Tíminn - 03.11.1978, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.11.1978, Blaðsíða 10
^SÍÍ'lllí!!!' 10 Föstudagur 3. nóvember 1978 Byggingavörudeild Sambandsins auglýsir byggingaref ni SMÍÐAVIÐUR 50x125 Kr. 661.- pr. m. 25x150 Kr. 522.-pr. m.- 25x125 Kr. 436.- pr. m. 25x100 Kr. 348.- pr. m. 63X125 Kr. 930.- pr. m. 2 1/2x5 Oregonpine Kr. 1.726.-pr. m. UNNIÐ TIMBUR Vatnsklæðning 22x110 Kr. 3.523.- pr. ferm. Panel 16x108 Kr. 3.845,- pr. ferm. Panel 16x136 Kr. 3.582.- pr. ferm. Glerlistar 22 m/m Kr. 121.-pr. ferm. Grindarefni og listar: Húsþurrt 45x115 Kr. 997.- pr. m. • Do 45x 90 Kr. 498.- pr. m. Do 35x 80 Kr. 414.- pr. m. Do 35x 70 Kr. 401.-pr. m. Gólfborð 32x100 Kr. 528.- pr. m. Múrréttskeiðar 12x 58 Kr. 156.- pr. m. Múrréttskeiðar 12x 96 Kr. 156.- pr. m. Þakbrúnarlistar 15x 45 Kr. 156.- pr. m. Bílskúrshurða- rammaefni 45x115 Kr. 997.-pr. m. Bílskúrshurða-karmar Kr. 1.210.- pr. m. SPÓNAPLÖTUR 9 m/m 120x260 Kr. 2.826.- 12 m/m 60x260 Kr. 1.534,- 18 m/m 120x260 Kr. 3.895.- Spónaplötur# hvítmálaðar, rakavarðar: 8 m/m 120x255 Kr. 3.737.- 9 m/m 125x260 Kr. 4.030,- aMerískur krossviður DOUGLASFURA 12.5 m/m strikaður 122x244 Kr. 7.784.- SPÓNLAGÐAR VIÐARÞILJUR Hnota finline Coto Antikeik finline Rósviður Fjaðrir Kr. 4.655.- pr ferm. Kr. 3.094.- pr ferm. Kr. 4.655,- pr ferm. Kr. 4.723.- pr ferm. Kr. 118,-prstk. STRIKAÐUR KROSSVIÐUR 4 m/m M/VIÐARLÍKI Rósaviður 122x244 Kr. 3.202.- Askur 122x244 Kr. 3.202.- Askurdökkur 122x244 Kr. 3.202.- Birki dökkt 122x244 Kr. 3.202.- ÞAKJÁRN BG 24 6 fet Kr. 1.962.- pr.pl. 7 fet Kr. 2.290.- pr. pl. 8 fet Kr. 2.616.- pr. pl. 9 fet Kr. 2.944.- pr. pl. 3.0 m. Kr. 4.014.- pr. pl. 3.3 m. Kr. 4.415.- pr. pl. 3.6 m. Kr. 4.817.- pr. pl. Getum útvegað aðrar lengdir af þakjárni allt að 10.0 m. með fárra daga fyrirvara verð pr. 1. m. kr. 1.338.- stillingu á vél. auk kr. 4.158.- fyrir hverja 6 fet BÁRUPLAST Kr> 6>156._ 8 fet Kr. 8.208.- lOfet Kr. 10.260.- ATH.: Söluskattur er innifalinn í verðinu Byggingavörur Sambandsins Armúla 29-Simi 82242 Ahugi íslendinga á írlandi og irskum málefnum hefur fariö ört vaxandi á undanförnum árum. Lengihöfum viö vitaö um ættartengsl viö tra, en margir erunii þeirrarskoöunar, aöekki renni siöur irskt en norrænt blóö i æðum okkar. Ekki skal um þaö dæmt hér, en þvi er ekki að neita, aö mér fannst margur trinn bera islenskansvip. Margt er lika svipað um sögu okkar og tranna og aðstööu ýmislega. Irar erueyþjóð, hefur lifað fyrst og fremst á landbúnaöi, lofts- lagiö er úthafslofstlag. trar hafa verið undirokaöir um aldir erlendis frá, þeir hafa verið fátæk bókmenntaþjóö, þeir misstu fjölda fólks til Ameriku eins og við. trska þjóðin er fámenn, röskar þrjár milljónir og landið er lýðveldi. Ég átti þess kost i siöast- liðnum júlimánuöi aö dvelja nokkra daga i trlandi og kynn- ast þar litillega irskum land- búnaði. Hef ég sett niöur á blaö nokkra fróðleiksmola frá þessari dvöl, ef einhverjum kynni að vera forvitni á aö heyra frá landbúnaöi þessara granna okkar. Rakir vindar af hafi auka grasvöxtinn. Irland hefur oft verið nefnt „eyjan græna” og ber þaö nafn áreiöanlega meö réttu. Vestan- vindarnir bera regn og hlýju utan af Atlantshafi allan ársins hring. Sprettutimi grass er 6-7 mánuöir. Irum er gjarnt aö kvarta um regnið, en jafnframt viöurkenna þeir, að þetta mikla og jafna regn er forsenda hins mikla grasvaxtar og þvi' undir- staða búfjárræktarinnar. trland er ekki auöugt land frá náttúrunnar hendi, þegar gróöurmoldin er frá talin. Málmar finnast varla og svöröurinn er helsti orkugjafinn. Hann er notaöur bæöi til raf- orkuframleiðslu og eldunar á heimilum. Landbúnaður er enn annar aöalatvinnuvegur þjóöar- innar. Jaröeignir 1 trlandi eru yfirleitt i bændaeign, en jaröirnar eru flestar smáar og meðalframleiðsla á bönda fremur litil. Bændur i landinu eru alls taldirum 170 þúsund. Ef allur búpeningur er talinn, koma um 40 nautgripir, 9 ær og rúmlega hálf gylta á hvem bónda. Tekjurirskra bænda eru að fjórum fimmtu kvikfjárrækt og landbúnaöarafuröir eru rúmlega tveir fimmtu af út- flutningi landsmanna. írskur landbúnaður er i örum vexti. trar gengu í Efnahags- bandalag Evrópu áriö 1973. trskur landbúnaöur hefur tekiö örum framförum i skjóli þeirrar veröábygðar, sem bandalagiö veitir á vmsum landbúnaöar- vörum. Framleiösla mjólkur og nautakjöts hefur vaxiö ört og efnahagur bændanna fer mjög batnandi. Undanfarin ár hefiir þó kindakjötsframleiðsla fariö minnkandi. Um síðustu áramót var gefinn frjáls innflutningur á irsku lanbakjöti til Frakklands, en áöur var hann háöur þröngum leyfum. Verð á nýju ófrystu lambakjöti er mjög hátt i Frakklandi. Hefur þessi markaður aukiö mjög bjartsýni irskra sauöfjárbænda. Aðalútflutningsvörur irsks landbúnaðar eru nautakjöt, lifandi nautgripir, undanrennu- mjöl, smjör, ostar, svinakjöt, kindakjöt, ull og skinn. trar auglýsa nautakjöt sitt sem þaö besta i heimi. Það er flutt bæöi til Bretlands og meginlands Evrópuog jafnvel til Bandarikj- anna. Lifandi nautgripir eru landbúnaðarmál Ingi Tryggvason

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.