Tíminn - 10.11.1978, Qupperneq 4

Tíminn - 10.11.1978, Qupperneq 4
4 Föstudagur 10. nóvember 1978 í spegli timans Michéle Morgan — lumaði á leyndarmáli Michéle Morgan kvik- myndaleikkona sem iék aðalhlutverkib I „Konan meö fegurstu augu heims”, er nú komin á spjöld kvikmyndasög- unnar. Michéle sem nú er 58 ára játaöi aö hafa I 18 ár staöiö i leynilegu ástarsambandi viö franska kvikmynda- stjórann Gérard Oury. Aöur haföi hún veriö gift bandariska leikaranum B i 11 Marshall og sömuleiöis franska látbragös- leikaranum Henry Vidal. Michéle er þre- föld amma, og um sam- band sitt viö Oury segir hún: Viö búum aöskilin og höldum okkar frelsi. Astin kviknaöi þegar þau um 1960 unnu aö kvikmyndinni „Glæpir borga sig aldrei.” Frá þeim tima geyma þau leöurgrimu sem notuö var I þeirri mynd og varöveita hana sem verndargrip. Mynd af Michéle Morgan fylgir. Enginn er verri þótt hann vökni Heitustu aödáendur Rolling Stones hafa iöngum haldiö þvi fram aö þaö aö fara á hijóm- leika hjá þeim væri svipaö og aö fara I kirkju. 1 Anaheim f Kaliforniu, siöasta áfangastaö I hljóm- leikaferö þeirra, þreif Mick Jagger handhæga brunaslöngu og bunaöi góöu sklrnarbaöi yfir trygga áheyrendur á fremstu bekkjunum. r með morgunkaffinu — Ég ákveö á hvaö viö horfum, en ekki þú. — Viöskulum heldur vera á fótum og horfa á „Gæfu og gjörvileika.” — Nei læknir, hún á ekki pantaöan tfma, en ég held aö þér setjiö þaö samt ekki fyrir yöur. HVELL-GEIRI SVALUR Margar evj ar a6 baki. ^ og engin merki um Sigga Djúpu-Skógui Þar sem dvergarmr Eg skal segja þer frá") þvi. en segftu mer íyrst./ / Flestar e.vjarnar eru litift annaft en strönd og pálmar. En þarna er ein meft dalitlum fjöllum. N ^ Þarna gæti veriöþorp— - þvi fleira fólk sem ég hitti, þeim mun betri eru likurnar aö ég finni Sigga. KUBBUR Pabbi ætlar að mála her- j bergið mitt, en ég get ekki ^ ákveðið litinn. —

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.