Tíminn - 02.11.1978, Qupperneq 15

Tíminn - 02.11.1978, Qupperneq 15
Fimmtudagur 2, nóvember 1978 ii’iitMÍ'ii 15 OOOOQQOQ BARCELONA SIGRAÐI Þaö var allt á suöupunkti á Campo Nuevo, ieikvelli Barce- lona I gærkvöldi. Þar' áttust viö Barceiona og belgfska liöiö Anderlecht. Anderlecht haföi unniö fyrri leikinn 3:0 f Belgiu fyrirhálfum mánuöi, en ileiknum i gærkvöldi haföi Barcelona öll völd og þrátt fyrir aö aö liöiö saknaöi greinilega Johanns Cruyff, var engan bilbug á leik- mönnum liösins aö finná. Hans Krankl náöi forystunni fyrir Barcelona snemma í fyrri hálfleiknum og leikmenn liösins æstust upp um allan helming viö EVRÓPUKEPPNI MEISTARALIÐA Nott.F —AEK ........ 5:1,2:1 PSV—Rangers ........ 2:3, 0:0 Malmö—Kiev ......... 2:0, 0:0 Köln — Sofia ....... 4:0, 1:0 Grassh. — Real ..... 2:0,1:3 Dresden—Bohem ...... 6:0, 0:0 Krakow—Brno ........ 1:1, 2:2 Lilleström —Vin .... 0:0,1:4 EVRÓPUKEPPNI BIKARHAFA Banik—Shamrock .. .. 3:0,3:1 Innsbr. — Ipswich ... .. 1:1,0:1 Barcel. —Anderl. ... .. 3:0, 0:3 Bodö — Inter .. 1:2,1:7 Aberd.—Fortuna ... .. 2:0,0:3 Beveren — Rijeka ... .. 2:0, 0:0 Ferencv. —Magdeb. .. 2:1,0:1 UEFA KEPPNIN Borussia — Benfica .... 2:0, 0:0 Dukla —Everton ...... 1:0,1:2 Valencia — Arges .... 5:2, 1:2 Lausanne —Ajax ...... 0:4', 0:1 WBA —Braga .......... 1:0, 2:0 Stuttg. —Torpedo .... 2:0, 1:2 Hibs. — Strasburg.... 1:0, 0:2 RedStar — Gijon ..... 1:1,1:0 Dusiburg —CarlZ. J. ... 3:0, 0:0 Esbjerg —Pallosuers .. 4:1, 2:0 Standard — Man. C....2:0, 0:4 Honved — Politechn .... 4:0, 0:2 Tiblisi—Hertha ...... 1:0,0:2 Arsenal— Hajduk ..... 1:0,1:2 Levski — ACMitan .... 1:1,0:3 markiö og vörn Anderlecht átti I mestu vandræöum meö aö hafa hemil á Krankl. Krankl átti allan heiöurinn af ööru marki Barce- lona, sem Heredia skoraöi rétt fyrir lok fyrri hálfleiksins. Þegar svo Zuvira jafnaöi metin þegar um 15 min. voru til leiksloka bdk- staflega sprakk Campo Nuevo 1 Barcelona. Ahorfendur hvöttu sinasmenn ákaft en ekki dugöi til og þegar dómarinn flautaöi til leiksloka stóö enn 3:0 og nii vöru liöin jöfn aö markatölu. Var þá framlengt en þrátt fyrir ákafar sóknartilraunir Barcelona tókst leikmönnum liösins ekki aö bæta viö marki og varö þvi aö hafa vitaspyrnukeppni. Og þá brustu taugar leikmanna Anderlecht endanlega og Barcelona sigraöi i vitakeppninni og kemst áfram i 8 liöa Urslitin. Ipswich lenti i miklu basli meö Innsbruck i Austurríki. , Ober- Mario Kempes acher skoraöi eina markiö i venjulegum leiktima og voru liöin þá jöfn, þvi Ipswich vann fyrri leikinn á Portman Road 1:0. Varö á aö framlengja og mark bak- varöarins George Burley fleytti Ipswich I 8 liöa Urslitin. Aberdeen baröist hetjulega á Pittodrie og vann Fortuna Dusseldorf 2:0 meö mörkum McLealand og Drew Jarvie, en þaö dugöi ekki til þvi Fortuna vann heimaleik sinn 3:0. Magde- burg, mótherjar Valsmanna I 1. umferöinni, töpuöu á Utivelli fyrir Ferencvaros frá Ungverjalandi 1:2, en þar sem Magdeburg vann heimaleikinn 1:0 komast þeir áfram á Utimarkinu. —SSv— yfir Gríkkjunum — Forest vann AEK 5:1 á City Ground Ensku meistararnir Nottingham Forest sýndu stórleik I gærkvöldi er þeir mættu grisku meisturun- um AEK frá Aþenu 1 slöari leik liðanna I 16-liöa Urslitunum I Evrópukeppni meistaraliöa. For- est vann fyrri leikinn 2:1, en I gær var engin miskunn ogliö AEK var sundurspilað allt frá fyrstu minútu. David Needham kom Forest 11:0 og Tony Woodcock og Viv Anderson, bakvöröurinn sterki, bættu viö teimur mörkum fyrir leikhlé, þannig aö staöan var 3:0. Forest sótti látlaust allan seinni hálfleikinn og bætti þá viö tveim- Dieter Muller skoraöi tvö mörk I stórsigri Kölnar yfir Lokomotiv Sofia f gærkvöldi. Leikmenn Rangers komu hins vegar tvíefldir til leiks eftir hlé og mörk frá MacDonaid, Derek Johnstone og Bobby Russel tryggöu þeim áframhaldandi þátttökurétt. Deykers skoraöi aö visu annaö mark fyrir PSV, en Rangers heföi nægt jafntefli. Þaö voru fleiri liö en Rangers, sem komu á óvart. Sænsku meist- aranir Malmö FF, unnu í gær- kvöldi mjög svo glæsilegan sigur á Dinamo Kiev2:0.Fyrrileiknum lauk meö markalausu jafntefli i Kænugaröi og fara Svfarnir þvi áfram i 8 liöa úrslitin. Cervin geröi fyrra mark Malmö I gær- kvöldi og Kinnvall þaö siöara. Malmö er eina liöiö af þeim átta, sem eftir eru, sem ekki hefur fengiö á sig mark 1 keppninni til þessa. Hafi Rangers og Malmö komiö á óvart, slógu Grasshoppers frá Sviss þeim sennilega alveg viö. Þeir unnu Real Madrid i gær- kvöldi 2:0 aö viöstöddum 26.000 áhorfendum og þaö nægöi Grass- hopperstil aö komast áfram, þvl fyrri leiknum lauk meö sigri Real 3:1. Sulser geröi bæöi mörk Grasshoppers. Köln vann afar sannfærandi sigur á Lokomotiv Sofia — 4:0 i gærkvöldi. Dieter Muller skoraöi tvivegis og Van Goolsá sem skor- aöi jöfnunarmark Kölnar gegn Skagamönnum hér á Laugardals- vellinum, og Giowacs bættu tveimur viö. Fyrri leiknum lauk einnig meö sigri Kölnar — 1:0. ur mörkum og var Gary Eirtles aö verki i bæöi skiptin. AEK tókst aöeins einu sinni aö sva a fyrir sig— Bayevitsskoraöi, fannig aö lokatölur uröu 5:1 fyrir Forest og 7:2 samanlagt. Greinilegt er nil á öllu, aö Forest ætlar sér ekkert nema Evrópubikarinr og veröur erfittaöstööva þá. Arnars undir- strikaöi leikurinn á City Ground enn frekar þann gifurlegi mun, sem viröistveraá enskuir félags- liöum og liöum frá flestum hinna Evrópulandanna. Þau Urslit, sem hins vegar komu einna mest á óvart var sig- ur Rangers yfir PSV Eindhoven i Hollandi. Fyrri leiknum lauk meö markalausu jafntefli á Ibrox, heimavelli Rangers, og þaö vorir ekki margir, sem b juggust viö þvi aö Rangers tækist aö komast áfram. Rangers hefur hins vegar veriö á mikilli uppleiö aö undan- förnu og ekki tapaö siöuitu 9 leikjum. Ekki blés þó byrlega fyrir Rangers þvi Lubse náöi foryst- unni fyrir PSV I fyrri hálfleik og var þaö eina mark hálfleiksins. Derek Jonstone Stórsigur Forest Ásgeir skoraði bæði mörkin Asgeir Sigurvinsson átti snilld- arleik i gærkvöldi þegar Standard Liege vann Manchester City 2:0 I UEFA keppninni Asgeir skoraöi bæöi mörkStandard — hiö fyrra á 63. miniitu og hiö sföara lir vita- spyrnu á 85. min. Mörk Asgeirs dugöu þó ekki til þvi Manchester City vann fyrri leikinn 4:0 og kemst áfram I næstu umferð. Gary Owen, miövallarleikmaöur- inn knáihjáMan.City, varrekinn af leikvelli. 2:1 komast Tékkarnir áfram. West Bromwich tók lifinu létt á Hawthornsogunnu auöveldan 1:0 sigur yfir Braga frá Portúgal. Alistair Brown skoraöi eina mark leiksins. Skoska liöiö Hibernian datt bæöi út úr keppninni i gærkvöldi Hibernian vann Strasburg frá Frakklandi 1:0, en fyrri leikuripn tapaöist 0:2. 1 fyrrakvöld vann Borussia Mönchengladbach Benfica frá Portúgal 2:0 eftir aö fyrri leikn- um haföi lokið meö markalausu jafntefli. Mario Kempes skoraöi tvö mörkf 5:2 sigri Vale:n.cia yfir Arges Pitesti i gærkvöldi. Rainer Bonhog skoraöi einnig og Valenciakemstörugglega áfram. Ajax vann öruggan sigur yfir Lausanne frá Sviss 4:0. Ray Clarke skoraöi tvö marka Ajax, sem einnig vann fyrri leikinn — 1:0. —SSv— Allt var á suöupunkti á Highbury þar sem Arsenal mætti Hajduk Split frá Júgóslaviu. Hajduk vann fyrri leikinn 2:1 og virtist ætla aö tryggja sér áfram haldandi rétt til þátttöku I keppn- inni þvf í hálfleik hafði ekkert mark veriö gert. I seinni hálfleik varö hins vegar fjandinn laus á vellinum og á 68. min. voru Liam Brady og sá, sem sá um aö gæta hans, reknir af leikvelli fyrir slagsmál. Leikmenn Arsenal geröust vondaufari meö hverri minútunni, en miövöröurinn Wíllie Young skoraöi sigurmark Arsenaiá 83. mln. og þaö var nóg. Tveimur min. siöar var svo annar úr liöi Hajduk rekinn af leikvelli. Everton var slegiö út i gær- kvöldi af Dukla Prag I Tékkó- slóvaklu. Leiknum lauk 1:0 og þar sem Everton vann fyrri leikinn Ásgeir Sigurvinsson átti stórleik I gærkvöldi gegn Man. City.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.