Tíminn - 12.11.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.11.1978, Blaðsíða 2
22 il.l ‘ H!1 ‘tl’!1. Sunnudagur 12. nóvember 1978 Skrauthólar á Kjalarnesi. Þaö getur orftift gifurlega hvasst hér, einkurn I austan- átt, enda sagfti Tryggvi, aft hib trausta grindverk, sem blasir viö fyrir austurgafli ibúftarhússins, heffti verift smiftaö til þess aft verja bæ- inn roki. Hér er rokift nefni- lega raunverulegt ROK. Hér myndi engum manni detta i hug aö kalla hægiætisgolu „dáiitift mikift rok,” eins og stundum hcyrist sagt I henni Reykjavik. Timamynd GE w — Vannst þij aft þessu? — Nei, ekki vift sjálfa útskipun- ina, en hins vegar var ég oft þar sem markaftur var haldinn. — Og Bretinn hefur gefift svo velfyrir hrossin aft sæmilegt væri upp úr þessu aft hafa? — Já, þetta var alveg sæmilegt, einkum þegar þess er gætt, aft litluhaföi verift kostaft til þessara hrossa, þau voru látin ganga úti eins mikift og hægt var. Þaft var svo sjaldgæft aft tæki alveg fyrir haga.aft ég man ekki eftir nema tveim vetrum, þegar þaft gerftist. Þaft var 1918 og 1920 en báftir þeir vetur voru mjög harftir, annar orftlagftur fyrir frosthörkur, hinn fyrir snjóþyngsli. En þessi siftar- taldi vetur kom nú reyndar ekki svo mjög mikift vift mig, þvi aft þá var ég á Hvitárbakkaskólanum, en ekki fjármaöur. — En áttu menn yfirleitt hey handa svona mörgum gripum, til dæmis þeir sem áttu sextíu hross, efta kannski enn fleiri? — Já þaft held ég aft hafi verift. — Ég heyrfti talaö um felli en kynntist honum ekki af eigin raun. — Á hvafta aldri voru þessi hross sem sekl voru til útlanda? — Þau voru á ymsum aldri, yfirleitt alltaf ótamin og allt niftur I tvævetur trppi, algengt var aft selja þriggja vetra hross og svo upp eftir aldrinum, eftir þvi sem verkast vildi. A6 visu átti ekki aft selja eldri hross en tlu vetra en einhver misbrestur held ég aft hafi orftift á þvl aft þeim reglum væri fylgt. — Heldur þú ekki aft ýmsum hafi falliö þetta illa, aft selja þess- ar vesalings skepnur úr landi til þess aft láta sökkva þeim niftur i kolanámur I útlöndum? — Égheld aft yfirleitthafi menn ekki gert sér glögga grein fyrir því.hvaft bifti hestanna i hinum nýju heimkynnum. Þaft var ekki eins mikift um þetta vitaft þá og seinna varö. Nú og svo hefur þörf- in efta jafnvel neyftin rekift á eftir mörgum. Menn uröu aft sjá sér og sinum farborfta og þarna var þó gjaldeyrir, sem kom I góftar þarf- ir. — Hvenær heldur þú aö hross hafi siftast verift seld frá Norftur- landi í erlendar kolanámur? — Ég man þetta nú ekki ná- kvæmlegaen þó munhrossasalan hafa náftframyfir 1930og ^inhver útflutningur hrossa átti sér staft allt fram aöseinni heimsstyrjöld- inni. Þegar ég kom hingaft suftur var enn verift aft flytja út hesta héftan af Suft-Vesturlandi,en þeir fóru til Póllands. — Svo lá þessi starfsemi auövitaft niftri öll striftsárin þangaft til farift var aft selja reifthesta úr landi eins og gert er enn þann dag I dag. Viðbrigðin voru mikil — Kannski vift vlkjum þá aftur aft sjálfum þér? Hófst þú búskap hér fyrir sunnan efta varst þú byrjaftur fyrir norftan? — Ég kvæntist og byrjafti aft búa i heimahögum mlnum, nánar til tekift á Barkarstöftum 1 Mift- firöi en heldur var sá búskapur smár I sniftum. Ég haffti hluta úr jörftinni á leigu og vann aft hluta á búi bóndans sem leigfti mér jarftarafnotin. Svo missti kona mln heilsuna ,vift urftum aft leysa upp heimilift.hún fór hingaft suftur á s júkrahús og ég hélt llka suftur á bóginn I atvinnuleit. Þetta var árift 1929. — Hvenær komst þú svo hingaft aft Skrauthólum? — Þaft var árift 1933 ogsiban hef ég átt heima hér. — Voru ekki mikil viftbrigöi aft vera allt I einu farinn aft búa hér undir hliftum Esjunnar? — Jú, vlst voru viftbrigftin mikil en einkennilegast fannst mér snjóleysiö. Þó aft vitanlega komi þaft fyrir aft hér sé snjór á jörft, þá er hann hvorki mikill né liggur lengi í einu. Þetta er ákaflega óllkt þvi sem gerist á æsku- stöftvum minum, þvi aö oft er mikift vetrarrlki þar. Vfirleitt hef ég kunnaft miklu verr vift sunn- lenska veftráttu en norftlenska, þótt sú sunnlenska sé mildari. Þafter lika allt öftru vlsi undir bú hér heldur en fyrir norftan. Byggftin er svo miklu þéttari og landrýmift minna. En þegar ég kom hingaft suftur, var búskapur- inn farinn ab byggjast mikift á ræktun og siftan fór ræktunin hraftvaxandi svo aft segja meft hverju ári sem leift. Annars er best ég segi þaft strax, ab ég kom ekki hingaft aft Skrauthólum sem bóndi heldur gerftist ég ráftsmaftur hjá þeim Guftrúnu Matthiasdóttur og Frans Benediktssyni, sem ráku veitingahúsift ölduna I Reykjavlk en þau áttu Skrauthóla og ráku búskap þar. Ég var ráftsmaftur hjá þeim I hálft fjórfta ár. Þá hættu þau aft búa en ég keypti af þeim búift,tók jöröina á leigu, og hélt áfram búskapnum hér. — Var ekki erfitt fyrir þig aft kaupa búiö, þar sem þú hafftir rétt veriöbyrjafturá búskap fyrir norftan en hafftir orftift aft hætta vegna heilsuleysis konu þinnar? — Jú, satt aft segja held ég aft þetta sé erfiftasti fjárhagsbaggi sem ég hef bundift mér um dag- ana, þvi satt aö segja þá átti ég ekki svo mikift sem túskildings- virfti utan einn reifthest góftan en hann var ekki falur fyrir peninga. Fjárráft bænda og búaliös voru ekki neitt sérstaklega glæsileg á þvi herrans ári 1937 þegar ég réft- ist í þessa framkvæmd. „Hún var alveg blind frá 25 ára aldri og til ævi- loka” — En var þá einhver gruid- völlur fyrir stofnun nýs heimilis — hér sunnan fjalla? — Já. Þegar kona mín veiktist höfftum viö orftift aft láta börnin frá okkur en nú var heilsa hennar komin svo vel á veg aö vift gátum tekift börnin til okkar og stofnaft heimili hér. Sá ljóftur var þó á ráfti okkar aft kona mln haffti misst sjónina I veikindum slnum. Húnvaralvegblindfrátuttugu og fimm ára aldri og til æviloka. En hún vann öll heimilisstörf meft prýfti og þaft var til þess tekift hve myndarleghúsmóftir hún var. Vift eignuftumst tvö börn eftir aft vift komum hingaft I Skrauthóla og eldri börnin fóru fljótt aft hjálpa hl vift búskapinn, svo þetta blessaftist allt. — Bjugguö þift svo lengi hér sem leiguliftar? — Vift vorum leiguliftar hér i sjö ár og bústofninn var bæfti sauftfé og kýr. Svo geröist þaft einn góftan vefturdag aft eigandinn seldi Skrauthóla án þess svo mikift sem aftsegjamérfrá þvl aft I ráfti væri aö selja jörftina, hvaft þá aft mér væri boftift aft kaupa hana. Kaup- andinn var sjómaftur I Reykjavlk. Þaft var búift aft gera kaupsamning og allt um garft gengift þegar ég frétti þetta, þvi aft þeim datt vist ekki I hug aft þaft kæmi tilmálaaft ég treystimér til aösinna þessu neitt, þvi aö jörftin átti aft greiftast út I hönd. En ég frétti þetta nú samt, og talafti vift eigandann um málift. Mér var sagt aft ég þyrfti aft svara þessu strax.en þaft var nú samt hálfur mánuftur til stefnu, svo ég hringdi til eigandans og sagfti honum aft ég notafti mérfrestinn. Þegar svo þessi hálfi mánuftur var liftinn, hringdi ég til jarftareigandans öftru sinni og sagfti honum aö ég gengi 1 kaupin. Og þaft varft. En ég varft aft ganga aft öllu sem samift var vift fyrri kaupandann og þaft var meira aft segja ekki gerftur neinn kaupsamningur vift mig, heldur varö ég aft sam- þykkja hvern stafkrók i upphaf- lega samningnum. — Hvenær var þetta? — Þaft var árift 1944, og rétt er aft taka þaö fram aft þessi kaup urftu mér miklu léttari en aft kaupa búift á slnum tima. Nú var peningaveltan komin til sögunn- ar, landbúnaftarafuröirhækkuftu i verbi og óneitanlega liftkaöist um alla hluti þegar kreppan var aft baki þótt dýrtlftin sem þá tók vift og hefur haldist fram á þennan dag hafi ekki heldur orftift vinsæl. — Þú hefur þá búift hér í fjóra áratugi? — Já, þaft voru fjörutíu og eitt ár í vor sem leift. Nær allan þann tima hef ég búift hér blönduöum búskap. Ég var meft talsverftan saubfjárbúskap framan af árum, en nautgripir held ég aft hafi flest- ir verift þrjátiu og þrir þar af tutt- ugu og fjórar mjólkandi kýr. ,,Ég er vist kallaður sér- vitur i þessum efnum...” — Þú hlýtur llka aft hafa veriö - V* ■ ssf fm mikill hestamaftur, þar sem þú fæddist og ólst upp I hinni miklu hrossasýslu, Húnavatnssýslu? — Já, þaftervist... ég hef alltaf haft ákaflega mikift yndi af hest- um, og var dálítiö byrjaftur á hrossabúskap ábur en ég fór aft norftan en samt hef ég aldrei átt mörg hross, — og hér fyrir sunn- an eru ekki nein skilyröi til þess. — Þú sagftist áöan hafa átt einn góftan reiöhest, þegar þú keyptir búift I Skrauthólum fyrir áratug- um. Þú hefur þá liklega aldrei verift án þess aft eiga aft minnsta kosti einn gæfting? — Já þaft er rétt, ég hef alla mina ævi alltaf átt reifthest og oft nokkra I senn. Ég gerfti llka tals- vert aft þvl aft temja hesta hér fyrr á árum. Þaft fannst mér ámaflega gaman enda hafa hest- ar alltaf verift mitt aftaláhuga- mál. — Er nokkur leift aft gera sér grein fyrir þvi hvafta hest þú hef- ur átt bestan, þegar alls er gætt? — (Ég veit aft kostir hesta eins og kostir manna eru oft litt efta ekki sambærilegir). — Já, þaft er alveg rétt hjá þér. hestar eru meft svo margvlslegu móti aö oft er erfitt efta ógerlegt aft segja hver sé 1 raun og veru bestur. En mesti fjörhestur sem ég hef eignast er jarpur gæftingur sem ég átti einu sinni. Hann var ættaöur frá Hindisvlk — upphaf- lega frá séra Sigurfti Norland, þótt ég keypti hann reyndar ekki af honum. — Hrossastofn þinn hér á Kjalarnesinu er auftvitaft ættaftur aft norftan? — Já, hross min eru öll þaftan. Éghef ræktaö hesta mlna og alift þá upp sjálfur en eiginlega aldrei keypt reifthest af öftrum, nema þennan jarpa sem ég var aft minnast á. — Hefur þú þáekkiáttsamstarf vift hrossaræktarstöftvar? — Nei þaö er lítift — ég er víst kallaftur sérvitur I þessum efn- um. — Ert þú samt ekki hættur aft temja núna, þar sem þú ert oröinn áttræftur? — Jú, alveghættur. Égbilaftist i baki þegar ég var sjötugur, — og enda fyrr, —og upp frá þvigat ég litíft sinnt tamningum þvl égþoldi ekki sviptingar baldinna trippa. — Attu samt ekki enn gæfting? — Jú, ég á tvær hryssur, báftar góftar. Onnur er reyndar komin til ára sinna tuttugu og sjö vetra gömul enda á hún aö falla ihaust. Hún var reifthrossiö mitt alveg frá þvl aft hún var fulltamin og þangab til ég hætti ab koma á hestbak. — Ertu alveg hættur aft bregfta þér á bak? — Já, eiginlega. Ég vil heldur láta þaft ógert en ab sitja góftan hest eins og gamalmenni. ,,En ég hef ekki heldur verið einn að verki”. — Þift búift i fallegu Ibúftarhúsi hér. Ertu nýbúinn aft byggja upp á jörftinni? — Viftfluttúmst I þetta hús árift 1968. Ég hef byggt, — efta öllu heldur látift byggja — öll þau hús sem nú eru hér I Skrauthólum. — Og örskammt niftur undan bænum breiftir sjórinn úr sér — spegilfagur núna i sólskininu. Hefur þú aldrei brugftift þér á flot tíl þess aft afla I softift? — Nei, þaö hef ég aldrei gert. Ég hef aldrei fengist vift sjó- mennsku aft því undan skildu aft ég reri eina vertift suftur i Vogum, þegar ég var ungur maftur. En ég var alltaf mjög sjóveikur og sjóaftist aldrei, svo ég ákvaft aft leggja þab ekki á mig aft stunda sjó og hef staftift vift þaft. — Þaft er vist liftift aft lokum þessaspjallsokkar, en aft siftustu langar mig aft spyrja þig hvort þú sért ánægöur meft lifift eins og þaft varft, þegar þú litur um öxl, átt- ræftur aft aldri. — Jú, ég er ekkert aft kvarta. Égheld aft mérhafi gengiftþolan- lega aft leysa þau viftfangsefni sem lifiöhefur úthlutaft mér en ég hef ekki heldur verift einn aft verki. Ég varft aft visu fyrir þvi mótlæti aö missafyrri konu mlna Guftrúnu Sigurftardóttur eftir far- sæla sambúft en slftari kona min Sigrlftur Arnfinnsdóttir, hefur ekki siftur verift mér styrkur til allra góftra hluta og börn min sömuleiftis. Auftvitaö getur aig- inn lifaft i áttatiu ár, án þess aft eitthvaft blási á móti en þegar maftur nýtur sinna nánustu I jafn- rikum mæli og ég hef gert þá er ekki ástæfta til aft kvarta. —vs Tveir góftir vinir, — Tryggvi og Vaskur. Maftur, hestur og hundur hafa löngum orftift samferfta um þetta land, I biíftu og strfbu. Þann félagsskap eigum vift ekki aft rjúfa, þó aft aidir renni og tlmar breytist. Timamynd GE

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.