Tíminn - 19.11.1978, Síða 3

Tíminn - 19.11.1978, Síða 3
Sunnudagur 19. nóvember 1978 23 bara segir manni til. Éghef haft sautján söngkenn- ara um ævina. Slhasta áriB mitt í Vin kenndi Svanhvit Egilsdótt- ir mér. Hvln er lika mjög göBur söngkennari og nýtur mikils álits. Hún hefur sérstakt lag á aB kenna fólki eBlilega öndun, en margir söngnemar glata ein- mitt henni. Já, hún er stórkost- legur kennari. — Nú til dags þarf i rauninni ekki aö fara til útlanda til aö læra aö syngja. Þaö er kominn söngskóli i Reykjavik. Þaö er mikil sönggleöi i fjöl- skyldu Sigriöar Ellu. Yngsta systir hennar Sigrún er ml við söngnám erlendis. — Viö sungum öll saman. Þegar ég var litil fannst mér mamma syngja mjög vel og hún söng mjög hátt. Og pabbi haföi fallega rödd. Meira aö segja tveir bræöur minir sem voru laglausir sungu lika meö okkur. Og merkilegt nokk þá fór lag- leysiö af þeim smátt og smátt. Foreklrar okkar voru staöráöin i þvi aö viö skyldum öll fá aö læra eitthvaö i tónlist. Sjálf var ég svo heppin aö vera I Laugar- nesskólanum, en þar var mikiö^- tónlistarlif undir stjórn Ingólfs Guöbrandssonar þáverandi tón- listarkennara skólans. Hann kom mér til að fara aö læra á fiölu og ég söng i skólakórnum. Á bóndabæ f London — Synguröu viö dóttur þina? — Ja, þaö er nú svo skritiö aö húnvill ekki heyra annaö þegar ég svæfi hana en söngæfingar á fuDu. Þaö er alveg öruggt mál aö hún sofnar út frá skölunúm. — Hvernig eru barnagæslu- málin þegar þiö eruö i Bret- landi? — Viö erum svo heppin aö dóttir okkar á góöa ömmu þar, sem hefur engin önnur barna- börn i nálægö viö sig. Tengda- foreldrar minir búa á bóndabæ I Noröur-London. Þar hefur Anna sitt eigiö rúm og eigiö herbergi i góöa loftinu þarna i sveitinni inni i stórborginni. En ég tók mér alveg fri frá söngnum meö- an ég haföi hana á brjósti og enn hef ég aldrei veriö frá henni heila nótt. Þaö kemur þvi oft fyrir aö viö Simon gistum á bóndabænum. — Er maöurinn þinn af bændafólki kominn? — Nei, nei. Fjölskyldan býr aðeins þarna, en tún og gróöur- hús á landareigninni eru leigö út. Faöir hans er iönrekandi. Simon læröi i Cambridge og lauk prófi I frönsku og þýsku áö- ur en hann fékk áhuga á aö veröa atvinnumaöur i tónlist. Aöháskólanámiloknu fór hann i Saddler’s Wells óperukórinn og söng þar i þrjú ár. Hann fékk Richard Tauber verölaunin, sem veitt eru ungum og efnileg- um söngvurum til aö styrkja þá til náms i Vinarborg. Þar var hann siöan i tvö ár. Og þar kynntumst viö. — Þótt Simon eigi góöa fjöl- skyldu, kom honum á óvart hvaö fjölskylduböndin eru sterk hér og hann kann þvi raunar vel. Bræöur minir og mamma eru alltaf til i aö hjálpa mér, hvort sem þaö er viö aö passa barniö eöa útvega vixla! Og foreldrar hér á landi þeir vilja bókstaflega allt fyrir börnin sin gera. Þaö er alveg stórkostlegt. — Ég hef alla ævi haft óhemjumikiö aö gera og hefur falliö þaö vel. A næstunni ætla ég ekkiaövinna annaö en undir- búa tónleikana, sem ég sagöi þér frá, og jú, svo tek ég ein- staka nemendur i tima hingaö heim. Égnýt þess aö hugsa um dóttur mlna, grúska I gömlum bréfum og taka til i skúffum. SJ Hemámsástir SJ—Astir I aftursæti er annaö bindiö i bókaflokknum Hernáms- árin, sem Orn og örlygur gefur út. Fyrsta bókin, Seyöfirskir hernámsþættir, var eftir Hjálmar Vilhjálmsson fyrrum ráöuneytis- stjóra. Höfundur Asta í aftursæti er Guölaugur Guömundsson. Hann stundaöi leigubifreiöa- akstur á striösárunum og rekur I bókinni endurminningar sinar frá þeim árum. Bókaútgáfan veitti Guölaugi verölaun fyrir þessa bók. Hann hefur áður skrifaö m.a. bækurnar Reynisstaða- bræöur og Enginn má undan lita. A kápubroti bókarinnar segir: „Þótt margt hafi veriö skrifaö um hernámsárin þá hefur ótrúlega litið verið fært i letur um hin daglegu samskipti, þaö andrúms- loft og þær ytri aöstæöur sem fólk stóö allt i einu frammi fyrir þeg- ar landiö haföi veriö hernumiö og hér dvöldust svo margir útleng- inar að sumir telja aö þeir hafi jafnvel veriö fleiri en allir Islend- ingar.” örn og örlygur lýsir eftir endurminningum fólks frá striös- árunum og heitir aöstoö viö ritun og verölaunum fyrir beztu frá- sögnina. Þá vill bókaútgáfan koma þvi á framfæri við fólk aö hún vill gjarnan komast yfir sem flestar ljósmyndir frá þessum árum, þar sem hernaöarástandiö kemur glögglega fram. Astir i aftursæti er 166 bls. og kostar kr. 6.960. Jóndi, Jón Kristinsson myndskreytti bókina og geröi káputeikningu. >mælar Nj ^þjónusta^k Fylgist með ástandi vélarinnar í Bifreið yðar Notið til þess mæla Mælar í fjölbreyttu úrvali Viðgerðaþjónusta á eigin verkstæði / (JHUH<t/ h.j. Suðurlandsbrant 16 - Reykjavik - Símnefni: »Volver« - Simi 35200 Góð skemmtun fyrir alla fjölskylduna Heildsolu birgðir INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogavag — Simar 94510 og 84511 FJOLSKYLDUSPIL Margar gerðir OTRULEGT VERÐ! Vegna magninnkaupa getum við boðið y tæki á geysi JfV hagstæðu - N, verði Verð aðeins Frábært tæki á aðeins SANYO FT-8088 bílutvarp með 4 bylgjum og forvali á 6 stöóvar. • Lang-> mift- stutt- og FM-bylgjur. SANYO FT-4306 bílutvarp meft kassettuspilara, lang-, mift- og FM-bylgju. • Tóngæfti 6 W útgangur á rás. • Tónstillir meft stýringu á rásum. • Hröð afram-spolun á segulbandi • Forval á allar bylgjur. 3 möguleikar a FM. • Tonstillir. • Tóngæði 6 W útgangur. ^gunnot tVcóíjeiióóon h.f. Suðurlondtbraof 16 R«ykjovík • Simi (91) 35-200

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.