Tíminn - 10.11.1978, Qupperneq 19
var þá kjörinn Knattspyrnu-
maöur Evrópui þriöja sinn. Þetta
ár lék hann stórt hlutverk með
hollenska landslióinu i
HM-keppninni i V-Þýskalandi, en
þar varö Cruyff aö sjá af heims-
meistaratitilinum til V-Þjóö-
verja, sem unnu Hollendinga 2:1 i
úrslitaleiknum 1 Munchen. Þegar
Cruyff kom heim frá V-Þýska-
landi, var hann sleginn til riddara
af Júliönu Hollandsdrottningu.
Cruyff var fjarri góöu gamni i
HM-keppninni i Argentinu. Ef
hann heföi leikiö með Hollend-
ingum þar, þá heföu þeir eflaust
oröiö heimsmeistarar, — en ekki
Argentinumenn. Astæöan fyrir
þvi aö Cruyff lék ekki i Argentinu,
var aö hann var búinn aö gefa út
þá yfirlýsingu, aö hann myndi
leggja skóna á hilluna, þegar
samningur hans viö Barcelona
rynni út — ogþeirri ákvöröun var
ekki haggaö, þrátt fyrir Itrekaöar
tilraunir forráöamanna I Hollandi
til aö fá hann til aö leika i
HM-keppninni.
☆ Heimilis
maður
John Cruyff valdi frekar fjöl-
skyldulifiö. — Hann er mjög
mikill heimilismaöur, þegar hann
kemur þvf við, og kann hann þá
einna best viö sig I eldhúsinu. Þaö
er ekkert venjulegt eldhús, sem
Cruyff ræöur rik jum I — allar inn-
réttingar eru fluttar inn frá
Indóneslu!
Allt ifari Cruyff bendir ótvírætt
til þess, aö hann sé mjög
rómantlskur. Hann hefur gott
samband viö og ber mikla virö-
ingu fyrir hollenska prinsinum
Claus von Amsberg.
Þaö er nú söknuöur I röddum
manna I Hollandi, þegar nafniö
Cruyff er nefnt — knattspyrnu-
ferli hans er lokið — „Túlipaninn
frá Amsterdam” er fölnaöur.
—SOS
KR sterk-
ara í lokin
KR-ingar tylltu sér á toppinn I
úrvalsdeildinni i gær meö þvi aö
sigra ÍR-ingana 93: 88 I gær-
kvöldi eftir aö staöan haföi veriö
41:37 þeim I hag i hálfleik. Þaö
var fyrst og fremst góöur kafli
undir lok leiksins, sem færöi
KR-ingunum sigurinn, en IR
náöi forystu i upphafi seinni
hálfleiks og hélt henni lengi vel.
KR kpmst I 4:0 I byrjun, en
slöan sigu IR-ingar framúr og
komust I 11:8 og haföi þá Paul
Stewart gert öll stigin fyrir 1R.
KR náöi slöan forystunni á ný —
lengst af var hún fjögur stig og i
hálfleik hélst sá munur.
Aldrei þessu vant var þaö IR,
sem tók kipp I upphafi seinni
hálfleiks — KR hefur hingaö til
einokaö þess konar hegöun — og
staöan varö 53:49 IR I hag. KR
tókst slðan aö komast yfir þegar
10 mln. lifðu af leiktimanum —
67:65 og eftir þaö var forystan
ekki látin af hendi. Munurinn
varö mestur undir lokin 89:80,
en IR-ingar böröust vel og tókst
aöminnka muninn I 88:93 en þá
gall flautan og KR-ingar fógn-
uöu aö vonum.
ÍR liðiö sýndi þaö I þessum
leik, aöliöiöermunsterkara en
viö var búist og engin tilviljun
er, að liöiö skuli vera á meðal
þeirra bestu I úrvalsdeildinni.
Varnarleikurinn er mjög góöur
á köflum og samvinna leik-
manna góö, en þaö háir liöinu
talsvert aö breiddin er ekki
mikil og veröa sömu mennirnir
aö vera inná langtimum saman
og þaökemur á endanum niöur
á leik liösins.
Þrátt fyrir sigur i leiknum er
einhvern veginn eins og
einhvern neista vanti i liöið hjá
KR. Um leiö og illa fer aö
ganga, þagna hvatningaróp
Q
Jón Sigurösson átti stórsnjallan |
leik meö KR
leikmanna og þögnin ræöur
rlkjum. KR hefur alla buröi til
að veröa yfirburöaliö I deildinni,
en leikmenn gera sér hlutina oft
erfiöari en nauösyn er til. Jón
Sigurösson átti stjörnuleik I
gærkvöldi og þaö var hann, aö
öörum ólöstuðum, sem skóp sig-
ur KR. Hudson var drjúgur, og
sérstök ástæöa er til aö minnast
á Arna Guömundsson, sem átti
mjög góöan leik i vörninni. Kol-
beinn Pálsson var einnig góöur,
en nýliöinn Garðar Jóhannsson
náöi ekki aö sýna sitt rétta and-
lit i leiknum — hann getur mun
meira.
Stig KR: JónSig. 36, Hudson 26,
Einar 10, Garöar 8, Kolbeinn 7,
Gunnar 4 og Birgir 2.
Stig ÍR:Stewart25, Kolbeinn 24,
Jón Jör. 16, Kristinn Jör. 14,
Stefán 5 og Erlendur 4.
Maður leiksins: Jón Sigurösson
KR. —SSv—
Kazimierz Deyna, pólska knatt-
spyrnustjarnan, skiraöi I gær-
kvöldi undir samning hjá
Manchester City. Söluverö hans
er um 100.000 sterlingspund.
Deyna mun þó ekki geta hafiö
aö leika meö City fyrr en 25.
nóvember en þá leikur City
gegn Ipswich og mun hann þá
leika á miöjunni meö Barnes og
Hartford og sennilega veröur
Gary Owen aö vlkja úr Uðinu.
—SSv—
Tveggja ára bann
Dómstóll Evrópuknatt-
spyrnusambandsins (UEFA)
kvaö I gær upp dóm i málum
nokkurra knattspyrnukappa,
sem höföu gerst brotlegir viö
agareglurnar og ekki sýnt
nógu prúömannn1ega
framkomu. Margir leikmenn
fengu eins leiks bann, en sá
sem verst varö úti i dómnum
var framherjinn Juanito, sem
leikur meö Real Madrid, en
hann fékk tveggja ára bann
frá E vrópuleikjum fyrir
ósæmilega hegöun í leik gegn
Grasshoppers frá Zurich 1 s.l.
viku.
Tveir aiskir leikmenn fengu
einnig nokkuö þunga dóma, og
sá sem verr varö úti, er Gary
Owen, Manchester City, sem
fékk fimm leikja bann eftir aö
hafa veriö rekinn útaf gegn
Standard, en hann haföi áöur
fengiö tvær bókanir i fyrstu
umferö keppninnar. Þá var
Liam Brady Arsenal dæmdur i
^ þriggja leikja Evrópubann, en
hann var rekinn af leikvelli
þegar Arsenal lék slöari leik
sinn viö Hajduk Split á
Highbury I sföustu viku.
—SSV—
Gary Owen hefur væntanlega
ekki veriö svona brosmildur
þegar hann heyröi úrskurö
Evrópudómstólsins I gær-
kvöldi.
BEIN LINA A
SJÚKRAHÚSIÐ
— þegar Elton John fékk aðsvif á þriðju-
dag — dregið í deildarbikarnum i gær
Englands- og deildabikar-
meistarar Nottingham Forest
fengu frekar léttan andstæöing,
þegar dregiö var I 8-liöa úrslit-
um deildabikarsins f Englandi I
gær. Forest fær Brighton sem
mótherja á City Ground og ætti
Brián Clough og félögum ekki
aö veröa skotaskuld úr þvi, aö
ryöja Brighton úr vegi.
Leeds dróst gegn Luton, en
Luton sló sem kunnugt er Aston
Villa útúr keppninni á miöviku-
dagskvöld mjög óvænt. Ron
Saunders framkvæmdastjóri
Aston Villa sagöi um leik Villa
og Luton á miövikudagskvöld:
„Þetta er lélegasti leikur, sem
liö frá Aston Villa hefur sýnt frá
striðslokum”. Ekki veriö aö
spará stóru oröin þarna og
greinilegt á öllu aö Saunders
hyggst taka sina menn I gegn.
WatfordslóExeterút I slöustu
umferö, en Elton John er sem
kunnugt er stjórnarformaöur
félagsins. Elton fékk aösvif á
þriöjudag og var samstundis
fluttur á sjúkrahús. Hann lét
þaö þó ekki aftra sér frá þvi aö
fylgjast meö teik Exter og Wat-
ford, þvl hann lét leggja beina
simallnu inn á herbergi til sln og
lét lýsaleiknum beint til sln um
kvöldiö og var aö vonum
kampakátur þegar úrslitin voru
ljós. Watford fær þaö hlutverk
aö heimsækja Stoke á Victoria
Ground 1 8 liða úrslitunum.
Siöasti leikurinn er á milli
Reading eöa Southampton, og
Manchester City. Kazimierz
Deyna mætti á Carrow Road
meö Manchester City á miö-
vikudag og veifaöi til mann-
fjöldans og lýsti þvl yfir á eftir,
aö hann væri mjög ánægöur
meö allt hjá City.
—SSv—
Elton John lætúr ekkert aftra
sér frá leikjum Watford.
Leiðrétting
A lþróttasiöunni á
miövikudag læddist leiöin-
legur prentvillupúki inn I
viötal undirritaös viö Helga
Arnason og vann þar
skemmdarverk mikiö.
1 viötalinu var haft eftir
Helga, aö yröi Stewart
dæmdur þá fengi hann allt aö
sexleikja bann. Þaö skal tekiö
hér fram, aö þetta voru ekki
orö Helga, heldur blaöamanns
og sama gildir um framhald
þessarar málsgreinar.
1 þróttasíöan vill hér meö
biöja Helga velviröingar á
þessum hvimleiöu mistökum.
, —SSv—