Tíminn - 10.11.1978, Side 17

Tíminn - 10.11.1978, Side 17
Föstudagur 10. nóvember 1978 17 Marta Siguröardóttir fóstra f einu skemmtíatriðanna #Junior Chamber með barna- skemmtanir Félagiö Junior Chamber Reykjavik gengst fyrir barna- skemmtunum á morgun laugar- daginn 11. nóv. kl. 13.30og 15.00 i Laugarásbió. Skemmtununum er skipt niöur f stutt atriöi, s.s. leikrit, sögu, söng, þrjár 10 ára stúlkur syngja og sIBast er rús- ina i pylsuendanum. J.C. félag- ar annast öll skemmtiatriBi og söng. Skemmtanir þessar eru byggBar þannig upp, aB börnin sem koma taka virkan þátt i sýningunni og er hún sérstak- lega fyrir börn á aldrinum 3-7 ára, þótt fleiri hafi gaman aB. Skemmtanir þessar eru i tengslum viB kjörorB heims- samtakanna sem er „Tækifæri fyrir börn”. Junior Chamber á Suðurnesjum: #Þarft framtak gegn umferðar- slysum Junior Chamber á Suöurnesj- um mun I dag, föstudag, leggja sitt af mörkum i baráttunni gegn hinum tiöu umferöarslys- um hér á landi. Félagsmenn munu dreifa lim- miöanum „A eftir bolta kemur barn” um öll SuBurnes og vænta þess aö ökumenn limi þá á afturrúöur bifreiBa sinna. Þeir munu og ræöa viö ökumenn og aBra setn hitta aö máli og spyr ja þá nokkurra spurninga um ör- yggibarna. A þeim svörum sem þannig fást, munu þeir siöan byggja fleiri verkefni, sem unn- iB veröur aö á næstu mánuöum. Er ekki aö efa aö hér er um þarft framtak aö ræBa en lim- miöunum veröur dreift i Garöi, Grindavik, Keflavik, NjarBvik, Sandgeröi og i Vogum. SJ — Eyjólfur Einarsson opnar málverkasýningu i Galleri Há- hól Akureyri laugardag 11. nóv. kl. 15. A sýningunni eru þrjátiu olfu-og vatnslitamyndir.Þetta er áttunda einkasýning Eyjólfs. Sýningin veröur opin alla virka daga kl. 18-22. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-22. Sýningin stendur til 19. nóv. Helgisamkoma veröur I Garöakirkju sunhudaginn 12. nóvember 1978 kl. 2 e.h. Ræöumaöur veröur Jónas Jónasson útvarpsmaöur og flutt veröur efni úr ritverkum hans. Kaffisala á Garöholti aö at- höfn lokinni. Garðabær: #Safnað i hjálparsjóð Næst komandi sunnudag, þann 12. nóvember 1978 veröur svokallaöur Hjálparsjóösdagur Garöasóknar i Garöabæ. Þann dag er leitaö til bæjarbúa meö framlög I sjóöinn og hafa Garö- bæingar jafnan brugöist vel og drengilega viö á undanförnum árum og væntir sjóösstjórnin þess aösvo muni enn veröa I ár. Hjálparsjóöur Garöasóknar er sameiginlegur sjóöur allra bæjarbúa. Hann hefur þaö hlut- verk aö veita fyrstu hjálp i neyöartilfellum af völdum veik- inda, slysa eöa annarra óviö- ráöanlegra áfalla. Bæjarbúar hafa jafnan styrkt sjóöinn rfku- lega. Or sjóönum hafa veriö veittir styrkir, sem nema frá upphafi rúmlega tveim milljón- um króna. Arlega er safnaö til sjóösins meö þvi aö senda heim- ilum umslag og leggja þeir, sem vilja gjöf slna í umslagiö. 1 stjórn sjóösins eru: Helgi K. Hjálmsson formaöur, Kristleif- ur Jónsson féhiröir. Jón ö. Báröarsson ritari og meöstjórn- endur eru Hanna Gabrielsson og Guöfinna Snæbjörnsdóttir. Hin ýmsu félög i Garöabæ hafa annast um söfnunina og mun svo veröa einnig nú. Þau félög sem aöstoöa viö söfnunina aö þessu sinni eru: Bræörafélag Garöakirkju, Kiwanisklúbbur Garöabæjar, Kvenfélag Garöa- bæjar, Lionsklúbbur Garöa- bæjar, Rotaryklúbbur Garöa- bæjar, Sóknamefnd Garöasókn- ar svo og nokkrir einstaklingar. #Ny ljóðabók eftir Pjetur Lárusson SJ — Ot er komin ljóöabókin ,,Undir vængjum svartradaga” eftir Pjetur Lárusson. Pjetur hefur áöur gefiö út „Ljós ljóös ins vegna” og „Eitur eitursins vegna”. Bókin er gefin út á kostnaö höfundar. Pjetur Lárusson er nú búsettur I Svf- þjóö. #Þrir karlakórar syngja á Selfossi Laugardaginn 11. nóvember kl. 4, halda karlakórarnir Svan- ir, Akranesi, Karlakór Kefla- vikur og Karlakór Selfoss sam- söng I hinu nýja iþróttahúsi á Selfossi. Þetta eru þriöju tónleikar þessara kóra á þessu ári. En kórarnir hafa sungiö saman á Akranesiog iKeflavik viö góöar undirtektir. Kórarnir syngja einir sér og aö lokum saman. Söngstjórar eru: Siguróli Geirsson, Karla- kór Keflavikur, Jón K. Einars- son, Svönum, Akranesi og As- geir Sigurösson, Karlakór Sel- foss. Fyrri tónleikar kdranna voru mjög vel sóttir og vonast er tíl, aö svo veröi einnig i iþróttahúsi Selfoss, 11. nóvember næstkom- andi. #Hlutavelta Skagfirðinga- félagsins Skagfiröingafélagiö I Reykja- vik heldur hlutaveltu sunnudag- inn 12. nóvember f Iönaöar- mannahúsinu viö Hallveigarstig kl. 14, þar veröa á boöstólum margir eigulegir munir s.s. vasatölvur, matvara, leikföng og margt fleira. Aö sjálfsögöu veröa engin núll. Fyrir rúmum tveimur ár- um réöist félagiö i þaö stórvirki aö festa kaup á húsnæöi fyrir starfsemi sina en hún er marg- þætt. Er starfrækt innan félagsins Kvennadeild, sem unniö hefur aö mörgum góöum málefnum bæöi hér á höfuöborgarsvæöinu og eins heima i héraöi. Einnig starfar Skagfirska söngsveitin af miklum krafti og var mikil þörf fyrir eigin hús- næöi fyrir starfsemi hennar. Þá stóöfélagiö fyrir félag vist I fyrra vetur og var hún vf i sótt af eldri og yngri félögum. Aformaö er aö taka bá starf- semi upp aö nýju. Aðalfundur félagsins verður haldinn I húsi félagsins Siöu- múla 35 sunnudaginn 24. nóvember kl. 14 og verður ra.a. rætt um starf félagsins á n esta ári. Félagsheimiliö er nú aö mestu fullbúiö og hefurþaö veriö eftir- sótt fyrir ýmsa starfsemi i vetur, auk þess sem félagiö og deildirnar hafa aö sjálfsögöu nýtt þaö fyrir starfsemi sina. Stjórnin #Basar 1 Kópavogi Kvenfélag Kópavogs heldur basar í Félagsheimilinu, 2. hæö, sunnudaginn 12. nóv. kl. 2 e.h. Þar verður úrval af prjónlesi og öörum handunnum munum til jólagjafa, einnig leikföng, lukkupokar og heimabakaöar kökur. Agóöinn rennur til liknar- mála. #Jólakort styrktarfélags vangefinna Nokkur undanfarin ár hefur Styrktarfélag vangefinna gefiö út jólakort meö myndum af verkum listakonunnar Sólveig- ar Eggerz Pétursdóttur. Hafa kort þessi notið mikilla vin- sælda. Aö þessu sinni eru gefin út ný kort meö 4 myndum eftir Sól- veigu og veröa þau til sölu á heimilum félagsins og skrifstofu þess aö Laugavegi 11, svo og I verzluninni Kúnst aö Laugavegi 70. Jólakortin erupökkuö af vist- fólki I Bjarkarási og eru átta kort í pakka og veröiö kr. 800.- Þá mun félagiö einnig gefa út tvær geröir korta meö myndum eftir Sólveigu og eru þau m.a. ætluö fyrirtækjum, sem senda viöskiptavinum sinum jólakort. Þau fyrirtæki, sem áhuga hafa, eru beöin aö hafa samband viö skrifstofu félagsins, simi 15941 og veröa þeim þá send sýnis- horn af kortunum. PÖIMTUNARÞJÓN USTA Bændur og dreifbýlisfólk Við útvegum hvaða hlut sem ykkur vantar og sendum með fyrstu ferð og rekum hverskonar erindi fyrir ykkur i höfuðborginni. Sparið tima og fyrirhöfn og hringið á einn stað- Kynnið ykkur þessa nýju þjónustu Sími 91-29440 Fljot og góð þjónusta POSTSENDUM UM LAND ALLT Nú er rétti timinn til að senda okkur hjólbaröa til sólningar Eigum fyrirlignjandi Jlcstar stœróir hjólbaróa, sólada or nýja Mjög gott verð GUMMI VINNU STOfAN HF Skiphoit 35 105 REYKJAVÍK sími 31055 m mm mm wm mm mm Hjólbaxðasólun, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta Borgarnes - íbúðarhús til sölu Einbýlishús að Þorsteinsgötu 15 i Borgar- nesi er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Upplýsingar um eignina veitir Jón Einarsson, fulltrúi. Simi (93)-7200. Tilboðum sé skilað á skrifstofu Kaup- félagsins, fyrir 30. nóvember 1978. Áskil- inn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi. CHEVR0LET TRUCKS Seljum í dag: Tegund: árg. Verð Ch. Nova sjálfsk. ’77 4.200 Taunús 20 MXL '69 1.050 Mazda 818station '76 2.600 Opel Rekord Coupe ’72 1.100 Ch. sendiferöa ’76 3.600 Ch. Blazer Cheyenne ’74 4.200 Fiat 127 C-900 ’78 2.200 Opel Record ’76 2.900 Scout 11, 6cyl, beinsk. ’74 3.200 Saab 99 L 4d. sjálfsk. '74 2.800 Ch. Nova 4 dyra sjálfsk . '74 2.500 Ch. Blazer ’71 2.300 Ch. Malibu Sedan ’78 4.800 Volvo 144 DL '74 3.100 Chevrolet Malibu ’72 1.700 Ford Econoline sendif. '74 1.950 Vauxhall Viva ’75 1.500 Mazda 929Coupé '77 3.600 Vauxhall Chevette st. '77 4.300 Saab 95 station ’74 1.950 Ch. Nova 4ra d. ’73 1.950 Ch. Nova Conc. 4 d. ’77 4.700 Vauxhall Viva ’73 1.050 G.M.C.Rallý Wagon ’78 7.200 Scoutll DL Rally ’76 5.500 Ch. Blazer beinsk. '71 2.300 Scout I Traveller m/öllu ’78 7.500 Datsun 180 B sjálfsk. ’78 4.300 CH. Nova Concours ’76 4.200 Chevrolet lmpala ’78 5.200 G.M.C. Vandura sendib . '78 5.000 Ch. Blazer diesel ’73 3.800 Scout II V-8 sjálfsk. ’72 3.000 Chevrolet Vega '76 2.800 G.M.C. Jimmy v-8 ’76 5.900 Datsun 220 C disel ’74 Ch. Malibu Classic '78 5.500 Véladeild ÁRMÚLA 3 - SÍMl 38900

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.