Tíminn - 12.11.1978, Side 7

Tíminn - 12.11.1978, Side 7
I Sunnudagur 12. nóvember 1978 Stöðurnar æfðar. Hjálmtýr og óli örn þinga við ieikarana. GLÝSINGAMYND TIL? I þessu tilfelli er hljóO og mynd tekiö saman en oftast er þaö ekki svo þegar um auglýs- ingamyndir er aö ræöa. Við reynum aö spara allan kostnað. Til dæmis er þessi mynd tekin hér á skrifstofunni. Við harðlokum öllum dyrum og gluggum til aö útiloka allan hávaða. Þetta er ólíkt þvi sem gerist um erlendar auglýsingamyndir Við getum tekið sem dæmi auglýsingamyndir fyrir Coca Cola. Hver einasta slik kostar tugi milljóna og þar er ekkert til sparað. Meðan við Hjálmtýr spjölluð- um saman hefur Margrét Jónsdóttir snyrtir brugðið þeim Bessa og Arna i gervi Mikka refs og Lilla klifurmúsar og svo hefst takan. Hálsaskógur er útbúinn með einföldum hætti nokkrir skúfar af stráum og greinum limdir upp á vegg. Ég læðist út og læt mér nægja að sjá þá félaga siðar i sjónvarpinu. En myndin sem er útkoma allr- ar þessarar fyrirhafnar tekur aðeins tvær minútur i sýningu samtals og er sýnd I tveim hlut- um. SJ. Og svo sjáum við árangurinn I sjónvarpinu Enn kominn I bókina! Leikurinn hefst t Hálsaskógi. ÓIi örn Andreassen Margrét Jónsdóttir skapar Lilla klifurmús. Matur er mannsins megin og Mikki,sem er búinn að borða öll dýrin i Hálsaskógi nema Lilla.er ekki enn saddur.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.