Tíminn - 03.11.1978, Síða 24

Tíminn - 03.11.1978, Síða 24
HU Sýrð eik er sígild eign KGÖCill TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 ■ SÍMl: 86822 Gagnkvæmt tryggingafé/ag _____ Verzlið búðin ' sérverzlun með skiphoiti 19, r!" —y litasjónvörp sími 29800, (5 línur) SiH'ii 't'í; Föstudagur 3. nóvember 1978 245. tölublað—62. árgangur „A von á að til verkfalls komi” — segir Ólafur Jónsson, bókmenntafræðingur, um deilu stundakennara HI og rikisvaldsins AM — Blaöiö ræddi I gær viö Ólaf Jónsson, bókmenntafræöing, um horfur f deilu stundakennara viö Háskóla tslands og rfkisvaldsins, en stundakennarar hafa boöaö til vikuiangs verkfalis vikuna 6-11 nóvember. Ólafur sagöi aö eftir árangurs- lausar tilraunir til þess ab fá kjör stundakennara leiörétt, heföu þeir ákveöiö á fundi sinum i sept- ember aö boða til verkfalls vik- una 6-11 nóvember, heföi engin leiörétting fengist fram fyrir þann tima, og væri nú komiö aö lokum þessa frests. Aöalkröfu stundakennara kvaö Ólafur þá aö stundakennarar veröi framvegis ráönir til eins misseris i senn og á óbreyttu kaupi, I staö þess, sem tiðkast hefur, að þeir séu á timakaupi. Ólafur kvaö þann hag, sem kenn- arar mundu hafa af þessu einkum þann, aö meö þessu fengju þeir kaup sitt greitt um hátiöar, svo sem um jól og páska og ennfrem- ur tryggt kaup lim próftimann. Sagöi Ólafur aö ef samkomulag Viðræðufundur stundakennara og ríkisvalds í dag AM—„Viö munum halda fund á morgun og skoöa hvernig málin standa,” sagöi Þorsteinn Geirs- son, hjá fjármalaráöuneyti i gær, þegar viö spuröum hann um likur á aö saman kynni aö draga i deilu stundakennara og rikisvaldsins. Þessi fundur, sem haldinn veröur kl. 15.30 i dag, er viöræðufundur, en ekki eigin- legur samningafundur, sagöi Þorsteinn. A þessum fundi munu mætast fulltrúar frá fjár- málará öuneyti, Háskóla tslands, menntamálaráöuneyti og enn fulltrúar stundakennara. 1 fyrri viku héldu þeir og meö sér fund, en ekki treysti Þorsteinn sér til aö geta sér til um hvort likur væru á aö I dag dragi svo saman meö máls- aöilum, aö verkfalli veröi afstýrt. Greiöslum til stunda- kennara hefur til þessa veriö hagaö samkvæmt reglum, sem menntamálaráöuneytib gefur út I samráöi viö fjármálaráðu- neyti og stundakennarana sjálfa. Eru nú orönar greinir milli nýstofnaðara samtaka stunda- kennara og yfirvalda um ýmsa liöi þessara reglna og vofir verkfall þeirra fyrmefndu yfir á mánudag. Sigurhui’ itL. Loðnuveiðarnar: Sigurður RE enn alláhæstur — Heildarveiðin orðin um 385 þús. lestir Kás—Um kl. 17 I gær höfbu 18 ioönubátar tilkynnt afla tii Loönunefndar, samtals 10.770 lestir. Sólarhringinn áöur höföu 9 skip tilkynnt afla, alls 4.450 lestir. Loönuveiöi er nú jöfn og góö, og hiö besta vebur á loönumiöunum fyrir noröan land. Um mánaöa- mótin var Siguröur aflahæstur loönubátanna meö 15.625 tonn. í ööru sæti var Börkur meö 15.625 tonn og I þvi þriöja Gisli Arni meö 11.540 tonn. Fjórir aörir bátar voru komnir yfir 10.000 tonna markiö, þ.e. Pétur Jónsson, meö 11.120, Loftur meö 10.815, Vikingur meö 10.400 og Skarösvik meö 10.100 tonn. næðist um þessa kröfu mætti heita að máliö væri leyst. Aörar kröfur kvaö ólafur eink- um snúast um yfirvinnu og auka- vinnu og væru þar helstar kröfur um aö greitt veröi framvegis fyrir vinnu viö próf, þegar svo stórir hópar væru prófaðir aö fyrivinna hlyti aö myndast. Enn fremur aö yfirvinna, þegar vinnuvika fer fram yfir 40 stund- ir, veröi greidd, en þar ræddi um einfalt sanngirnismál, eins og hann teldi aörar kröfur stunda- kennara. Þá kreföust stunda- kennarar yfirvinnuálags fyrir kennslu utan kennslustunda og sérstakrar þóknunar fyrir óhjá- kvæmileg stjórnunarstörf, sem skyldi greitt fyrir sérstök undirbúningsstörf, eins og þegar kennarar ganga inn i störf annarra kennara um tima. Öiafur endurtók aö hann liti á kröfur þessar sem óumdeilanlegt sanngirnis mál, enda nytu til dæmis menntaskólakennarar þessara kjara. Þrátt fyrir þaö kvaöst hann ekki of bjartsýnn á aö saman drægi svo á morgun aö verkfalli yröi afstýrt, en fundur stundakennara meö fulltrúum mennta- og fjármálaráöuneyta, svo og Háskólans, er boöáöur i dag. Veriö er aö losa fyrsta oliufarminn, sem keyptur er hingaö til lands frá Portúgal. 1 skipinu sem kom meö farminn eru 17 þúsund tonn af oliu. Olia þessi mun unnin úr jöröu I Afrlku en hreinsuö f Portúgal. Timamynd Róbert. Falsar listamaðurinn eigin verk? Dali-myndímar eru ekki eftirprentanir — segir Björn Th. Björnsson, listfræðingur ATA — Ég skil ekki þessa reki- stefnu út af Dali-sýningunni. Viö höfum veriö meö margar sýning- ar, þar sem myndirnar voru unn- ar á verkstæöi, rétt eins og þessar myndir Dalis. Má þar til dæmis nefna Erró-sýninguna og Picassó- sýninguna, sagöi Björn Th. Björnsson, listfræöingur, er Tim- inn haföi samband viö hann i gær. í kjallaragrein i Dagblaðinu á þriöjudaginn segir Rikharöur Valtingojer Jóhannsson, graflk- listamaður, að myndirnar á Dali- sýningunni aö Kjarvalsstööum séu ekki „original” grafikmynd- ir, þær séu ekki unnar af iísta- manninum sjálfum. Ljósmynda- tækni og verkstæöisvinna komi þar i stað þrykksins. Þar er og Síldarkvóti hring- nótabáta aukinn þó skilyrt. Norðurstjarnan hefur forkaupsrétt Kás — Þar sem aöeins 60 bátar af þeim 98 bátum sem fengu leyfi til sildveiöa I hringnót hafa hafiö þær veiöar, ákvaö sjávarútvegsráöuneytiö i gær aö auka kvóta þessara báta um 30 lestir eöa úr 210 i 240 lestir. Hins vegar er þessi aukning á kvóta háð vissu loforði. Aöeins þeir bátar fá stækkaðan kvóta sem veita Norðurstjörnunni h/f i Hafnarfiröi forkaupsrétt á magni sem nemur aö minnsta kosti 30 lestum. 1 þvi skyni eiga leyfishafar aö hafa samband viö forráöamenn Noröurstjörnunn- ar varðandi landanir hjá fyrir- tækinu. „Akvörðun þessi er m.a. tekin meö tilliti til þess, aö Noröur- stjarnan i Hafnarfiröi hefur gert þýöingarmikla sölusamninga á niöurlagðri sild i Bandarikj- anna, en hefur aftur á móti ekki tekist aö afla sér nægjanlegs hráefnis til vinnslunnar,” segir i fréttatilkynningu frá sjávarút- vegsráðuneytinu. Er þar tekið fram, aö stærö sildarinnar skipti minna máli varðandi þessa vinnslu Noröurstjörnunn- ar, og er þvi hægt að nýta þá sild, sem bátar sleppa nú aftur. gefiö I skyn aö kaupendur þessara mynda hafi fengið svikna vöru, eftirprentanir i staö ósvikinna grafikmynda. — Þaö er ljóst, aö Dali situr ekki meö sveittan skallann viö pressuna. Hann gerir frummynd- ina ýmist á plötu eöa aö stungiö er eftir henni. — Allar myndirnar eru tölusett- ar og áritaöar af listamamninum og þar skilur á milli grafik- mynda og eftirprentana. — Ég kannast viö þetta galleri I Gautaborg, en þaöan koma myndirnar. Það hefur beint sam- Framhald á bls. 18. 20 umferðar óhöpp í Reykjavík ATA— Mjög margir árekstrar uröu i umferöinni I gær. Klukkan 18.30 i gærkvöldi voru árekstr- arnir orönir 20. A móti þessu kemur, aö engin slys uröu á fólki f þessum árekstrum. Fiest uröu óhöppin eftir hádegi og eftír aö tók aö skyggja, enda var umferö nokkuö mikil.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.