Tíminn - 10.11.1978, Síða 9

Tíminn - 10.11.1978, Síða 9
Föstudagur 10. nóvember 1978 9 Stefán Valgeirsson, alþingismaöur: Raunvextir skapa mikla erfiðleika fyrir ungt fólk Hér fara á eí tir kaflar Ur ræöu Stefáns Valgeirssonar (F), er hann flutti viö 1. umræöu um svo- nefnda raunvaxtastefnu. Hæpinn málflutningur Ég vil aö þaö komi skýrt fram viö þessa umræöu, aö ég mun greiöa atkvæöi gegn þessu frum- varpi. Vil ég skýra þaö meö nokkrum oröum, hvers vegna ég geri þaö. Þann málflutning, aö ein mikil- vægasta ástæöan fyrir veröbólg- unnihafi veriö sú, aö vextir hér á landi hafi ekki veriö nógu háir undanfarin ár, tel ég vera meira en litiö hæpinn. Menn tala um þaö, aö þaö sé fariö svo illa meö sparifjáreigendur, aö hinir nei- kvæöu vextir hafi leitt þaö af sér aö mikil eignatilfærsla hafi átt sér staö undanfarin ár I þjóöfé- laginu. Út af fyrir sig er þaö rétt, en hins vegar viröast menn ekki taka tillit til þess, aö háir vextir eru ekki svo lltiö veröbólguhvetj- andiog þaö þarf aö llta á og taka tillit til fleiri þáttaefnahagsmál- anna en aöeins eins þeirra, aö minnsta kosti áöur en tekin er ákvöröun um svo mikla breytingu sem felst I þessu frumvarpi, ef samþykkt yröi. Skortir samhengi Þaö er viröingarvert lít af fyrir sig aö koma af staö umræöu um hlutskipti sparifjáreigenda i veröbólguþjóöfélagi sem okkar, og nauösynlegt aö gera athugun á því, hver hlutur þeirra raunveru- lega er, og meö hvaöa hætti væri unnt aö rétta hlut þeirra án þess aö slik aögerö heföi veröbólgu- áhrif, þannig aö hlutur þeirra væri lítiö eöa engu betri þegar á allt væri litiö og upp er staöiö. Þaövill lika oftast gleymast, aö tekjur af inneign af sparifé eru skattfrjálsar, þegar fram fer um- ræöa um þessi mál. En hvers viröi er þaö, aö minnsta kosti fyrir þá semhafa af ööru veruleg- ar tekjur? Þaö vill oft brenna viö, aö máliö allt er ekki skoöaö i samhengi, t.d. hvernig raunvext- irmundu verka á framleiösluna i heild i landinu og á einstaka þætti hennar, þegar til lengri tima er litiö. Hvaöa áhrif mundu þeir hafa á atvinnuástandiö og kaup- gjaldsþróunina i landinu? Og ef raunvaxtastefnan yröi upp tekin og þaö lögfest, eins og þetta frum- varpsem hér er til umræöu gerir ráö fyrir, og frá þessu veröi undantekningalaust ekki hvikaö, væri þá ekki nauösynlegt aö gera a.m.k. ýmsar ráöstaíanir, áöur en hún yröi upp tekin, til aö koma i veg fyrir meiri háttar áföll? Tombóluvaxtakjör? Einn af flutningsmönnum tal- aöium tombóluvaxtakjör, sem nú væru. — Vill ekki þessi háttvirti þingmaöur tala viö ungt fólk, sem er eöa hefur veriö aö koma yfir sig Ibúö og veröur nú aö borga allt upp í 33% vexti? Ætli margt af þessu unga fóiki sé sammála þessum háttvirta þingmanni um aö þaö séu tombóluvextir? Vill ekki háttvirtur þingmaöur gera athugun á þvi, hvernig fólk meö venjulegar tekjur getur staö- iö undir slíkum vöxtum? Hvaö þá ef þessir vextir væruum eöa yfir 50% ? Flutningsmenn háttvirtir tala um aö þaö þurfi aö.breyta láns- upphæö og kjörum á Ibúöalánum, til aö hlutur húsbyggjenda veröi ekki fyrir borö borinn, þegar raunvaxtastefnan kemur til framkvæmda. En hvers vegna byrja þessir háttvirtu þingmenn ekki á byrjuninni, aö koma slik- um breytingum á, og menn geri sér fulla grein fyrir meö hvaöa hætti þaö veröi gert, áöur en ákveöið er hvort og þá hvenær raunvextir verði alfariö upp tekn- ir? 1 þessu sambandi hefur veriö talaö um aö lengja lánstima hús- byggjenda i a.m.k. 30 eöa jafnvel 40 ár með fullri verötryggingu og 3% vöxtum og aö Íánin yröu hækkuö i' 80% af byggingarkostn- aöi. Endurgreiðslur lána Feröamálasjóöur hefur lánaö meö fullri verötryggingu á liön- um árum. Hafa háttvirtir þing- menn kynnt sér, hvernig útkoman er hjá þeim sem slik lán hafa tek- ið? Menn ættu aö kynna sér þaö áður en þeir binda sig viö ákveön- ar breytingar á lánakjörum á þessum lánum. Þaö hefur verið reiknaö út hver endurgreiöslan yröi af slikum lánum á 15, 20, 30 og 40 árum miðaö við 30% meöal- veröbólgu og 3% vexti. 1 öllum til- fellunum er reiknaö út frá 1 millj- ón kr. láni. A 15 ára láni yröi endurgreiöslan 16.253.000.-, á 20 ára 38.857.000.-, á 30 ára 426.909.000.- og 40 ára 3.141.231.000.-. Háttvirtir þingmenn geta svo reiknað sjálfir út hver endur- greiöslan yröi af 8-10milljóna kr. . láni eöa hvaö sem þaö nú er,80% af byggingarkostnaöi af meöal- Ibúö. Þessar tölur segja m.a. hvað margfeldniáhrifin aukast, eftir þvi sem lánstiminn lengist. Þaöveröur vitanlega sagt hér á eftir, aös vona útreikningursé út I hött. En ég vil þá spyrja: Vilja menn láta reikna út hvernig endurgreiösla slíkra lána heföi veriöslöustu 20árin? Feröamála- sjóöslánin sýna þaö raunar best. Ef rekstrar- og afuröalán veröa látin bera raunvexti eins og lagt er til með þessu frumvarpi ti! hvers mundi þaö leiöa? Hafa háttvirtir flutningsmenn þessarar tillögu gert sér grein fyrir, hvaða áhrif þessi breyting mundi hafa t.d. á búvöruveröiö i landinu? Égvil ekki ætla neinum þeirra sem standa aö þessari til- lögugerö þaö aö þeir ætlist til þess aö bændur yröu látnir bera þær auknu byröar sem hækkun vaxta árekstrar-og afuröalánum heföu i för meö sér, enda sé ég ekki bet- ur en það mundi rlöa land- búnaöinum aö fullu ef slik yröi raunin. Væri þaö ekki fjarstæöu- kennt aö láta sér detta I hug að fulltrúar jafnaöarstefnu á Islandi værumeönokkrarráöageröirl þá átt? Full atvinna? Hafa menn virkilega trú á þvi aö hægt veröi aö halda uppi fullri atvinnu ef rekstrar- og afuröalán veröa látin bera fúlla raunvexti? Og væri það gert, hafa menn gert sér grein fyrir hvaöa áhrif slikt mundi hafa á gengisskráningu á gjaldmiöil okkar? Er ekki allt þetta mál flóknara en svo aö hægt sé að samþykkja þaö frumvarp sem hér er til umræöu án þess aö gerasér fulla grein fyrir áhrifum af slikri lagabréytingu? — Það var talað um það i umræöunum um þetta mál aö þaö sé nú fleira en háir vextir,sem sé iðnaði okkar — sem reynir að koma sér upp eigin húsnæði fjötur um fót og mér skildist þá, að reynt væri aö gera mjög litiö úr áhrifum vaxtanna á sam- keppnisaðstöðu þessarar at- vinnugreinar. Og mér skildist af máli hátt- virts ræöumanns, aö hann væri kominn á þá skoöun aö þaö væri mál til komið aö fara aö tak- marka innflutning t.d. á iðnaöar- vörum. Sé þetta rétt skilið hjá mér þá er þaö mikii stefnu- breyting sem hefur oröið hjá Al- þýöuflokknum, ef sá flokkur vill taka upp innflutningshömlur nú. Ætli viö þurfum ekki aö minnsta kosti fyrst aö taka til athugunar og endurskoðunar aöild okkar aö ýmsum viöskiptasamningum viö aörar þjóöir, áöur en viö förum aö beita viðskiptahömlum. En hvaö sem um þaö má segja, þá er þaö furðuleg niöurstaöa,ef menn eru virkilega þeirrar skoöunar aö þaö skipti ekki neinu verulegu máli fyrir t.d. iönaöinn þó hann veröi aö bera helmingi hærri vexti eða jafnvel þrisvar sinnum hærri en sá iðnaöur erlendis, sem viö alþingi Stefán Valgeirsson. veröum aö keppa viö bæði á inn- lendum og erlendum mörkuöum ef öll þessi mál eru I þvilikri þoku, eins og þessi fullyröing gefur til kynna aö þau séu. Er ekki aö furöa þó tillögur um lausn þess- ara mála séu meö ýmsum hætti og ekki mikiö hugsaöar. Aðstaða ungs fólks Og þaöer mikiö rætt um hversu illa sé fariö meö gamla fólkiö, veröbólgan sé aö brenna upp sparifé þess og af málflutningi þessarra manna aö dæma þá veröi gamla fólkiö sérstaklega illa úti hjáokkur þessi siðustu ár. Ég stend nú Iþeirri trú aö þessu sé alveg öfugt fariö, aö þó verö- bólgan hafi aö visu rýrt sparifé sem þaö á, þá eru tekjutrygging og lifeyrissjóöagreiöslur nú meö þeim hætti aö þaö sé i flestum til- fellum hreint öfugmæli að segja, að t d. á þessum áratug hafi veriö gengiö á rétt gamla fólksins miöaö viö þaö sem áöur var. Hitt er mér a.m.k. mikíö meira áhyggjuefni hver að6taöa ungs fólks er nú þegar þaö stofnar heimili. Ég fullyröi aö I mjög mörgum tilfellum sé aöstaöa þess miklu verri en yfirleitt gamla fólksins. Og þegar geröar eru ráöstafanir 1 efnahagsmálum , eins og hér er lagt til aö geröar veröi,þarf ekki siöur aö hyggja aö þvi og meta hvernig aöstaöa ungs fólks veröur eftir siikar breyting- ar. Þegar byggingarkostnaöur er oröinn eins hrikalegur og nú er, miðaö viö algeng launakjör, og fjármagnskostnaöurinn er kom- innn upp úr öllu valdi og til um- ræöu aö hækka fjármagns- kostnaðinn verulega frá þvi sem er,þá er ekki ástæöulaust aö hafa áhyggjur af aöstööu unga fólks- ins. — Þvi frumþarfir hverrar fjölskyldu er ibúö til aö búa i ásamt fæöi og klæöi. Ég sé ekki betur, en ef þet*a frumvarp veröur lögfest á þessr. Framhald á bls. 5 Alexander Stefánsson, alþingismaður: Veiðisvæði í Breiðafirði friðuð að frumkvæði heimamanna Hér fer á eftir hluti af ræöu Alexanders Stefánssonar (F), er hann flutti viö 1. umræöu um þingsályktunartiilögu Friöjóns Þóröarsonar (S) um verndun og könnun á lifriki Breiöafjaröar: Sjómenn og útvegsmenn viö Breiöafjörð hafa á slöari árum haft miklar áhyggjur af minnk- andi fiskigengd á Breiöafjaröar- miöum og miöum viö Snæfells- nes. Þeir hafa haft þá skoöun lengi aö I Breiöafiröi væru hrýgningarstöövar þorskfisksins. Þvl miður voru fiskifræöingar okkar á ööru máli og eru raunar enn, en barátta heimamanna eins og kom fram hjá háttvirtum flutningsmanni bar þann árangur sem mun sjálfsagt vera eitt af þeim fáu tilfellum I okkar landi,að sjómenn óska sjálfir eftir lokun vissra veiöisvæöa, aö mikilvæg svæöi I Breiöafiröi voru friöuö fyrir vissum veiöitækjum og eru J»ð enn. Sjómenn okkar telja á þvi engan vafa aö þetta hafi þeg- ar skilaö árangri, þrátt fyrir þaö að mikill samdráttur er I fiski- gengdá þessum slóöum en þaö er núna eitt stærsta vandamáliö i verstöövum a.m.k. á Snæfells- nesi. Fyrir nokkrum árum var ákveöið I lögum frá háttvirtu Al- þingiaö stofnsetja útibú frá Haf- rannsóknastofnuninni á Snæfells- nesi, nánar tiltekiö I Olafsvik. Heimamenn brugöust þaö vel viö þessumáli sem þeir raunar áöur höföu barist fyrir, aö i Ölafsvik var byggt sérstakt húsnæöi fyrir útibú Hafrannsóknastofnunarinn- ar 1976. Þaö biður enn fullbúiö fyrir stofnunina og kostaöi sveitarfélagiö 10 millj. kr. Þaö blöur eftir stofnuninni en hún hef- ur ekki enn þá fengið tíl þess f jár- magn I fjárlögum aö hefja þarna starfsemi þrátt fyrir þaö aö ákveönar óskir um þaö hafa kom- iö fram, bæöi frá sjávarútvegs- ráöuneytí og stofnuninni sjálfri á hverju ári slðan 1976. Ég vona aö þetta tækifæri hér, sem gefst i sambandi viö þessa þings- áiyktunartillögu.opni augu hátt- virtra þingmanna fyrir nauösyn þess aö þetta veröi gert, vegna þess aö Hafrannsóknastofnunin hefúr vissulega mjög þýöingar- miklu hlutverki aö gegna fyrir Is- lenskan sjávarútveg og rann- sóknaraöstaöa á þessu sviöi næst þvi svæöi sem um er aö ræöa, hefúr gifurlega þýðingu. En fyrst ég er farinn að ræöa þetta mál, þá tel ég ástæöu til þess aö leggja áherslu á þaö,sem raunar kom fram hjá háttvirtum flutningsmanni tillögunnar, sem sagt nauösyn þess aö fylgst veröi rækilega meö þeim áhrifum sem þörungavinnslan á Reykhólum kann aö hafa á lifrlki Breiöa- fjaröar. Þaö hefur a.m.k. veriö útbreidd skoðun meöal fólks^sem býr viö sjávarströndina að fisk- seiöi finnist mjög gjarnan á þaraslóöum eöa þörungaslóöum Alexander Stefánsson. viö strendur landsins. Og þvl hef- ur verið haldiö fram af sumum aöilum, aö þaö gæti komiö til greina aö þaö væri viss hætta á feröum ef fariö veröur mjög mik- iö f aö uppræta þennan sjávar- gróöur. Allavega vil ég undú-- strika i þessu tilefni aö þarna veröi fariö meö gát og veröi lögö mikil áhersla á þennan rann- sóknarþátt. Og þaö mundi ekki skaöa i sambandi viö þá miklu fjölbreytni fisktegunda sem er á þessu svæði,að sú stofnun sem viö berum allir mikiö traust til fái aö- stööu á svæöinu til þess aö fylgj- ast meö þessu og ööru sllku.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.