Tíminn - 03.11.1978, Blaðsíða 19
Föstudagur 3. nóvember 1978
19
OOOOQQOO
„Asgeir er stórkostlegur leikmaöur...
Eg vildi óska að við hefðum
hann hér á Maine Road”
TONY BOOK
Viðtal
vikunnar
V ' •
keppnistimabili og viö höfum
veriö i miklum ham aö undan-
förnu, eins og staöa okkar I
deildinni hefur sýnt. —Viö
eigum aö leika viö Aston Villa á
Villa Park á laugaraginn og ég
er bjarsýnn á sigur i þeim leik
sagöi Book.
—Hvernig er meö Eon
Ásgeir Sigurvinsson.
þ.á.m. fjögur vestur—þýsk og
þrjú ensk, og ég vildi náttilru-
lega helst sleppa viö aö lenda
gegn einhverju þeirra, en nil
eru allar likur á aö viö lendum
gegn ensku liöi þegar ekki eru
nema 16 liö eftir.
—’Hvaö um möguleika City i
enska deildarbikarnum og
bikarnum?
—Viö eigum leik gegn
Norwich i næstu viku i deildar-
bikarnum, en þaö er engan
veginn unniö fyrirfram. —Ég
hef þó mikla trú aö viö komumst
i úrslit i a.m.k. annarri keppn-
inni. —Bikarinn hefst ekki fyrr
en eftir áramót, en viö erum
vanir aö segja, sagöi Book aö
lokum, aö viö einbeitum okkur
bara aö næsta leik.
—SSv—
v i vlðtali við Timann
Futcher? Hann hefur ekki
komist i liöiö sem fastur leik-
maöur, en hann hefur engu aö
siöur gert 5 mörk I þeim
leikjum, sem hann hefur veriö
meö f. Attu von á aö hann veröi
fastamaöur I iiöinu seinna I
vetur?
—Ég satt aö segja veit ekki.
—Eins og er á hann ekki mögu-
leika, þvi Kidd, Channon og
Barnes eru allir heilir, þannig
aö hann veröur aö blöa eftir sinu
tækifæri strákurinn. —Annars
hefur hann staöiö sig vel i
þessum leikjum, sem hann
hefur leikiö, en þaö er mikil
barátta um stööurnar i liöinu og
Roger Palmer er einnig aö
berjast fyrir þvi aö komast i
liöiö, þannig aö þaö er allsendis
óvist aö hann komist sem fasta-
maöur I liöiö.
—Hvaö fór eiginlega úrskeiöis
þegar Liverpool burstaöi ykkur
á Maine Road 4:1 fyrr f haust?
—Þaö fór eiginlega ekkert
úrskeiöis, en leikmenn
Liverpool nýttu tækifæri sin til
hins ftrasta, nokkuö sem viö
geröum ekki, og ekkert liö hefur
efni á slikri gjafmildi gegn jafn-
sterku liöi og Liverpool.
—Attu von á aö City veröi
meistari i vor?
—Þaö er ekki gott aö segja.
—Eins og er þá er Liverpool i
algerum sérflokki, en Forest
stendur þeim ekki langt aö baki.
—Ég held aö þessi liö fyrst og
fremst muni koma til meö aö
berjast um titilinni, en viö
gætum skotist þarna upp á milli
þeirra ef viö sleppum viö
meiösli leikmanna i vetur og
veröum ekki mjög óheppnir.
—Hvernig list þér á UEFA
keppnina i vetur?
—Viö erum þegar búnir aö
vinna hollenska liöiö Twente og
nú unnum viö Standard sann-
færandi, þannig aö ég tel aö viö
eigum góöa möguleika i keppn-
inni.
—Er eitthvert sérstakt iiö,
sem þú vildir heist ienda á
móti?
—Nei, ekki held ég þaö, en þaö
eru sterk liö. eftir i keppninni,
Ásgeir Sigurvinsson fékk mjög góöa dóma í ensku
blöðunum í gær fyrir frammistöðu sína í leiknum
gegn Manchester City á miðvikudagskvöld. Hældu
ensku blöðin honum á hvert reipi og sögðu Ásgeir vera
yfirburðamann í liði Standard. I tilefni þessa stórleiks
Ásgeirs sló íþróttasíða Tímans á þráðinn til Tony
Book/ framkvæmdastjóra Manchester City á Maine
Road í gærdag.
—Asgeir Sigurvinsson er stór-
kostlegur leikmaöur, sagöi
Tony í viötalinu i gær, og hann
myndi sóma sér vel i hvaöa 1.
deildarliöi sem væri i Englandi.
—Satt aö segja vildi ég bara
óska þess, aö viö heföum hann
hérna á Maine Road. —Ég vissi
ekki mikiö um hann fyrir fyrri
leik okkar, sem leikinn var á
Maine Road og hann sýndi
ekkert sérstakt i þeim leik, en I
gærkvöldi héldu honum engin
bönd og hann stjórnar algerlega
spili Standard.
—Leikurinn i gær var ekki
góöur af okkar hálfu og þar sem
viö unnum fyrri leikinn 4:0
heima, vorum viö ekkert aö
hafa áhyggjur af seinni
leiknum— til þess var munurinn
of mikill. —Enda fór svo I gær,
aö viö vorum aldrei i
vandræöum meö Standard fyrr
en þeir skoruöu fyrra mark sitt,
en þaö kom of seint til aö þaö
breytti nokkru um gang mála.
—Asgeir skoraöi þaö mark og
eftir markiö hvöttu áhangendur
Standard sina menn geysilega,
ég hef sjaldan heyrt eins mikií
öskur i ekki stærri áhorf-
endahóp sagöi Book.
—Hvaö um atvikiö, þegar
Gary Owen var rekinn af ieik-
velli?
—Þetta var hálfgert
slysaatvik. —Gary átti ekki
upptökin, þaö haföi einhver
leikmanna Standard gefiö
honum slæmt olnbogaskot fyrr i
leiknum og svo þegar annar
leikmanna Standard sló hann
sauö uppúr og Gary gaf honum
einn á lúöurinn og var aö sjálf-
sögöu rekinn samstundis af
leikvelli. —Þetta haföi ekki svo
mikil áhrif á gang leiksins, til
þess var of stutt eftir.
—Ef viö snúum okkur aö City,
ertu ánægöur meö þaö sem búiö
er af leiktimabilinu?
—Já, ég er tiltölulega
ánægöur meö liöiö á þessu
- segir Tony Book, fram-
kvæmdastjóri Manchester City,
Björn og Símon
háðu skotkeppni
— og skoruðu báðir 11 mörk
Hún var furöuleg viöureign KR
og Armanns I gærkvöldi I 2. deild-
inni. Eftir aö KR haföi komist i
8:3 náöi Armann aö jafna 8:8
fyrir hié og vinna leikinn meö
22:17. Mikiar sveiflur þetta.
KR-ingarnir byrjuöu mun betur •
og eftir 15 min. leik var staöan
8:3. Siöan skoraöi KR ekki út
hálfleikinn en Armenningar 5
sinnum og tókst aö jafna metin.
KR náöi forystu aö nýju i byrj-
un seinni hálfleiksins en þegar
staöan var 10:9 tók Björn Jó-
hannesson sig til og skoraöi þrjú
af næstu fjórum mörkum Ar-
manns og Armann var skyndilega
kominnyfir 13:10. KR náöinokkr-
um sinnum aö minnka muninn I
eitt mark en aldrei aö jafna og tvö
góö færi i lokin fóru forgöröum
hjá KR og Armenningar þökkuöu
fyrir sig og breikkuöu biliö i 5
mörk i lokin 22:17. Markahæstir
KR-inga voru Simon meö 11 og
Björn P. meö 3. Hjá Ármanni var
Björn meö 11, Jón Astvaldsson og
Óskar Asmundsson meö 3 hvor.
—SSv-
Góður árangur
Eyjamanna
Eyjamenn komu svo
sannarlega á óvart er þeir
stóöu upp f hárinu á leik-
mönnum Slask Wrociaw i
Póllandi f gærkvöldi. Eftir
fyrri leik liöanna, sem var
afspyrnulélegur og lauk meö
2:0 sigur Slask bjuggust vist
fæstir viö öörum en stórtapi.
Sú varöhins vegar ekki raunin
á þvf Slask vann aöeins 2:1 og
kom sigurmark Póiverjanna
aöeins 5 mfn. fyrir leiksiok.
Rúmlega átta þúsund
áhorfendur uröu þrumu
lostnir er Eyjamenn náöu
óvænt íorystu i leiknum meö
marki Þóröar Hallgrimssonar
snemma i fyrri hálfleiknum.
Éyjamenn léku mjög vel fyrri
hluta fyrri hálfleiksins, en
þegar á leiö náöuPólverjarnir
betriogbetri tökum á leiknum
og Nocko jafnaöi metin þegar
hálftimi var liöinn af leik-
timanum.
1 seinni hálfleiknum sótti
Slask nær látlaust en vörn
Eyjamannanna meö Þórö
Hallgrimsson og Friöfinn
Finnbogason i miklu stuöi og
Orn óskarsson ógnandi i
hægri bakvaröarstööunni gaf
hvergi eftir. Þaö var svo ekki
fyrr en rétt fyrir leikslok, eins
og áöur.sagöi aö Slask skoraöi
sigurmarkiö sittogvar þar aö
verki Kwitatokwski, en sá
leikmaöur vakti einna mesta
athygli hér heima ásamt
Sybis, enginn haföi i rauninni
búist viö jafngóöum leik og
raun bar vitni af Eyja-
mönnum en ástæöa er til aö
hrósa þeir fyrir þennan
árangur og framlag þeirra i
UEFA keppninni hefur,gert
þaö aö verkum, aö árangur is-
lenskra félagsliöa hefur aldrei
veriö eins góöur og i ár.
—SSv—