Tíminn - 10.11.1978, Qupperneq 23
Föstudagur 10. nóvember 1978
23
flokksstarfið
Knattspyrnu- og jólastemning í...
Lundúnum
Samband ungra framsóknarmanna gengst fyrir hópferð til
London dagana 27. nóvember — 3. desember.
Arsenal — Liverpool
Laugardaginn 2. desember fer fram leikur Arsenal og Liverpool
á hinum fræga Highbury-leikvangi.
London skrýdd jólabúningi i fyrsta skipti I mörg ár.
Tilkynnið þátttöku I sfma 24480 sem fyrst.
S.U.F.
*
FUF Arnessýslu
Aöalfundur Félags ungra framsóknar-
manna Arnessýslu, veröur haldinn laugar-
daginn 11. nóvember aö Eyrarvegi 15,
Selfossi kl. 14.00 e.h. Venjuleg aöalfundar-
störf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
Eirikur Tómasson, formaður FUF mætir á
fundinn.
Framsóknarkonur
Reykjaneskjördæmí
Fundur Framsóknarkvenna i Reykjaneskjördæmi veröur aö
Neðstutröð 4. þriðjudaginn 14. nóv. n.k. kl. 20.30. Fundarefni:
Skipulagsmál Framsóknarflokksins. A fundinn mæta Steingrim-
ur Hermannsson ráöherra og fleiri úr skipulagsnefnd. Allar
framsóknarkonur i kjördæminu eru hvattar til aö mæta. Aö
fundinum standa Freyja, félag framsóknarkvenna I Kópavogi,
Harpa, félag framsóknarkvenna i Hafnarfiröi — Garöa og
Bessastaðahreppi og Björk, félag framsóknarkvenna i Keflavik.
Mosfellssveit - Kjósarsýsla
Félagsfundur i Aningu.Mosfellssveit fimmtudaginn 16. nóv. kl.
20.
Fundarefni:
1. Kosning fulltrúa á kjördæmaþing
2. Inntaka nýrra félaga.
3. Almennar umræöur um flokksstarfiö.
Stjórnin
Keflavík
Björk, Félag framsóknarkvenna i Keflavik og nágrenni heldur
aöalfund laugardaginn 11. nóvember kl. 1.30 aö Austurgötu 26.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á kjördæmaþing
3. önnur mál.
Stjórnin
Reykjavík
Almennur fundur um borgarmál veröur haldinn á Hótel Esju
mánudaginn 13. nóvember kl. 20.30.
Frummælandi: Kristján Benediktsson borgarráösmaöur.
Framsóknarfélag Reykjavikur.
Reykjaneskjördæmi
Kjördæmisþing framsóknarmanna I Reykjaneskjördæmi verð-
ur haldið i Skiphóli i Hafnarfiröi og hefst kl. 10 f .h. sunnudaeinn
19. nóv. Nánar augl. siöar. Stjórn K.F.R.
r FÚF, Keflavík
Félg ungra framsóknarmanna I Keflavik heldur aöalfund sinn f
Framsóknarhúsinu, Austurgötu 26. laugardaginn 11. nóvember
n.k. kl. 16.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf
2. Kjör fulltrúa á kjördæmisþing
3. önnur mál.
Félagar eru hvattir til aö mæta.
—Stjórnin
Norðurlandskjördæmi vestra
Kjördæmisþing
Framsóknarflokksins
Kjördæmisþing Framsóknarflokksins i Noröurlandskjördæmi
vestra verður haldiö i Félagsheimilinu Miögaröi laugardaginn
25. nóvember n.k. og hefst þaö kl. 10 f.h.
Stjórnin
Vesturlandskjördæmi —
Kjördæmisþing
Kjördæmisþing framsóknarfélaganna i Vesturlandskjördæmi
veröur haldiö aö Bifröst i Borgarfiröi sunnudaginn 26. október og-
hefst kl. 10.00 f.h.
Flokksfélög eru hvött til aö velja fulltrúa á þingiö sem fyrst.
Nánar auglýst siöar.
Stjórnin.
Austur-Húnvetningar
Sameiginlegur aöalfundur FUF og Framsóknarfélags Austur-
Húnvetninga veröur haldinn i félagsheimilinu á Blönduósi
laugardaginn 18. nóvember og hefst kl. 16.00.
A fundinn mæta alþingismennirnir Páll Pétursson og Stefán
Guðmundsson.
Félag framsóknarkvenna í
Reykjavík
Basarvinna laugardaginn 11. nóv. kl. 14.
_ Basarnefnd.
Suðurland
Kjördæmisþing Framsóknarmanna á Suöur-
landi verður haldið i Vik i Mýrdal laugardag-
inn 18. nóv. og hefst þaö kl. 10 fyrir hádegi.
Steingrimur Hermannsson, ráöherra, mætir
á þingið.
0 Fuglafriöun
sölu. Þar ræöur miklu lögmáliö
um framboö og eftirspurn. Þá
er þaö margsannaö aö ákveönir
kaupmenn ala á miklum veiöi-
sögum framan af veiöitimanum
og halda verðinu niöri meö þvi.
En berist siðan litiö af rjúpu i
verslanir i lok veiöitimans
leggja þeir allt aö 100% á þær
rjúpur sem þeir keyptu fyrr á
timanum. Þá finnst mér sem
dagblööin hafi gert verslunar-
stjóra hjá kjötverslun Tómasar
að einhvers konar verölags-
stjóra I þessum efnum. Þaö færi
betur á^ö einhver hlutlaus aöili
ákvaröaði sanngjarnt lág-
marksverö hverju sinni. Rétt er
aö minnast þess aö i lögum
stendur aö öllum islenskum
rikisborgurum séu heimilar
fuglaveiðar i afréttum og al-
menningum, utan landareigna
lögbýla. En nú eru margir af-
réttir i eign sveitarfélaga sem
hafa keypt þá undan ákveönum
jöröum og jafnvel lagt heil lög-
býli til afrétta. Þetta villandi
oröalag i lögum veröur oft þess
valdandi aö menn lenda i
leiöindum, þó aö fariö sé af staö
i þeirri trú aö löglega sé aö
staðiö. Ég held aö mér sé óhætt
aö fullyröa aö meirihluti afrétta
sé i eigu sveitarfélaga og hafa
þau þvi fullan ráöstöfunarrétt á
þeim. Þetta ættu veiöimenn aö
kynna sér áöur en þeir halda til
^veiða og afla sér leyfis þar sem
þaö fæst. Enda er óvarlegt af
mönnum aö fara til f jalla án vit-
neskju manna i byggö. Þá veit
enginn hvar leita skal, ef óhapp
hendir. Þeir munu sem betur fer
vera færri sem kæra sig kollótta
um eignarrétt annarra.
Vil ég svo aö lokum færa
Jónasi Arnasyni þakkir minar
fyrir ötula baráttu hans fyrir
friöun rjúpunnar. Þaö er oft er-
fitt aö tala fyrir daufum eyrum
og mun hann ekki hafa fariö
varhluta af þvi skilningsleysi
sem rikir hjá þeim sem ráöa
þessum málum.
hljóðvarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmenn: Páll Heiöar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinardagbl. (útdr.).Dag-
skrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ým-
is lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
Ólöf Jónsdóttir rithöfundur
talar viö börnin um nýbyrj-
aöan vetur og rjúpuna.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög — frh.
11.00 Ég man þaö enn.Skeggi
Asbjarnarson sér um þátt-
inn.
11.35 Morguntónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Bless-
uö skepnan” eftir James
Herriot. Bryndis Viglunds-
dóttir les þýöingu sina (3).
'15.00 Miödegistónleikar:
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku,
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.30 Popphorn. Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.20 Sagan: „ódisseifur snýr
heim”,úr safni Alans Bou-
chers „Viö sagnabrunn-
inn”. Helgi Hdlfdanarson
islenskaöi. Þorbjörn
Sigurösson les.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
19.35 „Ég er fortiöarmaöur”.
Pétur Pétursson talar viö
Jón Helgason prófessor I
Kaupmannahöfn.
20.00 Vivaldi, Bach og Mozart.
20.45 Sjókonur fyrr og nú.Þór-
unn Magnúsdóttir skóla-
stjóri tók saman. 1 þessum
þriðja og siöasta þætti
veröur fjallaö um konur,
sem stundaö hafa útgerð.
Rætt viö Þóru Kristjáns-
dóttur útgeröarstjóra á
Búðum viö Fáskrúðsfjörö.
Lesari: Guörún Helgadótt-
ir.
21.30 Flaututónlist. James
Galaway flautuleikari leik-
ur þrjú verk meö konung-
legu hljómsveitinni i Lund-
únum. Stjórnandi: Charles
Dutoit.
22.05 Kvöldsagan: Saga Snæ-'
bjarnar i Hergilsey rituð af
honum sjálfum. Agúst Vig-
fússon les (6).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Bókmenntir.Anna Ólafs-
dóttir Björnsson tekur
saman þáttinn.
23.05 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir.Dagskrártok.
sjónvarp
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 KarlJ. Sighvatsson Karl
J. Sighvatsson leikur af
fingrum fram ásamt félög-
um sinum, en þeir eru Ey-
þór Gunnarsson, Friörik
Karlsson, Pálmi Gunnars-
son og Pétur Hallgrimsson.
Ellen Kristjánsdóttir syng-
ur. Stjórn upptöku Egill Eö-
varösson.
21.10 Kastljós Þáttur um inn-
lend málefni Umsjónar-
maöur Helgi E. Helgason.
22.10 „Vér göngum svo léttir i
lundu” (Lameilleure facon
de marcher) Frönsk bió-
mynd frá árinu 1975. Leik-
stjóri Claude Miller. Aöal-
hlutverk Patrick Dewaere
og Patrick Bouchitey. Sag-
an gerist I sumarbúöum
fyrir drengi. Sumir þeirra
eiga viö vandamálaö striöa,
og sama er aö segja um
kennarana. Þýðandi Ernir
Snorrason.
23.30 Dagskrárlok