Tíminn - 10.11.1978, Síða 1

Tíminn - 10.11.1978, Síða 1
Föstudagur 10. nóvember 1978 251. tölublað 62. árgangur Nýskipan kennslumála I Klna - Sjá bls. 10 Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík ■ Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 ■ Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Kás — „Þaö hetur komiö fram áöur, aö vinnuveit- endur telja sig ekki svo I stakk búna aö þeir geti greitt nokkra kauphækk- un X. desember. En aö sjálfsögöu erum viö þvf ekki andvigir, aö kannaö veröi hvort hægt myndi aö bæta launin eftir einhverjum öörum leiö- um, ef um þaö næst sam- staöa. Fyrir þessu er þö sá fyrirvari, aö atvinnu- vegunum yröi ekki fþyngt, þvi aö þeir hafa ekki neina möguleika á auknum kaupgreiöslum”, sagöi ólafur Jónsson, for- stjóri Vinnuveitendasam- bands islands, i samtali viö Timann i gær. „Sjálfsagt erum viö til viöræöu, ef einhverjar aörar leiöir koma til greina. Veröi ekkert aö gert 1. desember er mjög hætt viö þvi aö allt haldi áfram, sami dansinn og veröbólgan lækki þvi ekk- ert”. Benti ólafur á, aö Vinnuveitendasambandiö heföi sent frá sér spá i haust um hækkun launa, framfærsluvisitölu og dollaragengis. Virtist hiln ‘ ætla aö standast i öllum aöalatriöum þótt enn sé ekki ljóst hverjar veröi niöurstööur Utreiknings á visitölunni. Þó mætti öll- um veröa ljóst, aö ef ekki veröur gripiö til neinna ráöstafana fyrir 1. desember fylgi enn ugg- vænlegri þróun i kjölfar- iö, sagöi Ólafur Jónsson. Tilburðir til bankaráns AM-Skömmu eftir hádegið í gær reyndi ungur maður að fremja rán i Austurbæjarútibúi Landsbankans við Laugaveg. Átti þessi atburður sér stað i gjaldeyrisdeild bankans, en ekki hafði maðurinn erindi sem erfiði og var skjótt handsamaður. Aö sögn starfsmanns viö gjald- eyrisdeQdina mun „ræninginn” ekki hafa veriö aö fullu meö sjálfum sér, enda voru aöfarir hans ekki fagmannlegar. Til dæmis sneri hann sér meö byssu sina, sem sennilega hefur veriö hættulaust áhald, aö almennum starfsmanni, f staö gjaldkera. Lét starfsmaöurinn af hendi viö manninn veski sitt. Strax varö vart viö þessa tilburöi unga mannsins og lögreglu gert viövart um aövörunarkerfi. Kom hún skjótt, en þá höföu bankamenn sjálfir handsamaö þennan braut- ryöjanda i bankaránum á tslandi, sem ekki hafa tlökast utanfrá fyrr, svo munaö veröi. Ekki olli þetta tiltæki neinu uppþoti i bankasalnum en þar var slæöingur viöskiptamanna á ferö aö vanda. Hvað er FIDE? t dag er rætt viö Jóhann Þóri Jónsson, ritstjóra tima- rítsins Skákar, um uppbygg- ingu og hlutverk FIDE og hvaö þýöingu þaö kann aö hafa fyrir tsland aö Friörik óiafsson hefur veriö kjörinn ^forseti FIDE Siábls.3 KR-ingar lögðu ÍR að velli 93:88 — I úrvalsdeildinni I körfuknattleik I gærkvöldi — Sjá fþróttir ^Jbls. 18—19 amynd: Tryggvi r* ggsp ^ím „Mikill HEI — „Jú þaö er rétt aö launa- munur er mikill hjá sjómönnum, og sennUega lltil takmörk fyrir þvi hve mikiU hann getur oröiö” sagöi Óskar Vigfússon, form. Sjómannasambandsins er Timinn spuröi hann hve mikUl þessi mun- ur gæti oröiö. „Sjómenn hafa sérstakt launa- kerfi.sem fereftir þvi hvaömenn afla og fiskurinn i sjónum hefur launamunur hjá sjómönnum — lítil takmörk fyrir þvi hver hann getur oröiö” segir Óskar Vigfússon löngum veriö glettinn viö menn. Sumir eru heppnir aörir óheppn- ir, og svo veröur þaö alltaf hjá sjómönnum” — En hvernig list þér á þá til- lögu sem rædd hefur veriö nýlega, aö lögfesta launamun? — Mér list bara vel á hana. En ég held aö þaö hafi komiö fram áöur i greinargerö meö svona tUlögu, aö þetta gæti ekki náö til sjómanna. Vinna i landi er aftur á móti mikiö reglulegri en vinna sjómanna. En sjómenn vita aldrei fyrirfram hvaö þeir afla, svo þetta er svo óskylt. Hins veg- ar mætti segja aö launakerfi sjómanna væri góö viömiöun fyrir stéttir i landi. Þaö eru mjög skörp og greinileg skil mUli grunnkaups undirmanna og yfir- manna, skil sem eru viöurkennd af öllum sjómönnum og svo hefur veriö i fjölda ára. Skipstjórinn hefur tvöfaldan hlut, nema I einu tilviki, á loönuveiöum, getur hann haft eitthvaö meira. — Hvaö teldir þú sanngjarnan launamun? — Hinn tvöfalda launamun yfir- manna og undirmanna á fiski- skipum tel ég sanngjarnan og þaö getur einnig átt viö i landi.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.