Tíminn - 03.11.1978, Blaðsíða 23
Föstudagur 3. nóvember 1978
23
flokksstarfið
Framsóknarvist á Sögu 9. nóv.
Þriggja kvölda framsóknarvist og dans heldur áfram fimmtu-
daginn 9/11 á Hótel Sögu og veröur síöan spilaö 23/11. Góö kvöld-
verölaun veröa aö venju og heildarverölaun veröa vöruúttekt aö
verömæti 100 þús. kr.
Framsóknarfélag Reykjavíkur
Akranes
Framsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist I félags-
heimili sinu aö Sunnubraut 21 sunnudaginn 5. nóvember og hefst
kl. 16.00. Vönduö verölaun.
öllum heimill aögangur meöan húsrúm leyfir.
Framsóknarkonur Reykjavík
Basarvinna aö Rauöárárstlg 18 laugardaginn 4. nóvember kl.
14.00.
Basarnefndin.
Ráðstefna um vísitölu, fræðslu-
og félagsmál launafólks
Ráöstefna á vegum Framsóknarflokksins um endurskoöun
visitölunnar og fræöslu- og félagsmál launafólks, veröur haldin
aö Rauöarárstig 18, dagana 11. og 12. nóvember n.k.
Dagskrá:
Laugardagur 11. nóv.
Kl. 14.00 Setning: Jón A. Eggertsson, formaöur verkalýösmála-
nefndar. Avarp: Einar Agústsson, varaformaöur Framsóknar-
flokksins. Framsöguerindi um visitöluna: Asmundur Stefáns-
son, hagfræöingur, og Steingrimur Hermannsson, ráöherra.
Umræöur og fyrirspurnir.
Sunnudagur 12. nóv.
Kl. 10.00 Framsöguerindi um fræöslu- og félagsmál launafólks:
Daöi Ólafsson, stjórnarm. M.F.A. og Jón A. Eggertsson, for-
maöur Verkalýösfélags Borgarness. Umræöur og fyrirspurnir.
Kl. 12.00 Matarhlé.
Kl. 13.30 Umræöur og fyrirspurnir. Ráöstefnuslit.
Ráöstefnustjórar:
Hákon Hákonarson, forseti Alþýöusambands Noröurlands.
Gunnar Kristmundsson, forseti Alþýöusambands Suöurlands.
Austur-
Skaftafells-
sýsla
Arshátiö Framsóknarfélaganna i Austur- Skaftafellssýslu verö-
ur I Hótel Höfn 4. nóvember og hefst meö boröhaldi kl. 20. Avarp
flytur Einar Agústsson varaformaöur Framsóknarflokksins.
Góö skemmtiatriöi.
Dansaö til kl. 02.
Veislustjóri Halldór Asgrimsson.
Þátttaka tilkynnist til Björns Axelssonar fyrir 1. nóvember n.k.
Kópavogur
Aöalfundur fulltrúaráös Framsóknarfélaganna I Kópavogi verö-
ur haldinn fimmtudaginn 9.11 aö Neöstutröö 4.
Fundarefni:
1. Venjuleg aöalfundarstörf
2. Hákon Sigurgrimsson ræöir skipulagsmál og starfshætti
Framsóknarflokksins
S. önnur mál
Stjórnin
Hafnarfjörður, Garðabær,
Bessastaðahreppur
Aöalfundur Hörpu veröur haldinn þriöjudaginn 7. nóvember aö
Hverfisgötu 25 Hafnarfiröi.
Dagskrá: Venjulega aöalfundarstörf. Kosning fulltrúa á
kjördæmisþing. önnur mál.
Stjórnin.
Föstudagur
3. nóvember
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll
Heiöar Jónsson og Sigmar
B. Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinardagbl. (útdr.). Dag-
skrá. 8.35 Létt lög og
morgunrabb. 9.00 Fréttir.
9 9.05 Morgunstund barn-
anna: Jakob S. Jónsson
endar lestur þýöingar sinn-
ar á sögunni „Einu sinni
hljóp drengur út á götu”
eftir Mathis Mathisen (5).
9.20 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Létt lög og morgunrabb,
(frh.)
11.00 Þaö er svo margt Einar
Sturlusœi sér um þáttinn.
11.35 Morguntónleikar: Juli-
an Bream og Monte-
verdi-hljómsveitin leika
Konsert I D-dúr fyrir lútu og
strengi eftir Antonio Vi-
valdi, John Eliot Gardiner
stj. / Maria Teresa Garatti
Föstudagur 3.nóv
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
og I Musici strengjasveitin
leika Sembalkonsert I C-dúr
eftir Tommaso Giordani.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Ertu
manneskja?” eftir Marit
Paulsen Inga Huld Há-
konardóttir les þýöingu
sina, sögulok (ll').
15.00 Miödegistónleikar John
Ogdon leikur pianótónlist
eftir Alexander Skrjabin.
Arthur Grumiaux og Istv-
an Hajdu leika Sónötu fyrir
fiölu og pianó eftir Claude
Debussy.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.20 Sagan: „Erfingi
Patricks” eftir K.M. Peyton
Silja Aöalsteinsdóttir les
þýöingu sina 1 (17).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Af Álftanesi Guörun
Guölaugsdóttir ræöir viö
Svein Erlendsson á Grund:
siöara samtal.
19.55 Tónleikar Sinfóniu-
hljómsveitar tslands I Há-
skólabiói kvöldiö áöur: —
fyrri hluti. Stjórnandi:
20.40 Sailor Hljómsveitin
Sailor flytur nokkur vinsæl-
ustu laga sinna. Einnig
kemur fram hljómsveitin
Sutherland Brothers and
Quiver.
21.30 Kastljós Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
maöur Sigrún Stefánsdóttir.
22.30 Nýliöar. (The Virgin
Soldiers) Bresk biómynd
frá árinu 1970. Aöalhlutverk
Lynn Redgrave, Hywel
Bennett og Nigel Daven-
Rusland Raytscheff frá
Búlgariu Einleikarar:
Kristján Þ. Stephensen, Sig-
uröur I. Snorrason, Haf-
steinn Guömundsson og
Stefán Þ. Stephensen. a.
Sinfónia nr. 1 I D-dúr
„Klassiskasinfónlan” op. 25
eftír Sergej Prokofjeff.
b. Konsertsinfónia I Es-dúr
fyrir óbó, klarinettu, fagott
og horn eftir Wolfgang
Amedeus Mozart.
20.45 Sjókonur fyrr og nú: —
annar þáttur Þórunn
Magnúsdóttir skólastjóri
tók saman. 1 þessum þætti
veröur sagtfrá konum, sem
lent hafa i sjóslysum og
hrakningum. Lesari Guörún
Helgadóttir.
21.30 Tværsónötur a. Sónata i
c-moll fyrir flautu, sello og
viólu da gamba op. 1 nr. 1
eftir Handel. William
Bennet, Harold Lester og
Denis Nesbitt leika. b. Són-
ata nr. 7 i a-moll fyrir fiölu
og selló eftir Tartini. Gio-
vanni Guglielmo og Antonio
Pocaterra leika.
22.05 Kvöldsa^an:^ Saga Snæ-
bjarnar I Hergilsey rituöaf
honum sjálfum. Agúst Vig-
fússon les (3).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 tJr menningarlifinu
Hulda Valtysdóttir fjallar
um glerlistarsýningu i
Norræna húsinu.
23.05 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
port. Sagan gerist I Singa-
pore snemma á sjötta ára-
tug aldarinnar. Breskt her-
liö er I borginni, aö mestu
skipaö kbrnungum og
óreyndum piltum. Dóttir
e in s y f irm anns in s ,
Philippa, kynnist einum
piltanna á dansleik en
fýrstu kynnin veröa hálf-
vandræöaleg vegna
reynsluleysis þeirra. Þýö-
andi Kristrún Þóröardóttir.
23.55 Dagskrárlok.
flokksstarfið 1
Suðurland
Kjördæmisþing Framsóknarmanna á Suöur-
landi veröur haldið I Vik i Mýrdal laugardag-
inn 18. nóv. og hefst þaö kl. 10 fyrir hádegi.
Steingrimur Hermannsson, ráöherra, mætir
á þingiö.
Aðalfundur Framsóknarfélags V-Skaftafellssýslu veröur hald-
inn 5. nóv. kl. 14.00 aö Kirkjubæjarklaustri. Venjuleg aöalfund-
arstörf.
Alþingismennirnir Jón Helgason og Þórarinn Sigurjónsson
mæta á fundinn.
FUF, Keflavík
Félg ungra framsóknarmanna I Keflavik heldur aöalfund sinn I
Framsóknarhúsinu, Austurgötu 26. laugardaginn 11. nóvember
n.k. kl. 16.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf
2. Kjör fulltrúa á kjördæmisþing
3. önnur mál.
Félagar eru hvattir til aö mæta.
—Stjórnin
Aöalfundur Framsóknarfélags Rangæinga veröur haldinn I
félagsheimilinu Hvoli miövikudaginn 8. nóvember n.k. kl. 21.00.
Venjuleg aöalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing
Framsóknarmanna i Suöurlandskjördæmi.
Alþingismennirnir Jón Helgason og Þórarinn Sigurjónsson
mæta á fundinum.
Stjórnin.
Svæðameðferð
og heilsuvemd
Samtök um svæöameöferö og
heilsuvernd efna til fundar
laugardaginn 4. nóvember kl.
14.00 i húskynnum Slysavarna-
félagsins viö Grandagarö.
Þar veröur fjallaö um skipu-
lag námskeiöa á vegum félags-
ins svo og stö u svæðameðferöar
sem heilsuræktaraöferöar.
Fyrsta tölublaö fréttabréfs fé-
lagsins er nýkomiö út og veröur
þvi dreift á fundinum.
£
SMÞAUTr.tRO RIKISINS
M.s. Esja
fer frá Reykjavik þriöjudag-
inn 7. nóvember vestur um
land I hringferö og tekur vör-
ur á eftirtaldar hafnir: lsa-
fjörö (Bolungavik um Isa-
fjörö) Akureyri, Húsavik,
Þórshöfn, Bakkafjörö,
Vopnafjörö, Borgarfjörö-
Eystri, Seyöisfjörö, Mjóa-
fjörö, Neskaupstaö, Eski-
fjörö, Reyöarfjörö,
Fáskrúösfjörö, Stöövarfjörö,
Breiödalsvik Djúpavog og
Hornafjörö.
Móttaka alla virka daga
nema laugardaga tii 6.
nóvember.
Ms. Hekla
fer frá Reykjavik föstudag-
inn 10. nóvember vestur um
land til Akureyrar og tekur
vörur á eftirtaldar hafnir:
Patreksfjörö, (Tálknafjörö
og Bildudal um Patreks-
fjörö) Þingeyri, lsafjörö
(Flateyri, Súgandafjörö og
Boiungavik um tsafjörö)
Sigluf jörö, Akureyri og
Noröurfjörö.
Móttaka alla virka daga
nema laugardaga til 9.
nóvember.