Tíminn - 12.11.1978, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.11.1978, Blaðsíða 11
Sunnudagur 12. nóvember 1978 31 Bókaver&ir sitja timunum saman og gera viö og styrkja bækur i bak og fyrir. ...einn fyrir Blönduós, einn fyrir Akureyri, einn fyrir Vestmannaeyjar, einn fyrir Kópavog, einn fyrir Seltjarnarnes... grunnskólum Reykjavikurborg- ar). Óhægt hefur veriö um vik fyrir bókaveröi aö fá yfirlit yfir útgáfu. Bókakaupafé er lítiö og innkaupaaöferöir hafa ekki drýgt þaö. Forlagsband hentar ekki á bækur sem fara mjög oft i útlán enda sitja bókaveröir timunum saman og gera viö og styrkja bækur I bak og fyrir. Plöstun er hvimleiö og vanastarf sem losa þarf sem flesta bókaveröi undan. Þaö aö auki eru aöferöirnar eins margbreytilegar og söfnin eru mörg og viögerö er stundum skemmd á bók ef ekki er notaö rétt efni og rétt fariö aö. Framtf&ardraumar: Sameina má kaup á bókum, timaritum og ööru efni I stórum stil og gera þau hagkvæmari. Þær bækur sem mest eru notaöar þyrfti aö binda I sterkara band. Spurning er lfka hvort aöferöir og efni sem notuö eru viö forlagsband mætti ekki bæta meö litlum tilkostnaöi og auka þar meö endingu bandsins? Frágangur bókar til útláns þýöir merking á kjöl (flokkur og raö- orö) gerö bókavasa og útláns- korts, stimplun, styrking bands og plöstun. Þetta gæti Þjónustu- miöstöð tekiö aö sér að verulegu leyti. Sama gildir um annaö efni sem keypt er i safniö, plötur, snældur. Markmiö nr. 5: Að framleiöa ýmiss konar bókasafnsvörur og dreifa þeim til safna. Skólasöfnin þarfnast þjónustumiöstöövar ef þau eiga aö geta rækt þaö hlutverk sitt aö vera meginhjálpartækiö i skólastarfinu Núverandi vandamái: Hvar hvernig, hvaö um kostnaö? Þaö litla sem fáanlegt er af stööiuöum bókasafnsvörum er dreift um alia höfuðborgina. Hvergi á einum staö eru upplýsingar um fáanleg- ar og hentugar vörur. Ýmis nauösynleg gögn fást aöeins er- lendis frá og söfn eru frekar án þeirra en ganga i gegnum langan og dýran pöntunarferil. Spjöld, kort, vasar, fánaspjöld, stimplar, lánþegakort, útlánaskýrslur, hillumerkingar, auglýsingaskilti (söfn eru viöast ómerkt) vegg- spjöld, timaritamöppur, mikró- filmulestæki, minitölvur... þaö þarf ýmislegt til aö.reka bóka- safn! Framtiöardraumar: Allar upp- lýsingar um bókasafnsvörur og búnaö á einum staö — Þjónustu- miöstöð bókasafna. Hún gæti siöan visaö bókavöröum á rétta aöila eöa annast sjálf pantanir og dreifingu gegn lágu gjaldi eða umboöslaunum frá sölu- eöa framleiösluaöilum. Hins vegar er staöreynd, aö aöeins þeir sem vinna I söfnum eöa hafa sérhæft sig I hönnun á bókasafnsbúnaöi vita hvaö söfnunum kemur best. Þvi hlýtur hönnun og framleiösla á bókasafnsvörum aö veröa eitt af markmiöum Þjónustumiö- stöövar. Markmiö nr. 6: Aö veita sér- fræöilega aöstoö og ráögjöf sem Uppsetning bókasafna er ekki au&velt verk Spjaldskrá er lykill aö þvi efni sem finnst I söfnunum — þaö er ekki sama hvernig þessi lykill er smi&aöur. horfir til heilla islenskum bóka- söfnum. Núverandi vandamál:! landinu eru fáir sérmenntaðir bókaverðir og nærri allir I Reykjavik. Skipu- lögö fræösla fyrir starfandi bóka- veröi er engin sem stendur.(Undantekning er fyrir- lestrar skipulagöir innan Borgar- bókasafns.) Almenningsbóka- söfnin eru rúmlega 200 og grunn- skólar sem allir eiga aö koma sér upp skólasöfnum, eru einnig yfir 200. Flest eru söfnin litil og þjóna fáum. Þau eru févana og flest I húsnæöi sem uppfyllir ekki lág- markskröfur. Viöast hvar vinna bókaverðir og annaö starfsliö safna viö léleg laun. Margir taka engin laun fyrir vinnu sína, hug- sjónastarf sem unnið er af ötul- leik en skapar slæma bókasafna- stefnu ,sem dregur úr möguleik- um bókavaröa til þess aö veröa sjálfstæð og sterk stétt. Nokkurrar tortryggni gætir viða hjá bókavöröum og um- sjónarmönnum safna sem ekki hafa hlotið sérmenntun i garö hinna sérmenntuðu og þeir kin- oka sér viö aö leita aöstoðar. Þetta er leitt, þvi aö þessir tveir hópar hafa mikið aö gefa hvor öörum. Margir bókaveröir (og ráöamenn safna) skjóta sér lika á bak við þá staöreynd^ö safniö sé litiö og ekki taki þvi aö innleiöa ný vinnubrögö og kostnaöarsama tiskuhluti. Ýmsir ráöamenn lita á bókasafniö sem munaö eöa leiða kvöö og ráöstafa peningum frem- ur I allt annaö. Hvaö segir svo almenningur? Hvað segja nemendur? Þeirra raddir heyrast ekki. Flestir vænta litils eöa einskis af bóka- söfnum. Þeir koma inn, gripa bók og eru þotnir enda viöa engin aö- staða til aö setjast niöur eöa eiga notalega stund I safninu. Hver er réttúr þeirra? Réttur þeirra er aölaðandi bókasafn, jákvæö og góö þjónusta, möguleiki til aö nota bókasöfn sem mennta-, upp- lýsinga og tómstundastofnanir. Framtiöardraumar: Þjónustu- miðstöð bókasafna þarf aö veröa stofnun sem sameinar og eflir þá krafta sem vilja vinna aö upp- byggingu bókasafna i landinu á einn eöa annan hátt. 011 bókasöfn þurfa aö geta notiö þjónustu hennar.sem á að geta létt óþörfu vinnuálagi af starfsfólki bóka- safna og gert þvi þannig kleift aö sinna notendum safnanna sem best. Starf Þjónustumiðstöðvar þannig aö þau geti myndaö eitt bókasafna á aö stuöla aö sam- sterkt bókasafnskerfi. ræmingu og tengslum milli safna, Kristln H.Pétursdóttir KOSTA-KAUP Enn á gamla verðinu Níðsterk Exquist þríhjól Þola slæma meðferð Sver dekk, létt ástig Útsö/uverð kr. 9.800 HEILDSÖLUBIRGÐIR: INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.