — tJtgerðar- menn Vinnuvélaeigendur og fl. Háþrýstislöngur og slöngutengi Rennismlöi — Framleiösla Fjöltækni s/f Nýlendugötu 14. f. slmi 27580 / %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.