Tíminn - 03.11.1978, Blaðsíða 24

Tíminn - 03.11.1978, Blaðsíða 24
11 u Sýrð eik er sígild eign RftÖftll TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SIMI: 86822 Gagnkvæmt $®^?J tryggingafélag Verzlið buðTn ' sérverzlun með skiphoiti 19, r." ' litasjónvörp sími 29800, (5 línur) Föstudagur 3. nóvember 1978 245. tölublað—62. árgangur „A von á að tíl verkfalls komi" — segir Ólafur Jónsson, bókmenntafræöingur, um deilu stundakennara HI og rikisvaldsins AM — lilaðio ræddi I gær við Ólaf Jónsson, bókmenntafræðing, um horfur I deilu stundakennara við Háskóla islauds og rfkisvaldsins, en stundakennarar hafa boöab til vikulangs verkfalls vikuna 6-11 nóvember. Olafur sagöi a6 eftir árangurs- lausar tilraunir til þess aö fá kjör stundakennara leiðrétt, hefðu þeir ákveðifi á fundi sinum i sept- ember aö boöa til verkfalls vik- una 6-11 nóvember, heföi engin leiðrétting fengist fram fyrir þann tlma, og væri nú komið að lokum þessa frests. Aðalkröfu stundakennara kvað Ólafur þá að stundakennarar verði framvegis ráðnir til eins misseris i senn og á óbreyttu kaupi, i stað þess, sem tiðkast hefur, að þeir séu á tlmakaupi. Ólafur kvað þann hag, sem kenn- arar mundu haf'a af þessu einkum þann, að með þessu fengju þeir kaup sitt greitt um hátiöar, svo sem um jól og páska og ennfrem- ur tryggt kaup \im próftimann. Sagði Olafur að ef samkomulag Viðræðufundur stundakennara og ríkisvalds í dag AM—,,Við munum halda fund á morgun og skoða hvernig málin standa," sagði Þorsteinn Geirs- son, hjá fjármalaráðuneyti i gær, þegar vifi spurðum hann um Hkur i að saman kynni að draga i deilu stundakennara og ifkLsvalilsins. Þessi fundur, sem haldinn verður kl. 15.30 I dag, er viöræðufundur, en ekki eigin- legur samningafundur, sagði Þorsteinn. A þessum fundi munu mætast fulltrúar frá fjar- málaráðuneyti, Háskóla Islands, menntamálaráðuneyti og enn fulltruar stundakennara. 1 fyrri viku héldu þeir og meö sér fund, en ekki treysti Þorsteinn sér til að geta sér til um hvort likur væruá aö I dag dragi svo saman með máls- aðilum, að verkfalli verði afstýrt. Greiðslum til stunda- kennara hefur til þessa verið hagað samkvæmt reglum, sem menntamálaráðuneytið gefur út I samráði við fjármálaráðu- neyti og stundakennarana sjálfa. Eru nú orðnar greinir milli nystofnaðara samtaka stunda- kennara og yfirvalda um ýmsa liði þessara reglna og vofir verkfall þeirrafyrrnefndu yfir á mánudag. Siguróui HE. Loðnuveiðarnar: Sigurður RE enn aflahæstur — Heildarveiðin orðin um 385 þús. lestir Kás— Um kl. 17 I gær höfðu 18 loðnubátar tilkynnt afla til Loðnunefndar, samtals 10.770 lestir. Sólarhringinn áöur höfðu 9 skip tilkynnt afla, alls 4.450 lestir. Loftnuveiði er nú jöf n og gdð, og hið besta veður á loðnumiðunum fyrir norðan land. Um mánaða- inótin var Sigurður aflahæstur loðnubátanna með 15.625 tonn. t öðru sæti var Börkur með 15.625 tonn og I þvi þriðja GIsli Arni með 11.540 tonn. Fjórir aðrir bátar voru komnir yfir 10.000 tonna markiö, þ.e. Pétur Jtfnsson, með 11.120, Loftur með 10.815, Vikingur með 10.400 og Skarðsvfk með 10.100 tonn. næðist um þessa kröfu mætti heita að málið væri leyst. Aörar kröfur kvað Ólafur eink- um snúast um yfirvinnu og auka- vinnu og væru þar helstar kröfur um að greitt verði framvegis fyrir vinnu viö próf, þegar svo stórir hópar væru prófaBir að fyrivinna hlyti aB myndast. Enn fremur að yfirvinna, þegar vinnuvika fer fram yfir 40 stund- ir, verði greidd, en þar ræddi um einfalt sanngirnismál, eins og hann teldi aðrar kröfur stunda- kennara. Þá kreföust stunda- kennarar yfirvinnuálags fyrir kennslu utan kennslustunda og sérstakrar þóknunar fyrir óhjá- kvæmileg stjórnunarstörf, sem skyldi greitt fyrir sérstök undirbúningsstörf, eins og þegar kennarar ganga inn I störf annarra kennara um tima. Olafur endurtók að hann liti á kröfur þessar sem óumdeilanlegt sanngirnis mál, enda nytu til dæmis menntaskólakennarar þessara kjara. Þrátt fyrir það kvaðst hann ekki of bjartsýnn á að saman drægi svo á morgun að verkfalli yrði afstýrt, en fundur stundakennara með fulltrúum mennta- og fjármálaráöuneyta, svo og Háskólans, er boBáBur I dag. Verið er að losa fyrsta ollufarminn, sem keyptur er hingaft til lands frá Portúgal. t skipinu sem kom með farminn eru 17 þtisund tonn af ollu. Olla þessi mun unnin úr jörðu I Afrlku en hreinsuð f Portúgal. Tlmamynd Róbert. Falsar listamaðurinn eigin verk? Dali-myndirnar eru ekki eftírprentanir — segir Björn Th. Björnsson, Ustfræðingur ATA — Ég skil ekki þessa reki- stefnu út af Dali-sýningunni. Við höfum verið með margar sýning- ar, þar sem myndirnar voru unn- ar á verkstæði, rétt eins og þessar myndir Dalis. Má þar til dæmis nefna Erró-sýninguna og Picassó- sýninguna, sagði Björn Th. Björnsson, listfræðingur, er Tlm- inn hafði samband við hann i gær. 1 kjallaragrein I Dagblaðinu á þriðjudaginn segir Ríkharður Valtingojer Jóhannsson, grafik- listamaður, að myndirnar á Dali- sýningunni að Kjarvalsstöðum séu ekki „original" graflkmynd- ir, þær séu ekki unnar af íísta- manninum sjálfum. Ljósmynda- tækni og. verkstæBisvinna komi þar I stað þrykksins. Þar er og Síldarkvóti hring- nótabáta aukinn þó skilyrt. Norðurstjarnan hefur forkaupsrétt Kás — Þar sem aðeins 60 bátar af þeim 98 bátum sem fengu leyfi til slldveiða I hringnót hafa hafið þær veiöar, ákvað sjávarútvegsráðuneytið I gær að auka kvóta þessara báta um 30 lestir eöa úr 210 i 240 lestir. Hins vegar er þessi aukning á kvóta háö vissu loforöi. Aðeins þeir bátar fá stækkaðan kvóta sem veita Norðurstjörnunni h/f I Hafnarfirði forkaupsrétt á magni sem nemur að minnsta kosti 30 lestum. 1 þvl skyni eiga leyfishafar aB hafa samband viö forráöamenn Norðurstjörnunn- ar varðandi landanir hjá fyrir- tækinu. „Akvörðun þessi er m.a. tekin með tilliti til þess, aB NorBur- stjarnan i HafnarfirBi hefur gert þýðingarmikla sölusamninga á niBurlagBri sild I Bandarikj- anna, en hefur aftur á móti ekki tekist aB al'la sér nægjanlegs hráefnis til vinnslunnar," segir I fréttatilkynningu frá sjávarút- vegsráðuneytinu. Er þar tekið fram, að stærð slldarinnar skipti minna máli varðandi þessa vinnslu NorBurstjörnunn- ar, og er þvi hægt aB nýta þa sild, sem bátar sleppa nú aftur. gefiB i skyn aB kaupendur þessara mynda hafi fengiB svikna vöru, eftirprentanir I staB ósvikinna grafikmynda. — ÞaB er ljóst, aB Dali situr ekki með sveittan skallann viB pressuna. Hann gerir frummynd- ina ýmist á plötu eBa aB stungiB er eftir henni. — Allar myndirnar eru tölusett- ar og áritaðar af listamamninum og þar skilur á milli grafik- mynda og eftirprentana. — Ég kannast viB þetta gallerí I Gautaborg, en þaöan koma myndirnar. Það hefur beint sam- Framhald á bls. 18. 20 umferðar óhöpp í Reykjavík ATA—Mjög margir árekstrar urðu I umferöinni I gær. Klukkan 18.30 I gærkvöldi voru árekstr- arnir orðnir 20. A móti þessu kemur, að engin slys urðu á fólki f þessum árekstrum. Flest urðu dhöppin efur hádegi og eftír að tdk að skyggja, enda var umferð nokkuð mikil.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.